Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1991, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚLÍ1991.
23'
Mikil sala - Mikil sala. Vantar allar
gerðir bíla á skrá og á staðinn. Mikil
eftirspum. Bílasala Garðars, Borgar-
túni 1, sími 91-19615.
MMC Colt GLX ’90 (kom á götuna í
sept.) til sölu, dökkblár, ekinn 15 þús.
km, fallegur bíll, stgr. verð 820 þús.
Sjón er sögu ríkari!! Uppl. í s. 91-33658.
Nissan Pathfinder 4x4 extra cab. árg.
’90, ekinn 12 þús., V-6, 3 lítra, sóllúga,
plasthús. 200.000 út, 50.000 á mán. af
1650 þús. S. 91-675582 e.kl. 20.
Nissan Sunny QP SGX, árg. ’88, rauð-
ur, topplúga, sílsalistar, ekinn 38.000,
einn eigandi. Staðgreiðsla óskast.
Uppi. í síma 92-37675 e.kl. 18.
Suzuki Fox SJ413 ’87 til sölu, upphækk-
aður, með flækjum, 33" dekkjum og
krómfelgum, verð 750 þús., góður
stgrafsl. Uppl. í síma 97-51191.
Til sölu vel með farinn Buick Skylark,
árg. ’81-’82, ekinn 140.000 km, 4ra
strokka, skoðaður ’92, ný Michelin
sumardekk. Uppl. í síma 91-15538.
Toyota-Lada Sport. Til sölu Toyota
Tercel ’82 og Lada Sport ’86, báðir vel
útlítandi og í mjög góðu ástandi. Uppl.
í síma 91-687996.
Trabant station ’87 til sölu, ekinn 37
þús. km, í mjög góðu lagi, verð 50
þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-621292
eftir kl. 16.
Tveir góðir til sölu. Range Rover, árg.
’80, fallegur bíll í toppstandi, og Volvo
244, árg. ’82, góð kjör eða gott stað-
greiðsluverð. Uppl. í síma 91-627732.
Vel með farinn Subaru Justy, árg. 1987,
keyrður 42 þús. km. Verð kr. 450.000
staðgreitt. Úppl. í síma 9141440 eftir
kl. 19._______________________________
BMW 518 ’81 til sölu, ónýt vél, þarfnast
boddíviðgerðar, verð 90 þús. Uppi. í
síma 91-28832.
Bronco ’79 til sölu, þarfnast boddívið-
gerðar, kram í góðu lagi. Upplýsingar
í síma 91-673444.
Datsun Bluebird, árg. '81, til sölu.
Þarfnast iagfæringar, selst ódýrt.
Uppl. í síma 91-615737.
Dodge Aries st. ’81 til sölu, skoðaður
’92, verð 160.000. Upplýsingar í síma
91-666603 eftir kl. 18.
Fiat Uno 45, árg. ’84, til sölu, ekinn
110.000 km, skoðaður ’92, verðtiiboð.
Uppl. í síma 91-74165.
Lada 1200 S, árg. ’88, til sölu, skoðuð
’92, öll nýyfirfarin, er í toppstandi.
Uppl. í síma 91-53354 eftir kl. 18.
Lada Samara '86 til sölu, óskoðuð.
Verð 50.000 staðgreitt. Uppl. í síma
91-22135 e.kl. 19.____________________
Lada station '81 1500 til sölu, skoðuð
’92, verð 50-60 þús. Upplýsingar í síma
91-673929.
Mazda 323, árg. ’82, til sölu, óskoðuð.
Tilvalin í rallið. Uppl. gefur Sigga í
síma 91-666488 e.kl. 19.
Subaru '86 E-10 til sölu, 6 sæta, ekinn
82 þús. km, skoðaður ’92, ryðlaus.
Uppl. í síma 91-813116.
Til sölu Mazda 323, árg. ’87, 4 dyra,
ekinn 57.000 km. Uppl. í síma 91-
671117._______________________________
Toyota Corolla ’88, 5 dyra, ekinn 96
þús. km, gott verð, góð kjör. Uppl. í
síma 91-15467 e.kl. 18.
Willys jeppi, árg. ’65, óbreyttur, May-
ers hús, ný dekk, skoðaður ’92. Uppl.
í síma 92-16902.
Nissan Sunny 1500, árg. ’83, til sölu.
Uppl. í síma 91-651681.
Peugeot 505 dísil ’81 til sölu. Uppl. í
síma 91-675231.
Plymouth Valiant ’67 til sölu, bíll í góðu
ásigkomulagi. Uppl. í síma 91-75193.
Toyota MR-2, árg. ’85. Uppl. í síma
91-43326.
Ódýrt. Volvo 244 ’78 til sölu, verð
80.000 stgr. Uppl. í síma 91-71339.
■ Húsnæði í boði
2 herb. góð ibúð á jarðh. i tvíbýlishúsi
á rólegum stað í Hólahv., sérinngang-
ur og hiti, leigist í 6 mán. til að byrja
með, reglusemi áskilin. Tilb. sendist
DV, f. föstud., merkt „Hólar-9518.“
Studioíbúðir til leigu í Sogamýri fyrir
reglusamt par eða einstakling. Verð
kr. 35.000/mán. Uppl. í síma 813979 eða
679400 milli kl. 14 og 17.
Til leigu nýleg 3ja herbergja ibúð í ca
2 ár, 1 ár fyrirfram, leiga kr. 40000 pr.
mánuði. Tilboð sendist DV, merkt
„Grafarvogur 9527“.
Tvö litil herbergi við Vitastíg, með sér-
eldunaraðstöðu, leigjast saman, lítill
kæliskápur, wc og bað. Tilboð sendist
DV, merkt „Vitastígur 9513“.
3ja herb. ibúð til leigu, í Þverholti,
laus strax. Tilboð sendist DV, merkt
„Y-9514“.____________________________
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 91-27022.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
íbúð til leigu i hjarta Kaupmannahafnar
ffá 15/7 til 31/8. Upplýsingar í síma
9045-32-542334 eða 91-656198 (Gugga).
Til leigu herbergi með aðgangi að öilu.
Uppl. í síma 91-72884.
■ Húsnæði óskast
Ungt barnlaust par i háskólanámi óskar
eftir 2ja herbergja íbúð til leigu sem
fyrst, helst nálægt háskólanum eða
miðsvæðis í Reykjavík. Leigutími 1
ár eða lengur. Öruggar greiðslur og
reglusemi. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-27022. H-9515.
íslenska óperan óskar eftir að taka á
leigu húsnæði, búið húsgögnum, frá
15. ágúst í 2-3 mánuði, helst sem næst
miðbænum. Til greina kemur einbýiis-
hús eða íbúðir með 2-3 svefnherb.
Uppl. í síma 91-27033 milli kl. 9 og 17.
Vantar ekki einhvern góða leigjendur
frekar en mikla peninga? Við erum
hjón með ársgamlan dreng og bráð-
vantar ódýra íbúð á höfuðborgarsv.
Uppl. gefur Ragnheiður í s. 51-642430.
2ja herb. ibúð óskst strax, helst mið-
svæðis í Reykjavík, er viðskiptafræð-
ingur, í góðu starfi, íþróttamaður og
reglusamur. Sími 686777. Skúli.
Erum ungt par með 2 börn, óskum eftir
rúmgóðri íbúð, erum reglusöm og ör-
uggar greiðslur. Uppl. í síma 91-75662
og 652292.
Fjölskylda utan af landi, reyklaus og
reglusöm, óskar eftir að leigja 3-4
herb. íbúð miðsvæðis í Rvk í vetur.
Uppl. í síma 91-46434 e.kl. 17.
Hjón með tvö börn óska eftir 3ja herb.
íbúð til leigu í 3-6 mánuði, helst í
vesturbæ eða miðbæ. Uppl. í síma
91-10827.____________________________
Hjón utan af landi, m/tvö börn, vantar
3^1 herb. íbúð, helst í Hafnarf., reglu-
semi, öruggar greiðslur. Hafið samb.
við auglþj. DV í s. 91-27022. H-9512.
Keflavik. Ábyggilegt fyrirtæki óskar
eftir íbúð, með eða án húsgagna, í
þrjá mánuði eða lengur á Suðurnesj-
unum. Uppl. í síma 91-681204.
Reglusama, unga menn áustan af landi
vantar 2 herb. íbúð, helst nál. Iðnskó-
lanum. Vinsaml. hafið samb. í síma
91-79317 f.h. og 92-15702 e.kl. 18.
Rólegt og reglusamt par í námi óskar
eftir 2-3 herb. íbúð frá 15. ágúst eða
1. sept. Upplýsingar í síma 94-4671
milli kl. 18 og 20.
Tvær 19 ára skólastúlkur bráðvantar
3ja herb. íbúð í Rvík til 2ja ára, reyk-
lausar og mjög reglusamar, öruggar
greiðslur. Símar 92-14663 og 92-12457.
Tvær ungar mæður með tvö börn vant-
ar 3-4ra herb. íbúð í Reykjavík frá
byrjun sept., helst í vesturbæ eða mið-
bæ. Sími 97-11776. Rannveig.
Ungt par með eitt barn bráðvantar 3ja
herb. íbúð fyrir 1. ágúst nk. Reglusemi
og öruggar greiðslur. Uppi. í síma
91-813341.
Ungt par, heiðarlegt og reglusamt,
bráðvantar litla íbúð fyrir 1. ágúst,
öruggum greiðslum heitið. Uppl. í
síma 91-46546 eða 91-78137 eftir kl. 19.
Ungt, reglusamt par óskar eftir ein-
staklingsíbúð eða 2ja herb. íbúð á
rólegum stað í bænum, erum á göt-
unni 1/8. Uppi. í s. 91-16204 e. kl. 17.
Ungur maður óskar eftir einstaklings-
íbúð eða stóru herbergi, fyrirfram-
greiðsla sé þess óskað. Úppiýsingar í
síma 91-666570.
Ábyrgðartryggðir stúdentar. íbúðir
vantar á skrá hjá Húsnæðismiðlun
stúdenta. Boðin er trygging v/hugsan-
legra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18.
Óskum eftir 2-3 herbergja íbúð, helst í
Breiðholti eða í Árbæjarhverfi. Skil-
vísum greiðslum og góðri umgengni
heitið. Uppl. í sima 91-78408.
Óskum eftir 4ra herbergja ibúð í
miðbænum frá og með 1. sept. '91.
Skilvísi og reglusemi heitið. Uppi.
gefur Sigga í síma 91-666488 e.kl. 19.
Tveggja til þriggja herbergja ibúð ósk-
ast strax með húsgögnum og öllum
búnaði. Uppl. í síma 91-17272.
Tvitugur maður óskar eftir herbergi með
aðstöðu í vesturbænum. Upplýsingar
í síma 91-812079 e.kl. 17.
Ungt og reglusamt par meö eitt barn
óskar eftir að taka 2ja herb. íbúð á
leigu strax. Uppl. í síma 91-78251.
Þrítugur maður óskar eftir vinnu, allt
kemur til greina. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-9510.
Óska eftir 3-4 herb. íbúð í ár eða leng-
ur, má þarfnast lagfæringa eða parket
á gólf. Uppl. í síma 91-43231.
■ Atvinnuhúsnæði
Til leigu gott lagerhúsnæði í nýlegu
húsi í Kóp., ca 180 m2, stórar inn-
keyrsludyr, leigist aðeins á 350 kr.
m2 fyrir réttan aðila. Hafið samband
við auglþj. DV í sima 91-27022. H-9509.
Skrifstofuhúsnæði. Til leigu er á 5. hæð
í Bolholti 177 fm brúttó, fullinnréttað
skrifstofuhúsnæði og er leigugjald kr.
365 á fm. Sími 91-812440 á daginn.
Atvinnuhúsnæði, ca 100 fm, sem gæti
hentað fyrir fiskverkun, óskast strax
á Reykjavíkursvæðinu. Sími 91-11276.
■ Atvinna í boði
Pizza Hut óskar eftir starfsfólki til
framtíðarstarfa, einnig kvöld- og helg-
arvinna, óskum einnig eftir bílstjórum
til útkeyrslu, þurfa að hafa eigin bíl,
ekki yngri en 18 ára, reglusemi og
stundvísi áskilin. Uppl. á Pizza Hut,
Hótei Esju, þriðjudag og miðvikudag
milli kl. 14 og 17. Eldri umsækjendur
vinsamlegast endurnýið umsóknir.
Aðstoð við aldraða, hjáip í heimahús-
um. Okkur vantar tilfinnanlega
starfsfólk í heimilishjálp aldraðra
Vinnutími er sveigjanlegur, gæti með-
al annars hentað vel fyrir húsmæður
eða námsfólk. Ef þú hefur áhuga hafðu
samband sem fyrst í s. 686960 m.kl. 9
og 16 við Hildi eða Herdísi.
Sölustarf - hringdu! Við getum bætt
við duglegu fólki í kvöld- og heigar-
vinnu við símasölu, fyrsta flokks verk-
efni, góð laun, sveigjanlegur vinnu-
tími hjá traustu fyrirtæki með mikla
reynslu og umsvif. Uppl. veitir Hrann-
ar í s. 91-625233 milli kl. 13 og 17.
Ræstingarstörf. Ræstingarfólk vantar
í föst störf og afleysingastörf, þarf að
geta hafið störf strax. Skriflegar um-
sóknir sendist auglýsingadeild DV
fyrir kl. 18 fimmtudaginn 11. júlí,
merkt „Ræsting 9507“.
Veitingahúsið Árberg, Ármúla 21,
óskar eftir að ráða vanan starfskraft,
starfið felur í sér að sjá um bakstur
og smurt brauð. Góð laun í boði fyrir
réttan aðila. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-9508.
Bakarar. Óskum að ráða duglegan og
morgunhressan bakara, góð laun f.
góðan mann, góð vinnuaðstaða. Hafið
samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-9516.
Bakaranemar. Getum bætt við nemum
í brauða- og kökugerð. Uppl. veittar
fyrir hádegi í Björnsbakaríi, Austur-
strönd 14, Seltjarnarnesi.
Há sölulaun. Bókaforlagið Líf og saga
óskar eftir að ráða dugiegt sölufólk,
ekki yngri en 20 ára. Há sölulaun.
Sími 91-689938 milli kl. 14 og 17.
Hárgreiðslumeistarar! Til leigu vinnu-
aðstaða á lítilli hárgreiðslustofu í
gamla bænum. Uppl. milli kl. 17 og
19 næstu daga í síma 91-10949.
Vanir blikksmiðir óskast strax. Nánari
upplýsingar gefur Kristján Mikaels-
son á staðnum. Borgarbiikksmiðjan,
Álafossvegi 23, Mosfellsbæ.
Verksmiðjustörf. Starfsmaður óskast
til verksmiðjustarfa, ekki undir 25
ára. Uppl. í Listasmiðjunni, Norður-
braut41, Hafnarfirði, milli kl. 17 og 18.
Óska eftir aö ráða sölufólk til starfa, á
aldrinum 14-17 ára, vinnutími frá kl.
13-17. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-27022. H-9526.
Starfsfólk óskast í afgreiðslu, eldhús og
í hlutastarf, ekki yngri en 20 ára.
Upplýsingar í síma 91-673311.
Stelpur - strákar. Bakaranemi óskast,
þarf að vera morgunhress og dugleg-
ur. Uppl. í síma 91-35446.
Vanan mann vantar á nýlega traktors-
gröfu, mikil vinna. Uppl. í síma 91-
673622 og 985-34464._________________
Óska eftlr smiðum eða smiðahópum í
ákveðin smíðaverkefni. Uppl. í síma
985-20898 eða 91-673770 í hádeginu.
Óska eftir vönum mönnum í múrvið-
gerðir, næg vinna, góður vinnustaður.
Úppl. í síma 91-670780.
Óskum eftir að ráða hraustan starfs-
kraft í matvælaiðnað, framtíðarstarf.
Uppl. í síma 91-19184 e.kl. 18.
Rennismiður óskast strax. Uppl. í síma
91-35795.
■ Atvinna óskast
27 ára gamall fjöiskyldumaður óskar
eftir vel launuðu starfi, er lærður bak-
ari og hefur unnið sjálfstætt, allt kem-
ur til greina. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-9503.
Athugið! Rúmmlega fertugur maður
óskar eftir vinnu, gjarnan sjálfstætt,
t.d. að rífa og hreinsa mótatimbur en
margt annað kemur til greina. Uppl.
í síma 91-51722 í daga og næstu daga.
27 ára stúlka óskar eftir sendla- eða
sölustarfi, á bíl, annað kemur til
greina. Uppl. í síma 91-674866 e.kl. 17.
Tek aö mér þrif í heimahúsum. Uppl. í.
sima 91-73795.
■ Bamagæsla
Barnapía óskast einstaka kvöld og um
helgar til að gæta eins árs drengs. Er
í Grafarvogi. Uppl. í síma 91-676524
eftir kl. 20.
Dagmamma með leyfi. Get bætt við
mig sólarhrings-börnum um verslun-
armannahelgina, góð aðstaða. Vin-
saml. hafið samb. tímanl. S. 91-73109.
Halló, ég heiti Inga, mig langar að
passa í sumar, er vön öllum aldurshóp-
um. Nánari uppl. í síma 91-670534. Eg
er tilbúin að fara út á land!!
Ég er 16 mc.iaða og bý í vesturbæn-
um. Mig vantar ungling til að gæta
mín frá 15. júlí 15. ágúst. Uppl. gefur
mamma í kvöld í síma 91-29791.
Óska eftir 14-15 ára barnapíu til að
passa 2ja ára barn í sumar. Uppl. í
síma 91-26214.
■ Ýmislegt
Þarftu að huga að fjármálunum? Við-
skiptafræðingur aðstoðar fólk og fyr-
irtæki við að koma lagi á fjármálin.
S. 91-653251 kl. 13-17. Fyrirgreiðslan.
■ Einkamál
Lelðist þér einveran og kynningar á
skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega
þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham-
ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax
í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 18-20.
■ Spákonur
Spá á kassettu. Spákona spáir í spilin,
einnig má koma með bolla, þú mátt
koma með kassettu og taka upp spá-
dóminn, tæki á staðnum. Geymið aug-
lýsinguna. S. 91-29908 e.kl. 14.
Stendurðu á krossgötum? Kannski
túlkun mín á spilunum, sem þú dreg-
ur, hjálpi þér að átta þig. Spái í spil.
Sími 91-44810.
Spái i spil og bolla, einnig um heigar.
Tímapantanir í síma 91-13732. Stella.
Spái í spil og bolla. Tímapantanir í
síma 91-680078, Halla.
M Hreingemingar
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning-
ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins-
um sorprennur. Reynið viðskiptin. S.
40402, 13877, 985-28162 og símboði
984-58377._____________________
Abc. Hólmbræður, stofnsett 1952.
Almenn hreingerningarþjónusta,
teppahreinsun, bónhreinsun, bónun
og vatnssog. Vönduð og góð þjónusta.
Visa og Euro. Uppl. í síma 91-19017.
Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins-
un og þónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Sími 627086, 985-30611,
33049. Guðmundur Vignir og Haukur.
Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs.
Hreingerningar, teppahreinsun. Van-
ir og vandvirkir menn. Gerum föst til-
boð ef óskað er. Sími 91-72130.
■ Bókhald
Alhliða skrifstofuþjónusta.
Bókhald, launakeyrslur, vsk-uppgjör,
skattframtöl, ásamt öðru skrifstofu-
haidi smærri og stærri fyrirtækja.
Tölvuvinnsla.
Jóhann Pétur, sími 91-679550.
■ Þjónusta
Tökum að okkur múr- og steypuviðgerð
ir, einnig nýpússningu, úti- sem inni-
verk, gerum tilboð þér að kostnaðar-
lausu,.eingögnu faglærðir menn vinna
verkin. Uppl. í sima 91-676208.
Almenn málningarvinna. Málning.
sprunguviðgerðir og sílanhúðun. Föst
tilboð. Upplvsingar í síma 91-12039
e.kl. 19 og um helgar.
Franskir gluggar smiðaðir og settir í
gamlar og nýjar innihurðir, til sölu
eikar- og beykihurðir, einnig sprautun
og önnur verkstæðaþjón. S. 91-687660.
Glerisetningar, gluggaviðgerðir.
Onnumst allar glerísetningar. Fræs-
um og gerum vð glugga. Gerum tilboð
í gler, vinnu og efni. Sími 650577. •*.
Græni síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
taíandi dæmi um þjónustu!
Húsasmíðameistari getur bætt við sig
verkefnum. öil almenn trésmíðavinna.
Upplýsingar í síma 91-25915, 91-
642707, 985-29182 og 91-44417.
Steypuviðgerðir, múrverk, háþrýsti-
þvottur. Fyrirtæki fagmanna með
þaulvana múrarameistara. múrara og
trésmiði. Verktak hf., sími 78822.
Útihurðin er andlif hússins. Sköfum
útihurðir. Almennt viðhald á harð-
viði. Sérhæfð þjónusta unnin af fag-
mönnum. Sími 91-71276 e. kl. 18.
Flisalagnir. Geri föst verðtilboð. vönd-
uð vinna. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-27022. H-9506. f
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Snorri Bjarnason. Toyota Corolla
'91, s. 74975. bílas. 985-21451.
Gunnar Sigurðsson,
Lancer GLS '90. s. 77686.
Kristján Ólafsson. Galant GLSi '90.
sími 40452._________________________
Valur Haraldsson, Monza
’89, s. 28852.
Guðmundur Norðdal, Monza.
s. 74042, bílas. 985-24876.
Þór Pálmi Albertsson. Honda
Prelude ’90. s. 43719, bs. 985-33505.
Jóhann Guðjónsson, Galant GLSi
'91, s. 21924 og 985-27801.
Jón Haukur Edwald, Mazda 626
GLX, s. 31710, bílas. 985-34606.
Guðbrandur Bogason. Ford
Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422.
Gylfi K. Sigurðsson, Nissan Primera '91,
Kenni allan daginn Engin bið.
Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa og Euro.
Símar: heima 689898, vinna 985-20002.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla.
bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz.
R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. Bílas. 985-20006, 675868.
Auðunn Eiriksson. Kenni á Galant. «■
aðstoða við endurnýjun ökuréttinda.
útvega prófgögn, engin bið.
Símar 91-679912 og 985-30358.
DAGSBRUN
Dagsbrúnarmenn
Enn eru laus sæti í ferðina um Breiðafjörð dagana
12.-14. júlí nk. Skráning á skrifstofu í síma 25633.
Stjórn Dagsbrúnar
Auglýsing um styrkveitingu
úr Þróunarsjóði leikskóla
Tilgangur sjóðsins er að stuðla að þróunarverkefnum
í leikskólum/-skóladagheimilum. Með þróunarverk-
efnum er átt við nýjungar, tilraunir og nýbreytni í
uppeldisstarfi. Um styrk geta sótt sveitarstjórnir/-
leikskólastjórar/fóstruhópar/einstakar fóstrur. Sækja
má um styrk til nýrra verkefna og verkefna sem þeg-
ar eru hafin. Umsókn fóstru skal fylgja umsögn við-
komandi rekstraraðila.
Styrkumsóknir skulu berast menntamálaráðuneytinu
fyrir 10. sept. 1991 á þar til gerðum eyðublöðum sem
liggja frammi í afgreiðslu menntamálaráðuneytisins,
Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík.