Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1991, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1991, Blaðsíða 42
FÖSTUDAGUR 2. ÁGÚST 1991. 54 Föstudagur 2. ágúst SJÓNVARPIÐ 17.50 Lltll vikingurlnn (42) 18.20 Ertlnglnn (6) (Little Sir Nichol- as). Breskur myndaflokkur. Þýð- andi Ýrr Bertelsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Niundl B (2) (9 B). Kanadískur myndaflokkur 19.50 Jókl björn. Bandarisk teikni- mynd. 20.00 Fréttlr, veöur og Kastljós. 20.50 Mlnnlngartónleikar um Karl J. Slghvatsson. Þriðji þáttur fra minningartónleikum um Karl Jó- hann Sighvatsson orgelleikara sem haldnirvoru I Þjóðleikhúsinu hinn. 4. júlí. 21.20 Samherjar (9) (Jake and the Fat Man). Bandarískursakamála- þáttur. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 22.10 Þjóð bjarnarins (Clan of the Cave Bear). Bandarísk bíómynd gerð eftir samnefndri metsölubók Jean M. Auel sem út hefur kom- ið á islensku. Myndin gerist á tim- um frummannsins og segir frá stúlkubarni sem verður viðskila við ættflokk sinn og er tekin I fóstur af frumstæðari ættflokki en hennar eigin. Þegar hún vex úr grasi koma yfirburðir hennar I Ijós og flest bendir til jress að leiðir muni skilja. Leikstjóri Michael Chapman. Aðalhlutverk Daryl Hannah, Pamela Reed, James Reman. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 23.55 Föstudagsrokk - Úrvalsdelld- In (Great Performances). Banda- rlskur myndaflokkur um hinar ýmsu tegundir rokktónlistar. Meðal þeirra sem koma fram eru Jerry Lee Lewis, Tina Turner, The Doors og Cream. Þýðandi Vetur- liði Guðnason. 0.45 Útvarpsfréttlr I dagskrárlok. srm 16.45 Nágrannar. 17.30 Gosl. Teiknimynd um ævintýri litla- spýtustráksins. 17.55 Umhverfls jörðlna. Ævintýraleg teiknimynd byggð á sögu Jules Verne. 18.15 Herra Maggú. Spaugileg teikni- mynd um sjóndapran karl sem stöðugt er að lenda i vandræð- um. 18.20 Á dagskrá. 18.35 Bylmlngur. Tónlistarþáttur. 19.19 19:19. 20.10 Kærl Jón. 20.40 Lovejoy II. Breskur gaman- myndaflokkur um ósvífinn forn- munasala. 21.35 Eltum reflnn (After the Fox). Óborganleg gamanmynd með Peter Sellers. Hann er hér í hlut- verki svikahrapps sem bregöur sér í gervi frægs leikstjóra. Aðal- hlutverk: Peter Sellers, Victor Mature, Britt Ekland og Martin Balsam. Leikstjóri: Vittorio de Sica. Framleiðandi: John Bryan. 1966. 23.15 Kynþokki (Sex Appeal). Tony Cannelloni er tvítugur og honum hrýs hugur við tilhugsuninni um kynlif. Aðalhlutverk: Louie Bon- anno, Tally Brittany og Marcia Karr. Leikstjóri og framleiðandi: Chuck Vincent. Stranglega bönnuð börnum. 0.35 Þjóðvegamorðln (Police Story: The Freeway Killings). Harðsnú- ið lið lögreglumanna á í höggi við fjöldamorðingja sem mis- þyrma og myrða konur á hrað- brautum borgarinnar. En tog- streita á meðal lögregluliðsins verður þess valdandi að rannsókn málsins miðar ekki sem skyldi og á meðan fjölgar fórnarlömbum moröingjanna. Aðalhlutverk: Ric- hard Crenna, Angie Dickenson og Ben Gazzarra. Leikstjóri: Will- iam Graham. Stranglega bönnuð börnum. . 2.55 Dagskrárlok. © Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirllt á hádegl. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Veöurfregnlr. 12.48 Auðllndln. Sjávarútvegs- og viöskiptamál. 12.55 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 13.05 í dagslns önn - Hár er höfuð- prýði. Umsjón: Asdís Emilsdóttir Petersen. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Út I sumarlð. 14.00 Fréttlr. ^ T4.03 Útvarpssagan: „Tangóleikar- inn" eftir Christof Hein. Björn Karlsson les þýðingu Siguröar Ingólfssonar (7). 14.30 Mlðdeglstónllst. - Skosk þjóð- lög I útsetningu Ludwigs van Beethovens. 15.00 Fréttlr. 15.03 islensk þjóómennlng. Þriðji þáttur. Fornminjar. Umsjón: Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir. (Þátturinn var frumfluttur I fyrra.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrin. Kristln Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnlr. 16.20 Á förnum vegl. Sunnanlands með Ingu Bjarnason. 16.40 Lög frá ýmsum löndum. 17.00 Fréttlr. 17.03 Vlta skaltu. Illugi Jökulsson sér um þáttinn. 2.00 Fréttir. - Nóttin er ung. Þáttur Glódísar Gunnarsdóttur heldur áfram. 3.00 Djass. Umsjón: Vernharður Linnet. (Endurtekinn frá sunnu- dagskvöldi.) 4.00 Næturtónar. Ljúf lög undir morgun. 4.30. Veöurfregnir. Þjóð bjarnarins var uppi fyrir 35 þúsund árunrt. Sjónvarp kl. 22.10: Mynd kvöldsins í Sjón- varpinu er byggð á sögu Jean Auel og segir af þjóö sem uppi var fyrir 35 þús- und árum. Stúlka af ætt kro- magnonmanna veröur viö- skila víð ættílokk sinn í náttúruhamfórum. Flokkur neanderdalsmanna flnnur barnið og tekur þaö upp á arma sína. Þessi frumstæöi hópur nefnist Þjóð bjarnar- ins. Fljótlega sýnir sig að stúlkan býr yfir meirí gáf- um en uppalendur hennar og menning þeirra er mun frumstæðarí en hun á að venjast. Þessi lífsglaða og tilfinningaríka stúlka vekur furðu ættflokksins oghrifn- ingu en einnig ótta. 17.30 Tónllst á slödegl. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttlr. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýslngar. Dánarfregnir. 18.45 Veöuriregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.32 Kviksjá. KVÖLDÚTVARP KL. 20.00-1.00 20.00 Svlpast um I Parfs 1910. Þáttur um tónlist og mannlíf. Umsjón: Edda Þórarinsdóttir. Aðstoð: Friðrik Rafnsson og Þorgeir Öl- afsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 21.00 Vlta skaltu. Umsjón: lllugi Jök- ulsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi.) 21.30 Harmonlkuþáttur. Lill-Magnus, Kvartett Arnsteins Johansens og Adriano leika. 22.00 Fréttlr. 22.07 Að utan. 22.15 Veöuriregnlr. 22.20 Orö kvöldslns. Dagskrá morg- undagsins. 22.30 Sumarsagan: „Dóttir Rómar" eftir Alberto Moravia. Hanna María Karlsdóttir les þýðingu Andrésar Kristjánssonar og Jóns Helgasonar (24). 23.00 Kvöldgestlr. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttlr. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Ardegisútvarpi.) 1.10 Næturútvarp á báöum rásum tll morguns. 1.00 Veöuriregnlr. FM 90,1 12.00 Fréttayflrllt og veöur. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 9 - fjögur. Urvals dægurtónlist, I vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Asrún Al- bertsdóttir. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttlr. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með Thors þætti Vilhjálmssonar. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóðarsálln - Þjóðfundur i beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.32 Ný|asta nýtt. Umsjón hefur Andrea Jónsdóttir en Þorgeir Astvaldsson, Sigurður Pétur Harðarson og Margrét Blöndal grlpa fram I og leggja af stað í helgarferöalagið með hlustend- um/ 21.00 Gullsklfan. Andrea snýr James Taylor á samnefndri plötu. 22.07 Allt lagt undlr. Margrét Blöndal og Þorgeir Astvaldsson leika tónlist og fylgjast með fólks- straumnum á þjóðvegum lands- ins - vonandi ekki allir á puttan- um. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum tll morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Nóttln er ung. Umsjón: Glódís Gunnarsdóttir. 5.00 Fréttlr af veöri, færö og flug- samgöngum. - Næturtónar halda áfram. 6.00 Fréttlr af veðrl, færö og flug- samgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morg- unsáriö. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðlsútvarp Vest- fjaröa. 12.00 Hádeglsfréttlr. 12.15 Valdis Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur, óskalög og ýmislegt annað eins og henni er einni lag- ið. Fréttlr klukkan 15.00, íþróttafréttir- klukkan 14.00. 15.00 Snorrl Sturluson. Tónlist og upplýsingar til ferðalanga vegna verslunarmannahelgar. 16.00 Veöurfréttlr. 17.00 Reykjavik siödegls. Hallgrímur Thorsteinsson og Sigurður Val- geirsson stjórna ferðinni. I þætt- inum verður komið víða við og meðal annars fylgst með akstri og umferð. Topp tíu verður svo á slnum stað. Fréttlr klukkan 17.17. 19.30 Fróttlr. Útsending Bylgjunnar á fréttum úr 19.19, fréttaþætti Stöðvar 2. 20.00 Á ferö og flugl. Bylgjan verður með samfellda 'skemmtidagskrá alla verslunarmannahelgina. Við verðum alls staðar þar sem skipu- lagöar hátíðir verða og munum koma víða við annars staðar. 13.00 Slgurður Ragnarsson stendur uppréttur og dillar öllum skönk- um. 15.00 Vlnsældarllstl hlustenda. 16.00 Klemens Arnarson lætur vel að öllum, konum og körlum. 18.00 Gamansögur hlustenda. 19.00 Klddl blgtood. Sumartónlist á Stjörnunni. 21.00 Arnar Bjarnason tekur helgina með tompi og trallar fram og til baka. 3.00 Haraldur Gylfason.Seinni nætur- vaktin og enginn gefst upp. FM#957 12.00 Hádegisfréttlr.Simi fréttastofu er 670-870. 12.10 ívar Guömundsson mætir til leiks. 12.30 Fyrsta staöreynd dagslns. Fylgstu með fræga fólkinu. 13.30 Staöreynd úr helmi stórstjarn- anna 14.00 Fréttir frá fréttastofu FM. 14.05 Tónlistin beldur áfram. Nýju lög- in kynnt í bland við jtessi gömlu góðu. 14.30 Þriðja og síðasta staðreynd dags- i_ns. 14.40 ívar á lokasprettlnum. Síminn fyrir óskalög er 670-957. 15.00 Iþróttafréttir. 15.05 Anna Björk Birglsdóttlr á siðdeg- isvakt. 15.30 Óskalagalinan opin öllum. Sim- inn er 670-957. 16.00 Fréttlr frá fréttastofu 16.30 Topplög áratuganna. Sagan á bak við smellinn. 17.00 Fréttayfirlit. Fréttalínan er 670-870. 17.30 Þægileg siödegistónlist. 18.00 Kvöldfréttlr. 18.10 Gullsafniö. Topplög tuttugu ára. Besta tónlist áranna 1955-1975 hljómar á FM. Nú er rúntað um minningabraut. 19.00 Vlnsældalistl íslands. Pepsi list- inn. Valgeir Vilhjálmsson kynnir 40 vinsælustu lög landsins. Hlustendur á FM geta tekið þátt I vali listans með því að hringja í síma 642000 á miðvikudags- kvöldum milli klukkan 18 og 19. Listinn er glænýr þegar hann er kynntur á föstudagskvöldum. Valgeir leikur öll lögin 40 auk þess sem ný lög verða kynnt sem likleg til vinsælda. Fróðleikur og slúður um flytjendur eru einnig fastur punktur í listanum. 22.00 Ragnar Már Vllhjálmsson á næt- urvakt. Nú er helgin framundan og gömlu góðu stuðlögin skjóta hér upp kollinum. Ragnar kemur óskalögum og kveðjum á fram- færi fyrir þá hlustendur sem hringja í síma 670-957. 3.0C Selnnl næturvakt FM. FMT909 AÐALSTÖÐIN 12.00 í hádeglnu. Létt lög að hætti hússins. Öskalagasíminn er 626060. 13.00 Á sumarnótum. Ásgeir Tómas- son léttir hlustendum lund i dags- ins önn. Ásgeir verður á ferð og flugi í allt sumar. 16.00 Á heimlelö. Erla Friðgeirsdóttir leikur létt lög, fylgist með umferð, færð og veðri og spjallar við hlustendur. 18.00 Á helmamlöum. Islensk tónlist valin af hlustendum. Þeir hafa klukkustund til umráða. 19.30 Kvöldverðartónar. 20.00 Gullöldln. Endurtekinn þáttur frá siðasta laugardegi. 22.00 Ádansskónum.Aðalstöðinkem- ur öllum i helgarékap með fjör- ugri og skemmtilegri tónlist. 24.00 Nóttln er ung. Næturtónar Aðal- stöðvarinnar. ALFA FM-102,9 11.00 Blönduð tónlist 15.55 Veðurfréttlr. 16.00 Orö Guös þin. Jódls Konráðs- dóttir. 17.00 Tónflst 20.00 Mllll hlmlns og jarðar. Tónlistar- kvöld að hætti Kristins Eysteins- sonar, Ólafs Schram og Jóhanns Helgasonar. 22.00 Rím og llm. Mummi og Toggi hræra I hljóðblöndu kvöldsins og sveifla orði Guðs út á öldur Ijós- vakans. 24.00 Dagskrárlok. (yrut' 12.00 True Confesslons. 12.30 Another World. 13.20 Santa Barbara. 13.45 Wife of the Week. 14.15 Bewltched. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 16.00 Different Strokes. 16.30 McHale's Navy. 17.00 Famlly Tles. 17.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.00 Love at First Slght. Getrauna- þáttur. 18.30 Growing Palns. 19.00 Rlptlde. 20.00 Hunter. Spennuþáttur. 21.00 Fjölbragöaglima. 22.00 Hryllingsmyndlr. 24.00 Pages from Skytext. SCREENSPORT 12.00 PGA Volvo Tour. Bein útsend- ing og geta aðrir liðir því breyst. 15.00 US Grand Prlx hestaiþróttlr. 16.00 Stop Mud and Monsters. 17.00 Glllette sporipakklnn. 17.30 Go. 18.30 Snóker. Bein útsending og geta aðrir liðir því breyst. 21.30 Volvo PGA evrópugolf. Yfirlit frá mótinu I Stokkhólmi. 22.30 Hnefalelkar. 24.00 ATP/IBM tennls. 1.00 Hafnabolti. 3.00 Snóker. 5.00 Volvo PGA evrópugolf. 6.00- Inslde Track. Tony leggur mikið á sig tíl að ganga i augun á kvenfóikinu. Tony Cannellora er rétt skríðinn yfir tvítugt en hef- ur ekki beinlíms verið við kvenmann kenndur og ekki laust við að kauði sé orðinn dálítið örvæntingarfullur. Staðráðinn í aö bæta úr þessum málum kaupir hann sér bókina „Kynþokki" en í henni eru gefnar ráðlegg- ingar hvernig eigi að bera sig aö. Hann ákveður að fara í einu og öllu aö þessum ráöleggingum og breyta sér þannig að konur Iaðist að honum eins og býflugur að hunangi. Hann flytur að heiman og kemur sér upp fullkominni piparsveinsíbúð í New York. Þá er komið að því aö breyta útliti hans og er það gert með „stæl“. Loksins er hann tilbúinn í slaginn og þá er ekkert aö gera annað en byrja á þeirri sem er efst á óskalistanum. Þetta er gamansöm mynd en að gefnu tilefni er tekíð fram aö hún er stranglega bönn- uð börnum. Rás 1 kl. 15.03: íslensk þjóðmenning Þriðji þáttur þáttaraðar- innar íslensk þjóðmenning ber undirtitilinn „Fomleif- ar“. Þar munu m.a. veröa fluttir kaflar úr viðtali frá 1979 við þá Kristján Eldjárn og Sigurð Þórarinsson um tengsl fornleifa- og jarð- fræði. Auk þessa viðtals, sem mörgum mun þykja' fengur í, verður fjallað um fornleifarannsóknir hér- lendis, hvað uppgreftir hafa leitt í ljós um samfélag fyrri tíma og eins um uppruna þjóðarinnar. Eins verður fjallað um hugsanleg ítök keltneskrar kristni í land- inu löngu fyrir árið 1000. Víða verður komið við í þættinum sem Ragnheiður Gyða Jónsdóttir hefur um- sjón með að þessu sinni. Peter Sellers t hlutverki kvlkmyndaleikstjórarts og Victor Mature t hlutverki aðalleikarans. Stöð2 kl. 21.35: Aldo Vanucci er svika- hrappur raeð ótrúiegt imyndimarafl. í getprum ár- in hefur hann farið í hin ýmsu gervi í þeim tilgangi að svíkja út peninga, þar á meðal í gervi prests og ridd- araliða. Dag einn iær Aldo þá hugmynd að bregða sér í hlutverk frægasta leik- sijóra ítaia, Federico Fabrizi. Hann heldur tillít- ils þorps og fer að safrta saman fólki í kvikraynd sem hann þykist ætla að gera. Aldo er í raun að reyna að komast yfir gull sem hann veit að er í þorpinu. Þetta er gamanmynd með þeim Peter Sellers og Briít Ek- land. Myndin er leytð öllutn aldurshópum. Kvikmynda- handbók Maltins gefur henni tværoghálfa stjörnu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.