Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjúlí 1991næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    30123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28293031123
    45678910
Tölublað
Áður útgefið sem

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1991, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1991, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚLÍ 1991. 27 Skák Jón L. Árnason Predrag Nikolic varð efstur á sterku móti í Bled í Júgóslavíu (Slóveniu) á dög- unum, með 9,5 v. af 13 mögulegum. Bare- ev fékk 9 v., Ivan Sokolov og Khalifman 8,5 v., Lars Bo Hansen 7,5 v., Hulak 7 v., Vagaiyan og Djuric 6 v., aðrir minna. Einn keppenda, Stefan Djuric, gerði ekkert jafntefli í þrettán skákum og á heiður skilinn fyrir þaö. Lítum á stöðu úr skák hans viö Grosar. Djuric hafði hvítt og átti leik: 8 I 7 M A JÉL 6 A A A 5 A a iai 4^i A 3 A iB 2 A 1 +:: a a s* ABCDEFGH 25. dxe6! axb4? Leiðir til taps, eins og fljótlega verður Ijóst. 26. exf7+ KfSEða 26. - Kh8 27. He8+ Bf8 28. Bb7! o.s.frv. 27. Rh7 + Kxf7 28. Bd5 + Be6 Aðrir leikir liggja ekki á lausu en þetta er vonlaust. 29. Bxe6+ Ke7 30. Bxc8+ Kd8 31. Be6 bxc3 32. Hd3+ og svartur gafst úpp. Bridge ísak Sigurösson Þetta spil kom fyrir í leik íslendinga viö Dani á NM i Finnlandi. íslenska liðið græddi 13 impa á spilinu á skemmtilegan hátt. Sagnir gengu þannig í lokuðum sal, suður gjafari og AV á hættu: ♦ 9 V ÁK104 ♦ K7632 + ÁG9 * G5 V G85 ♦ ÁD85 + K765 ♦ ÁD10876 V 6 ♦ 105 + D1043 f D9732 ♦ G9 Suður Vestur Norður Austur 2f Pass 2 G Pass 3f Pass 44 p/h Sagnir suðurs lýstu veikri opnun með spaðalit og norður ákvaö aö reyna við 4 spaða. Austur byrjaði á spaðagosa sem Matthías Þorvaldsson 1 sagnhafasætinu drap á ás. Hann spilaöi nú ÁK og meira hjarta og henti báðum tíglunum í bhnd- um. Austur var inni á gosann, spilaði spaða sem vestur átti á kóng og síðan kom hjartadrottning. Spihð stendur nú ahtaf, en úrslitin voru önnur á hinu borðinu. Þar var samningurinn 2 spaðar hjá Dön- unum og austur byrjaði á að spila út laufsexu. Sagnhafi átti þann slag á níuna. Sagnhafi svinaði nú spaðadrottningu, vestur drap á kóng og spUaði aftur laufi. Sagnhafi svínaði, austur drap á kóng og gaf félaga stungu í laufi. Vestur spilaði þá tígli, austur tók ÁD og gaf vestri aðra stungu. Tveir spaðar fóru því einn niður í opnum sal en fjórir spaðar stóðu slétt í lokuðum sal! Krossgáta 1 T~ n 4 7“ g i !0 ii i 1T~ ir* ■H J * TT iS' i J 20 1 i* Lárétt: 1 hlaupalag, 6 eins, 8 þráður, 9 hásu, 10 skot, 12 fuglinn, 14 skel, 15 tíl, 16 storkun, 18 bit, 19 sáðland, 20 múh, 21 er. Lóðrétt: 1 kaldan, 2 deila, 3 megna, 4 umhverfis, 5 róta, 6 handverksmaður, 7 ólga, 11 miðs, 13 vitlausan, 16 fis, 17 lærði, 19 ekki. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 orna, 5 bál, 8 fjörug, 9 lús, 10 treg, 11 æf, 12 karri, 14 tals, 16 óar, 17 mátt, 18 sú, 20 dáð, 21 pati. Lóðrétt: 1 oflæti, 2 rjúfa, 3 nösk, 4 art- ast, 5 bur, 6 ágerast, 7 lægir, 13 róta, 15 láö, 17 má, 19 úi. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Logreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvihð 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvihö sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 5. til 11. júh, að báöum dögum meðtöldum, verður í Lyfjabúðinni Iðunni. Auk þess verður varsla í Garðsapóteki kl. 18 th 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9^18.30, Hafnarfj arðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutímá verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Kefiavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og flmmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur aila virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Aha daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Þriðjud. 9. júlí: Jafnvígi á austurvígstöðvunum. Miklarorrustureru háðarog eru Rússar sumstaðar í sókn þrátt fyrir stórsókn sem Þjóðverjar boðuðu í fyrtadag. Spakmæli Það er háttur heimsins að hlaða lofi á dauða dýrlinga en ofsækja þá á meðan þeir lifa. N. Howe. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvahagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn fslands, Frikirkjuvegi 7: er opiö daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjöröur, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Liflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 10. júli Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Leitaðu upplýsinga um eitthvað sem þú skilur ekki frekar en að sóa tíma þínum th einskis. Reyndu að opna augun og sjá hlutina í réttu ljósi. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Reyndu að forðast erflða stöðu þar sem þú veist ekki hvað þú átt að velja tU að velja rétt. Fáðu þau atriði sem þú skilur ekki á hreint áður en þú gerir nokkuð. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Forðastu að vera of þrár því þrjóska getur komið sér afar illa í ákveðnu sambandi. Reyndu að sigla mUli skers og báru í erfiðum málum. Nautið (20. april-20. maí): Þú ert traustur og 'fóUt kemur og leitar ráða hjá þér. Segðu sann- leikann þótt hann geti stundum verið dálítið tormeltur fyrir suma. Tviburarnir (21. maí-21. júni): Farðu vel yfir öll smáatriði áður en þú klárar eitthvað, sérstak- lega varðandi fiármál. Treystu eigin dómgreind. Krabbinn (22. júní-22. júli): Hlutimir ganga hægar fyrir sig heldur en þú áttir von á. Sérstak- leg það sem þú átt ógert heimafyrir: Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Varastu að sýna kröfuhörðu fólki of mikið umburðarlyndi. Fund- ir og umræður ganga sérstaklega vel hjá þér í dag. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Reyndu að vera opinn fyrir nýjungum, það gæti komið sér vel fyrir þig seinna. Happatölur eru 4, 28 og 36. Vogin (23. sept.-23. okt.): Með smávægilegum breytingum geturðu notfært þér hugmyndir annarra með góðum árangri. Hresstu upp á flölskyldulífið. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Taktu daginn snemma því morgunstund gefur guh í mund. Þér verður mest úr verki fyrri hluta dagins. Nýttu þér sambönd þín. Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.): Hikaðu ekki við framkvæmdir þótt þú heyrir efasemdaraddir. Þér gengur vel í dag og þú stjómar málefnum dagsins að miklu leyti. Happatölur era 5,15 og 25. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Farðu vel yfir fjármál þín með tilliti th spamaðar. Ofgerðu þó ekki og farðu ekki út í fjárfrek verkefiii.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað: 153. tölublað (09.07.1991)
https://timarit.is/issue/193516

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

153. tölublað (09.07.1991)

Aðgerðir: