Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1991, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1991, Page 29
LÁUGARDAGUR 10. ÁGÚST 1991. 41 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Kawasaki 300 '87 til sölu, lítur mjog vel út og er í mjög góðu lagi. Upplýs- ingar í síma 97-41223 eða 985-24685. Ríkharður. ■ Vetrarvörur Viltu selja eða kaupa eða skipta? Eigum talsvert úrval sleða og vantar fleiri. Tækjamiðlun Islands, sími 91-674727 virka daga kl. 9-17. ■ Byssur 2ja ára Browning L-500 pumpa með þrengingum til sölu, verð 55.000 (kost- ar ný 72.000). Uppl. í símum 91-31005 og 91-36318. Beretta 682 til sölu, Super Deluxe Sporting, Gauge 12. O/Ú tvíhleypa með skiptanl. þrengingum. Fallegasta haglabyssa landsins. S. 98-33819. Sako 22-250 riffill til sölu, 3x9 kíkir, lítið notaður. Uppl. í síma 98-34825. » Flug__________________________ Eins manns fis (Ultralight) til sölu, ónot- að. Upplýsingar í símum 91-16391 og 91-666385. Til sölu 1/4 hluti í TF-ULV. Nýr mótor, ódýr vél. Vélin er í skýli í Mosfellsbæ. Uppl. í síma 94-3003 eða 91-613445. Mótordreki í góðu ástandi til sölu. Uppl. í síma 97-81738 eftir kl. 20. ■ Vagnar - kerrur Útsala á hjólhýsum. Seljum á næstu dögum nokkur notuð, vel með farin hjólhýsi með miklum afslætti. Bjóðum einnig góð greiðslukjör, 25% útborg- un og eftirstöðvar á allt að 30 mánuð- um. Þetta eru góð hjólhýsi sem fara fljót og því tilboð sem stendur stutt. Gísli Jónsson og CO, Sundaborg 11, sími 91-686644. Hjólhýsi til sölu, mjög gott, 18 feta, með fortjaldi. Til sýnis í Böðmóðsstaða- landi í Laugardal. Uppl. í síma 91-17746. Hjólhýsi óskast keypt, í góðu lagi, 14-16 feta, helst með fortjaldi, verð kr. 200-250 þúsund staðgreitt. Uppl. í síma 91-35483. Setjum Ijós á kerrur og aftanívagna. Ljósatengi á bíla. Ýmsir verðflokkar. Gott efni, vönduð vinna. Garðurinn, Eldshöfða 18, s. 674199/985-20533. Húsbíll. Til sölu vel útbúinn húsbíll, möguleiki að taka góðan tjaldvagn upp í. Uppl. í síma 98-31169 eftir kl. 19. Jeppakerra, 2x1 m, I góðu standi, með varadekki, til sölu, verð kr. 35.000. Uppl. í síma 91-76025. Til sölu fólksbílakerra, 120x160, ryk- og vatnsþétt, með loki. Uppl. í síma 675162. Tjaldvagn til sölu, árg. '91. Selst gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 653237 og 985-32188. Nýlegt fellihýsi óskast keypt. Uppl. í síma 91-675530. ■ Sumarbústaðir Vinsælu sólarrafhlöðurnar eru frá okk- ur. Frá 5-90 watta. Fyrir alla 12 volta lýsingu, sjónvarp, dælur o.fl. Enn- fremur seljum við allar stærðir af raf- geymum, ljósum, tenglum, dælum o.fl. Langhagstæðasta verð á Islandi. Fáið fullkominn bækling á íslensku. Skorri hf., Bíldshöfða 12, sími 686810. 50 fm sumarbústaður i smíðum til sölu í Úthlíð, Biskupstungum. Kalt vatn, möguleiki á heitu vatni og rafm., kjarri vaxið land, þjónustumiðstöð. Möguleiki á að taka bíl upp í kaup- verð. Sími 91-43457. Clage gegnumstreymis vatnshitararnir skila þér heitu vatni umsvifalaust, enginn ketill, engin forhitun, tilvalið í sumarbústaðinn, verð frá kr. 12.469. Borgarljós, Skeifunni 8, s. 91-812660. Sumarbústaðaeigendur i Borgarfirði. Tökum að okkur jarðvegsvinnu, mini-grafa, mini-vörubíll. Leitið upp- lýsinga. H.H. Vélaleiga sf., Borgar- nesi, símar 93-71991 og 93-71699. Fagurt útsýni. Sumarbústaðalóðir til sölu, ca 100 km frá Reykjavík, vegur, girðing og einstaklega fagurt útsýni. Uppl. í sima 98-76556. Rotþrær, viðurkenndar af Hollustu- vemd ríkisins. Vatnsgeymar, margar stærðir. Borgarplast, Seltjamamesi, sími 91-612211. Skorradalur. Sumarbústaðalóðir til leigu í landi Dagverðamess, kjarri vaxið land, gott útsýni, kalt vatn og rafin. Uppl. í s. 93-70062 og 985-28872. Sumarbústaðalóðlr i Grímsnesi til sölu, kalt vatn og vegur kominn í landið. Uppl. í síma 98-22220, 98-22672 og 98-21730. Nýtt 45 m* sumarhús til sölu, tilbúið til flutnings, góð greiðslukjör. Uppl. í síma 91-680100. Sumarbústaður í Svarfhólsskógi til sölu, eignarland. Uppl. í síma 92-37788. ■ Fyrir veiðimenn Snæfellsnes. Stangaveiðimenn. Lax og silungur. Vatnasvæði Lýsu:, Vatns- holtsá og vötn. Sundlaug, gistimögu- leikar í nágr. S. 93-56707 og 985-32986. Veiöivörur, hagstæð verð, regn- og vindfatnaður, mikið úrval. Emm flutt- ir í Skeifuna 7. Sportmarkaðurinn, 91-31290. Búðardalsá. Lausir dagar fyrir 2 stangir 12.-16. ágúst. Upplýsingar í síma 91-641933. Nokkur veiðileyfi í Úlfarsá (Korpu) til sölu. Hljóðriti, Kringlunni 8-12, sími 91-680733. Silungsveiði í Andakílsá, Borgarfirði. Góð aðstaða fyrir veiðimenn. Veiði- leyfi seld í Ausu, sími 93-70044. Laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl. í síma 74483. Laxamaðkar til sölu. Uppl. í síma 91-39206. ■ Fasteignir 5 herb. sérhæð og 3ja herb. kjallara- íbúð' til sölu, nálægt miðbæ, í rólegu hverfi. Upplýsingar í síma 91-668109 eftir kl. 13. ■ Fyrirtæki Frábært tækifæri: Gullfallegur dag- söluturn við mikla umferðargötu í miðbænum til sölu. Afgreiðslutími 9-19, mjög hentugt fyrir 1-2 konur. Uppl. í s. 91-20114, aðeins frá kl. 18-20. Skyndibitastaður til sölu eða leigu, er við mikla umferðargötu. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 91-27022. H-183. Bílasala til sölu. Ýmsirskiptimöguleik- ar. Greiðslukjör. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-181. ■ Bátar Eigum til á lager eða getum útvegað með stuttum fyrirvara: • Mercury utanbmótor, 2,5-200 ha. • Mercruiser hældrifsvélar, dísil, 150-220 ha, bensín, 120-600 ha. • Mermaid bátavélar, 50-400 ha. • Bukh bátavélar, 10-48 ha. • PRM bátagírar. •Twin disc bátagírar. • Antiphone hljóðeinangrun. Við leggjum áherslu á góða eftirþjón- ustu. Góð varahlutaþjónusta og eigið þjónustuverkstæði. Vélorka hf., Grandagarði 3, sími 621222. Höfum jafnan á lager: •VHF bátatalstöðvar með leitara (scanner). • Vökvasjálfstýringar. • Seglskútusjálfstýringar. Þjónusta og sala á NAVICO rafeinda- tækjum. Samax hf., sími 91-652830. Alternatorar fyrir báta, 12 & 24 volta, allir einangraðir, mjög hagstætt verð, 15 ára frábær reynsla, einnig startar- ar. Bílaraf hf., Borgart. 19, s. 24700. Krókaleyfisbátur. Til sölu Mótunarbát- ur, 23 feta, með krókaleyfi, vél Volvo Penta 165 ha. Uppl. í síma 91-43076 eða 985-21064. Sómi 800 til sölu, með króka- og grá- sleppuleyfi, vel útbúinn bátur. Uppl. í símum 93-81392, 985-21053 og 91-29051. Til sölu 22 feta Flugfiskur með króka- leyfi, góð vél, talstöð, lóran og papp- írsdýptarmælir, gúmbjörgunarbátur og kerra fylgir. Uppl. í síma 91-44694. Til sölu Viking, 21 fet, planandi, með 106 ha. Volvo Penta dísil, vinkildrif, 270 Volvo, flapsar. Er á vagni. Verðhugm. kr. 200.000. Uppl. í síma 985-34024. Viltu selja eitthvað? Eða kaupa eitt- hvað? Eða skipta? Okkur vantar gúmmíbjörunarbáta. Tækjamiðlun Is- lands, s. 674727 virka daga frá kl. 9-17'. Óska eftir nýlegum 16-22 feta sportbát, helst með vagni. Verð í kringum ein milljón. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-145.' 5,9 tonna trébátur til sölu, er kvóta- laus. Verð 500-600 þús., skipti á bíl möguleg. Uppl. í síma 985-32692. Skel 26, lóran plotter litamælir, 3 stk. DNG, 60 ha. vél, með krókaleyfi. Uppl. í síma 91-53094. Sómi 860, með krókaleyfi, til sölu, einn sá glæsilegasti á landinu. Upplýsingar í síma 93-81216 eða 985-30000. Óska eftir Sóma 800. Góð útborgun. Hafið samband við auglýsingaþjón- ustu DV í síma 91-27022. H-170. Krókaleyfi til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-149. ■ Hjólbarðar Vantar 4 stk. 36" Monster mudder radialdekk, 15", mega vera á 5 gata, 12" felgum. Uppl. í síma 91-72253. ■ Varahlutir Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla- hrauni 9B. Erum að rífa: Renault Ex- press ’90, Ford Sierra ’85, Daihatsu Cuore ’89, Isuzu Trooper ’82, Golf ’88 og ’84, Civic ’85, BMW 728i ’81, Sapp- oro ’82, Tredia ’84, Kadett ’87, Rekord dísil ’82, Volvo 240, ’87, 244 ’82, 245 st., L-300 ’81, Samara ’87, Escort XR3i ’85, ’82, Mazda 626 ’86, Ch. Monza ’87, Ascona ’85 og ’84, Colt ’81 og ’86, Uno ’87, turbo ’88, Galant 1600 ’86, ’86 dís- il, ’82-’83, st., Micra ’86, Uno ’87, Ibiza ’86, Prelude ’85, Charade turbo ’84, turbo ’86, Mazda 323 ’82, ’84, 626 ’85, ’87, Opel Corsa ’87, Volvo 360 ’86, 345 ’82, 245 ’82, Toyota Hi-Ace ’85, Corolla ’85, Laurel ’84, Lancer ’88, ’84, ’86 Accord ’81. Opið 9-19 alla virka daga. Bllapartar, Smiðjuvegi 12, s. 670063. Varahlutir í: Subaru GL st., 4x4, ’87, Corolla ’87, Fiat Uno 45/55, 127, Re- gata dísil ’87, Mazda E2200 ’88+323 ’81-’88, 626 ’79 og ’85, 929 ’80-’82, Es- cort ’84-’86, Sierra ’84, Orion ’87, Monza ’87, Ascona ’84, Galant ’81, Lancer ’80-’88, Volvo 244 ’75-’80, Charade ’80-’88, Hi-Jet 4x4 ’87, Cuore ’87, Ford Fairmont/Futura ’79, Sunny ’88, Vanette ’88, Cherry ’84, Lancia Y10 '87, BMW 728, 528 ’77, 323i ’84, 320, 318 ’81, Bronco ’74,. Cressida ’80, Lada 1500 ’88, Saab 900 ’85, 99 ’81. Opið virka daga 9-19. Toyota LandCruiser '88, Range ’72-’80, Bronco ’66-’76, Lada Sport ’78-’88, Mazda 323 ’81 ’85, 626 ’80-’85, 929 ’80-’84, Charade ’80-’88, Cuore ’86, Rocky ’87, Cressida ’82, Colt ’80-’87, Lancer ’80Í-’86, Galant ’81-’83, Subaru ’84, Volvo 244 ’78-’83, Saab 99 ’82-’83, Ascona ’83, Monza '87, Skoda ’87, Es- cort ’84-’87, Uno ’84-’87, Regata ’85, Stansa ’83, Renault 9 ’82- ’89, Samara ’87, Benz 280E ’79, Corolla ’81-’87, Honda Quintett ’82 og margt fleira. Opið 9-19, 10-17 laugardaga, sími 96-26512. Bílapartasalan Akureyri. Disilvélar: 7,3, 6,9, 6,2, 5,7 1.* Bensín- vélar: Chevrolet 4,3 V6, með 700 R-4 skiptingu, 305 Multi Tune Tort. Ford V62,9,3,0,3,8.* Hásingar: 44/60, Ford, Chevrolet, Dodge, Wagoneer og Scout, 8,8", 9", 31 rillu Ford, heilar og í pörtum. • Millikassar: NP 203, 205, Borg Wamer 1340, 1345 og 1356. • Gírkassar: New Proces T-19, Borg Warner og ZF. • Á sama stað til sölu Toyota og Nissan pickupar Uppl. í síma 91-676408, 670008 og 985-31002. Simi 650372 og 650455, Bílapartasala Garðabæjar, Lyngási 17. Eigum not- aða varahl. í Saab 900 og 99 ’79-’84, Mazda 323 ’81-’85, 626 ’80-’81 og 929 ’81-’83, BMW ’78-’82, Bronco ’74, Opel Rekord ’82, Charmant ’80-’83, Civic ’80-’83, Subaru ’80-’86, Escort ’84, Sunny ’84, Skoda 105 ’84-’88, MMC L-200 4x4 ’81, Volvo 244 ’80, Fiat Uno, Lancer ’80-’82 og nokkrar aðrar teg. bíla. Kaupum einnig bíla ti! niðurrifs. Opið virka daga 9-19. Japanskar vélar, sími 91-653400. Innfluttar, notaðar vélar frá Japan með 3ja mánaða ábyrgð: Toyota, Nissan, Isuzu, Subaru, Mazda, MMC og Honda. Einnig gírkassar, altema- torar, startarar o.fl. Ennfremur vara- hlutir í MMC Pajero, L-300 4x4, árg. ’89, og L-200 4x4, árg. ’90. Japanskar vélar, Drángahrauni 2, sími 91-653400. S. 54057, Aðalpartasalan. Bluebird dís- il ’85, BMW 728i, 528i, 518, Suzuki Alto ’84, Volvo 244 '79, Cressida ’80, Skoda 105, 120, Citroen CSA ’82, ’86, Axel ’86, Charade ’80-’83, Fiat Uno 127, Ritmo, Lancer ’81, Civic ’86, Lada Sport, Audi 100 ’82, Mazda 323 ’81, 929 ’82. Tercel ’83. Kaupum bíla. Til sölu notaðir varahlutir í Ford Bronco ’74, Ltd ’83, Comet ’77, Mustang ’80, Fairmont ’78, Cortinu ’79, Granada, Skoda ’83, Lödu 1600 ’82, Sport ’80, AMC Concord ’80, MMC Colt, Fiat Ritmo ’82, Plymouth Volare '71. Uppl. í síma 91-668138 og 91-667387. Varahlutir i stóran Bronco '79 til sölu, Scout vél 304, ný kúplingspressa, einnig tveir dekkjagangar, dökk Shoot radial mudder LT275-85R15, General Grabber AT33x12,50,15", góð dekk, báðir gangar á felgum. Uppl. í síma 96-41917. Nissan turbovél SD 33 til sölu, Scout 4 gíra kassi, Blazer 4 gíra kassi, turbo 400 Oldsmobile skipting, 350 Oldsmo- bilevél bensín, biluð, 350 4ra bolta upptekin. Varahl. í Mazda 626 ’79-’82. Hs. 98-33620 og vs. 98-33540. Gísli. Bílapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659. Corolla ’79-’88, Charade ’80-’88, Colt ’81-’85, Bronco, Justy ’87, M. 626, 323, Camry ’86, Subaru ’83, Twin Cam ’84, Samara, Galant ’82, Sunny ’87, Uno. Mazda, Mazda. Sérhæfum okkur í Mazdabílum. Eigum varahluti í flestar gerðir Mazdabíla. Kaupum Mazda- bila til niðurrifs. Erum í Flugumýri 4. Símar 666402 og 985-25849. 36"-38" dekk. Óska eftir 35"-38" dekkj- um, allt kemur til greina, einnig 6 gata felgum, 10"-12". Sími 91-813705, Bjartur, eða símboði 984-50660. Brettakantar úr krómstáli á alla Benz, BMW, Volvo, Peugeot og Galant, einnig radarvarar og AM/FM CB talst. Dverghólar, Bolholti 4, s. 680360. Bronco-ævintýri. Til sölu Eddi Bauer ’84, skemmdur eftir veltu, einnig boddí af öðrum Bronco ’84. Uppl. í símum 91-624713 og 676408. COBRA radaravarar til sölu, heildsölu- verð frá kr. 7.900. Einnig brettakantar og C.B. talstöðvar með AM/FM. Dverghólar, Bolholti 4, s. 680360. Suzuki Fox 410. Til sölu 1000 cc vél ásamt gírkassa, ekin aðeins 62 þús. km, verð 35 þús. Uppl. í síma 93-70053 eftir helgi. Tvö dekk á feglum, 185x14 og tvær felg- ur, 14", grjótgrind á Volvo og gírkassi í Volvo ’75 og upp úr til sölu. Uppl. í sfina 91-671973. Vél f Pajero ’86, V-6 Ford 2600 ’82, Buick V-6 2,8 ’82, Mazda 323 ’83, AMC 304 cc og Ford 200 cc ’74 til sölu. Uppl. í síma 985-27373. Óska eftir glrkassa I BMW 316 ’85, 4ra gíra (má vera 5 gíra). Á sama stað er mótororf til sölu. Upplýsingar í síma 91-812308 eða 91-676255. Notaðir varahlutir í Volvo ’70-’84, einn- ig í fleiri bíla. Uppl. í s. 91-667722, 91-667620 eða 91-667274, Flugumýri 18, Mosfellsbæ. Talbot Tagora D.T., Lada Sport, Ford Fairmont, Benz 813. Uppl. í Dals- hrauni 4 eða í sima 670395 e.kl. 19. Til sölu ýmsir varahlutir I Ford. Tek að mér ýmsar smáviðgerðir fyrir sann- gjarnt verð. Uppl. í síma 91-667387. Vél og girkassi í Peugeot 205 1,9 GTi ’88 til sölu, ekinn 18 þús. Uppl. í síma 91-6708^5 eftir kl. 18. Óska eftir vacuumdælu eða alternator með dælu í Datsun dísil ’81. Uppl. í síma 92-15183. Perkins 4108 disilvé! til sölu, 4 cyl. Upplýsingar í síma 91-51021. ■ Bílamálun Vönduð vinna, góð þjónusta, sann- gjarnt verð. Sími 91-45512, hs. 91-45370. Eiríkur. ■ Bflaþjónusta Ath. Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúphreinsun, vélarþvottur, vélar- plast. Opið 8-19 alla daga. Bón- og bílaþvottast., Bíldshöfða 8, s. 681944. ■ Vörubflar Nýir mótorvarahlutir. Höfum á lager mótorvarahluti í flestar gerðir dísil- véla fyrir vörubifreiðar og vinnuvélar, s.s. MAN-MB, Volvo, Scania, Deutz, Caterpillar, IH, Cummings. Sérpönt- um varahluti í flestar gerðir vörubíla. Leitið upplýsinga. H.A.G. hf. - Tækja- sala, Smiðsh. 7, R., s. 672520. Til sölu M. Benz 1928, árg. '82, 6 hjóla með framdrifi, á grind, svefnhús, hálf- ur gír, verð 3,2 millj., áhv. lán 1,3 millj., mismunur má greiðast að hluta með bíl. Uppl. í síma 91-679945. Kistill, s. 46005 og 46590. Notaðir varahl. í vörubíla, vélar, gírkassar og fleira. Útvegum vörubíla, t.d Scania T142H, Scania R142H, Volvo F-12 o.fl. Til sölu vörubili, Scania 111, árg. ’80, búkkabíll með palli og sturtum. Einn- ig Case 680G traktorsgrafa, árg. ’79. Úppl. í síma 985-20330. Vörubilspallur, 6,5x2,5, með 80 cm hlið- arborðum, og hliðarsturtupallur, stærð 5,25x2,50, til sölu. Uppl. í síma 91-675298 eða 91-668114. MAN 19-321, árg. ’81, til sölu, með framdrifi og búkka. Uppl. í símum 97-71569 og 985-25855. Til sölu 8 m fjárflutningaboddí með grindum og öllu tilheyrandi. Uppl. í síma 98-22130 og 985-32370. Vil kaupa grjótkló fyrir vörubilskrana. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-107. Fassi 4/7 vörubilskrani til sölu, 9 tm (4 'A tonn). Uppl. í síma 94-7335. ■ Vinnuvélar Nýir mótorvarahlutir. Höfum á lager mótorvarahluti í flestar gerðir dísil- véla fyrir vörubifreiðar og vinnuvélar, s.s. MAN, Volvo, Scania, Deutz, Caterpillar, IH, Cummings. Sérpönt- um varahluti í flestar gerðir vinnu- véla. Leitið upplýsinga. H.A.G. hf. - tækjasala, Smiðsh. 7, R., s. 672520. Viltu selja, kaupa eöa skipta á ein- hverju? Okkur vantar ýmisl., þ.á m. ódýrar traktorsgröfur. Tækjamiðlun íslands, s. 674727 virka daga kl. 9-17. Zetor 7011, árg. ’82, til sölu, enn frem- ur Ford Econoline dísil sendiferðabíll með gluggum, árg. ’86. Uppl. í sfina 93-71115. Óska eftir aö kaupa CaterpillarD8H jarðýtu eða sambærilega vél, til dæm- is Komatsu 155. Uppl. í síma 79732. ■ Sendibflar Toyota Lite-Ace, árgerö ’88, til sölu. Staðgreiðsluverð 540 þúsund, eða með stöðvarleyfi, talstöð og mæli á milljón. Upplýsingar í síma 44706. Toyota HIAce '83 til sölu á góðu verði, eða skipti á dýrari stationbíl. Uppl. í síma 91-10929. ■ Lyftarar Úrval nýrra - notaðra rafin,- og dísil- lyftara, viðgerðar- og varahl.þjón., sérpöntum varahl., leigjum og flytjum lyft. Lyftarar hf„ s. 812655 og 812770. ■ Bflaleiga Bilaleiga Arnarflugs. Allt nýir bílar: Peugeot 205, Nissan Micra, VW Golf, Nissan Sunny, VW Jetta, Subaru station 4x4, Lada Sport 4x4, Nissan Pathfinder 4x4. Hesta- flutningabílar fyrir 3-8 hesta. Höfum einnig vélsleðakerrur, fólksbílakerrur og farsíma til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar, sími 92-50305, og í Rvík v/Flugvallarveg, sími 91-614400. Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12, býður fiölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólksbíla, stationbíla, sendibiía, jeppa, 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla^ sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4 pickup og hestakerrur. S. 91-45477. ■ Bflar óskast Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022. Litill dömublll óskast, lítið ekinn (helst sjálfsk.), verðhugmynd 300-500 þ„ er með Fiat Pöndu ’83, ek. 69 þús. + fast- eignatryggt skuldabr. upp á 250 þús. (+ peninga). S. 91-75336 eða 91-16097. Cherokee Laredo eða Wagoneer ’86 óskast í skiptum fyrir Volvo 740 GL ’86 + staðgr. milligjöf. S. 91-642207 á kvöldin og 985-32269 á daginn. o Góður fólksbíll óskast fyrir 320 þús. staðgreitt, helst lítið keyrður. Ýmis- legt kemur til greina. Vinsamlegast hafið samband í síma 91-31307. Japanskur, 4 dyra bill, ekki eldri en ’88 (t.d. Corolla GTi) óskast í skiptum fyrir Opel Kadett á 750 þús. og allt að 400 þús. í pen. S. 91-77798. Sigurður. Mazda 323, Nissan Pulsar eða sambæri- legur bíll, má þarfnast lagfæringar, í skiptum fyrir Mözdu 323 ’81. Milligjöf . staðgreidd. S. 98-21210 eða 98-21723. Skipti á ódýrari. Lítið ekin Lada Sport óskast. Aðrar. tegundir koma. til greina. Er með MMC Lancer ’86, ek- inn 90 þús„ skoðaðan ’92. S. 670271. * Subaru 1800 ST óskast, árg. ’85-’86, einungis vel með farinn bíll kemur til greina, staðgreiðsla. Uppl. í síma 91- 37573. Fiat Uno. Óska eftir að kaupa Fiat Uno ’84-’87, einungis góður bíll með góðum staðgreiðsluafsl. kemur til greina. Uppl. í síma 91-667204. Óska eftir góðum bíl, t.d. Subaru eða Lancer, í skiptum fyrir Daihatsu Charade ’86 + 350.000 milligjöf stgr. Uppl. í síma 91-671910. Óska eftir japönskum bíl í skiptum fyrir Hondu 750 VFR ’87 (hjól), verð 570 þús. Símar 92-11937, 92-13537 og 92- 11120. Athugið. Óska eftir Daihatsu Taft til niðurrifs má vera með ónýta vél. Uppl.< í síma 91-73201. Bilasala Baldurs, sími 95-35980. Vantar sölubíla á staðinn. Örugg þjónusta. Góð þjónusta. M. Benz óskast í sléttum skiptum fyrir fallegan og góðan MMC Lancer 1500 GLX, árg. ’84. Uppl. í síma 91-621126. Mitsubishi Colt GLX '90 óskast, sjálf- skiptur. Staðgreiðsla fyrir góðan bíl. Uppl. í síma 36228 e.kl. 18. Sala - skipti. Óska eftir Subaru ’83-’84 í skiptum fyrir Toyotu Hilux dísil, árg. ’82. Uppl. í síma 98-76556. Vantar allar tegundir bila i skipti upp eða niður E.V. bílasalan, Smiðjuvegi 4, sími 91-77744 og 91-77202. Vil kaupa ársgamlan Lada 1200. Staðgreiðsla fyrir réttan bíl. Upplýsingar í síma 91-610413. Óska eftir Ford Escort, árg. ’82-’85, til niðurrifs. Ástand skiptir ekki máli. Uppl. í sima 91-650882 eða 985-29851. Oska eftir 1-2 ára lítið keyrðum bíb, Staðgreiðsla. Uppl. í síma 91-72492.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.