Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1991, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1991, Blaðsíða 41
*rr- Eitthvað skrýtið er á seyði í Los Angeles. Sýnd kl. 7 og 9. THEDOORS Frumsýning: LEIKARALÖGGAN “COMICAU.YPERFECH” iAiCllíl JJBJiyiS KWS A Hér er komin spennu-grínarinn með stórstjörnunum Michael J. Fox og James Woods undir leikstjóm Johns Badham (BirdonaWire). Fox leikur spilltan Hollywood- leikara sem er að reyna að fá hlutverk í löggumynd. Enginn er betri til leiösagnar en reiðasta lögganíNewYork. Frábær skemmtun frá upphafi til enda. ★★★'/; Entm. Magazine. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11.10. Bönnuð börnum innan 12 ára. Miðaverð kr. 450. Athugið!!! Númeruð sæti klukkan9. TANINGAR FÖSTUDAGUR 2. ÁGÚST1991; Kvikmyndir Menning HÁSKÓLABÍÓ BslMI 2 21 40 Frumsýning: BEINTÁSKÁ2 ‘/2 Lyktin af óttanum. LAUGARÁSBÍÓ Simi 32075 Elvis Costello - Mighty like a Rose Elvis er engum líkur Elvis Costello hefur álla tíð verið óhræddur við að fara ótroðnar slóðir enda maðurinn ótrúlega fjöl- hæfur, nánast á hvaða sviði tónhst- ar sem er. Á þessari nýju plötu kveður þó ekki svo mjög við nýjan tón í tónlistarsköpun hans en hins vegar bryddar Costello upp á ýms- um nýjungum í hljóðfæraskipan. Má í því sambandi nefna auk hefð- bundinna hljóðfæra: leikfangaorg- el, sleðabjöllur, óbó, franskt hom, básúnu, harpsicord, mellotrón og túbu og er þá ekki allt upptalið. Ekki eru öll þessi hljóðfæri notuð að staðaldri á plötunni og mismun- andi mikið ber á þeim. Þau setja hins vegar sérstakan blæ á plötuna og það er sérstaklega forvitnilegt að hlusta eftir notkun þeirra þegar búið er að renna plötunni nokkrum sinnum í gegn. Það er nefnilega eins með þessa plötu Costellos og aðrar, hún er ekki meðtekin í einu áhlaupi held- ur þarf hún talsverða hlustun til Hljómplötur Sigurður Salvarsson að hennar verði notið til fullnustu. Og það getur undirritaður fullyrt að vel sé á sig leggjándi því Mighty like a Rose er einfaldlega stórgóð plata. Eitt laganna á plötunni hefur náð nokkrum vinsældum hérlendis en það er lagið The Other Side of Summer, léttur sumarsmeliur en engan veginn dæmigert lag fyrir plötuna. Obbinn af lögunum er nefnilega á rólegri nótunum en fjöl- breytileg samt sem áður. Rólegu lögin eru líka sterkasta hlið Costel- los og sum laganna hér hreinustu perlur. Og svo má geta þess að samstarf þeirra Elvis Costello og Pauls McCartney heldur áfram á þessari plötu. Paul semur tvö lög í sam- vinnu við Costello en kemur ekki fram sjálfur að þessu sinni. Hins vegar kemur pabbi Costellos, Ross McManus, fram í einu lagi og leik- ur á trompet en Ross þessi vann sér það til frægðar á árum áður að syngja með hljómsveit Jo Loss. Elvis Costello. Biéllðull SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI Sýnd kl. 5,7,9og11. UNGINJÓSNARINN Sýnd kl. 5,7,9og11. Bönnuöinnan12ára. SOFIÐ HJÁ ÓVININUM Sýnd kl.7,9og11. Bönnuð ínnan 14 ára. ALEINN HEIMA Sýnd kl. 5. Hver man ekki eftir fyrri mynd- inni. Framhaldið er stærra og geggjaðara. Sýnd kl. 5.10,7.10,9.10 og 11.10. Góða og hlægilega verslunar- mannahelgl. LÖMBIN ÞAGNA Sannkallað kvikmyndakonfekt. Dönsk verðlaunamynd. ★ ★ ★ Mbl. Sýnd I C-sal kl. 5,7,9 og 11. SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 ISIOINilBOeiNN @19000 Frumsýning á stórmyndinni Hrói höttur er mættur tO leiks. Myndin sem allir hafa beöiö eftir meö hinum frábæra leikara Kev- in Costner í aðalhlutverki. SýndiA-salkl.5og9. SýndíD-salkl.7og11. Bönnuð börnum innan 10 ára. GLÆPAKONUNGURINN Stranglega bönnuð innan 16 ára. STÁLí STÁL Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð ínnan 14ára. CYRANO DE BERGERAC Sýnd kl.5og9. RYÐ (RUST) English version Sýndkl.5. Verð kr. 750. Myndin sem settí allt á annan endann i Bandaríkjunum. NEWJACKCITY \r » | » m n i Þetta er mikill spennutryllir sem slegið hefur rækilega í gegn ytra. Sýnd kl.5,7,9og11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Frumsýning á grínmyndinni í KVENNAKLANDRI f/HOT iHANDLE Kim Basinger og Alec Baldwin eru hér komin í þessari frábæru grinmynd. Sýnd kl.5,7,9og11. SKJALDBÖKURNAR2 ciccccHI. SlMI 11384 - SN0RRABRAUT 37 Frumsýning á úrvalstoppmyndinni ÁVALDIÓTTANS SKJALDBÖKURNAR2 Óhugnanleg spenna, hraði og ótrúlegurleikur. Sýnd kl.5,7,9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. LÖGIN HANS BUDDYS Sýnd kl. 7,9og11. JÚLÍA OG ELSKHUGAR HENNAR Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuö börnum innan 14 ára. BITTU MIG, ELSKAÐU MIG Sýndkl. 9.05 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. Siðustu sýningar. DANIELLÉ FRÆNKA Sýndkl.S. Síðustu sýningar. ALLT í BESTA LAGI Sýnd kl. 7. SKJALDBÖKURNAR Sýndkl.5. Einstaklega ijörug og skemmtileg mynd „brilljantín, uppábrot, strigaskór og Chevy ’53“. Rithöfimdi verður hugsaö til unglingsáranna og er myndin ánægjuleg ferð til 6. áratugarins. Sýnd i B-sal kl. 5,7,9 og 11. Miðaverð kl. 5 og 7 kr. 300. DANSAÐ-VIÐ REGITZE BÖRN NÁTTÚRUNNAR Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 16 ára. DANSAR VIÐ ÚLFA Tveir góðir, þeir Mickey Rourke (Jonny Handsome) og Anthony Hopkins (Silence of the Lainbs), eru komnir hér saman í „Desper- ate Hours” sem er með betri „þrillerum” í langan tíma. Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Frumsýning á toppmyndinni EDDI KLIPPIKRUMLA ★ ★★★A.I.MBL. „Edward Scissorhands" - Topp- mynd, sem á engan sinn lika! Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuð börnum Innan 12 ára. UNGI NJÓSNARINN Sýndkl.9og11. Bönnuð börnum innan 12 ára. Soitib tfiings never change. BÖDKof IDVE Guys need all the help they can get. SAGA ÚR STÓRBORG Sýndkl. 11. POTTORMARNIR (Look Who’s Talking too.) SCÍSSÖRHANDS Aðalhlutverk: Gisli Halldórsson og Sigriður Hagalin. Egill Ólafsson, Rúrik Haraldsson, Baldvin Halldórsson, Margrét Ólafs- dóttir, Magnús Ólafsson, Kristinn Friðfinnsson og fleiri. Sýndkl. 5,7,9og11.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.