Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1991, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1991, Blaðsíða 24
24 ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚLÍ 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Eggert Valur Þorkelsson, ökukennsla. Kenni á nýjan Volvo 740 G1 Ub-021, ökuskóli. Útvega öll prófgögn. Visa og Euro. Símar 679619 og 985-34744. • Páll Andrés. Nissan Primera ’91. Kenni alla daga. Aðstoða við end- urþj. Námsgögn. Nýnemar geta byrjað strax. Visa/Euro. S. 79506/985-31560. Sverrlr Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. ■ Innröminun Rammamlöstööln, Slgtúnl 10, Rvk. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar st. Plaköt. Málverk eftir Atla Má. Islensk grafík. Opið frá 9-18' og lau. frá 10-14. S. 25054. ■ Garöyrkja Garðeigendur-húsfélög-verktakar. Getum bætt við okkur verkefnum í garðyrkju, nýbyggingu lóða og við- haldi eldri lóða. Tökum að okkur upp- setn. girðinga og sólpalla, grjóthleðsl- ur, hellulagnir, klippingu á trjám og runnum, garðslátt o. fl. Útvegum allt efni sem til þarf. Fljót og góð þjón- usta. Jóhannes Guðbjörnsson, skrúð- garðyrkjum. S. 91-624624 á kv. Túnþökur, trjéplöntur og runnar. Sækið sjálf og sparið, einnig heimkeyrðar þökur. Yfir 100 teg. trjáa og runna. Afar hagstætt verð. Sendum plöntu- lista um ailt land. Túnþöku- og trjá- plöntusalan, Núpum, Ölfusi. Opið frá kl. 10-21, símar 98-34388, 985-20388. Garöverk 12 ára. Hellulagnir, snjóbræðslulagnir, ný- byggingar lóða. Tilboð eða tímavinna. Látið fagmenn vinna verkin. Garðverk, sími 91-11969. Gæðamold í garölnn, hreinsuð afgrjóti og kögglum. Þú notar allt sem þú færð. Blönduð áburði, sandi og skelja- kalki. Keyrum heim í litlum eða stór- um skömmtum. Uppl. í síma 91-673799. Hellulagnlr, garövinna. Tökum að okk- ur hellulagnir, standsetningar, breyt- ingar á görðum, jarðvegsskipti, trjá- klippingar og alla aðra alm. garð- yrkjuvinnu. S. 985-29289 og 91-40444. Úöun. Úða garða með Permasect gegn maðki, lús og öðrum meindýrum í gróðri. Annast einnig sumarklipping- ar é limgerðum. J.F. garðyrkjuþjón- usta. Sími 91-38570 e.kl. 17. Afbragös túnþökur. Seljum mjög góðar túnþökur sem eru hífðar af í netum, hífum yfir hættutré og girðingar. Tún- þökusalan sf., s. 98-22668 og 985-24430. Athugiö. Tek að mér garðslátt fyrir einstaklinga, fyrirtæki og húsfélög. Vönduð vinna, gott verð. Uppl. gefur Þorkell í síma 91-20809. Garðsláttur - garösláttur. Tek að mér að slá garðinn ykkar. Ódýr og traust þjónusta. Visa/Euro/Samk. Garðslátt- ur Ó.E., s. 91-624795 og 91-45640. Smágrafa. Tek að mér ýmiss konar jarðvinnu, hentar vel í garða. Breidd aðeins 98 cm. Þórarinn, s. 985-30915 og 91-641323. Geymið auglýsinguna. Til sölu helmkeyrö gróöurmold. Sú besta sem völ er á. Einnig allt fyll- ingarefni. Uppl. í síma 91-666052 og 985-24691.__________________________ Tveir garöyrkjumenn óska eftir að taka að sér verkefni fyrir einstaklinga, húsfélög og fyrirtæki, margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-17953. Túnþökur. Nýslegnar, nýskornar, grasgrænar túnþökur til sölu. Visa/Euro. Bjöm R. Einarsson, sími 666086 og 91-20856._________________ Mold til sölu, heimkeyrð. Uppl. í sím- um 985-21122 og 985-34690. Vinningstölur laugardaglnn ::Í9)(Í2) 6. iúlí 1991 I (Í6)S$fiF (5) VINNINGAR | UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1. 5af5 | 0 2.184.254 2.4Síét 7 54.178 3. 4af 5 I 111 5.893 4. 3af5 1 3.612 422 | Heildarvinningsupphæð þessaviku: 4.741.887 kr. i r 1 ' UPPLÝSINGAR:SlMSVAHl91-681511 LUKKUIÍNA991002 Túnþökur. Útvegtum sérræktaðar tún- þökur, lausar við illgresi og mosa, smágert gras, gott rótarkerfi. Jarð- vinnslan, sími 91-674255 og 985-25172. ÚÖI-garðaúðun-greniúðun-Úði. Notum Permasect hættulaust eitur. 100% ábyrgð. 18 ára reynsla. Úði, Brandur Gíslas. skrúðgarðam., s. 74455 e.kl. 17. Úrvals gróðurmold, holtagrjót og hús- dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og vörubílar í jarðvegsskipti og jarðvegs- bor. Sími 91-44752 og 985-21663. Heymkeyrö úrvals gróöurmold til sölu. Upplýsingar gefur Valgeir í síma 985- 31998 og 91-673483 eftir kl. 20. ■ Til bygginga Elnangrunarplast. Eingöngu treg- tendranlegt. Gott verð. Varmaplast, Ármúla 16, sími 31231. Tll sölu er ca 200-300 metrar af 2x4. Uppl. í síma 91-83714 eða 985-25558 eftir kl. 18. ■ Húsaviðgerðir • „Fáirðu betra tilboö taktu þvill" •Tökum að okkur múr- og sprungu- viðgerðir, háþrýstiþvott, sílanhúðun, alla málningarvinnu, uppsetningar á plastrennum, drenlagnir o.fl. • Hellu- og hitalagnir. Útvegum úrval steyptra eininga. •Ábyrgðarskírteini. • Verkvík, sími 671199/642228. Eignavernd, alhlíöa fastelgnaviöhald, háþrýstiþvottur, votsandblástur, múr- og sprunguviðg., trésmíði, glerskipti og málun. Ábyrg vinna og hreinleg umgengni. S. 985-34949 og 677027. Húsaviðgeröir og málun, bílastæða- og götumálning, háþrýstiþv., votsand- blástur, glerísetning, þakkantar, við- gerðir. S. 642712, 984-54347 (símboði). Nýtt á íslandl: Pace kvoöa á svalagólf og tröppur, verð 3325 fm. Steypt þök, steinrennur o.fl., 1865 hver fin, 10 ára ábyrgð. S. 91-11715 og 91-641923. Steypu- og sprunguviögeröir. Öll almenn múrvinna. Áratuga reynsla tryggir endingu. Látið fagmenn um eignina. K.K. verktakar, s. 679057. Tökum aö okkur alhliöa viðhald á hús- eignum. Sprungu-, múr- og þakviðg. Lausnir á skemmdum steyptum þak- rennum. Gerum tilb. S. 674231/670766. ■ Sveit Ævlntýraleg sumardvöl i sveit. Á sjöunda starfsári sínu býður sumar- dvalarheimilið að Kjarnholtum upp á vandaða dagskrá fyrir 6-12 ára börn. 1-2 vikna námskeið undir stjórn reyndra leiðbeinenda. Innritun og upplýsingar í síma 91-652221. -----------------;-------------------- Sveitadvöl - hestakynning. Tökum börn í sveit að Geirshlíð, 6-12 ára, 11 dagar í senn, útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma 93-51195. 12-13 ára unglingur óskast í sveit strax til snúninga. Uppl. í síma 91-676458. ■ Parket Slípun og lökkun á gömlum og nýjum gólfum. Viðhaldsvinna og parketlögn. Uppl. í síma 91-43231. ■ Nudd Vöövabólga, verkir, stress og önnur vanlíðan. Svæðanudd, ilmolíunudd, reiki-heilun. Nuddstofan, Skúlagötu 40, inng. frá Barónsstíg, s. 91-626465. ■ Tilsölu 2000 I rotþrær, verö kr. 51.709, viöur- kenndar af Hollustuvernd ríkisins. Norm-X, Suðurhrauni 1, sími 91-53822. Ódýrt - ódýrt. Handy Bed svefnbekkir. Sterkir og auðveldir í uppsetningu. Tvær gerðir. Verð kr. 4.300 og kr. 4.800. Vatnsrúm hf., sími 688466. Léttitœki íúrvali Mlklö úrval af handtrillum, borðvögn- um, lagervögnum, handlyftivögnum o.fl. Bjóðum einnig sérsmíði eftir ósk- um viðskiptavina. Sala - leiga. Léttitæki hf., Bíldshöfða 18, s. 676955. Kays vetrarllstinn, pantanasimi 52866. Nýjasta vetrartískan, jólagjafir, búsá- höld, leikf. o.fl. Verð kr. 400, án bgj. TELEFAX PAPPIR Hjá okkur færó þú pappir i allar geröir faxtækja. Gæðapappír á góðu verði. Póstsendum um land allt. • Telefaxbúðin, Hamraborg 1, sími 91-642485, fax 91-642375. ■ Verslun Dráttarbelsli, kerrur. Dráttarbeisli með ábyrgð (original), ISO staðall, ásetn- ing á staðnum, ljósatenging á dráttar- beisli og kerrur, allar gerðir af kerrum og vögnum, allir hlutir í kerrur, kerru- hásingar með eða án bremsa. Ára- tugareynsla. Póstsendum. Víkurvagn- ar, Dalbrekku, s. 43911 og 45270. Hln geyslvlnsælu og vönduðu jónatæki eru loksins komin aftur. Jónatæki hreinsa ryk, bakteríur, sveppagró og önnur óhreinindi úr lofti. 5 ára ábyrgð. Hreint loft - betra skap - meiri vellíðan. Hjálpa gegn astma og ofnæmi. Fyrir heimilið og vinnuna. Lífskraftur, heildverslun, sími 91- 687844 kv. og helgar. Eigum fyrirllggjandl baölnnréttingar á mjög hagstæðu verði. Harðviðarval hf., Krókhálsi 4, sími 91-671010. ■ Vagnar - kerrur Hjólhýsi - frábær kjör. Eigum nú nokk- ur vel með farin hjólhýsi. Bjóðum góð kjör: uppítökur, aðeins 25% útborgun og eftirstöðvar til allt að 30 mán. Gísli Jónsson & Co, Sundaborg 11, Reykjavík, sími 91-686644. ■ Sumarbústaðir Sturtuhengl- og klefar fyrir sumarbú- staði, verð kr. 8.500 og kr. 49.500. A&B, Skeifunni 11, s. 91-681570. ■ Bátar Fjarstýrölr bátar. Ef þú átt sumarbú- stað við vatn láttu þér þá ekki leiðast og fáðu þér fjarstýrðan bát. Skemmti- legt að sigla og fara út með færið. Póstsendum. Tómstundahúsið, sími 91-21901. ■ Vinnuvélar ATLET rafmagnslyftarí 61 sölu, lyftihæð 3 m, lyftigeta 2 tonn, verð 320 þús. með vsk. Upplýsingar í símum 91- 689990 og 91-40466. ■ Bílar til sölu MMC Colt GTi, 16 ventla, ’89 til sölu, ekinn 41 þús. km, álfelgur, low profile dekk. Upplýsingar í síma 91-656915 á kvöldin. Mercedes Benz 309, árg. 1988, til sölu, ekinn 142 þús. km, með læstu drifi, verð 1.800.000 með vsk. Upplýsingar í símum 91-689990 og 91-40466. Erum fluttir í Skeifuna 7, Bílasalan Bílar sf., sími 91-673434. 1. Mazda 323 LX ’87, ekinn 88 þús., verð 550.000. 2. MMC Starion turbo ’88, einn með öllu, ath. skipti. 3. Chevrolet Scottsdale 4x4 ’79, nýtt lakk, ný perkins dísilvél, skoðaður '92, verð 750.000, ath. skipti. 4. Subaru 1800 stw. ’83, verð 320.000, ek. 170 þús., upptekin vél, góður bíll. 5. Peugeot 305 ’83, ek. 131 þús., verð 350.000, nýtt lakk, bíll í góðu ástandi. 6. Oldsmobile Delta Royal '85, ek. 51 þús. m., 8 cyl., bensínvél, ath. skipti. Bílasalan er opin alla virka daga kl. 11-19, laugard. kl. 11-17, sími 673434. Renault Trafic dísll 4x4 ’87, ekinn 123 þús. km. Uppl. gefur Magni í síma 91- 656768 og 91-686969 eða Einar í síma 985-24973 eða heimasíma 92- 11701. M. Benz 190, árg. '84, til sölu, bein- skiptur, topplúga, samlæsingar, ál- felgur, dráttarkúla o.fl. Ekinn 148.000 km. Uppl., e. kl. 19, í sima 91-72301. M. Benz450___, „ 123.000 km, 8 cyl., bein innspýting, bíllinn er allur sem nýr. Uppl. í síma 92-27252 og vinnusíma 92-54509, Hilm- Suzukl GSX-R-1100 ’87 til Sölu, ekið 16.000 mílur, nýinnflutt frá USÁ. Allt nýupptekið. Gangverð kr. 650.000, mjög góður staðgreiðsluafsl. Uppl. hjá Ítalsk-íslenska í s. 12052 og í hs. 624713.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.