Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1991, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1991, Blaðsíða 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚLÍ 1991. -Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar • Tpkum í umboðssölu hjólhýsi, tjald- vagna og kerrur. Mikil eftirspum. Paradiso-fellihýsið er að koma aftur komið og kynnið ykkur kosti og gæði sérhannað fyrir íslenskar aðstæður. Þýsku sumarhúsin frá Mobilheim. Opið laugard. frá kl. 10-16 - sunnudag frá kl. 13-16. Ferðamarkaðurinn hf., Hyrjarhöfða 2. Sími 673522 - 681666. Óska ettir fellihýsi, t.d. Paradiso 325 V eða Coleman. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9520. Hjólhýsi óskast keypt, má þarfnast lag- færingar. Hafið samband við auglþj. DV í sima 91-27022. H-9519.______ Til sölu fólksbilakerra, 1,10x2x0,40. Á sama stað óskst 12 V sjónvarpstæki. Uppl. í síma 92-14059. Óska eflir tjaldvagni eða fellihýsi, vel með'förnu. Uppl. í síma 91-79435 eða 74336 í dag og næstu daga. 8" dekk. Vantar 8" dekk undir Combi Camp tjaldvagn. Sími 91-666720. Fortjald á 16 feta hjólhýsi til sölu. Uppl. í síma 91-611817 e.kl. 18. Óska eftir tjaldvagni með fortjaldi, ca 2ja ára. Uppl. í síma 93-86727. ■ Sumarbústaðir Vinsælu sólarrafhlöðurnar eru frá okk- ur. Frá 5-90 watta. Fyrir alla 12 volta lýsingu, sjónvarp, dælur o.fl. Enn- fremur seljum við allar stærðir af raf- geymum, ljósum, tenglumj dælum o.fl. Langhagstæðasta verð á Islandi. Fáið fullkominn bækling á íslensku. Skorri hf., Bíldshöfða 12, sími 686810. Sumarhús á Flúðum. Leigjum út sum- arhús, eldhúsaðst., wc og sturta í hverju husi. Svefnaðst. f/6 manns. Sundlaug, heitur pottur o.fl. á staðn- um. Ferðamiðst., Flúðum, s. 98-66756. Rafstöövar - dælur: Eigum á lager dís- ilrafstöðvar. Mikið úrval af vatnsdæl- um, 12-24 og 220 V. Sala - þjónusta. Merkúrhf., Skútuvogi 12A, s. 812530. í sumarbústaði: wc frá kr. 9.599, arin- steinn frá kr. 126 stk. og plastþakrenn- ur kr. 334 metrinn. Álfaborg hf., Knarrarvogi 4, sími 91-686755. Óska eftir aö kaupa eyðijörð eöa land undir sumarbústaði hvar sem er á landinu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9528. Til sölu sumarbústaöaland í nágrenni Reykjavíkur, rúmur 1 ha. að stærð. Uppl. í síma 91-41155. Ódýrar sumarbústaðalóöir í Borgar- firði, rafmagn, heitt og kalt vatn. Uppl. í síma 93-70077 og 93-70040. ■ Fyiir veiðimenn Laxveiðileyfi - Silungsveiðileyfi. Hjá S.V.F.R. eru til sölu laus veiðileyfi á eftirtöldum veiðisvæðum: • Laxveiðileyfi í Stóru Laxá, Gljúfurá, Flóðatanga, Hvítá i Borgarfirði, Snæ- foksstöðum, Stóra Armóti og Gísla- stöðum (Hvítá), Bíldsfelli, Ásgarði og Syðri-Brú í Sogi, Selósi og Þverá í Svínadal. Athugið að veiðihús eru innifalin í verði veiðileyfa. •Silungsveiðileyfi í Soginu og í Eyr- arvatni, Þórisstaðavatni og Geita- bergsvatni í Svínadal. Frekari uppl. á skrifstofu félagsins í Austurveri eða í s. 91-686050 og í betri veiðarfæraversl- unum. Stangaveiðifélag Reykjavíkur. Sjósfangavelðl - sjóstangaveiðl! Daglegar ferðir fyrir einstaklinga, íjölskyldur eða hópa, með öflugu skipi, M.S. Árnesi (áður Breiðafjarða- ferjan Baldur). Góð aðstaða. Veiting- ar, stangir o.m.fl. um borð. • Uppl. og farpantanir í s. 985-36030. Sandsili, laxa- og silungsmaðkar og laxahrogn. Neoprene vöðlur á tilboðs- verði. Allt til flugunýtinga. Verslið við veiðimenn. Veiðihúsið, Nóatúni 17, símar 91-814085 og 91-622702. Rangárnar. I fyrsta sinn í almennri sölu, lausir dagar á svæði 6, (Bergs- nef), í Eystri-Rangá og Fiská. Takm. dagafjöldi. Rangárlax, s. 98-78602. Snæfellsnes. Stangaveiðimenn. Lax og silungur. Vatnasvæði Lísu: Vatns- holtsá og vötn. Sundlaug, gistimögu- leikar í nágr. S. 93-56707 og 985-32986. Happamaðkar Hönnu. Á til ljúffenga veiðimaðka. Upplýsingar hjá Hönnu í síma 91-21459. Laxa- og silungamaðkar tll sölu. Uppl. í síma 91-32794. Geymið auglýsinguna. Laxamaökarl Á til nýtínda stóra laxa- maðka. Tíni upp í pantanir. Geymið auglýsinguna. Sími 91-21996. Laxá á Ásum. Tvær stangir lausar frá hádegi 15. júlí til hádegis 16. júlí. Uppl. í símum 91-615040 og 91-681413. Úrvals laxa- og silungamaökar tll sölu á Kvisthaga 23, sanngjamt verð. Uppl. í símum 91-14458,91-13317 og 91-28227. Laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl. í síma 91-74483. Laxamaðkar til sölu. Upplýsingar í síma 91-17930. Úrvals laxa- og silungamaökar tll sölu. Uppl. í síma 91-72175. ■ Fyiirtæki Höfum á skrá eftirfarandl fyrirtæki til sölu: •skyndibitastaði, •ritfanga- verslun, •sölutuma, •matvöruversl- anir ásamt mjög miklu úrvali af öðrum fyrirtækjum. Einnig vantar okkur all- ar gerðir fyrirtækja á skrá, mikil sala. Fasteigna- og firmasalan, Nýbýlavegi 20, sími 91-42323, 42111 og 42400 á skrifstofutíma. Vilt þú starfa sjálfstætt? Til sölu vélar og tæki til viðgerða á plastkörum, útbúnaður þessi er á verkstæðisbíl sem er af gerðinni MB 1113, árg. ’75. Tilvalið tækifæri fyrir 2 samhenta menn að skapa sér sjálfstæða vinnu, næg verkefni. Ýmis skipti og góð greiðslukjör eru í boði. Uppl. í síma 98-34446, M.3. bílar, Hveragerði. Glæsileg likamsrækt, miklir möguleikar. Meðeigendur óskast, peningar, skuldabr. eða tryggingar og áhugi að starfa á þessu sviði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9525. Hárgreiðslufólk. Til leigu eða sölu hárgreiðslustofa í grónu hverfi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9493. Til sölu er af sérstökum ástæöum sölu- tum í grónu hverfi í Hafn., góð og stöðug velta, mögul. á að taka bíl sem úttyjrgun. Uppl. í s. 91-15467 e.kl. 18. Til sölu rekstur bilasölu. Langtíma leigusamningur, innréttað húsnæði, söluskrá og góður innisalur. Hafið samb. við DV í síma 91-27022. H-9522. ■ Bátar Litil, vel smíöuö, 15 feta trllla til sölu, úr 10 mm olíusoðnum krossviði, viður- kenndum af Skipaskoðun ríkisins, m/20 ha. utanborðsmótor, lítið notuð. Hvorki kvóti né krókaleyfi fylgja en vagn fylgir, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-29540, 21650 og e.kl. 18 í 31121. Til sölu tæplega 3 tonna plasttrilla, öll nýuppgerð og vel tækjum búin, með krókaleyfi, til greina kemur að taka kvótalausan hraðfiskibát eða plan- andi skemmtibát upp í. Uppl. í s. 96- 61405 á daginn eða 96-61588 á kv. 22 feta plastbátur með krókaleyfi til sölu, ýmis skipti koma til greina. Uppl. í síma 96-41542 milli kl. 18 og 20. Litill hraðbátur til sölu með haffæris- skírteini og krókaleyfi. Uppl. í síma 94-6158 eftir kl. 19. Norsk tölvufæravinda, 24 V, til sölu. Einnig 24 V Elliðarúlla. Uppl. í síma 97- 71719.___________________________ Tll sölu 14 feta vatnabátur úr áli, 15 ha mótor + kerra, svo til ónotaður. Uppl. í síma 91-78029. Tll sölu er BMW bátavél, 180 hö., ásamt hældrifi. Uppl. í síma 98-13041 í kvöld og næstu kvöld. Óska eftir litlum iit-dýptaramæli og rad- ar. Upplýsingar í síma 91-72968 á kvöldin og um helgar. ■ Varahlutir • Partar, Kaplahrauni 11, Dranga- hraunsmegin, s. 653323. Innfl; vélar, gírkassar, hásingar, vökvastýri, altin- atorar, startarar, öxlar, drifsköft, o.fl. í Toyota hilux, framdrif og öxlar í Pajero. Erum að rífa: Volvo 740 ’87, Benz 190 ’84, Honda CRX ’88, Honda Civic ’85, Mazda 323 ’84 -’87, Mazda 626 ’81, ’82, '84, Mazda 929 ’84, MMC Galant ’81-’82, Lada Samara ’86, ’87, Toyota Tercel 4x4 ’84, Nissan Vanette ’86, Ford Sierra '84, ’85, Escort ’84-’85, Fiat Uno ’84, Nissan Sunny ’84, Peu- geot 205 ’86, Citroen Axel ’86 og Suzuki ST 90 ’82, Saab 900 ’81, Toyota Cressida ’81, Opel Rekord dísil ’85, Charmant ’83, Benz 240 d., Lancer ’81, Subaru ’81, Oldsmobile ’80. Kaupum nýl. bíla til niðurrifs, sendum um land allt. Opiðv.d. kl. 8.30-18,30. S, 653323. Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla- hrauni 9B. Erum að rífa: Ford Sierra ’85, Daihatsu Cuore ’89, Lada station ’87, Isuzu Trooper ’82, Golf ’84, Civic ’85, BMW 728i '81, Sapporo ’82, Tredia ’84, Kadett '87, Rekord dísil ’82, Volvo 244 ’82, 245 st., L-300 '81, Samara ’87, Escort XR3i ’85, ’82, Mazda 626 ’86, Ch. Monza ’87, Ascona ’84, Colt ’81 og ’86, Uno turbo ’88, Galant 1600 '86, ’86 dísil, ’82-’83, st., Micra ’86, Lancia ’86, Uno '87, Ibiza ’86, Prelude ’85, Charade turbo ’84, Mazda 323 ’82, 929, 626 ’85 2 dyra ’84, Opel Corsa ’87, Volvo 360 '86, 345 ’82, 245 ’82, Toyota Hi-Ace '85, Corolla ’85, Laurel ’84, Lancer ’88, Golf ’82, Accord ’81. Opið 9-19 alla virka daga. Ford - lóran C. Nospin læsing, 31 rílu, 38" mudder dekk, vökvastýrisvél, extra langur stýrisöxull, framhásing með Track-Look læsingu, Power bremsukútur, spil, 4 tonn, 80 1 aftur- tankur í Bronco, Perkins 4-236, dísil, m/túrbínu og 4ra gíra kassa o.fl. Einn- ig lóran C í bíl, sleða eða bát. Uppl. í s. 646644, Sigurjón, og á kvöldin 53196. Ath. Bílapartasalan Start, s. 652688, Kaplahrauni 9, Hafnarfirði. Til sölu Colt ’88, Cherokee ’85. Innfl. vélar í Mazda 2000. Nýl. rifnir: BMW 316-318-320-323Í ’76-’85, BMW 520i ’82, 518 ’81, Tercel 4x4 ’84, Renault 11 ’85, Suzuki Swift '84 og ’86, Lancia Y10 ’88, Nissan Vanette ’87, Micra ’84, Cherry ’85, Mazda 626 2000 ’87, Cuore '86, Charade ’84-’87, Accord ’83, Subaru Justy 4x4 ’85, Escort ’82-’86, Fiat Uno ’85, Peugeot 309 ’87, MMC Colt ’80-’88, Galant ’80-’82, VW Golf ’80-’87, Jetta ’82, Samara ’87-’88. Kaupum nýl. tjónbíla til niðurrifs. Sendum. Opið mánud.-föstud. 9-18.30.. Simi 650372 og 650455, Bilapartasala Garðabæjar, Lyngási 17. Eigum not- aða varahl. í Saab 900 og 99 ’79-’84, Mazda 323 ’81-’85, 626 ’80-’81 og 929 ’81-’83, BMW ’78-’82, Bronco ’74, Opel Rekord ’82, Charmant ’80-’83, Civic ’80-’83, Renault 9 og 11, ’83-’85, Su- baru ’80-’86, Bluebird dísil '81, Escort ’84, Cherry ’83, Sunny ’84, Suzuki Alto ’81-’83, Nissan Stanza ’83, Skoda 105 ’84-’88, Corolla ’80-’87, VW bjöllu, Lancer ’80-’82 og nokkrar aðrar teg. bíla. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Opið virka daga 9-19 og lau. 10-17. Toyota LandCruiser ’88, Range ’72-’80, Bronco ’66-’76, Lada Sport ’78-’88, Mazda 323 ’81-’85, 626 ’80-’85, 929 ’80-’84, Charade ’80-’88, Cuore ’86, Rocky ’87, Cressida ’82, Colt ’80-’87, Lancer ’80-’86, Galant ’81-’83, Subaru ’84, Volvo 244 ’78-’83. Saab 99 ’82-’83, Ascona ’83, Monza ’87, Skoda ’87, Es- cort ’84-’87, Uno ’84-’87, Regata ’85, Stansa ’83, Renault 9 ’82-’89, Samara '87, Benz 280E ’79, Corolla ’81-’87, Honda Quintett '82 og margt fleira. Opið 9-19, 10-17 laugardaga, sími 96-26512. Bílapartasalan Akureyri. Japanskar vélar, simi 91-653400. Innfluttar, notaðar vélar frá Japan með 3ja mánaða ábyrgð: Toyota, Nissan, Isuzu, Subaru, Mazda, MMC og Honda. Einnig gírkassar, altema- torar, startarar o.fl. Pantanir teknar í sendingu sem kemur um miðjan júlí. Ennfremur varahlutir í MMC Pajero, L-300 4x4, árg. ’89, og L-200 4x4, árg. ’90. Japanskar vélar, Drangahrauni 2, sími 91-653400. Partasalan, Skemmuv. 32 M, s. 77740. Erum að rífa: Charade ’89, Carina ’82-’88 Corolla ’81-’89, Celica ’81-’87, Subaru ’80-’88, Laurel, Cedric ’81-’87, Cherry ’83-’86, Sunny ’83, Omni ’82, BMW ’87, Civic ’82, Mazda 323, 626, 929, Lancer ’81, Colt ’80, L 200. Bronco ’74. Kaupum nýlega tjónabíla. Opið frá kl. 9-19. 54057, Aöalpartasalan, Kaplahrauni 8. Bluebird dísil ’85, BMW 518, 528i og 728i, Charade ’80-’83, Lada 1300, 1500 og Sport, Fiat Uno og 127, Skoda, Subaru E 10 '84, Citroén GSA ’82 og ’86, Axel ’86, Mazda 626, 323 ’82, Lanc- er ’81 og Trabant. Kaupum bíla. Bilapartasalan v/Rauöavatn, s. 687659. Corolla ’79-’88, Charade ’80-’86, Colt ’81-’85, Bronco, Justy ’87, M. 626, 323, Camry ’86, Subaru ’83, Carina ’81-’82, Samara, Galant ’82, Sunny ’87, Uno ’85, BMW ’80 og margt fleira. Njarðvik, simar 92-13507, 985-27373. Erum að rífa MMC pickup 4x4 ’86, Econoline ’79, Chevy Van ’78, Wag- oneer ’73, Mazda 323 ’82, Malibu ’79, Fiat 127 ’84. Mikið úrval af varahlut- um. Sendum um allt land. •Símar 652012 og 54816. • Bílapartasalan Lyngás sf., Lyngási 10_ A, Skeiðarásmegin, Garðabæ: •Úrval notaðra varahluta í flestar gerðir og teg. bifreiða, einnig ameríska. *Kaupum bíla til niðurrifs. Brettakantar úr krómstáli á alla Benz, BMW, Volvo, Peugeot og Galant, einnig radarvarar og AM/FM CB talst. Dverghólar, Bolholti 4, s. 680360. Bilgróf ht„ Blesugróf 7, s. 36345/33495. Eigum mjög mikið úrval varahl. í jap- anska og evrópska bíla. Kaupum tjónab. Send. um land allt. Viðgerðaþj. Erum að rifa: Mazda 323 ’82, Mazda 929 ’83, Daihatsu Charmant ’83, Lada station ’87 og Subaru 1800 ’82. Bílhlut- ir, Drangahrauni 6, Hafnarf., s. 54940. Sérpantanir. Getum sérpantað vara- hluti og aukahluti, frá USA í alla bíla. Smyrill hf„ Bíldshöfða 18 Rvík, sími 91-672900. Tll sölu til niöurrifs, heill eða í pörtum, MMC Space Wagon, árg. ’84. Góð vél, heill fram- og afturendi, hurðir heilar. Sími 96-62206 næstu daga. Óska eftir hægri Ijósasamloku og grilli í Audi 100 5 S, árg. ’80. Uppl. í síma 91-610233 fyrir kl. 18 og 91-626441 eftir kl. 18. Dana 44, 5 bolta framhásing, 9" aftur- hásing úr Bronco ’79 og 205 millikassi til sölu. Uppl. í síma 91-672499. C-6. Til sölu C-6 fólksbílaskipting. Uppl. í síma 91-10271. Axel. Óska eftlr hægra afturljósi i Lancer '78. Uppl. í síma 98-12993. ■ Viðgeiðir Bifreiðaverkst. Skeifan, Skeifunni 5, sími 679625. Tökum að okkur allar almennar viðgerðir, t.d. fyrir skoðun, hemlaviðgerðir, rafmagnsviðgerðir, boddíviðgerðir o.fl. Sími 679625. Bifreiðaverkst. Bilgrip hf„ Ármúla 36. Alm. viðg., endurskoðunarþj., ný mót- orstölva, hemlaviðg. og prófun, rafm. og kúplingsviðg. S. 689675 og 814363. ■ Bílamálun Vönduð vinna, góð þjónusta, sann- gjarnt verð. Sími 91-45512, hs. 91-45370. Eiríkur. ■ BOaþjónusta Grjótgrindur til sölu á flestar tegundir bifreiða, ásetning á staðnum. Sendum í póstkröfu. Greiðslukortaþjónusta. Bfreiðaverkstæðið Knastás, Skemmu- vegi 4, Kópavogi, sími 91-77840. Ath. Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúphreinsun, vélarþvottur, vélar- plast. Opið 8-19 alla daga. Bón- og bílaþvottast., Bíldshöfða 8, s. 681944. ■ Vörubílai Kistill, s. 46005 og 46590. Notaðir varahl. í vörubíla, vélar, gírkassar og fleira. Útvegum vörubíla, t.d Scania T142H, Scania R142H o.fl. Tækjahlutir, s. 985-33634/hs. 642126. Notaðir varahlutir í flestar gerðir vörubíla. Pallar á 6 og 10 hjóla bíla og kranar, 4-25 tonnm. Man 15-200 '75, 4x4, til sölu, 7x2,50 metra kassi, í þokkalegu ástandi. Upp- lýsingar í síma 985-25610. Man 19-321 til sölu með framdrifi og búkki, árg. '81. Uppl. í síma 97-71569 eða 985-25855. ■ Vinnuvélar Fiat-Allis, Fiat-Hitachl. Framtíðin í vinnuvélum, fullkomin tækni, full- komin þægindi, heildargæði, engu gleymt. Þú færð hvergi meira fyrir peningana. Vélakaup hf„ Kársnes- braut 100, sími 91-641045. ■ SendibOar Toyota Litace ’88, ekinn 110 þús. km, VSK-bíll, til sölu, mjög gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 91-44998 eða 985-29193. Mercedes Benz 1217, árg. '84, til sölu, 7 m Borgarnesshús, bíll í sérflokki. Uppl. í síma 98-22130 og 985-32370. Til sölu Toyota Hiace disil, árg. '86. Uppl. í síma 91-13767 eða á daginn í síma 985-22692. ■ Bílaleiga Bílaleiga Arnarflugs. Allt nýir bílar: Peugeot 205, Nissan Micra, VW Golf, Nissan Sunny, VW Jetta, Subaru station 4x4, Lada Sport 4x4, Nissan Pathfinder 4x4. Hesta- flutningabílar fyrir 3-8 hesta. Höfum einnig vélsleðakerrur, fólksbílakerrur og farsíma til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar, sími 92-50305, og í Rvík v/Flugvallarveg, sími 91-614400. Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12, býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa, 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4 pickup og hestakerrur. S. 91-45477. ■ Bílar óskast Heildverslun, sem hættir starfsemi, óskar eftir að kaupa bíl að andvirði kr. 600-700.000 sem greiðast mætti með nýlegum vörulager að söluverðm. ca 1-1,1 millj. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9524. Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022. Staðgreiðsla. Óska eftir að kaupa vel með farinn og lítið ekinn 3ja dyra bíl, á verði ca 700 þús„ t.d. Hondu Civic GL ’88-’89, Toyota Corolla XL ’89-’90, Colt GLX ’89. Sími 91-52058 e.kl. 17. Bílasalan Bílasalinn. Vegna mikillar sölu vantar bíla á skrá og á staðinn. Bílasalinn, Borgartúni 25, sími 17770 og 29977, opið 10-21 og laugard. 10-18. Nemi óskar eftir Trabant i varahluti, má vera vélavana. Uppl. í síma 91-16753 eftir kl. 17, Sveinn. Óska eftlr Toyotu Tercel 4x4 '88, keyrð- um 20-40.000 km, staðgreiðsla í boði. Uppl. í síma 91-51018 e.kl. 17. Óska eftir Ford Econoline, verð ca 800- 900.000, í skiptum fyrir Toyota Corolla liftback, árg. ’88. Úpplýsingar í síma 91-686511 og 91-671081, Baldur. Óska eftir nýl. japönskum bíl, á ca kr. 1.000.000, í skiptum fyrir VW Jetta ’86 (ca 560.000), milligjöf gr. með 18 mán. skuldabréfi. S. 91-77315 e.kl. 19. Óska eftir góöum, beinskiptum og ágæt- lega útlítandi bíl á 100.000 stgr., þarf helst að vera skoðaður ’92. Uppl. í síma 91-76759 eftir kl. 18. ■ BOar tíl sölu Willys jeppi til sölu, með 350 Ch. vél, 4 gíra Scout gírkassa, 20 millikassa, Dana 44 hásingum að aftan og fram- an, 38" mudderum, þarfnast lítils hátt- ar lagfæringar, tilboð óskast. Uppl. í síma 91-666412 e.kl. 19. 7 manna Peugeot '80 station til sölu, ekinn 137 þús. km, gott útlit og mikið endumýjaður. Verð 220.000 eða 150.000 stgr., bein sala eða skipti á dýrari. Uppl. í síma 91-79010. Auövitað ert þú velkominn. Mikið úrval dýrra sem ódýrra bíla, kjör við flestra hæfi, bílar frá 30 þús. að 2,1 milljón, að auki bátar og mótorhjól. Auðvitað, Suðurlandsbr. 12, s. 679225. Lada-Bronco. Lada Safir ’83, þokkal. bíll, verð 25 þ„ einnig Bronco grind m/vél, kössum og hásingum, í öku- hæfu standi, selst í heilu lagi eða pört- um. Uppl. í síma 98-34724 e.kl. 18. Stopp, stoppl Til sölu Ford Econoline 300, árg. ’74, innréttaður með plussi. Verð kr. 350.000 eða kr. 200.000 stgr. Slétt skipti eða bein sala. Uppl. í síma 92-13335 e. kl. 17, Gunnar. 120.000 stgr. D. Charade XTE ’83, 3 dyra, svartur, 5 gíra, sóllúga, þarfnast viðgerðar. Sími 813588 m.kl. 9 og 17 og 12751 eða 45807 á kvöldin, Halldór. Audi 90 '85 til sölu, 2000 vél, bein inn- spýting, centrallæsingar, topplúga, 4 höfuðpúðar, bíll í toppstandi. Uppl. í síma 92-15235. BMW 318i, árg. '81, til sölu, innfluttur ’87, 5 gíra, ný dekk, nýskoðaður. Toppeintak. Greiðslukjör samkomu- lag. Uppl. í síma 91-50508. Chevrolet Malibu '78, sjálfskiptur, vökvastýri, vel með farinn, góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 91- 611074. Chevrolet Bel Air ’54.Einn glæsilegasti antikbíll landsins, til sölu á sann- gjörnu verði. Uppl. í síma 91-674727 á skrifstofutíma og 14181 á kvöldin. Corolla 1300 Sedan XL '88 til sölu, ekinn 32 þús. km, útvarp/segulb., hvít- ur, skoð. ’92. Frúarbíll, verð ,780.000. Ath. skipti og skuldabréf. S. 01-628504. Daihatsu Charade '83 til sölu, tvennra dyra, grár, fallegur bíll. Staðgreitt verð 140 þús. Uppl. í síma 91-71582 eða 985-31470. Daihatsu Charade '90 til sölu, hvítur, ekinn 55 þús. km, útv./segulb., verð 630 þús„ engin skipti en góð lánakjör og stgraísl. Úppl. í s. 91-29710 e.kl. 17. Daihatsu Charade, árg. '83, til sölu, góður og fallegur bíll, nýskoðaður, verð 150 þús. stgr. Uppl. í síma 91- 641576 e.kl. 14. Dodge Ramcharger til sölu, árg. ’79, ekinn 110 _þús. km, vél 318, 35" dekk, verð 650 þús„ skipti á fólksbíl, ódýrari eða sama. Uppl. í síma 91-31913. Er billinn bilaöur? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060. Erum fluttir i Skeifuna 7. Góður sölutími. Vantar nýlega bíla á skrá og á staðinn. Bílasalan Bílar sf„ sími 91-673434. Fiaf Uno 45 S '88 til sölu, 4ra dyra, ekinn 49 þ. km, einnig Toyota Corolla twin cam '88, ekinn 53 þ. km. Uppl. í s. 92-12410 eða 92-14266. e.kl. 21. Græni siminn DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn talandi dæmi um þjónustu! Hvitur Ford Caprice '77, V-6 vél, m/ spoilerum/sílsabr., þarínast boddíviðg. Skemmtilegur bíll til að gera upp. Öll skipti möguleg. S. 92-46654/92-12851. Lada Sport '87 til sölu, skoðaður ’92, ekinn 70.000 km. Verð ca 400.000, stað- greiðsluafsláttur. Upplýsingar í síma 91-671921. Mazda 323 GTi Sedan, árg. '87, til sölu. Svartur, álfelgur, verð kr. 760.000 eða kr. 650.000 staðgr. Uppl. í síma 92-13262. Mazda 626 2.0 '84 disil m/öllu og Mazda 626 2.0 ’81, 2 dyra, sjálfskipt, til sölu, einnig Malibu station ’78, þarfnast lagfæringar. Sími 92-14312. Útsala. Lada 1600, árg. ’80, til sölu, skoðuð '92, tryggður, góð vél, bilað stýri. Uppl. í síma 91-71061 e.kl. 15. Lada statlon 1500, árg. '87, til sölu. Uppl. í síma 91-54147.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.