Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1991, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1991, Page 8
8 LAIIGARDAGUR ÍO. ÁGÚST 1991, NÁMSMENN ERLENDIS, ATHUGIÐ Matgæðmgur vikuimar DV Sumarráðstefna SiNE verður haldin laugardaginn 10. ágúst kl. 14.00 í Stúdentakjallaranum v/Hringbraut. SÝNUM SAMSTÖÐU - MÆTUM ÖLL n Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Síðumúla 39 - 108 Reykjavik - Sími 678500 - Fax 686270 Forstöðumaður vistunarsviðs Laus er til umsóknar 100% staða forstöðumanns vist- unarsviðs öldrunarþjónustudeildar. Forstöðumaður vistunarsviðs hefur yfirumsjón með nýtingu vistunar og hjúkrunarrýma í eigu Reykjavík- urborgar, situr í matshópi sem er þverfaglegur sam- starfshópur er annast framkvabmd vistunarmats og stjórnar skráningu og meðferð upplýsinga. Starfið krefst fagþekkingar og skipulagshæfileika. Áskilin er menntun á sviði félagsráðgjafar. Nánari upplýsingar veitir yfirmaður öldrunarþjón- ustudeildar, Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, í síma 678500. Umsóknarfrestur er til 30. ágúst nk. Umsóknum með upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skila til Félagsmálastofnunar Reykjavíkur- borgar, Síðumúla 39, á umsóknareyðublöðum sem þar fást. Lögmanns- & fasteignastofa REYKJAVÍKUR Skipholti 50C, sími 678844 Fasteign er okkar fag Einbýli raðhús Vesturbrún Mjög vanduð ca 290 fin parhús ásamt bfiskúr, sólst, arinn í stofu, Akveðin sula. Lokað um helgar í sumar Gamli bærinn, Hafnarfirði. 50 fm jarðhæð, frábær kjör. Verð 3,5. Bugðulækur Snotur 55 fm íbúð í kjallara. Rólegt hverfi, stutt í skóla. Áhvílandi 1,5. Ág. útb. yk Hraunbær Ca 117 fm, 4 herb. íbúð á 2. hæð, öil endurnýjuð, ákv. $ala, hentug áhv. lán. Grafarvogur Neðri hæð í tvíbýli ásamt bílskúr, ca 140 fm. Utsýni Ca 20 km frá Rvík, einbýlis- hús, ca 200 fin, ásamt 150 fin skemmu. I nágrenni Reykjavíkur er laust mjög gott, fullbúið raðhús með séríbúð í kjallara. Arinn, parket, garð- hús, gróinn garður. Mjög góð lán áhvíl- andi. Reykjabyggð, Mosfellsbæ Ca 180 fin einbýli á einni hæð. Afhent tilbúið undir tréverk. SJEgkLt Vesturfold Ca 180 fm einbýli, full- búið að utan, fokhelt að innan. 2 5 herb. Blönduhlíð Sérhæð, ca 130 £m, 3-4 avefnher- hergi. Laua fljótlega. Óðinsgata 4-5 herb. íbúð, mikið endum., purket á gólfum. Verö 7 m. Hag- stæð áhvfiandi lán. Suðurgata Hafnarfirði, 4 herb. + bílsk. Ibúðin er stórglæsileg í 4-býli, af- hend fullbúin að utan, tilbúin undir tré- verk að innan. Ath.! Til afhendingar strax. Álfholt Veðd. 4,8 m. Ca. 120 fm íbúð á fyrstu hæð. Afhend tilbúin undir tré- verk. Sameign fullfrágengin. Piparsveinaíbúð, miðbæ. Glæsileg, 50 fm íbuð I steinhúfii. AJlt nýtt, laufi fijótlega. Góð kjör. Nýtt á solu. Vesturbær Mjög góð ca 70 fm íbúð, öll endurnýjuð, parket, aukaherb. í kjallara, laus fljótlega. Verð 5,9. Krummahólar Góð 3 herb. íbúð m/góðu útsýni, bílskýli. Stutt í skóla og alla þjónustu. Laus mjög fljótlega. Álftamýri Stórgóð 3 herb. íbúð á 2. hæð. íbúðin er öll endurnýjuð. Frábær staður. Mjög góð lán. Austurströnd - vesturbær Mjög góð ca 85 fm íbúð ásamt bíl- geymslu. Veðd. 2,3. Engihjalli 80 fm stórglæsileg 3 herb. íbúð. Öll endumýjuð. Miðbær Mjög góð 70 fm íbúö á 1. hæð. Allt nýtt, parket, sérbílastæði. Háaleiti Ca 110 fm endaíbúð í blokk. Gott útsýni. Suðursvalir. Vestast í vesturbæ Stórgóð 110 fm íbúð á 2 hæðum. Gott útsýni, bíl- skýli. Eignaskipti koma til greina. Breiðholt Ca 95 fin stórgóð íbúð, 3. svefnh. Góðar suðursvalir. Parket á gólfum. Miðbær Glæsileg, ca 110 fm, 5 herb. íbúð. Allt nýtt. Parket á gólfum, tvennar svalir, frábært útsýni. Klassaeign. Nýtt á sölu. Grænatún, Kópav. 3-4 herb. ris- íbúð í tvíbýli. Smekkleg eign. Verð 5,6. Bræðraborgarstígur Góð ca 80 fm kjallaraíbúð í tvíbýli, mikið end- umýjuð, laus fljótlega. Annað HesthÚS 15 hesta stórgott hús í Víðidal. Söluturn - myndbanda- leiga Mjög góð myndbandaleiga, vel staðsett í bænum. Sumarbústaðarland í Vatnaskógi (Eyr- arskógi). Sjávarlóðir undir einbýli í nágr. Reykja- víkur. Ýmsar eignir í Hveragerði. Vantar fyrirtæki og eignir á söluskrá. Karfi undir áhrifum „Ég er alinn upp á stóru heimili og lærði fyrst og fremst matseld af móður minni. Síðan hef ég af áhuga lagt mig eftir matargerð og verið óragur við að gera tilraunir á því sviöi," sagði Eyjólfur Guðjónsson matgæðingur í samtali við DV. „Ég hef ennfremur fylgst með matar- gerð erlendis og kynnt mér það sem vakið hefur áhuga minn í hverju landi.“ Eyjólfur byður lesendum upp á léttan og fljótlegan sumarrétt undir austurlenskum áhrifum. Gómsæt- ur glóðaður fiskur ætti að vera kærkomin tilbreyting frá feitu lambakjöti af grillinu. Karfi undir áhrifum 1 vænt fiskflak, karfi eða ýsa, er roðflett og skorið í strimla, ca 5x3 cm. Strimlunum er síðan raðað á bakka úr álpappír sem lagður er á bökunarplötu. Bakkinn skal pensl- aður með olíu. 1 egg, 'A dl matarolía, safi úr hálfri sítrónu og 'A fínt saxaöur laukur er hrist saman í krukku, kryddað með 1 tsk. provencal kryddblöndu, salti og pipar og saffrani á hnífsoddi (A tsk., tur- fram krydduð hrísgrjón og enn gætir austurlenskra áhrifa. Indó-grjón Eyjólfur Guðjónsson matgæðing- ur. meric getur komið í stað saffrans). Þegar blandan er vel hrist saman er henni roðið yfír fiskstrimlana og platan síðan sett efst í ofn sem stilltur er á grill. Fiskurinn er síðan glóðaður í 10-12 mínútur. Með þessu ráðleggur Eyjólfur að þera 1 bolli grjón 2,5 dl vatn 1 tsk. kúmen 10 korn ósteyttur rósapipar 1 lárviðarlauf 1 tsk. salt Soðið saman eins lengi og þarf eða 15-20 mínútur. Með þessu má þera fram ef vill heita sítrónusósu (Hollandaise) eða kalda sósu úr sýrðum rjóma. Enn- fremur agúrku, skornar í sneiðar, og tómatbáta. Benda má á að kúmen vex villt víða um land og því handhægt fyr- ir búmenn að afla sér krydds í upp- skriftina. Kúmenið stendur í blóma núna, meðal annars í Viðey við bæjardyr Reykvíkinga. „Þetta er létt og fljótgerð sumarmáltíð og þessi uppskrift hefur ávallt reynst mér vel,“ sagði Eyjólfur. Eyjólfur skorar á Pál Valdimars- son vélaverkfræðing að vera næsti matgæðingur en Páll er sagður leggja gjörva hönd á góðan mat. -Pá Hinhliðin Friðgerður Friðriksd. og Sigurberg Guðjónss. hdl. Sá Kathleen Tumer í New York - segir Ólafur Amarson, aðstoðarmaður Ólafs G. Olafur Arnarson rekstrarhag- fræðingur tók við starfi aðstoðar- manns menntamálaráðherra um mánaðamótin. í vikunni vann hann einmitt með ráðherra er tekin var ákvörðun um nýjan útvarps- stjóra. Ólafur hafði áður gegnt starfi framkvæmdastjóra þing- flokks Sjálfstæðisflokksins í eitt og hálft ár. Ólafur var um tíma frétta- maður hjá Sjónvarpinu en þar áður þlaðamaður hjá DV. Ólafur stund- aði nám sitt í New York en hann er sonur hjónanna og lögfræðing- anna Arnar Clausen og Guðrúnar Erlendsdóttur, forseta Hæstarétt- ar. Það er Ólafur Arnarson sem sýnir hina hliðina að þessu sinni: Fullt nafn: Ólafur Arnarson. Fæðingardagur og ár: 18. júlí 1963. Maki: Sólveig Sif Hreiðarsdóttir. Börn: Öm, fæddur 16. janúar 1989. Bifreið: Colt 1981. Starf: Aðstoðarmaður mennta- málaráöherra. Laun: Ég veit ekki ennþá hver þau eru. Áhugamál: Klassísk tónlist er í miklu uppáhaldi, knattspyma og einnig þykir mér mjög gaman að horfa á góðar bíómyndir. Hvað hefur þú fengið margar réttar tölur í lottóinu? Ég hef mest fengið þrjár tölur, hins vegar fékk ég fimm þúsund kall í happaþrennu nú í vikunni. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Hlusta á góða tónlist. Olafur Arnarson, aðstoðarmaður menntamálaráðherra. Hvað fmnst þér leiðinlegast að gera? Ég veit ekkert leiðinlegra en að taka tfi. Uppáhaldsmatur: Blóðug nauta- steik heint af útigrilhnu. Uppáhaldsdrykkur: Seltzer. Hvaða íþróttamaður finnst þér fremstur í dag? Magic Johnson. Uppáhaldstímarit: Buisness Week. Hver er fallegasta kona sem þú hefur séð fyrir utan eiginkonuna? Kathleen Turner. Ég sá hana tvisv- ar á götu í New York. Ertu hlynntur eða andvígur ríkis- stjórninni? Hlynntur. Hvaða persónu langar þig mest að hitta? Pavarotti. Uppáhaldsleikari: Jóhann Sigurð- arson. Uppáhaldsleikkona: Kathleen Turner. Uppáhaldsöngvari: Pavarotti, það er engin spurning. Uppáhaldsstjórnmálamaður: Margaret Thatscher. Uppáhaldsteiknimyndapersóna: Grettir. Uppáhaldssjónvarpsefni: Yfirleitt allir aíþreyingarþættir, t.d. grín- þættir. Ertu hlynntur eða andvígur veru varnarliðsins hér á landi? Hlynnt- ur. Hver útvarpsrásanna finnst þér best? Ég hlusta á allar stöðvar en líklega mest á rás tvö. Uppáhaldsútvarpsmaður: Jón Múli Ámason. Hvort horfir þú meira á Stöð 2 eða Sjónvarpið? Stöð 2. Uppáhaldssjónvarpsmaður: Ragn- ar Reykás. Uppáhaldsskemmtistaður: Ég hef lítið farið á skemmtistaði undan- farið ár en fór þó einu sinni í Ömmu Lú og það var ágætt. Uppáhaldsfélag í íþróttum? Fram. Stefnir þú að einhverju sérstöku í framtíðinni? Já, að standa mig vel í starfi. Hvað gerðir þú í sumarfríinu? Ég fórtilMallorca. -ELA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.