Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1991, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1991, Blaðsíða 12
12 FÖSTUDAGUR 2. ÁGÚST 1991. Spumingin Hefur þú fylgst með árangri Einars Vilhjálms- sonar spjótkastara? Björgvin Jónsson, vinnur á Reiknist. bankana: Nei, ég hef nú ekki gert þaö undanfarið. Brynjólfur Þór Guðmundsson bréf- beri: Já, ég les ailt sem fjölmiðlar skrifa um hann. Hermann Jónasson skrifstofumaður: Nei, ég get nú ekki sagt það. Ég hlusta þó alltaf þegar verið er að fjalla um hann í fjölmiðlum. Þóranna Vestmann afgreiðslumað- ur: Nei, ekki neitt. • Kristín Högnadóttir húsmóðir: Nei, ég hef ekki gert það. Þórður Gunnarsson: Já, ég hef nú gert það í gegnum árin. Lesendur Feginn vildi ég eiga þig að, vinur „Skattar eru lagðir jafnt á yfirvinnu sem dagvinnu", segir m.a. í bréfi guð- mundar. Guðmundur J. Guðmundsson, for- maður Dagsbrúnar, skrifar: Þann 26. júlí skrifar Jóhannes Guðnason, fyrrv. formannsefni Dagsbrúnar, harðorða en nokkuð þokukennda grein í DV. Ekki skal ég þræða grein hans lið fyrir hð en drep á örfá atriði. Tekur hann m.a. fyrir ábendingar mínar frá aðalfundi Dagsbrúnar 1. mars sl. um hækkun persónuafslátt- ar. Hún komi 100 þús. króna mannin- um betur en t.d. 400 þús. króna manninum því hækkunin er þá jöfn í krónutölu. - Svo spyr Jóhannes: „Ég veit ekki hvar þessi 100 þús. kr. taxti finnst?“ Hann fmnst með því, Jóhannes, að taka yfirvinnuna með dagvinnunni hjá ýmsu verkafólki en skattar eru lagðir jafnt á yfirvinnu sem dagvinnu. Þegar talað er um 100 þús. kr. í þessu sambandi þá mætti alveg eins tala um 70 þús. krónur. Síðan kemur löng talnarolla, þar sem vitnað er í hinar ýmsu ríkis- stofnanir, Þjóðhagsstofnun og fleira þess háttar. - Síðan spyr hann mig: „Hvemig væri nú að standa viö kosn- ingaloforðin?" Ég verð að minna Jó- hannes á að ég hef engin kosningalof- orð gefið um skattalækkanir. Þessi ummæli mín eru frá aðaifundi Dags- brúnar í marslok, þar sem ég hvatti Dagsbrúnarmenn til að berjast fyrir skattalækkunum hjá einstaklingum, öðru fremur hjá lágtekjufólki. Þar sem ég er óflokksbundinn mað- ur og hvergi í framboði nema hjá Dagsbrún þá gaf ég engin kosninga- loforð fyrir síðustu alþingiskosning- ar. En ef ég man rétt, vinur, þá hótað- ir þú þínum flokki, Alþýðuflokknum, illu, ef hann stofnaði ekki verkalýðs- málaráð og ég man ekki betur en að þú hrósaðir þér á síðum Alþýðu- blaðsins fyrir að verkalýðsmálaráð væri stofnað með þig sem formann og valinn mann í hveiju sæti. Gæti nú ekki þetta títtnefnda verkalýðs- málaráð Alþýðfuflokksins gert sam- þykkt þar sem það tekur undir kröfu Gunnar í. Guðjónsson skrifar: Svo háttaði til á bæ einum fyrir nokkrum árum að vinnukraftur var heldur rýr, húsbóndinn slappur af veikindum en kúabú stórt var rekið á bænum. Vinnan við kýmar lenti því á herðum ungs pilts sem heima var. Aðstaða við hirðingu kúnna var þannig háttað að keyra varð út forina í híólbörum en aldrei var hirt um að þrífa frá húsum. - Lengi keyrði stráksi forina út um dymar en þar kom að honum fannst þægilegra að moka. beint út um gluggana. Þetta endaði meö því að byggja þurfti nýtt Móðir skrifar: Verslunarmannahelgin er fram- undan, aðal feröahelgi landsmanna. Ég á tvö böm á unglingsaldri. Strák- urinn minn hefur farið nokkrum sinnum í útilegu um þessa helgi og hefur þá ýmist farið á skipulagðar útihátíðir eða eitthvað annað. í fyrra b'ættist svo dóttirin í hóp þeirra ungl- inga sem getur ómögulega setiö heima um verslunarmannahelgina og „misst af öllu stuöinu" auk þess sem allir „hinir“ fá að fara - eins og krakkar segja. Mér var alltaf illa við að hleypa syni mínum á útihátíð. Sat þó frekar róleg heima ef hann fór í vinahópi, t.d. í Húsafell, Þórsmörk eða á Laug- arvatn. Þar að auki var það ódýrara. Nú er svo komið að hugur minn hef- þína úr DV frá 26. júlí sl. um lækk- aða skatta? - Sér í lagi vegna þess að Alþýðuflokkur ásamt öðrum flokkum lofaði skattalækkunum fyr- ir kosningar. Það væri óneitanlega dýrmætt að fá slíka yfirlýsingu. Ég veit að þú bregst vel við þessum fjós því að hið fyrra var sokkið í for. Heldur óhrjálegt þætti ef fólk í slát- urhúsunum færi eins að, fleygði öll- um innyflum og beinum út um gluggann og léti sér fátt um finnast. Það kæmist aldrei lengi upp með það. - En lengi tekur sjórinn við. Eða hvað? - Á meðan tala haffræðingar um rauðátudauða sem ef til vill og kannski. Getgátur vitna í sextán hundruð og súrkál á meðan verið er að moka í sjóinn hundruðum tonna af slori og fiskbeinum af yfir hundraö togurum við íslandsstrendur. Reikn- ur gjörsamlega snúist og ég hef meira að segja boðist til að borga fyrir ungl- ingana mína inn á skipulagða útihá- tíð að þessu sinni. Sonur minn fór í Vaglaskóg um síð- ustu verslunarmannahelgi. Eftir þá helgi bar svo við aö einn vina hans kom lemstraður og illa útleikinn úr þeirri ferð. Mér skildist á syni mín- um að hann hefði lent i slagsmálum og var víst ekki sá eini sem slíka útreið fékk. Þegar huga átti að meiðslum kom í ljós að fátt var um sjúkragæslumenn eöa aðstöðu til hjúkrunar. Hvorki var skipulögð sjúkra- eða löggæsla á staðnum. Staðreyndin er að staðir eins og Vaglaskógur og fleiri eru ekki í stakk búnir til að taka á móti fjölda ung- menna. - Á sama tíma og sonur minn tilmælum mínum, Jóhannes. Það verður hátíðleg stund þegar slík yfir- lýsing kemur frá verkalýðsmálaráði Álþýðuflokksins og feginn vildi ég eiga þig að, vinur, að hún komi sem fyrst! að er með að rotnunarbakterían éti þetta umyrðalaust, hvort sem hún er svöng eða ekki. Svo spyrja menn; Hvaðan kemur grúturinn? Þegar að því kemur að skipin okkar koma með í land allan afla sem þau fiska vinnst margt í senn. Sóknar- þunginn í fiskinn myndi minnka stórlega. Svo mikið að kvótakerfið yrði óþarft og mjölverksmiðjurnar myndu blómstra að nýju. í reynd hvetur kvótakerfið til að henda dauðum fiski í hafið því að ekki má koma með í land þær tegundir sem ekki er til kvóti fyrir. Þetta vita allir. og vinir hans ráfuðu um í reiðileysi og höfðu ekkert við að vera í skógin- um þá var dóttir mín með sínum vin- um á útihátíð í Húnaveri. Þar var aðstaðan sögð til fyrirmyndar og lög- og sjúkragæsla til staðar. Ég veit að unglingar fara oft illa búnir af stað í svona ferðir. Þá er skárra að vita af því að á útihátíðum geta þeir fengið heitt að drekka og boröa og fengið inni hjá gæslumönn- um ef illa fer.’Persónulega finnst mér því betra að vita af börnunum mín- um þar sem ég veit að fylgst er með þeim og haft ofan af fyrir þeim með skemmtiatriðum og dansi. - Sendum ekki bömin eitthvað út í óvissuna. Sorgleg slys í sumar ættu að styrkja okkur í þeirri ákvöröun. Sexmilljarðarinn -fimmútaftur Skattborgari skrifur: Undarlegar fi’éttir berast lands- mönnum þessa dagana. Þetta eru skattafréttir. Tæpiega 200 þús. landsmenn eru sagðir þátttak- endur. Þetta er hinn árlegi skattaleikur. Aldrei fyrr hefur þó fáránleikinn verið annar eins. Um 193 þúsund manns fá eitthvaö i aðra hönd frá ríkinu, aðeins þrjú þúsund manns fá tílkynn- ingu um að þeir eigi að greiða meira! Hvað er hér á eiginlega á ferð- inni? Það er verið að innheimta skatta upp á rúmlega sex millj- arða en út eru aftur greiddir rúm- lega fimm milljarðar króna! Hvert skyldi eini milljarðurinn fara? Kannski í bréfsefni og send- ingarkostnað? Hefði ekki mátt nota bara eina bréfasendingu í stað tveggja? Senda skattseðla og ávísanir til hinna tæplega 200 þúsund landsmanna í sama póst- inum. Happdrætftinkom- inákreikáný Sigurður Björnsson skrifar: Það var mikill léttir fyrir marga er hlé var gert á heimsendingu happdrættismiða nú um hásum- arið, Nálega engin gluggaumslög, utan kannski frá greiðslukortum, rafmagni og hitaveitu, steyptust inn um bréfalúguna. Það mátti nú líka llnna ósköpunum. En nú eru happdrættin komin á kreik. - Við fengum senda þrjá miða í morgun frá einni góðgerð- arstofnuninni. Þetta fór nú að sjálfsögðu beint í ruslatunnuna. Eg vona að happdrættin og aðrar stofnanir, sem eru í hugleiðing- um um að senda fólki miða og annað slíkt, e.t.v. vegna þess að menn eru aö fá greiddar innstæð- ur frá rikinu þessa dagana, hætti við að senda frá sér beiðnir, áskoranir eða íjárkröfur og ann- að í þeim dúr. Snæfellsásmótið- ekkiftrúarháftíð Ragnhildur skrifar: Ætlar þú að fara á þetta trúar- rugl? spyr fólk þegar ég segist ætla að eyða verslunarmanna- helginni við SnæfellsjökuL - En þar er nú fimmta mótið sem ber yfrrskriftina „Mannrækt undir jökli". Þetta er í fjóröa sinn sera ég fer með fjölskyldu minni á mótið. - Mér leiðist þessi trúar- stimpill sem mótið hefur fengið á sig. Það er ástæöa min fyrir þess- um skrífum hér. Hverrar trúar eru þeir sem sækja hin mótin - er það ekki kristið fólk? Flest mót, sem haldin eru viða um land, eru meö sölutjöld, skemmtiatriði og dansleiki. Snæ- fellsásmótið er byggt upp á fyrir- lestrum og fróöleik. Hver dagur endar á kvöldvöku. Margir fyrir- lesarar koma til landins í boði mótshaldara og allir eru þeir að miðla þekkingu sinni. Einnig er fjöldinn allm- af íslendingum, sem halda fyrirlestra um störf sín sem flest eru fólgin í því að vinna með fólk, svo að þvi líöi betur. Rætt er m.a. um rétt fæðuval, hollar hreyfingar, gönguferðir, draumaráðningar, slökun, nudd, stjörnuspeki og margt sem stuðl- ar að betri líöan fólks, skilningi á lífinu og tilverunni. Ég vil koma á frarafæri þakk- læti til þeirra sem að þessum mótum standa. Það gefur fólki með svipuð áhugamál tækifæri tO að hittastog skiptast á skoðun- um. Geturnálgasft bókina ÉHi skrifar: Þetta er sent til að minna Helgu Soffra (Parísarpíuna) á að hún getur nálgast dagbókína sína hjá mér. Símanúmeriö er 46368. Að hengja rauðátu fyrir slor Sendum börnin ekki út í óvissuna

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.