Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1991, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1991, Blaðsíða 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚLl 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Húsgögn Heimilismarkaðurinn, Starmýri 2, sá stærsti á landinu, með ný og notuð húsg., heimilist. o.fl. Tökum húsg. í umboðss. eða tökum notað upp í nýtt. Komum frítt heim og verðmetum. Vantar sófasett, svefnsófa, sjón- varpst., afruglara, video, þvottav. o.fl. Vorum að fá ný, sæt frönsk húsgögn, dæmi um verð: hjónarúm, 2 náttb. og stór fatask. m/spegli, 59.900, einnig kommóður, fatask., bókahillur og m.fl. á frábæru verði. Stóri heimilismark- aðurinn, Starmýri 2, s. 91-679067. . Gamla krónan. Kaupum vel með farin, notuð húsgögn, staðgreiðsla. Seljum hrein húsgögn í góðu standi. Gamla krónan, Bolholti 6, sími 679860. Til sölu tvibreiður svefnsófi, kr. 8.000, einbreiður svefnsófi, kr. 5.000, og svartur leðurstóll með skemli, kr. 7.000. Uppl. í síma 91-28362 e.kl. 19. ■ Antík Andblær liðinna ára. Fágætt úrval innfl. antikhúsgagna og skrautmuna. Hagstæð greiðslukjör. Opið kl. 12-18 virka daga og 10-16 lau. Sími 91-22419. Antikhúsið, Þverholti 7, v/Hlemm. Útskorin húsgögn, speglar, klukkur, málverk, Ijósakrónur, kolaofnar. Allt á niðursettu verði. Verslunin hættir 13.7. Antikmunir, Laufásv. 6, s. 20290. ■ Ljósmyndun Canon linsur til sölu; FD 35 mm, 2,0; FD 85 mm, 1,8; FD 135 mm. 2,0 og flöss 577G og 199A, einnig Auto Bellows. Uppl. í síma 91-673451. ■ Tölvur Til sölu ný og ónotuð 286 Gold Star ferð- atölva með 40 Mb hörðum diski, plasmaskjá, mús og ýmsum forritum (Windows). Verð kr. 150.000. S. 626633, Guðmundur. Tandon, 150 Mb, 12 mz, 18 mánaða gömul, tölvan hefur 5 Mb vinnslu- minni. upplögð sem netstjórnandi. Verð 160.000. Uppl. í síma 91-622212. Amstrad PC 1512 til sölu, 20 Mb, lita- skjár, mús o.fl. Upplýsingar í síma 91-37797 e.kl. 19. Macintosh Pius, 6 mán., til sölu ásamt tölvuborði og forritum. Uppl. í síma 91-651681. Microline 390 prentari, 24ra nála, til sölu, lítið notaður, selst á 50 þús. stgr. Uppl. í síma 91-652550 eftir hádegi. Til sölu XT tölva m/30 mb hörðum diski, Citizen prentari og tölvuborð. Uppl. í síma 91-44213. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs, ábyrgð á öllum viðgerðum. Sérsvið: sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi, stór og smá. Triax hágæða gervi- hnattabúnaður fyrir íslenskar að- stæður. Okkar reynsla, þinn ávinning- ur. Litsýn sf., leiðandi þjónustufyrir- tæki, Borgartúni 29, sími 27095. Notuð og ný sjónvörp, video og af- ruglarar til sölu, 4ra mán. ábyrgð. Tökum notuð tæki, loftnetsþjónusta. Góðkaup, Ármúla 20, s. 679915,679919. Sjónvarpsþjónusta með 1/2 árs ábyrgð. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Skjárinn, Bergstaðastræti 38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. ■ Vídeó Fjölföldum myndbönd og kassettur. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband. Leigjum farsíma, töku- vélar, skjái,’sjónvörp. Tökum upp á myndbönd brúðkaup, ráðstefnur o.fl. Hljóðriti, sími 680733, Kringlunni. Garðsláttur - vélorf. Tek að mér garð- slátt, hef orf. Sanngjarnt verð, vönduð vinna. Uppl. í símum 91-39228, 91-12159 og 91-44541. ■ Dýrahald Hundagæsla. Sérhannað hús. Sér inni- og útistía f/hvern hund. Hundagæslu- heimili HRFÍ og HVFÍ, Arnarstöðum v/Selfoss, s. 98-21031 og 98-21030. Oska eftir aö kaupa tvo Irish setter hvolpa, helst tíkur. Get ekki stað- greitt en öruggum greiðslum heitið. Er með góða aðstöðu. Sími 91-675321. Einn hvolpur og þrir kassavanir kettl- ingar fást gefins. Uppl. í síma 91- 667384 eftir kl. 15. Kanína, i búri, fæst gefins. Á sama stað er óskað eftir angórakettlingi eða persneskum. Sími 91-628819 e.kl. 19. Til sölu 85 I fiskabúr m/öllu, ásamt borði, og tveir gullfiskar í kúlu. Uppl. í síma 688549. MODESTY BLAISE Modesty t UGN 19« SYHOCAIION WlfcRNATIONW UO © Bi( Mér er svo illa við að ganga ein heim svona I myrkrinu, Jón! Ásvona stunduer ég að velta því fyrir mér hvort mér beri ekki skylda til að . .. ~T . ■ Nei, nei, á svona stundu er enginn tími til að velta nokkrum sköpuðum_ hlut fyrir sér! ~ B4 M.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.