Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1991, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1991, Page 29
ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚLÍ 1991. 29 Kvikmyndir SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 Þriðjudagstilboð: Allar myndir nema L.A. Story. Miðaverð kr. 300. Gamanmynd sumarsins, SAGA ÚR STÓRBORG . SIOIi) Eitthvað skrýtið er á seyði í Los Angeles. Spéfuglinn Steve Martin, Victorla Tennant, Richard E. Grant, Marilu Henner og Sarah Jessica Parker i þessum frábæra sumarsmelli. Frábærtónlist. Sýnd 5,7,9og11. Sýnd sunnud. 3,5,7,9 og 11. AVALON ISIE0INII3O0INN @19000 Þriðjudagstilboð: Miðaverð kr. 300 á allar myndir nema Hróa hött. Frumsýnum stórmyndina Hrói höttur er mættur til leiks. Myndin sem ailir hafa beðið eftir með hinum frábæra leikara, Kev- in Costner, í aðalhlutverki. Stór- kostleg ævintýramynd sem allir hafa gaman af. Myndin halaði inn 25,6 milljónir dolíara fyrstu sýn- ingarhelgina í USA og er að slá öll met. Þetta er mynd sem að þú mátt ekki láta fram hjá þér fara. Aðalhlutverk: Kevin Costner (Dansar við últa), Morgan Freeman (Glory), Christian Slater, Alan Rickman, El- isabeth Mastrantonio. Leikstjóri: Kevln Reynolds. Bönnuð börnum innan 10 ára. Sýnd i A-sal kl. 5 og 9. Sýnd i D-sal kl. 7 og 11. GLÆPAKONUNGURINN Hann hefur setið inni í nokkurn tima en nú er hann frjáls og hann ætlar að leggja undir sig alla eit- urlyfjasölu borgarinnar. Sýnd kl. 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. ★ ★ ★ MBL. STÁLÍSTÁL Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 16 ára. DANSAR VIÐ ÚLFA Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö innan 14 ára. CYRANO DEBERGERAC Sýnd kl. 5og9. SiMI 11384 - SN0RRABRAUT 37 Þriðjudagstilboð: Miðaverð kr. 300 6 allar myndir nema Teenagent Nýja „James Bond" myndin UNGINJÓSNARINN Erl. blaðadómar: 10 af 10 mögulegum. K.H., Detroit Press. Áhrifamesta mynd ársins 1991. J.H.R., Premiere. Meistaraverk Cohen-bræðra G. F., Cosmopolitan. Sýnd kl.5,7,9 og 11.05. HRÓIHÖTTUR Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö innan 14 ára. Óskarsverölaunamyndin EYMD Sýnd kl. 7 og 11. Bönnuö börnum innan 16 ára. HÁSKÓLABÍÓ BSlMI 2 21 40 Þriðjudagstiiboð: Miðaverð kr. 300 á allar myndir nema Lömbin þagna. Frumsýning: LÖMBIN ÞAGNA Óhugnanleg spenna, hraöi og ótrúlegurleikur. Sýnd kl.5,7,9 og 11.15. Bönnuö innan 16 ára. VÍKINGASVEITIN 2 Sýnd kl. 5, 7, 9og 11.10. ÁSTARGILDRAN Sýnd kl. 9.05 og 11.05. Bönnuð innan 12 ára. DANIELLE FRÆNKA Sýnd kl. 7. Síöustu sýningar. BITTUMIG, ELSKAÐU MIG Sýndkl. 5,9.10 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. Síðustu sýnlngar. ALLT í BESTA LAGI Sýnd kl. 7. SKJALDBÖKURNAR Sýnd kl. 5. LAUGARÁSBÍÓ Simi 32075 Þriðjudagstilboð: Miðaverð kr. 300. Tilboð á popp og Coca Cola. Frumsýning: TÁNINGAR Some things never changa BQDÍCof IOVE Guys need all the help they can get Einstaklega Qörug og skemmtileg mynd „briljjantín, uppábrot, strigaskór og Chevy ’53“. Rithöfundi verður hugsað til unglingsáranna og er myndin ánægjuleg ferð til 6. áratugarins. Hér er fullt af fjörugri tónlist, sem flutt er af John Lee Hooker, Chuck Berry, Gene Vincent, LittleRichardo.fi. Aðalhlutverk: Chris Young, Keith Coogan (Great Outdoors). Leikstjóri: Robert Shaye. Sýndi A-salkl. 5,7,9 og 11. HANS HÁTIGN löHN 00ÖDMÍN * PETÍS ö'TCÍJLf, BÍÓH4tllÍ( SiMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIDHOLTI Þriðjudagstiiboð: Miðaverð kr. 300 á allar myndir nema Teenagent. James Bond mynd ársins 1991 UNGINJÓSNARINN Sýnd kl.5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. MEÐ LÖGGUNAÁ HÆLUNUM Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. ÚTRÝMANDINN Sýndkl.7,9og11. Bönnuö börnum innan 16 ára. FJÖR í KRINGLUNNI Sýndkl.5,7, 9og11. SOFIÐ HJÁ ÓVININUM Sýnd kl. 5,7,9og11. Bönnuö innan 14 ára. ALEINN HEIMA Sýnd kl. 5. og brellur í þessari þrumugóðu „James Bond“ mynd en hún er nú í toppsætinu á Norðurlöndum. Það er hinn sjóðheiti leikari Ric- hard Grieco sem er að gera það gott vestanhafs og kom, sá og sigraði í þessari stórgóðu mynd. Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuð börnum innan 12 ára. VALDATAFL HAFMEYJARNAR LITLI ÞJÓFURINN Sýnd kl. 5. Bönnuö innan 12 ára. Sýndkl.5,9.1 Sog 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 6.50 og 11.25. THEDOORS Sýndkl.9. POTTORMARNIR (Look Who’s Talking too) ★ ★ ★ Empire SýndiB-salkl. 5,7,9 og 11. Miðaverð kl. 5 og 7 kr. 300. EINMANA í AMERÍKU LONELY ■pMEBioJy Sýnd i C-sai kl. 5. Miöaverð kr. 300. WHITE PALACE SýndiC-salkl. 11. Bönnuð innan 12 ára. DANSAÐ VIÐ REGITZE Sannkallað kvikmyndakonfekt. ★ ★ ★ Mbl. Sýnd i C-sal kl. 7 og 9. Menning Háskólabíó - Delta Force 2 ★ Vi Norris nýtur sín ekki reglulegu millibili en það er eitthvað sem vantar til þess að þau hafi full áhrif. Norris segir fátt og það er gott og Billy Drago, sem lék hinn hvít- klædda Frank Nitti í The Untouchables er ágæt- is dópkonungur, einstaklega frosinn, eins og Tony Montana á róandi lyfjum og rétt virtist halda meðvitund. Lokaorrustan er löng runa átaka með mönn- um, bílum, þyrlum og miklum sprengingum. Ég var farinn aö skemmta mér ansi vel undir henni, þegar ég mundi eftir þvi að hún kostaði fimm manns lifið í klaufalegu þyrluslysi. Eftir það virtist þetta allt saman óttalega tilgangs- laust. Delta Force 2: The Columbian Connection (myndin gerist ekki i Columbiu). (band-1990) Leikstjóri: Aaron Norris. Leikarar: Chuck Norris, Billy Drago, John Ry- an, Mateo Gomez. „Ég ætla ekki að berjast" er það fyrsta sem hörkutólið Chuck Norris segir í sinni nýjustu mynd. Hálfur salurinn þusti út og fékk endur- greitt. Nei, nei. Það trúði þessu að sjálfsögðu enginn og tæpri mínútu seinna var Norris búinn að brjóta loforð sitt og nokkra hausa.' Delta Force 2 er framhald Delta Force að öllu leyti nema aö sögunni er ekki haldið áfram, aðrar persónur en Norris vantar, hún gerist ekki á sama stað og höfundur og leikstjóri eru nýir. í þetta sinn á Norris í höggi við eiturlyfja- barón frá einhverju smáríki í Mið-Ameríku. Hann er hinn versti fantur og hikar ekki að myrða konur, hörn og gamalmenni með köldu blóði. Norris hefur því nægar ástæður til þess að fara og heimsækja hann í óvinnandi fjalla- virki hans auk þess sem bandaríski herinn hef- ur sent sérstaka sveit til þess að eyða kókaekr- unum og verksmiðjunum. Það er vitað mál að það fer enginn á Chuck Norris-mynd með það fyrir augum að fylgjast með vel gerðri dramtískri fléttu eða dást að stór- leikurum meðhöndla flóknar og vel skrifaðar persónur. Hér er það hasarinn sem gildir og Kvikmyndir Gísli Einarsson áhorfandinn ætlast til þess að Chuck skemmti honum með fótafimi, ekki tUngutaki. Hann svik- ur ekki þær væntingar, en þaö er eiginlega það besta sem hægt er að segja um myndina. Síð- asta mynd Norris, Braddock, var dásamlega ein- fóld oíheldisorgía og hefði þessi hetur reynt hið sama. Hún er of löng, óspennandi og pólitíkin í henni hreinasta hneisa. Hasaratriðin koma með Leikhús Gamanleikhúsið kynnir: í íslensku óperunni. 4. sýning þri. 9.77 kl. 20.30. Takmarkaður sýningarljöldi vegna leikferðar. Miðasala í síma 11475 frá kl. 15-18 og 15 - 20.30 sýningardaga.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.