Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1991, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1991, Blaðsíða 38
50 FÖSTUDAGUR 2! ÁGÚST 1991. Suimudagur 4. ágúst SJÓNVARPIÐ 17.50 Sunnudagshugvekja. Flytjandi er Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir guðfræðingur. 18.00 Sólargeislar (14). Blandað inn- lent efni fyrir börn og unglinga. Umsjón Bryndís Hólm. Dagskrár- gerð Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 18.25 Svona gerum við. Fræðslu- mynd fyrir börn um umhverfis- vernd. Lögð er áhersla á hvað þau geta sjálf gert til að fegra umhverfið og vernda náttúruna. Handrits- og textagerð Hildi- gunnur Gunnarsdóttir og Kristín Jónsdóttir. Myndin er framleidd af Hollustuvernd ríkisins. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Tunglið hans Emlyns. Fyrsti þáttur. (Emlyn's Moon). Breskur myndaflokkur í fimm þáttum, byggður á verðlaunasögu eftir Jenny Nimmo, framhald mynda- flokksins um Snæköngulóna, sem sýnd hefur verið hjá Sjón- varpinu. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. 19.30 Börn og búskapur (12) (Parent- hood). Bandarískur myndaflokk- ur um líf og störf stórfjölskyldu. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Snjólandið. Síðari hluti - Um Kjöl að Hveravöllum. Ævintýra- menn á ferð um hálendið. Texta skrifaði Hallgrímur H. Helgason en tónlist samdi og flutti Jens Hansson. Dagskrárgerð Frikki Gumm og félagar. 20.55 Synir og dætur (9) (Sons and Daughters). Bandarískur mynda- flokkur. Þýðandi Veturliði Guðnason. 21.45 Úr Listasafni íslands. Hrafn- hildur Schram fjallar um verkið Gos eftir Nínu Tryggvadóttur. Dagskrárgerð Þiðrik Ch. Emils- son. 21.50 Tiskudrottningin. Seinni hluti. (Flair). Áströlsk sjónvarpsmynd í tveimur hlutum. Ung kona fer til Ástralíu og hyggst ná sáttum við föður sinn og systur og stofna tískuhús. Aðalhlutverk Heather Thomas, Andrew Clarke, James Healey og Joseph Buttoms. Þýð- andi Ýrr Bertelsdóttir. 23.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 15.40 Björtu hliðarnar. Endurtekinn þáttur þar sem Elín Hirst ræðir við þau Friðrik Sophusson og Sigríði Dúnu Kristmundsdóttur. Stjórn upptöku: María Maríus- dóttir. Stöð 2 1990. 16.30 Gillette sportpakkinn. Fjöl- breyttur erlendur íþróttaþáttur. 17.00 Bláa byltingin (Blue Revoluti- on). Myndaflokkur þar sem fjall- að er um vistkerfi hafsins, grænu byltinguna og ýmis önnur um- hverfismál sem snerta okkur jarð- arbúa, núna og í framtíðinni. Þetta er fyrsti þáttur af sex en þættirnir verða vikulega á dag- skrá. 18.00 60 mínútur (60 MinutesAustral- ian). Vandaður fréttaskýringa- þáttur. 18.40 Maja býfluga. Falleg teiknimynd með íslensku tali. 19.19 19:19.Fréttir og fréttaskýringar, íþróttir og veður ásamt frétta- tengdum innslögum. 20.00 Stuttmynd. Það er enginn annar en James Spader („Sex, Lies and Videotape") sem fer með aðal- hlutverkið í þessari stuttmynd sem á frummálinu nefnist Greasy Lake. Leikstjóri er Damian Harris. 20.25 Lagakrókar. 21.15 Aspel og félagar. Breski sjón- varpsmaðurinn Michael Aspel tekur á móti þeim David Jason, Josie Lawrence og hljómsveit- inni Bananarama. 21.55 Skotin niður! (Shootdown). Myndin segir frá móður fórnar- lambs hryðjuverks sem er stað- ráðin að finna út hverjir stóðu á bak við þegar kóreska vélin hrap- aði 1983. Aðalhlutverk: Angela Lansbury, George Coe og Molly Hagan. 1988. Bönnuð börnum. 23.25 Koss kóngulóarkonunnar (Kiss of the Spiderwoman). Það eru þeir William Hurt og Raul Julia sem fara með aðalhlutverkin í þessari mögnuðu mynd en sá fyrrnefndi hlaut óskarsverðlaun fyrir túlkun sína á fanganum Molina. Stranglega bönnuð börnum. 1.10 Njósnarinn (Spy). Þegar njósn- ari á vegum CIA neitar að drepa kaupsýslumann líta samstarfs- menn hans á hann sem svikara og hyggjast koma honum fyrir kattarnef. Aðalhlutverk: Bruce Greenwood, Michael Ticker og Tim Choate. Leikstjóri: Phillip F. Messina. 1989. Bönnuð börnum. 2.35 Dagskrárlok. 9.00 Morgunperlur. Sannkallaður þáttur fyrir yngstu kynslóðina þar sem allar teiknimyndirnar eru með íslensku tali. Stöð 21991. 9.45 Pétur Pan.Teiknimynd um æv- intýri Péturs og vina hans. 10.10 Skjaldbökurnar. Spennandi teiknimynd um skjaldbökurnar fjórar sem berjast hetjulega gegn glæpum. 10.35 Kaldir krakkar (Runaway Bay). Fimmti og næstsíðasti þáttur þessa spennandi myndaflokks fyrir börn og unglinga. 11.00 Maggý. Hressileg teiknimynd um Maggý og vini hennar sem sjaldan sitja aðgerðalaus og láta sér leiðast. 11 25 Allir sem einn (All For One). Skemmtilegur, leikinn framhalds- myndaflokkur um krakka sem stofna sitt eigið fóboltalið. Þetta ersjöundi og næstsíðasti þáttur. 12.00 Heyróu! Endurtekinn tónlistar- þáttur. 12.30 Vandræði (Big Trouble). Létt gamanmynd með þeim Peter Falk og Álan Arkin í hlutverkum tryggingasvikahrappa. Aðalhlut- verk: Peter Falk, Álan Arkin, Be- verly D'Angelo og Charles Durn- ing. Leikstjóri: John Cassavetes. 1985. 14.05 Ástarævintýríö (The Last Fling). Þetta er gamanmynd með John Ritter sem hér er í hlutverki manns sem er orðinn hundleiður að leita sér að kvonfangi. Þegar að hann finnur konu drauma sinna heldur hann að honum sé borgið. En svo reynist ekki vera því að hún hverfur og hann kemst að því að hún er að fara giftast öðrum manni. Aóalhlutverk: John Ritter, Connie Sellecca og Randee Heller. Leikstjóri: Corey Allen. Framleiðandi: Leonard Hill. 1986. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARP 8.00 Fréttlr. 8.07 Morgunandakt. Séra Bragi Friö- riksson prófastur i Garðabæ flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónllst. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallaö um guöspjöll. Höskuldur Jónsson, forstjóri ÁTVR, ræðir um guðspjall dags- ins, Jóhannes 6: 66-69, við Bernharð Guðmundsson. 9.30 Konsert númer 3 I G-dúr K216. fyrirfiðlu og hljómsveit eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. Anne- Sophie Mutter leikur með Fíl- harmóniusveit Berlinar; Herbert von Karajan stjórnar. 10.00 Fréttlr. 10.10 Veöurfregnlr. 10.25 Af örlögum mannanna. Loka- þáttur: Örlögin: Hlýðni eða upp- reisn. Umsjón: Jón Björnsson. Lesari með umsjónarmanni: Steinunn S. Sigurðardóttir. 11.00 Messa i Þingeyrarklrkju. Prest- ur séra Gunnar Hauksson. 12.10 Dagskrá sunnudagslns. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 Hratt flýgur stund. Umsjón: Finnbogi Hermannsson.. 14.00 „Útvarpsfréttlr I sextiu ár“. Þriðji og síðasti hluti. Umsjón: Broddi Broddason og Óðinn Jónsson. (Þátturinn var frum- fluttur I desember i fyrra.) 15.00 Svipast um i Moskvu 1880. Þáttur um tónlist og mannlif Umsjón: Edda Þórarinsdóttir. Aðstoð: Friðrik Rafnsson og Þor- geir Ólafsson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lelkrit mánaðarins: „Blóð SMÁAUGLÝSINGASÍMINN FYRIR LANDSBYGGÐINA: 99-6272 GRÆNI SÍMINN -talandi dæmi um þjónustu! DV DV hinnar sveltandi stéttar" eftir Sam Shepard. Þýðendur: Jón Karl Helgason og Ólafur Grétar Har- aldsson. Leikstjóri: Þórhallur Sig- urðsson. Leikendur: Sigurður Karlsson, Margrét Helga Jó- hannsdóttir, Hilmar Jónsson, Ól- afía Hrönn Jónsdóttir, Jón Gunnarsson, Valdimar Örn Flyg- enring, Theódór Júlíusson, Þór- arinn Eyfjörð og Ellert A. Ingi- mundarson. 18.00 „Ég berst á fáki fráum“. Þáttur um hesta og hestamenn. Um- sjón: Stefán Sturla Sigurjónsson. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Funi. Sumarþáttur barna. Um- sjón: Elísabet Brekkan. (Endur- tekinn frá laugardagsmorgni.) 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.10 „Sundurklippt veröld, víma og vllltir strákar“. Um rithöfundinn William Burroughs. Umsjón: Halldór Carlsson. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist. Þættir úr söngleiknum „Land míns föður'' eftir Atla Heimi Sveinsson og Kjartan Ragnars- son. Leikarar Leikfélags Reykja- víkur syngja með hljómsveit; Jó- hann G. Jóhannsson stjórnar. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls- sonar. 24.00 Fréttlr. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá mánu- degi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum tíl morguns. 8.07 Hljómfall guðanna. Dægurtón- list þriðja heimsins og Vestur- lönd. Umsjón: Ásmundur Jóns- son. (Endurtekinn þátturfrá mið- vikudegi.) 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. St’gild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga í segulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og uppgjör við atburði líðandi stundar. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram. 15.00 Rokk og rúll. Umsjón: Lísa Páls. (Endurtekinn á miðvikudag.) 16.05 McCartney og tónlist hans. Umsjón: Skúli Helgason. Fjórði þáttur. (Áður á dagskrá sumarið 1989.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum átt- um. (Frá Akureyri.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Djass. Umsjón: Vernharður Linnet. 20.30 Gullokífan. Andrea Jónsdóttir snýr gullskífunni með Bad Company en fær líka góðan fé- lagsskap þeirra Þorgeirs og Sig- urðar Péturs. 22.07 Landið og miðin. 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARP 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. Næturtónar hljóma áfram. 4.03 í dagsins önn. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen. (Endurtek- inn þáttur frá föstudegi á rás 1.) 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miðin. - Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morg- unsárið. Á ferö og flugi. Bylgjan verður með samfellda skemmtidagskrá alla verslunarmannahelgina. Við verðum alls staðar þar sem skipu- lagðar hátíðir verða og munum koma víða við annars staðar. Við sögu koma Hallgrímur Thor- steinsson, Sigurður Valgeirsson, Kristófer Helgason, Sigurður Hlöðversson, Heimir Jónasson, Snorri Sturluson, Arnar Alberts- son, Björn Þórir Sigurðsson, Lár- us Halldórsson, Haraldur Gísla- son og Bjarni Dagurásamt mörg- um fleiri. Furðufuglar verða á ferð og munu hlustendur geta fylgst með ævintýrum þeirra til sjávar og sveita. Fréttum af umferð og viðburðum á útihátíðunum verður miðlað til hlustenda um leið og þær berast svo ef ætlunin er að fylgjast með þá er nauðsynlegt að vera rétt stilltur. Tíðnisvið Bylgjunnar á Suður- landi eru á FM 97,9 og 100,9, en á Akureyri og nærsveitum á FM 101,8. Fréttlr klukkan 12.00,15.00,17.17 og 19.30. 10.00 Jóhannes Ágúst Stefánsson með Stjörnutónlist. 14.00 Páll Sævar Guðjónsson tekur á hlutunum af sinni alkunnu snilld. Besta tónlistin í bænum, ekki spurning. Í7.00 Hvlta tjaldið Kvikmyndaþáttur i umsjón Ómars Friðleifssonar. All- ar fréttir úr heimi kvikmyndanna á einum stað. 19.00 Guðlaugur Bjartmarz mallar sunnudagssteikina. 20.00 Arnar Bjarnason tekur þetta róg- legheitakvöld með stóískri ró. 24.00 Haraldur Gylfason með nætur- tónlist sem er sérstaklega valið. FM#957 9.00 Auðun Ólafsson árla morguns. Auðun er á inniskónum og ætlar að bórða rúsínubollurnar sínar inni á milli gæðatónlistar sem hann leikur. 13.00 Halldór Backman. Langar þig á málverkasýningu, í bíó eða eitt- hvað allt annað. FM veit hvað þér stendur til boða. 16.0 Endurtekinn Pepsí-listi, vinsælda- listi Islands. Listi frá síðasta föstu- dagskvöldi endurfluttur. Umsjón: Valgeir Vilhjálmsson. 19.00 Ragnar Vilhjálmsson enn og aft- ur. Hvernig var vikan hjá þér? Ragnar hefur góð eyru og vill ólmur spjalla við hlustendur sína. 22.00 í helgarlok. Jóhann Jóhannsson sér um þig og þína. 1.00 Darri Ólason mættur á sinn stað á næturvakt. Darri spjallar við vinnandi fólk og aðra nátthrafna. FM^909 AÐALSTOÐIN 8.00 Morguntónar. 10.00 Úr heimi kvikmyndanna. Kol- brún Bergþórsdóttir fjallar um kvikmyndir, gamlar og nýjar og leikur kvikmyndatónlist. Endur- tekinn þáttur frá fimmtudegi. 12.00 Hádegistónar að hætti Aðal- stöðvarlnnar. 13.00 Vilhjálmur Vilhjálmsson. Ás- geir Tómasson sér um þáttinn. Rætt verður við marga samferð- armenn Vilhjálms svo sem Ingi- mar Eydal, Þuríði Sigurðardóttur og Arnmund Backman. Einnig mun flest bestu lög Vilhjálms hljóma. 15.00 í dægurlandi. Garðar Guð- mundsson leikur lausum hala í landi íslenskrar dægurtónlistar. Sögur, viðtöl, óskalög og fleira. 17.00 í helgarlok. Ragnar Halldórsson lítur yfir liðna viku. 19.00 Kvöldverðartónar. 20.00 Eðaltónar. Gísli Kristjánsson leikur Ijúfa tónlist. 22.00 Pétur Pan og puntstráin. Pétur Valgeirsson leikur Ijúfa kvöldtónl- ist að hætti hússins. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Randver Jensson. Ö*A' 5.00 Bailey’s Bird. 5.30 Castaway. 6.00 Fun Factory. 10.00 Eight is Enough. 11.00 That’s Incredible. 12.00 Wonder Woman. 13.00 Fjölbragðaglíma. 14.00 Those Amazlng Anlmals. 15.00 The Love Boat. 16.00 Small Wonder. Gamanþáttur. 16.30 Hart to Hart. 17.30 The Simpsons. Gamanþáttur. 18.00 21 JumpStreet. Spennuþáttur. 19.00 King. Framhaldmynd um mannréttindafrömuðinn Martin Luther King. 21.00 Falcon Crest. 22.00 Entertainment Tonlght. 23.00 Pages from Skytext. SCREENSPORT 6.00 Hjólreiðar. 7.00 Hafnabolti. Major League. 9.00 Copa America Review. 9.30 Britlsh Tourlng Car Champi- onship. 11.00 Inslde Track. 12.00 Volvo PGA golf. Bein útsending frá Stokkhólmi og geta aðrir liðir því breyst. 15.00 Go. 17.30 Revs . 18.00 Motor Sport Indy Car. 20.00 US PGA Golf Tour. Bein út- sending og geta aörir liðir þvi breyst. 22.00 Kella. Tsjajkovskij leggur kapal heima hjá sér. Stöð 2 kl. 17.00: { þessum heimildar- myndaflokki er sjónum beint að lífkeöju sjávar og leítaö svara við ýmsum spurningum sem varða okk- ur jarðarbúa, núna og í framtíðinni, þegar um- hverfismál og umhverfis- vernd eru annars vegar. Fjögur kvikmyndatökulið, tvö bresk og tvö áströlsk, lögöu land undir fót og ferð- uðust um víða veröld tO aö festa á filmu allt sem íyrir augu þeírra bar í þeim til- gangi aö svara áleitnum spurningura um náttúru- vernd. Auk þess nutu tökul- iðin aðstoöar sovéska flot- ans á Svartahafi og sömu- leiöis hebniluðu Banda- ríkjamenn tökur á vegum sjötta flotans. Þættimir eru sex talsins og verða viku- lega á dagskrá Stöðvar 2. Ráslkl. 15.00: Svipast um í Moskvu 1880 Að þessu sinni ætla þau Edda Þórarinsdóttir, Frið- rik Rafnsson og Þorgeir Ól- afsson að beina för sinni til Rússlands, nánar tiltekið til Moskvu árið 1880. Þau hafa gert víðreist aö undanförnu en þetta er þó lengsta ferð þeirra í austurátt. Meðal annarra munu þau hitta fyrir „fimmmenning- ana“ svokölluðu, þá Mú- sorgskíj, Borodín, Rimskíj- Korsakov, Gui og Balakirk- írev, sem allir voru tón- skáld. Og vonandi verður Tsjajkovskíj líka á vegi þeirra. Hann mun reyndar hafa nefnt þá „fimmmenn- ingana“, félag um innbyrðis aðdáun. Sjónvarpkl. 18.25: Svona gemm við er ís- Eftir sýningu myndarinn- lensk mynd um umhverfis- ar er kjörið fyrir foreldra vernd. Sagt er frá systkin- að ræða efni hennar við unum Sigrúnu og Nonna. börnin og leyfa þeim að Áhorfendur fylgjast meö velta fyrir sér hvemig þau þeim eina dagstxmd og geta sjálf getí. lagt sitt af mörk- lærtafþvísemþautakasér um. fyrir hendur. Einnig koma Handrit og texta myndar- nokkur böm með hug- innar unnu Hildigunnur myndir um það hvað þau Gunnarsdóttir og Kristín geta gert til að vemda um- Jónsdóttir. hverfið. 269 farþegar kóreska flugfélagsins fórust þegar vélin var skotin niður i sovéskri landhelgi. Stöd2 kl. 21.55: Skotin niður Það er Angela Lansbury sem fer með aðalhlutverk þessarar sannsögulegu myndar sem byggð er á at- burðunum er fylgdu í kjöl- far þess þegar kóreska far- þegavélin var skotin niður í sovéskri landhelgi árið 1983. Þetta skelfilega slys kostaði 269 manns lífið og enn í dag em uppi margar ólíkar kenningar um það hvað gerðist í raun og vem. Ang- ela Lansbury er hér í hlut- verki konu sem missir son sinn í þessu slysi. Hún leitar eftír skýringu stjórnvalda en er alls ekki sátt við þá sem hún fær og reynir að komast að því hvers vegna svona mikil leynd hvílir yfir þessum atburði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.