Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1991, Qupperneq 40

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1991, Qupperneq 40
52 LAUGARDAGUR 10. ÁGÚST 1991. Sunnudagur 11. ágúst DV SJÓNVARPIÐ 14.00 Bikarkeppni Frjálsíþróttasam- bands islands. Bein útsending frá Varmárvelli í Mosfellsbæ. 17.50 Sunnudagshugvekja. Flytjandi er Óskar Einarsson tónlistarkenn- ari. 18.00 Sólargeislar (15). Blandað inn- lent efni fyrir börn og unglinga. Umsjón Bryndís Hólm. Dagskrár- gerð Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 18.25 Ungmennafélagið. Farið í Gunnarsholt og hugað að land- græðslu. Umsjónar Valgeir Guð- jónsson. Stjórn upptöku Eggert Gunnarsson. Áður á dagskrá í v júlí 1990. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Tunglið hans Emlyns (2) (Em- lyn's Moon). Velskur mynda- flokkur, byggður á verðlauna- sögu eftir Jenny Nimmo. Þýð- andi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.30 Börn og búskapur (12), loka- þáttur (Parenthood). Bandarisk- ur myndaflokkur um líf og störf stórfjölskyldu. Þýðandi Ýrr Bert- elsdóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Úr handraöanum. í þættinum verða m. a. sýnd brot úr spurn- inga- og skemmtiþættinum Á ferð með Bessa (1974) og úr sýningu Þjóðleikhússins á Kar- demommubænum eftir Thor- björn Egner (1968). Þá verður fjallað um hártískuna eins og hún var árið 1979, Gestur Þorgríms- son syngur og leikur á ímyndað balalæka, Sigurður Þórðarson y spilar á gítar og jóólar (1972) og ellefu félagar í Félagi áhuga- manna um harmóníkuleik spila sænskan vals. Umsjón Andrés Indriðason. 21.25 Synir og dætur (10) (Sons and Daughters). Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.15 Ein leið út (One Way Out). Bresk sjónvarpsmynd um mann sem viðheldur góðu sambandi við fyrrum eiginkonu sína þar til hún tekur upp samband við ann- an mann. Þá fer að hrikta í stoð- um tilverunnar. Leikstjóri Robert Young. Aðalhlutverk Bob Peck og Denis Lawson. Þýðandi • . Gunnar Þorsteinsson. * 23.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Leikstjóri: Bruce Seth Green. 1989. 15.40 Björtu hliðarnar. Hallur Halls- son tekur á móti þeim Sigrúnu Eðvaldsdóttur fiðluleikara og Maríu Gísladóttur ballettdansara. Þessi þáttur var áður á dagskrá 13. janúar síðastliðinn. 16.30 Gillette sportpakkinn.Fjöl- breyttur erlendur íþróttaþáttur. 17.00 Bláa byltingin (Blue Revoluti- on) Annar þáttur þessa einstaka myndaflokks þar sem vakin er athygli á hinum ýmsu umhverfis- málum, sem að okkur snúa, með sérstakri áherslu á lífkeðju sjávar. 18.00 60mínútur (60 MinutesAustral- ian) 18.40 Maja býfluga. 19.19 19:19. 20.00 Stuttmynd. Verið þið velkomin. Hér tekur það ykkur 20 mínútur að vinna ykkur inn fyrir sígarettu- pakka og þrjú ár að eignast bíl. Hérna eyðið þið lífinu þar sem aöeins hinir lævisu lifa að eilifu. Leikstjóri þessarar stuttmyndar er Stephen Tolkin en með aðalhlut- verk fer Fred Ward. 20.25 Lagakrókar. 21.15 Ævisaga Barböru Hutton (Poor Little Rich Girl). Fram- haldsmynd sem byggð er á ævi vesalings litlu ríku stúlkunnar, Barböru Hutton, eins og fjölmiðl- arnir kölluðu hana iðulega. Þetta er fyrsti hluti af þremur. Aðalhlut- verk: Farrah Fawcett, Kevin McCarthy, Nicholas Clay, Ama- deus August, Burl Ives og James Read. Leikstjórar: Charles Jarrott og Herbert Wise. 1987. Annar hluti er á dagskrá annað kvöld. 23.05 Ástralskir jassgeggjarar (Bey- ond El Rocco). Zoot Finster er kynlegur kvistur sem tekur sér óviðjafnanlega ferð á hendur um sögu nútímadjass í Ástralíu. Fyrsti þáttur af þremur. 23.50 Tviburar (Dead Ringers). Mögnuð mynd með Jeremy Ir- ons í hlutverki tvíbura sem stunda lækningar í Kanada. Þegar þeir heillast báðir af sömu stúlkunni kemur til uppgjörs á milli þeirra og eru afleiðingarnar ógnvekj- andi. Aðalhlutverk: Jeremy Irons og Genevieve Bujold. Leikstjóri: David Cronenberg. 1988. Stranglega bönnuð börnum. 1.45 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 9.00 Morgunperlur. Teiknimynda- syrpa með íslensku tali fyrir yngstu kynslóðina. Stöð 21991. 9.45 Pétur Pan. Pétur og vinir hans lenda í skemmtilegum ævintýr- um. 10.10 Skjaldbökurnar. Skjaldbökurn- ar fjórar láta ekki deigan siga þegar glæpir eru annars vegar. 10.35 Kaldir krakkar. Lokaþáttur þessa spennandi framhalds- myndaflokks. 11.00 Maggý. Þessir hressu krakkar sitja ekki auðum höndum og láta sér leiðast. 11.25 Allir sem einn (All for One). * Lokaþáttur þessa vandaða fram- haldsmyndaflokks. 12.00 Heyrðu! Endurtekinn þáttur frá þyl i gær. 12.30 Á rás (Finish Line). Hér segir frá ungum strák sem gerir hvað hann getur til að þóknast föður sinum. Hann er ekki alveg nógu góður til að komast i kapplið skólans og til að auka möguleik- ana ákveður hann að reyna stera- lyf. En árangurinn reynist dýru verði keyptur. Aðalhlutverk: James Brolin, Josh Brolín og Mariska Hargitay. Leikstjóri: John Nicolella. 1988. Lokasýn- ing. 14.05 Fyrirmyndarfólk (Perfect Pe- ople). Hjónin Ken og Barbara minna hvort annað mest á þreytulega fornmuni. Likams- ræktin dugir ekki til - æskan verð- ur ekki endurheimt nema með fegrunaraðgerðum. Afleiðingarn- ar... jú, rómantikin blómstar hjá þessu fyrirmyndarfólki en ekki bara á milli þeirra. Aðalhlutverk: Lauren Hutton og Perry King. HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Bragi Frið- riksson, prófastur í Garðabæ, flyt- ur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnlr. 8.20 Kirkjutónllst. - Prelúdia og fúga i G-dúr eftir Jóhann Sebastian Bach. Daniel Chorzempa leikur á orgel. - Mótettukór Hallgríms- kirkju syngur islensk sálmalög: Hörður Áskelsson stjórnar. 9.00 Fréttlr. 9.03 Spjallað um guðspjöll. Guðrún Zoéga verkfræöingur ræðir um guðspjall dagsins, Matteus 23: 1-12, við Bernharð Guðmunds- son. 9.30 Píanósónata númer 20 i c-moll í þremur þáttum eftir Joseph Haydn. Alfred Brendel leikur á pianó. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnlr. 10.25 Dagbókarbrot frá Afriku. „A slóðum Tzamaimanna". Umsjón: Sigurður Grímsson. 11.00 Messa í Lágafellskirkju. Prest- ur séra Jón Þorsteinsson. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 Hratt flýgur stund á Suðureyri við Súgandafjörð. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Einnig útvarpað miðvikudagskvóld kl. 23.00.) 14.00 Klerkur í eldlinu. Dagskrá i til- efni 200 ártíðar séra Jóns Stein- grimssonar „eldklerks". Umsjón: Viðar Eggertsson. Flytjendur ásamt umsjónarmanni: Sigrún Edda Björnsdóttir, Sigurgeir Hilmar Friðþjófsson og Sigurjón Einarsson, prófastur á Kirkjubæj- arklaustri 15.00 Svipast um í Vin 1930. Þáttur um tónlist og mannlif. Umsjón: Edda Þórarinsdóttir. Aðstoð: Friðrik Rafnsson og Þorgeir Ól- Mánudaga - föstudaga, 9.00 - 22.00 Laugardaga, 9.00 - 14.00 Sunnudaga, 18.00 - 22.00 afsson. (Einnig útvarpað föstu- dag kl. 20.00.) 16.00 Fréttlr. 16.15 Veðurfregnlr. 16.20 Á ferð meö ferðafrömuðum i Mývatnssveit. Umsjón: Stein- unn Harðardóttir. (Einnig útvarp- að þriðjudag kl. 9.03.) 17.00 Úr helmi óperunnar. Úperan „Fjallið heilaga" eftir norska tón- skáldið Christian Sinding kynnt. Flytjendur: Einsöngvarar, kór og hljómsveit Norsku óperunnar: stjórnandi: Heinz Fricke. Umsjón: Már Magnússon. 18.00 „Ég berst á fákl fráum“. Þáttur um hesta og hestamenn. Um- sjón: Stefán Sturla Sigurjónsson. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 17.03.) 18.30 Tónllst. Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Funi. Sumarþáttur barna. Um- sjón: Elísabet Brekkan. (Endur- tekinn frá laugardagsmorgni.) 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.10 „Sundurklippt veröld, vima og villtir strákar". Um rithöfundinn William Burroughs. Seinni þáttur. Umsjón: Halldór Carlsson. (End- urtekinn þáttur frá mánudegi.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist. Kaflar úr fyrsta þætti „Dóttur her- deildarinnar" eftir Gaetano Donizetti. Joan Sutherland, Luc- iano Pavarotti og Spiro Malas syngja með kór og hljómsveit Covent Garden óperunnar: Ric- hard Bonynge stjórnar. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls- sonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn i dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá mánu- degi.) 1.00 Veðurfregnlr. 1.10 Nælurútvarp á báöum rásum tll morguns. 8.07 Rokk í Frakklandi. - Vorið í franskri popptónlist. Fyrri þáttur. Umsjón: Ásmundur Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá miðviku- degi.) 9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga i segulbandasafni Utvarpsins. (Einnig útvarpað í Næturútvarpi kl. 1.00 aðfaranótt þriðjudags.) 11.00 Helgarútgáfan. Ún/al vikunnar og uppgjör við atburði líðandi stundar. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram. 15.00 Rokk og rúll. Umsjón: Lísa Páls. (Endurtekinn á miðvikudag.) 16.05 McCartney og tónlist hans. Umsjón: Skúli Helgason. Fimmti þáttur. (Áður á dagskrá sumarið 1989.) (Einnig útvarpað fimmtu- dagskvöld kl. 19.32.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum átt- um. (Frá Akureyri.) Iþróttafrétta- menn munu koma inn í þáttinn með upplýsingar um gang mála I leik FH og UBK. (Úrvali útvarp- að I næturútvarpi aðfaranótt sunnudags kl. 5.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 íþróttarásin - íslandsmótið f fyrstu deild karla. Iþróttafrétta- menn fylgjast með gangi mála i leikjum kvöldsins: KR-Valur, Víðir-Stjarnan og KA-Fram. 21.00 Djass. Umsjón: Vernharður Lin- net. 22.07 Landiö og miðln. Sigurður Pét- ur Harðarson spjallar við hlust- endur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum tll morguns. NÆTURÚTVARP 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. Næturtónar hljóma áfram. 4.03 í dagslns önn. Umsjón: Asdís Emilsdóttir Petersen. (Endurtek- inn þáttur frá föstudegi á rás 1.) 4.30 Veöurfregnlr. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttlr af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landlð og mlðln. - Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttlr af veðrl, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lóg i morg- unsárið. 9.00 Haraldur Gíslason. 12.00 Hádeglsfréttir. 13.00 Krlstófer Helgason. 16.00 Samsklpadelldln, bein lýsing FH - UBK. 19.00 Samsklpadeildin, bein lýsing: KR - Valur, Viðir - Stjarnan, KA - Fram. Fréttir að leikjunum lokn- um Arnar Albertsson þeytir skif- um. 0.00 Björn Þórir Sigurðsson. 10.00 Jóhannes Ágúst Stefánsson með Stjörnutónlist. 14.00 Páll Sævar Guðjónsson tekur á hlutunum af sinni alkunnu snilld. Besta tónlistin i bænum, ekki spurning. 17.00 Hvita tjaldið Kvikmyndaþáttur í umsjón Ömars Friðleifssonar. All- ar fréttir úr heimi kvikmyndanna á einum stað. 19.00 Guðlaugur Bjartmarz mallar sunnudagssteikina. 20.00 Arnar Bjarnason tekur jaetta róg- legheitakvöld með stóískri ró. 24.00 Haraldur Gylfason með nætur- tónlist sem er sérstaklega valið. FM#957 9.00 Auöun Ólafsson árla morguns. Auöun er á inniskónum og ætlar aö borða rúsínubollurnar sínar inni á milli gæöatónlistar sem hann leikur. 13.00 Halldór Backman. Langar þig á málverkasýningu, í bíó eöa eitt- hvað allt annað. FM veit hvaö þér stendur til boða. 16.0 Ei'.durtekinn Pepsí-listi, vinsælda- listi islands. Listi frá siðasta föstu- dagskvöldi endurfluttur. Umsjón: Valgeir Vilhjálmsson. 19.00 Ragnar Vilhjálmsson enn og aft- ur. Hvernig var vikan hjá þér? Ragnar hefur góö eyru og vill ólmur spjalla við hlustendur sína. 22.00 í helgarlok. Jóhann Jóhannsson sér um þig og þína. 1.00 Darri Ólason mættur á sinn staö á næturvakt. Darri spjallar viö vinnandi fólk og aðra nátthrafna. fmIqo-í) AÐALSTÖÐIN 8.00 Morguntónar. 10.00 Úr heimi kvikmyndanna. Kol- brún Bergþórsdóttir fjallar um kvikmyndir, gamlar og nýjar og leikur kvikmyndatónlist. Endur- tekinn þáttur frá fimmtudegi. 12.00 Hádegistónar að hættl Aðal- stöðvarinnar. 13.00 Leltin að týnda teitinu. Spurn- ingaleikurí umsjón Erlu Friögeirs- dóttur. 15.00 í dægurlandi. Garöar Guö- mundsson leikur lausum hala í landi íslenskrar dægurtónlistar. Sögur, viðtöl, óskalög og fleira. 17.00 í helgarlok. Ragnar Halldórsson lítur yfir liðna viku. 19.00 Kvöldverðartónar. 20.00 Eðaltónar. Gísli Kristjánsson leikur Ijúfa tónlist. 22.00 Pétur Pan og puntstráin. Pétur Valgeirsson leikur Ijúfa kvöldtónl- ist aö hætti hússins. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Randver Jensson. 5.00 Bailey’s Blrd. 5.30 Castaway. 6.00 Fun Factory. 10.00 Elght Is Enough. 11.00 That’s Incredible. 12.00 Wonder Woman. 13.00 Fjölbragöaglima. 14.00 Those Amazlng Anlmals. 15.00 The Love Boat. 16.00 Small Wonder. Gamanþáttur. 16.30 Hart to Hart. 17.30 The Slmpsons. Gamanþáttur. 18.00 21 JumpStreet. Spennuþáttur. 19.00 Whose Baby? Sjónvarpsmynd sem fjallar nýbakaða foreldra sem fá rangt barn með sér heim af fæðingardeildinni. 21.00 Falcon Crest. 22.00 Entertainment Tonight. 23.00 Pages from Skytext. SCRCÍNSPORT 7.00- Moto News. 7.30 Equestrlanlsm. 8.00 Amerlcan Football. 9.00 UK Athletlcs. 10.00 Classlc Vlntage Car Rally. 11.00 Stop Karate. 12.00 US PGA golf Tour. 13.00 FIA Internatlonal F3000. 14.00 Dlesel Jeans Superbike. 15.00 RAC breskt rallikross. 16.00 International Amateur hjól- relðar. 16.30 Revs. 17.00 FIA heimsralll. 18.00 Tennls. Opna kanadíska mótið. 19.00 US PGA Golf Tour. 22.30 Billjard. 24.00 Dagskrárlok. Hinn landsþekkti rútubílstjóri, Ólafur Ketilsson, var við- mælandi Bessa Bjarnasonar árið 1974 en sýnt verður úr því viðtali í þættinum Úr handraðanum í kvöld. Sjónvarp kl. 20.30 Úrhand- raðanum I þessum þætti fáum við að sjá brot úr þáttum sem sýndir voru í Sjónvarpinu á áiunum frá 1967 til ársins 1979. Ber þar fyrst að geta spurninga- og skemmtiþátt- arins Á ferð með Bessa. Sýnt er úr þætti sem tekinn var upp á Laugarvatni árið 1974 en þar sátu fyrir svörum nemendur úr framhalds- skólunum á staðnum auk þess sem Bessi ræddi við hinn landsfræga rútubíl- stjóra, Ólaf Ketilsson. Ríó tríó skemmti í sjónvarpssal 1967 og fáum við að sjá það Ráslkl Klerkur í og einnig átján harmóníku- leikara sem leika sænskan vals. Þá munum við kynnast hártískunni eins og hún var árið 1979 og sjáum brot úr einni af mörgum heimildar- myndum sem gerðar voru á fyrstu starfsárum Sjón- varpsins. Árið 1968 var Kar- demommubærinn á fjölum Þjóðleikhússins og verður sýnt brot úr þeirri sýningu. Og að lokum verður sýnt úr skemmtiþættinum Fjórir í umsjón Ómars Valdimars- sonar. Umsjónarmaður er Andrés Indriðason. 14.00: eldlínu í dag klukkan 14.00 verð- Starf hans þar hefur gert ur á rás 1 flutt dagskrá i til- hann að nafntogaðri per- efni 200. ártíðar eldklerks- sónu í íslandssögunni; þeg- ins séra Jóns Steingríms- ar jörðin myrkvaðist einn sonar. Séra Jón fæddist 10. júnídag 1783 og eldar september 1728 og lést 11. brunnu um Skaftafells- ágúst 1791. í þættinum verð- sýslu. Umsjón með þættin- ur rakinn í grófum dráttum um hefur Viðar Eggertsson æviferill þessa kunna og flytjendur ásamt honum klerks en einkum stað- eruSigrúnEddaBjömsdótt- næmst viö lif hans og starf ir, Sigurgeir Hilmar Frið- meðan hann þjónaði í þjófssonogSigurjónEinars- Kirkjubæjarprestakalli en son, próíastur á Kirkjubæj- þangað réðst hann 1778. arklaustri. Steinunn Harðardóttir er umsjónarmaöur þáttaraðarinnar Á ferð um Mývatnssveit sem er á dagskrá rásar 1 í dag. Rás 1 kl. 16.20: Áferðum Mývatnssveit í dag klukkan 16.20 verð- ur á dagskrá rásar 1 fyrsti þáttur af fjórum í þáttaröð- inni Á ferð um Mývatns- sveit. Mývatnssveit er fræg fyrir fuglalíf og fjölbreyttar jarðmyndanir og í nágrenn- inu er Kröflusvæðið þar sem ummerki eldsumbrot- anna 1975-84 eru auðséð. Af þessum sökum og annarra hefur sveitin orðið mjög vinsæll ferðamannastaður. í þessum þáttum mun Stein- unn Harðardóttir kynna sér og okkur hlustendum þá fjölbreyttu ferðamanna- þjónustu sem boðið er upp á, taka þátt í starfi land- varða og fræðast um þá staði sem eru í þeirra umsjá. Þá mun hún leita uppi vís- indamenn sem vinna aö rannsóknum á jarðfræði og dýralífi og fara út á vatn með bændum, auk þess að fræðast örlítið um lífið í sveitinni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.