Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1991, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1991, Blaðsíða 39
[<gLAUGABI)AGIÍiRj JO*. áfiÍPiAÍPl- Afmæli Margrét Valdimarsdóttir Margrét Valdimarsdóttir, sauma- kona og húsmóðir, Kirkjuvegi 20, Selfossi, er sjötug í dag. Fjölskylda Margrét er fædd í Norðurgarði, Skeiðum, Árnessýslu, og ólst þar upp. Hún flutti til Selfoss 1947 og hóf búskap þar. Ásamt bamaupp- eldi hefur hún stundað saumaskap og rekur í dag Saumastofu Margrét- ar. Margrét giftist 15.5.1948 Friðriki Sæmundssyni, f. 24.2.1927, múrara- meistara, en foreldrar hans voru Sæmundur Friðriksson, kennari og bóndi, og Áslaug Halldórsdóttir, en þau bjuggu á Akranesi og í Brautar- tungu á Stokkseyri. Margrét og Friðrik eiga 4 börn. Þau em Valdimar, f. 1948, vélvirkja- meistari, búsettur á Selfossi, maki Jóhanna María Valdórsdóttir, f. 1950, og eiga þau 3 börn, Margréti, Lenu, Friðrik; Sæmundur, f. 1953, múrari, búsettur á Selfossi, maki Hafdís Gunnarsdóttir, f. 1953; Erna, f. 1957, búsett í Hafnarfirði, maki Bjarni Þorvaldsson, f. 1954, húsa- smíðameistari, og eiga þau 4 börn, Valgerði Þórunni, Árna Sverri, Sigr- únu, Þorgrím Guðna; Hrefna, f. 1959, búsett í Reykjavík, maki Friðrik Magnússon, f. 1950, pípulagninga- meistari, og eiga þau 2 dætur, Kristrúnu og Karen, en Friðrik átti áður 1 son, Björgvin. Margrét á 7 systkini. Þau em Guð- rún, f. 1906, d. 1930; Bjöm Ingimar, f. 1907, d. 1985, maki hans var Sigríð- ur Guðmundsdóttir; Guðmundur, f. 1908, d. 1984, maki hans var Sigríður Gísladóttir; Þorbjörg, f. 1910, maki hennar var Guðmundur Guð- mundsson; Finnbogi, f. 1911, d. 1991, maki hans var Magnea Árnadóttir; Sigmar Ágúst, f. 1913, d. 1914; Eirík- ur, f. 1915, maki Rósa Pétursdóttir. Foreldrar Margrétar voru Valdi- mar Jónsson, f. 26.6.1880, d. 26.7. 1972, bóndi í Norðurgarði á Skeiðum í Árnessýslu, og Sigríður Guð- Margrét Valdimarsdóttir. mundsdóttir, f. 29.10.1876, d. 7.10. '1970. Margrét tekur á móti gestum á heimili sínu á afmælisdaginn. Unniir Halldórsdóttir og Karl Árnason Unnur Halldórsdóttir húsmóðir er sjötíu og fimm ára í dag og eigin- maður hennar, Karl Ámason bóndi, verður áttræður20. ágúst nk. Þau eru búsett að Kambi í Reykhóla- hreppi í Austur-Barðastrandar- sýslu. Fjölskylda Unnur er fædd á Patreksfirði en foreldrar hennar voru Halldór Jó- hannesson sjómaður og Margrét Hjartardóttir. Karl er fæddur í Hlíð í Þorskafirði en foreldrar hans voru Árni Ólafsson bóndi og Guðbjörg Loftsdóttir. Unnur ogKarlgiftust3.1.1938 og hófu búskap í Borg í Reykhóla- hreppi sama ár en fluttu að Kambi 1946 og hafa búið þar síðan. Unnur og Karl eignuðust 7 böm. Þau eru Sumarliði, dó á bamsaldri, Guðbjörg, f. 22.3.1940, makiKristján Magnússon, bóndi í Gautsdal, og eiga þau 5 börn; Jóhanna, f. 10.4. 1943, maki Karl Bjarnason, fram- kvæmdastjóri hjá Loðskinni á Sauð- árkróki, og eiga þau 2 böm; Sumarl- iði, f. 24.3.1945, sjómaður í Keflavík, Unnur Halldórsdóttir og Karl Árnason. og á hann 2 fósturböm; Sigrún, f. 23.21947, starfsm. hjá Í.J. á Grand- artanga, og á hún 2 syni; Halldór, f. 22.21952, starfsm. hjá í. J. á Grund- artanga, maki Sæbjörg Jónsdóttir og eiga þau 3 börn; Björgvin, f. 21.3. 1957, vélstjóri á Skagaströnd, maki GuðrúrrBóel Hallgrímsdóttir og eigaþau3syni. Unnur og Karl taka á móti gestum 20. ágúst nk. í félagsheimilinu Voga- landi í Króksfjarðarnesi. Guðmundur Jón Mikaelsson Guðmundur Jón Mikaelsson verslunarmaður, Hvassaleiti 8, Reykjavík, er sjötugur í dag. Guðmundur er fæddur á Akureyri og ólst þar upp. Hann stundaði verslunarstörf fyrir norðan frá 1944-1960 og í Reykjavík frá 1960- 1987. Fjölskylda Guðmundur er kvæntur Ástu Ingibjörgu Snorradóttur, frá Siglu- firði.f. 27.10.1924. Guðmundur og Asta eiga tvær dætur. Þær eru: Gunnlaug hjúkrun- arfræðingur, gift Birgi Erni Guð- mundssyni efnafræðingi. Þau eru búsett í Bandaríkjunum þar sem Birgir er í framhaldsnámi; Soffia hjúkrunarfræðingur, gift Sigurði Einarssyni matvælafræðingi en hann fer í framhaldsnám til Banda- ríkjanna í haust ásamt fjölskyldu sinni, þau eiga einn son, Guðmund Arnar. Guömundur Jón Mikaelsson Uti á vegum verða flest slys & í lausamöl í JP beygjum & við ræsi og brýr & við blindhæðir YFIRLEITT VEGNA 0F MIKILS HRAÐA! afmæliö 10. ágúst Margrét Gísladóttir, Grænuvöllum 1, Selfossi. Stefán Þorgeirsson, Heiðarhrauni 30b, Grindavik. Guðrún Jóna Árnadóttir, Holtagerði 59, Kópavogi. Haukur Guðmundsson, Hólavegi 30, Sauðárkróki. 80ára Valdemar Pétursson, Heiðarbraut l, Blönduósi. SigurðurO. Haraldsson, Hvassaleiti 155, Reykjavík. Sigríður Guðmundsdóttir, Kleppsvegi 134, Reykja\ók. Vigfúsína Erlendsdóttir Miðtúni 19, Reykjavík. BjarniÓlafsson, Þrastarlundi 17, Garðabæ. Steinunn Jónasdóttir, Suðurvangi4, Hafnarfirði. Sigurður Sigurðsson, Efstahjalla 23, Kópavogi. Ásgeir Hólm, Austurgötu 32, Hafnarfirði. Kristín Guðmundsdóttir, Helgubraut 11, Kópavogi. Ómar Ólafsson, Heiðarvangi 3, Hafnarfirði. Einar Sígvaldason, Laugamesvegi 78, Reykjavík. Unnur Halldórsdóttir, Kambi 1, Rev khólahreppi. Gréta S. Jónsdóttir, .Villingaholti 1, Villingaholts- hreppi. Gréta verður að heiman á afmælis- 40 ára 60 ára Sigurður Sívcrtsen, Hvammabraut 4, Hafharfirði. Eiríkur Stefánsson, Aðalstræti 34, Akureyri. Kjartan Ólafur Nielsen, Efstasundi 87, Roykjavík. Þuriður Snæbjömsdóttu-, Skútahrauni 13, Mývatnssveil. IngvarPálf'-'on, Strandgötu 45, Akureyri. Hanna Lára Bjarnadóttir, Haukholti 1, Hrunamannahreppi. Kristinn Guðmundsson Kristinn Guðmundsson sjómaður, Grenigrund 11, Akranesi, er fimm- tugurídag. Kristinn tekur á móti gestum á heimili sínu á afmælisdaginn kl. 18-21. Kristinn Guðmundsson Gréta Sigrún Tryggvadóttirý Gréta Sigrún Tryggvadóttir hús- móðir, Jórufelli 10, Reykjavík, verð- ur fimmtug á mánudaginn. Fjölskylda Gréta er fædd á Raufarfelli í Aust- ur-Eyjaföllum og ólst þar upp. Gréta giftist 27.12.1969 Guðmundi Sigurbjörnssyni, f. 12.10.1943, versl- unarmanni. Foreldrar hans: Sigur- björn Maríusson og Björg Þorkels- dóttir. i GrétaogGuðmundureiga3börn. Þau eru Sigríður Kolbrún, f. 1.2. 1966, húsmóðir i Reykjavík, gift Sva- vari Magnússyni og eiga þau 2 syni, Guðmund Gísla og Magnús Inga; Tryggvi Kristbjöm, f. 15.2.1967, verkamaður í Reykjavík, í sambúð með Lindu Arnardóttur og eiga þau eina dóttur; Guðmundur Rúnar, f. 25.2.1974, nemi í foreldrahúsum. Gréta á 3 bræður. Þeir eru Ástþór Jón, f. 6.4.1937, bóndi að Rauðafelli, Austur-Eyjafjöllum, kvæntur Sig- urþóru Sigurþórsdóttur, og eiga þau 4 börn; Þórir Finnur, f. 22.3.1939, bifreiðarstjóri í Reykjvík, kvæntur Svövu Eyþórsdóttur, en hún átti dóttur áður; Ólafur Guðjón, f. 5.6. 1940, bóndi á Raufarfelli, kvæntur Bóel Guðmundsdóttur, og eiga þau 8börn. Foreldrar Grétu voru Eiríkur Tryggvi Þorbjömsson, f. 6.8.1909, d. 22.5.1969, og Kristín María Guð- jónsdóttir, f. 18.2.1909, d. 24.10.1987, en þau stunduðu búskap að Raufar- í felhí Austur-Eyjafjöllum. i Grétaverðuraðheimanáafmæl- isdaginn. Gréta Sigrún Tryggvadóttir. ÆTTARTRE Rekjum og skrautritum litprentuð ættartré. Ættfræðistofa Þorsteins S. 641710 og 46831

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.