Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1991, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1991, Blaðsíða 40
52 FÖSTUDAGUR 2. ÁGÚST 1991. Mánudagur 5. ágúst SJÓNVARPIÐ 17.50 Töfraglugginn (13). Blandað erlent barnaefni. Umsjón Sigrún Halldórsdóttir. Endursýndur þátt- ur frá miðvikudegi. 18.20 Sögur frá Narniu III (2). leik- inn, breskur myndaflokkur, byggður á sígildri sögu eftir C. S. Lewis. Þýðandi Ölöf Péturs- dóttir. Áður á dagskrá í febfúar 1990. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Á mörkunum (11) (Bord- ertown). Frönsk/kanadisk þátta- röð. Þýðandi Trausti Júliusson. 19.20 Fírug og feit (5) (Up the Garden Path). Breskur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Kristmann Eiðs- son, 19.50 Jóki björn. Bandarísk teikni- mynd. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Simpson-fjölskyldan (30) (The Simpsons). Bandarískur teikni- myndaflokkur. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 21.00 iþróttahornið. Fjallað um íþróttaviðburði helgarinnar. 21.25 Nöfnin okkar (13). Þáttaröð um íslensk mannanöfn, merkingú. þeirra og uppruna. I þessum þætti fjallar Gisli Jónsson um nafnið Margrét. Dagskrárgerð Samver. 21.30 Melba (7). Sjöundi þáttur af átta í áströlskum. framhaldsmynda- flokki um ævi. óperusöngkon- unnar Nellie Melba. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.25 Úr viðjum vanans (6) (Beyond the Groove). Sir Harold Bland- ford heldur áfram ferð sinni um Bandaríkin og heilsar upp á tón- listarmenn af ýmsu tagi. Þýðandi Reynir Harðarson. 23.00 Útvarpsfréttir og dagskrárlok. 14.30 Þögull sigur (Ouiet Victory). Sannsöguleg mynd um ungan bandariskan fótboltamann sem á hátindi ferils sín greinist með mjög alvarlegan sjúkdóm. Mynd- in lýsir baráttu hans og fjölskyld- unnar við þennan vágest og þeg- ar þessi kvikmynd var gerð, árið 1988, var hann enn á lifi þrátt fyrir hrakspár læknanna. Aðal- hlutverk: Michael Nouri og Pam Dawber. Leikstjóri: RoyCampan- ella, II. 1988. Lokasýning. 16.05 Margaret-Bourke White. Líf Margaret Bourke-White var við- burðarikt og þreyttist pressan seint á að tíunda ástarsambónd hennar. Hún varð fræg fyrir Ijós- mynda- og kvikmyndatökur sínar og meðal annars átti hún fyrstu forsíðumynd timaritsins LIFE sem kom út árið 1936. Aðalhlutverk: Farrah Fawcett, Frederick Forr- est, David Huddleston og Jay Patterson. Leikstjóri og framleið- andi: Lawrence Schiller. 1988. 17.35 Geimálfarnir. Fjörug teikni- mynd með íslensku tali. 18.05 Hetjur himingeimsins. " ' 18.35 Kjallarinn. Ferskur tónlistarþátt- ur. 19.19 19:19. 20.00 Dallas. 20.50 Um víða veröld (World in Ac- tion). Vandaður breskur frétta- skýringaþáttur þar sem málin eru brotin til mergjar. 21.20 Hestamannamótið á Hellu. Daganna 26.-30. júní var haldið á Gaddstaðaflötum við Hellu eitt allra glæsilegasta hestamót sem haldið hefur verið. 21.50 Öngstræti (Yellowthread Street). Hörkuspennandi breskur sakamálaflokkur. Ellefti þáttur af þrettán. 22.45 Quincy. Léttur spennumynda- flokkur um lækninn óuincy sem leysir flókin sakamál á tæpri klukkustund. 23.35 Fjalakötturinn.Eyjan (Island). Hér er sögð saga þriggja kvenna sem eiga það sameiginlegt að hafa flúið heimkynni sín á einn eða annan hátt. Þær hittast fyrir tilviljun á eynni Astypalea þar sem þær hyggjast lifa rólegu lífi langt frá skarkala heimsins sem þeim er svo illa við. Aðalhlutverk: Irene Papas, Eva Sitta og Anoja Weerasinghe. Leikstjóri: Paul Cox. Framleiðandi: William Marshall. 1.10 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnlr. Bæn, séra Guðný Hallgrímsdóttir flytur. 7.03 Morgunþátturrásarl.-Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttir á ensku. 7.45 Bréf að austan. Kristjana Bergsdóttir sendir línu. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. - Morgunþáttur- inn heldur áfrám. 9.00 Fréttir. 9.03 Morguntónleikar. 9.45 Segöu mér sögu. „Svalur og svellkaldur" eftir Karl Helgason. Höfundur les (21). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Kaupkona við Ingólfsstræti. Jónas Jónasson ræðir við Jó- hönnu Jóhannsdóttur. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Tónlist 20. aldar. Um- sjón: Atli Heimir Sveinsson. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. 12.00 Dagskrá morgundagsins. Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 „Sá ég spóa“. Ferðasögur og ættjarðarlög i bland. Umsjón: Kristin Jónsdóttir. Lesari með umsjónarmanni: Þórarinn Ey- fjörð. (Einnig útvarpað í næturút- varpi kl. 3.00.) 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Tangóleikar- inn" eftir Christof Hein. Sigurður Karlsson les þýðingu Sigurðar Ingólfssonar (8). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 „Sundurklippt veröld, víma og villtir strákar". Um rithöfundinn William Burroughs. Seinni þáttur. Umsjón: Halldór Carlsson. (Einn- ig útvarpað sunnudagskvöld kl. 21.10.) 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristin Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 ísjensk lög frá liðnum árum. 17.00 „Áfram veginn“... Anna Mar- grét Sigurðardóttir og Bergþóra Jónsdóttir fylgja ferðalöngum heim i hlað með fróðleik, spjalli og tónlist. 18.30 Auglýsingar. Dánadregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19 00 Kvöldfréttlr. 19.32 Um daginn og veginn. Ingi- björg R. Guðmundsdóttir, for- maður Landssambands islenskra verslunarmanna, talar. 20.00 Skálholtstónleikar '91. Frátón- leikum helgarinnar. 21.00 Sumarvaka. - Fugl vikunnar í umsjón Sigurðar Ægissonar. - Þjóðsaga í búningi Jóns R. Hjálmarssonar: „Kaupmaðurinn í Búðarbrekkum". - Sigrún Guð- mundsdóttir les frásögnina: „Búðarránið á Skutulsfjarðar- eyri". Umsjón: Pétur Bjarnason. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.30 Af örlögum mannanna. Loka- þáttur: Örlögin: Hlýðni eða upp- reisn. Umsjón: Jón Björnsson. Lesari með umsjónarmanni: Steinunn S. Siguröardóttir. (End- urtekinn þáttur frá sunnudegi.) 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 0.10.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morguntónar. 8.00 Fréttlr. 8.05 Morguntónar halda áfram. 9.03 Á þjóðveginum. Guðrún Gunn- arsdóttir vaknar, teygir sig og býr sig undir að taka upp hælana. 12.00 Fréttayflrlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á heimleið. Þorgeir Ástvalds- son, Sigurður Pétur Harðarson og Margrét Blöndal koma hlust- endum heilum heim. 16.00 Fréttir. 16.03 Á heimleið heldur áfram. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Dreggjarnar. Andrea Jónsdóttir rokkar - vonandi i sæluvicnu eftir vel heppnaða helgi i anda Wood- stock. (Einnig útvarpað aðfara- nótt fimmtudags kl. 1.00.) 21.00 Gullskifan. - Five man acoustic- al jam/Tesla 1990. 22.07 Landlð og miðin. Sigurður Pét- ur Harðarson spjaliar við hlust- endur, flytur kveðjur út og suður og býður góða nótt eftir erfiða ferðahelgi. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 i háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. - Næturtónar halda áfram. 3.00 „Sá ég spóa“. Ferðasögur og ættjarðarlög í bland. Umsjón: RAUTTLáhúi RAUTT ] LJOS LJÓS! \ Kristín Jónsdóttir. Lesari meö umsjónarmanni: Þórarinn Ey- fjörð. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pét- ur Harðarson spjallar við hlust- endur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morg- unsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. Á ferð og flugi. Framhald frá fyrri dög- um. 9.00 Bjarni Dagur Jónsson. Fylgst verður með umferð og ýmislegt annað gert sér til dundurs á frí- degi verslunarmanna. 12.00 Hádegisfréttír. 12.15 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur, óskalög og ýmislegt annað eins og henni er einni lag- ið. Fréttir klukkan 15.00, íþróttafréttir klukkan 14.00. 15.00 Snorri Sturluson. Tónlist og upplýsingar til ferðalanga vegna verslunarmannahelgar. 16.00 Veðurfréttir. 17.00 Reykjavik síðdegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Sigurður Val- geirsson stjórna ferðinni. I þætt- inum verður komið víða við og meðal annars fylgst með akstri og umferð. Topp tíu verður svo á sínum stað. Fréttir klukkan 17.17. 19.30 Fréttir. Útsending Bylgjunnar á fréttum úr 19.19, fréttaþætti Stöðvar 2. 20.00 Kristófer Helgason. 0.00 Haraldur Gíslason. 7.30 Páll Sævar Guðjónsson. Hress og skemmtilegur morgunhani sem sér um að þú farir réttu meg- in fram úr á morgnana. 10.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Góð tónlist er aðalsmerki Helga. 13.00 Sigurður Ragnarsson stendur uppréttur og dillar öllum skönk- um. 15.00 Húslestur Sigurðar. 16.00 Klemens Arnarson lætur vel að öllum, konum og körlum. 18.00 Gamansögur hlustenda. 19.00 Björgúlfur Hafstað frískur og fjör- ugur að vanda. 20.00 Arnar Bjarnason og kvöldtónlist- in þín, síminn 679102. 24.00 Næturpoppiö Blönduð tónlist að hætti hússins. FM#957 7.00 A-Ö. Steingrímur Ólafsson i morgunsárið. 710 Almanak og spakmæli dagslns. 7.15 íslenskt tónllstarsumar / 20 Veður, flug og tæró. 7.30 Slegið á þráðinn. 7.45 Dagbókin 8.00 Fréttayfirlit. 8.15 Blöðin koma i heimsókn. 8.20 íslenskt tónlistarsumar. ' 8.30 Viðtal dagsins. 8.45 Slegið á þráðinn að nýju. 9.00 Tveir með öllu. Jón Axel Ölafs- son og Gunnlaugur Helgason eru mættir á nýjan leik og siýra nú morgunþætti FM. 10.00 Fréttir. Sími fréttastofu er 670-870. 10.03 Hrekkjagómafélagið bregður á leik. leikur mþrgunsins. 10.45 Kjaftasaga, fyrri hluti. 11.00 Erlendar fréttir frá fréttastofu. 11.15 Persónuleg mál ber á góma. 11.25 Kjaftasaga, seinni hluti. 11.35 Hádegisverðarpotturinn. 11.55 Jón og Gulll taka lagið. Uff, það var lagið! 12.00 Hádegisfréttir.Sími fréttastofu er 670-870. 12.10 ívar Guðmundsson mætir til leiks. 12.30 Fyrsta staðreynd dagsins. Fylgstu meö fræga fólkinu. 13.3000 Staðreynd úr heimi stórstjarn- anna 14.00 Fréttir frá fréttastofu FM. 14.05 Tónlistin heldur áfram. Nýju lög- in kynnt i bland við þessi gömlu góðu. 14.30 Þriðja og síðasta staðreynd dags- ins. 14.40 ívar á lokasprettinum. Síminn fyrir óskalög er 670-957. 15.00 íþróttafréttir. 15.05 Anna Björk Blrgisdóttir á síðdeg- isvakt. 15.30 Óskalagalinan opin öllum. Sím- inn er 670-57. 16.00 Fréttir frá fréttastofu 16.30 Topplög áratuganna. Sagan á bak við smellinn. 17.00 Fréttayfirlit. Fréttalínan er 670-870. 17.30 Þægileg síðdegistónlist. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Topplög tuttugu ára. Besta tónlist áranna 1955-1975 hljómar á FM. Nú er rúntað um minningabraut. 19.00 Valgeir Vilhjálmsson hefur kvöldvaktina. 21.15 Pepsi-kippa kvöldsins. Þrjú ný lög kynnt likleg til vinsælda. 22.00 Auðun G. Ólafsson á seinni kvöldvakt. Óskalögin þín og fall- egar kveðjur komast til skila í þessum þætti. 1.00 Darri Ólason á næturvakt. And- vaka og vinnandi hlustendur hringja í Darra á næturnar, spjalla og fá leikin óskalögin sin. FM^909 AÐALSTOÐIN 7.00 Morgunútvarp Aðalstöðvarinnar. Umsjón Ólafur Þóröarson. 7.20 Morgunleikfimi meö Margréti Guttormsdóttir. 7.30 Séra Cecil Haraldsson flytur morgunorö. 8.15 Stafakassinn. 8.35 Gestur í morgunkaffi. 9.00 Fram að hádegi. Umsjón Þuriður Siguröardóttir. 9.20 Heiðar, heilsan og hamingjan. 9.30 Heimilispakkinn. 10.00 Hver er þetta. Verðlaunagetraun. 11.30 Á ferð og flugi. 12.00 i hádeginu. Létt lög aö hætti hússins. Óskalagasíminn 626060. 13.00 Á sumarnótum. Ásgeir Tómas- son léttir hlustendum lund í dags- ins önn. Ásgeir verður á ferö og flugi í allt sumar. 16.00 Manstu gamla daga. Ásgeir Tómasson sér um þáttinn. Öll gömlu lögin veröa tekin fyrir sem eru vinsæl enn á ný. Ásgeir ræö- ir viö marga sem sungu þessi lög og tengdust þeim á einhvern hátt, svo sem Hauk Morthens 09 Jónatan Ólafsson. 18.00 A heimamiðum. íslensk óskalög hlustenda. Síminn er 626060. 19.00 Kvöldverðartónlist að hætti Að- alstöðvarinnar. 20.00 Rokkað og rólað með Bjarna Ara. Bjarni bregður undir nálina öllum helstu rokknúmerum í gegnum árin. 22.00 Blár mánudagur. Pétur Tyrfings- son leikur blústónlist. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Rendver Jensson. ALrA FM-102,9 9.00 Ókynnt tónlist. 23.00 Dagskrárlok. 0^ 5.00 The DJ Kaf Shów. Barnaefni. 7.40 Mrs Pepperpot. Barnaefni. 7.50 Playabout. 8,10 Teiknimyndir. 8.30 Mister Ed. 9.00 The Lucy Show. 9.30 The Young Doctors. 10.00 Maude. 10.30 The Young and The Restless. 11.30 Sale of the Century. Getrauna- leikur. 12.00 True Confessions. 12.30 Another World. 13.20 Santa Barbara. 13.45 Wite of the Week. 14.15 Bewitched. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 16.00 Dlffernt Strokes. 16.30 McHale’s Navy. 17.00 Fjölskyldubönd. 17.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.00 Love at First Sight. Getrauna- þáttur. 18.30 Alf. 19.00 King. Framhaldsmynd um mannréttindafrömuðinn Martin Luther King. Annar þáttur af þremur. 21.00 Love at First Sight. 21.30 Anything for Money. 22.00 Hill Street Blues. 23.00 The Outer Limits. 24.00 Pages from Skytext. SCRCÍNSPORT 6.00 Powersport International. 7.00 Faszination Motor Sport. 8.00 Snóker. 9.00 Stop Mud and Monsters. 10.00 ATP/IBM tennls. 12.00 Motor Sport F3000. 13.00 Rallikross. 14.00 Opna breska rallmótið. 14.30 US Grand Prix Showjumping. 15.30 Gillette sportpakkinn. 16.00 Stop USWA Wrestling. 17.00 Go. 18.00 International Showjumping. 19.00 Hnefalelkar. 20.30 iþróttir i Frakklandi. 21.00 Volvo PGA Evróputúr. Yfirlit frá Norðurlandamótinu. 22.00 Inslde Track. 24.00 Dagskrárlok. Teiknimyndapersónurnar Lísa og Bart Simpson eru flest- um að góðu kunnar. Sjónvarp kl. 20.30: Simpson- fjölskyldan Simpson-fj ölskylduna þekkja orðið allir en alltaf er eitthvað nýtt á döfinni hjá því ágætis fólki og sífellt kemur eitthvað nýtt í ljós. Nú er klaufabárðurinn Hómer búinn að gera ný- fundinn bróður sinn gjald- þrota, aflnn er þúinn að eyða öllum milljónunum sem hann erfði eftir kær- ustuna og tvíburasysturnar virðast ekki ætla að ganga út. Hómer karhnn er yfirleitt seinheppinn, enda óhætt að segja að hann vaði ekki í vitinu. Bart er ávallt við sama heygarðshornið, und- irförull og slóttugur, en get- ur verið svo einlægur og saklaus. Kvenpersónurnar eru óneitanlega betur af guði gerðar en feðgarnir. Gáfnaljósið Lísa fer sínar eigin leiðir eftir því sem skynsemin og samviskan býður henni og reynir eftir megni að beina fjölskyld- unni inn á réttar brautir. Marge er lúmskari við að koma sínum sjónarmiðum á framfæri og hafa vit fyrir manninum sínum, en hún nær þó yfirleitt sínu fram að lokum. Á fridegi verslunarmanna verður þrugðið út af hefð- bundinni mánudagsdagskrá rásar 1. Morgunþátturinn verður á sínum stað en Trausti Þór Sverrisson mun leysa af Ævar Kjartansson og Hönnu G. Sigurðardóttur og vera einvaldur eina morgunstund. Þá fellur þátturinn „Af hverju hring- ir þú ekki?“ í umsjón Jónas- ar Jónassonar niður en Jón- as mun sjálfur bæta hlust- endum þann skaða með við- talsþætti við Jóhönnu Jó- hannsdóttur kaupkonu. Þá verða tveir þættir ætl- aðir ferðalöngum á heimleið rásar 1 á dagskrá. Sá fyrri nefnist „Sá ég spóa“ og hefst klukk- an 13.00 og er í umsjón Kristínar Jónsdóttur sem hefur einmitt haft umsjón með vinsælum ferðaþætti á mánudögum i sumar. Hún mun segja okkur ferðasögur og leikin verða innlend lög. Seinni þátturinn kallast „Áfram veginn" og hefst klukkan 17.00 og stendur til Mukkan 18.30. í honum munu þær Anna Margrét Sigurðardóttir og Bergþóra Jónsdóttir hafa ofan af tyrir þeim sem verða á leiðinni heim með spjalli, fróðleik og tónlist. Margt glæsilegra hesta bar fyrir augu mótsgesta á fjórð- ungsmótinu á Hellu. Stöó2kl. 21.20: Hestamannamótiö áHellu 1991 Dagana 26.-30. júní fór fram á Gaddstaðaflötum við Hellu eitt glæsilegasta hestamannamót sem haldið hefur verið á íslandi. Það er álit margra að þarna hafl verið saman kominn besti hestakostur sem sést hefur á fjórðungsmóti til þessa, frábærir gæðingar, hryssur, stóðhestar og knapar. Stöð 2 sýnir í þessum þætti samantekt á því besta sem fyrir augu bar þessa sólríku júnídaga. Stjórn upptöku annaðist Bjami Þór Sig- urðsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.