Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1991, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1991, Blaðsíða 42
LA'UGÁRDAGUR 1Ö. ÁGÚST :i'991. 54 Laugardagur 10. ágúst SJÓNVARPIÐ 14.00 íþróttaþátturinn. 14.00 Bikar- keppni Frjálsíþróttasambands. is- lands - bein útsending. frá Varm- árvelli í Mosfellsbæ. 17.20 Is- lenska knattspyrnan. 17.50 Úrslit dagsins. 18.00 Alfred önd (43). Hollenskur teiknimyndaflokkur. Þýöandi Ingi Karl Jóhannesson. Leikraddir Magnús Ólafsson. 18.25 Kasper og vinir hans (16) (Casper & Friends). Bandarískur teiknimyndaflokkur um vofukrílið Kasper. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. Leikraddir Leikhópurinn Fantasía. 18.55 Táknmálsfréttir. ^19.00 Úr riki náttúrunnar. Fagur er feldur þinn. (Wildlife on One - The Beautyandthe Beast). Bresk náttúrulífsmynd um ketti í Suður- Ameríku sem eru í útrýmingar- hættu. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 19.30 Háskaslóöir (20). Kanadískur myndaflokkur fyrir alla fjölskyld- una. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Lottó. 20.40 Skálkar á skóiabekk (18). (Parker Lewis Can’t Lose). Bandariskur gamanmyndaflokk- ur. Þýöandi Guðni Kolbeinsson. 21.05 Fólkið í landinu. Húsfreyjan á Stöng. Sigrún Valbergsdóttir ræðir við Svölu Gísladóttur, hús- freyju á Stöng í Mývatnssveit, um ferðaþjónustu bænda o. fl. Dag- skrárgerð Samver. 21.30 Aögeröin (The Operation). ^ Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1990. Myndin fjallar um þekktan skurðlækni sem er ákærður fyrir vanrækslu í starfi. Leikstjóri Thomas J. Wright. Aðalhlutverk Joe Penny, Lisa Hartman, Kat- hleen Quinlan og Jason Beghe. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.20 Leyndarmáliö (That Secret Sunday). Bandarísk sjónvarps- mynd frá 1986. I myndinni segir frá lögreglumönnum sem leyna upplýsingum viö rannsókn morð- mála. Leikstjóri Richard Colla. Aðalhlutverk James Farentino, Parker Stevenson og Daphne Ashbrook. Þýðandi Reynir Harð- arson. > 1.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Börn eru besta fólk. Fjölbreyttur morgunþáttur fyrir krakka á öllum aldri. Vítaspyrnukeppnin heldur áfram af fullum krafti. Stjórn upp- töku: María Maríusdóttir. Stöð 2 1991. 10.30 I sumarbúðum. Hressileg teiknimynd um ævintýri nokkurra krakka í sumarbúðurn. 10.55 Barnadraumar. Fræðandi og skemmtilegur þáttur þar sem við kynnumst mörgum dýrategund- um í sínu náttúrulega umhverfi. 11.00 Ævíntýrahöllin. Spennandi breskur framhaldsflokkur fyrir börn og unglinga. Þetta er fimmti þáttur af átta. 11.25 Á ferö með New Kids on the Block. Hvert skyldu þessir strákar fara í tónleikaferð núna? 12.00 Á framandi slóöurn (Redis- covery of the Worldj. Framandi staóir víós vegar um veröldina heimsóttir. 12.50 Á grænni grund. Endurtekinn þáttur frá siðastliðnum míö- vikudegi. 12.55 Feróalangar (If It's Tuesday It still Must Be Belgium). Gaman- mynd um bandariskan túristahóp sem keypti sér ódýra pakkaferð til Evrópu og sýpur seyðið af því. Aðalhlutverk: Claude Akins og Bruce Weits. Leikstjóri: Bob Sweeney. 1987. Lokasýning. 14.30 Konur á barmi taugaáfalls (Women on the Verge of a Ner- vous Breakdown). Litrík og v skemmtilega mannleg gaman- mynd sem segir frá viðbrögðum leikkonu nokkurrar þegar elsk- hugi hennar yfirgefur hana fyrir annað viðhald. Hlutur aukaleik- ara í þessari mynd er stór enda um skrautlegan hóp að ræða en eftirminnilegastur er líklega leigu- bílstjórinn með upplitaða hárið. Aðalhlutverk: Carmen Maura, Antonio Banderas og Julieta Serrano. Leikstjóri: Pedro Almodovar. 1988. 16.00 Inn viö beinið. Endurtekinn þáttur þar sem Edda Andrésdóttir tók á móti Agli Ólafssyni. Stjórn upptöku: Erna Kettler. Stöð 2 1991. 17.00 Falcon Crest. 18.00 Heyrðu! Hressilegur tónlistar- þáttur. 18.30 Bílasport. Endurtekinn þáttur frá siöastliónu mióvikudags- kvöldi. 19.19 19:19. 20.00 Morógáta. Það er Angela Lans- bury sem fer meó aöalhlutverkið í þessum vinsæla bandaríska spennumyndaflokki. 20.50 Fyndnar fjölskyidumyndir. 21.20 Hneyksli (Scandal). Þaðvarárið 1963 sem fyrirsögnin „Ráðherra, '* tískusýningarstúlka og rússnesk- ur njósnari" birtist í pressunni og varð að gífurlegu fjaðrafoki á al- þjóðlegan mælikvarða. Aðalhlut- verk: John Hurt, Joanne Whal- ley-Kilmer, lan McKellen og Jeroen Krabbe. Leikstjóri: Micha- el Caton-Jones. 1989. Strang- lega bönnuð börnum. 22.55 Visnuð blóm (Flowers in the Attic). Kynngimögnuð mynd um sálræn áhrif innilokunar á ung- menni sem eru lokuö inni af ömmu þeirra. Aðalfílutverk: Lou- ise Fletcher, Victoria Tennant, Kristy Swanson. Leikstjóri: Jef- frey Bloom. 1987. Stranglega bönnuð börnum. 0.25 Sporödrekinn (Scorpio Factor). í upphafi snýst málið um iðnað- arnjósnir og þjófnað. En þeir sem réðu manninn til verksins vissu ekki að hann væri hryðjuverka- maður og miskunnarlaus morð- ingi. Þegar moróalda rís í kjölfar þjófnaðarins er sérlegum fulltrúa Interpol, Marcel Wagner, fengin rannsókn málsins. Hann kemst fljótt á slóð dularfullrar konu sem virðist ekki eiga neina fortíó. Að- alhlutverk. David Nerman og Wendy Dawn Wilson. Leikstjóri: Michel Wachniuc. 1989. Strang- lega bönnuð börnum. 1.55 Hjálparhellan (Roadhouse). Nafn hans er Dalton. Hann ekur um á Mercedes Benz 560 og hefur háskólagráðu í heimspeki. Aðalhlutverk: Patrick Swayze, Sam Elliot, Ben Gazzara og Kelly Lynch. Leikstjóri: Rowdy Herr- ington. 1989. Bönnuð börnum. 3.45 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARPIÐ 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Guðný Hallgrímsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Músík aö morgni dags. Um- sjón: Una Margrét Jónsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 VeÓurfregnir. 8.20 Söngvaþíng. Kariakór Bólstað- arhlíðarhrepps, Kristján Jóhanns- son, Skólahljómsveit Kópavogs, Ólafur Þórarinsson, Björgvin Halldórsson, Sigrún Jónsdóttir, Leikbræður, Alferð Clausen, Sig- urður Ólafsson og Soffía Karls- dóttir leika og syngja. 9.00 Fréttir. 9.03 Funi. Sumarþáttur barna. Um- sjón: Elísabet Brekkan. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudags- kvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Umferóarpunktar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Fágæti. „Pétur og úlfurinn" - saga í tónum og tali fyrir börn eftir Sergei Prokofjef. Skoska þjóðarhljómsveitin leikur; Neeme Járvi stjórnar. Sögumaðurinn er ekkja tónskáldsins, Lina Prokof- jef. 11.00 I vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veóurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Undan sólhlífinni. Tónlist með suðrænum blæ. Söngvar frá Portúgal og harmóníkutónlist frá Baskahéruðum Spánar. 13.30 Sinna. Menningarmál í vikulok. Umsjón: Jón Karl Helgason. 14.30 Áh/llan. Staldrað við á kaffihúsi, aó þessu sinni á duggunarlitlu kaffihúsi norðan heiða. 15.00 Tónmenntir. Havergal Brian og Gotneska sinfónían. Seinni þátt- ur. Leikir og lærðir fjalla um tón- list. Umsjón: Valdemar Pálsson. (Einnig útvarpað annan þriðju- dag kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Mál til umræóu - Skógrækt á islandi. Stjórnandi: Haraldur Bjarnason. 17.10 Síðdegistónlist. Umsjón: Knút- ur R. Magnússon. 18.00 Sögur af fólki. Umsjón: Þröstur Ásmundsson. (Frá Akureyri.) (Einnig útvarpaö fimmtudag kl. 17.03.) 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Endurtekinn frá þriðju- dagskvöldi.) 20.10 íslensk þjóðmenning. Þriðji þáttur. Fornminjar. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstu- degi.) 21.00 Saumastofugleói. Þorleifur Finnsson og félagar. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefánsson. (Frumfluttur 17. nóvember síðastliðinn.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Leikrit mánaóarins: „Blóð hinnar sveltandi stéttar" eftir Sam Shepard. Þýðendur: Jón Karl Helgason og Ólafur Grétar Har- aldsson. Leikstjóri: Þórhallur Sig- urðsson. Leikendur: Sigurður Karlsson, Margrét Helga Jó- hannsdóttir, Hilmar Jónsson, Ól- afía Hrönn Jónsdóttir, Jón Gunnarsson, Valdimar örn Flyg- enring, Theódór Júlíusson, Þór- arinn Eyfjörð og Ellert A. Ingi- mundarson. (Endurtekiö frá sunnudagskvöldi.) 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 8.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá síð- asta laugardegi.) 9.03 Allt annað líf. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.40 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir Ást- valdsson. 16.05 Söngur vílliandarinnar. Þórður Árnason leikur dægurlög frá fyrri tíð. (Einnig útvarpað miðvikudag kl. 21.00 og næsta laugardag kl. 8.05.) 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað i næturútvarpi aðfaranótt miðvikudags kl. 1.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 4 9.32 Rykkrokk. Beint útvarp frá hinni árlegu tónlistarhátíð Fellahellis. 24.00 Fréttir. 24.03 Gramm á fóninn. Umsjón: Margrét Blöndal. 2.00 Næturútvarp á báóum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Nýjasta nýtt. (Endurtekinn þátt- ur frá föstudagskvöldi.) 4.00 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veóri, færó og flug- samgöngum. 5.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum átt- um. (Frá Akureyri.) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á rás 2.) 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) - Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. 9.00 Laugardagsmorgunn meö Lalla. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Kristófer Helgason. 17.00 Sigurður Hlööversson. Fréttir klukkan 17.17. 19.30 Fréttir. Utsending Bylgjunnar á fréttum úr 19:19, fréttaþætti Stöðvar 2. 20.00 Arnar Albertsson. 0.00 Björn Þórir Sigurósson. 9.00 Jóhannes B. Skúlason alltaf létt- ur, alltaf vakandi. Ef eitthvað er að gerast fréttirðu það hjá Jó- hannesi. 13.00 Léttir og sléttir tónar. 14.00 - Getraun dagsins. 15.00 Ratleikurinn. 16.00 íþróttaúrslit dagsins. 17.00 Björgúlfur Hafstaö meö topp tónlist sem kemur til með að kitla tærnar þínar fram og til baka. 18.00 Magnús Magnússon hitar upp fyrir kvöldið sem verður vonandi stórgott. 22.00 Stefán Sigurðsson sér um nætur- vaktina og verður við öllum ósk- um með bros á vör. Síminn er 679102. 3.00 Næturpopp. FM#957 9.00 Jóhann Jóhannsson er fyrstur framúr í dag. Hann leikur Ijúfa tónlist af ýmsum toga. 10.00 Ellismellur dagsins. Nú er rykið dustað af gömlu lagi og þvi brugðið á fóninn, hlustendum til ánægju og yndisauka. 11.00 Litiö yfir daginn. Hvað býður borgin upp á? 12.00 Hvaö ert’aö gera? Valgeir Vil- hjálmsson og Halldór Backman: Umsjónarmenn þáttarins fylgjast með íþróttaviðburðum helgarinn- ar, spjalla við leikmenn og þjálf- ara og koma að sjálfsögðu öllum úrslitum til skila. Ryksugurokk af bestu gerð sér um að stemmning- in sé á réttu stigi. 15.00 Fjölskylduleikur Trúbadorsins. Hlustendum boðið út að borða. 15.30 Nú er dregiö í Sumarhappdrætti Pizzusmiðjunnar og Veraldar. Heppnir gestir Pizzusmiðjunnar vinna sér inn sólarlandaferð að verðmæti 50 þúsund. 16.00 American Top 40. Bandaríski vin- sældalistinn. Þetta er virtasti vin- sældalisti í heimi, sendur út sam- tímis á yfir 1000 útvarpsstöðvum í 65 löndum. 20.00 Ragnar Már Vilhjálmsson er kominn í teinóttu sparibrækurnar því laugardagskvöldið er hafiö , og nú skal tónlistin vera í lagi. Óskalagalínan er opin eins og alltaf. Simi 670-957. 22.00 Darri Ólason er sá sem sér um að koma þinni kveðju til skila. Láttu i þér heyra. Ef þú ert í sam- kvæmi skaltu fylgjast vel með því kannski ertu í aðalsamkvæmi kvöldsins. 23.00 Úrslit samkvæmisleiks FM verða kunngjörð. Hækkaðu. 3.00 Seinni næturvakt FM. FmI90-9 AÐALSTÖÐIN 9.00 Lagt í’ann. Gunnar Svanbergs- son leikur lausum hala og fylgir ferðalöngum úr bænum með léttri tónlist, fróðleik, viðtölum og skemmtun. 12.00 Eins og fólk er flest. Laugardags- magasín Aöalstöövarinnar í um- sjá Evu Magnúsdóttur, Inger önnu Aikman og Ragnars Hall- dórssonar. Léttur þáttur fyrir alla fjölskylduna. 15.00 Gullöldin. Umsjón Berti Möller og Ásgeir Tómasson. Rykið dust- að af gimsteinum gullaldarár- anna. 17.00 Bandariski sveitasöngvavin- sældarlistinn. Beint frá Ameríku undir stjórn Bob Kingsley sem gerði garðinn frægan í Kanaút- varpinu í gamla daga. 22.00 Helgarsveifla. Ágúst Magnús- son heldur hlustendum vakandi og leikur bráðfjöruga helgartónl- ist og leikur óskalög. Óskalaga- síminn er 626060. 2.00 Næturtónar. Umsjón Randver Jensson. ALFA FM-102,9 10.30 Blönduö tónlist. 12.00 ístónn. Islensk tónlist kynnt og leikin. Umsjón Guðrún Gísladótt- ir. 13.00 Létt og laggott. Umsjón Kristinn Eysteinsson. . 15.00 Thollý Rósmundsdóttir leikur nýja og gamla tónlist. 16.00 Blönduö tónlist. 24.00 Dagskrárlok. 5.00 Elephant Boy. 5.30 The Flying Kiwl. 6.00 Fun Factory. 10.00 Danger Bay. 10.30 Sha Na Na. Tónlistargamanþátt- ur. 11.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og vísindi. 12.00 Combat. Framhaldsmynda- flokkur. 13.00 Fjölbragðaglíma. 14.00 Monkey. 15.00 Bearcats. 16.00 240 Robert. 17.00 Parker Lewis Can’t Lose. 17.30 The Addams Family. 18.00 TJ Hooker. 19.00 Unsolved Mysteries. 20.00 Cops I og II. 21.00 Fjölbragðaglíma. 22.00 Freddys^Jightmares. 23.00 The Last Laugh. 23.30 Ruby og Oswald. Sjónvarps- mynd um morðið á Kennedy og eftirmála. 1.15 Pages from Skytext. SCREENSPORT 7.00 Stop Pro Surfing Tour. 7.30 Gillette sportpakkinn. 8 00 All Japan Sports Prototype. 9.00 Motor Sport Indy. 10.00 International Kickboxing. Ir- land og Holland. 11.00 Stop Mud and Monsters. 12.00 US PGA Golf Tour. 13.00 Stop Budweiser Jet Ski Tour. 13.30 ATP/IBM Tennis Tour. 15.00 Powersport Internatlonal. 16.00 Moto News. 16.30 Breska opna rallmótiö. 17.30 Pro Superbike. 17.00 UK Athltics. 18.00 Tennis. Opna kanadíska kvennamótið. 19.00 US PGA Golf Tour. 21.30 Billjard. Atvinnumenn. 23.30 US Pro Box. 1.00 All Japan Sports Prototype. 2.00 FIA International F3000. 3.00 American Football. 4.00 Keila. 5.00 Hafnabolti. Hljómsveitin Júpiters er meðal þeirra hljómsveita sem spila á Rykkrokki sem sent verður út beint á rás 2 í kvöld. Rás 2 kl. 19.32 Rykkrokk Rás 2 sendir beint út frá hinni árlegu tónlistarhátíð félagsmiðstöðvarinnar Fellahellis, Rykkrokki, í dag frá klukkan 19.32-24.00. Þar munu troða upp margar af helstu popphljómsveitum landsins, svo sem GCD, Júpiters, Gildran, Vinir Dóra, Ham, Bless, Bootlegs, Sororicide, Bleeding Vulc- ano, Rotþró, Tolstoy og Syn- ir Raspútíns. Hér gefst hlustendum einstakt tæki- færi til að ná áttum í ís- lensku rokklífi. Umsjónar- maður þáttarins er Skúli Helgason. Sjónvarp kl. 23.20: Leyndarmálið Seinni bíómynd Sjón- varps i kvöld er Leyndar- málið eða The Secret Sunday. Hún fjallar um frelsi íjölmiðlarma, heiðar- leika þeirra og ábyrgð. Sögusviðiö er ritstjómar- skrifstofa dagblaðs. Frétta- menn blaösins flytja al- menningi fréttir af morðum sem virðast tengjast inn- byröis. Ýmislegt bendir til að menn úr röðum lögregl- unnar séu viðriðnir málið. Þegar einn af lögreglu- mönnunum, semliggja und- ir grun, hverfur sporlaust stenst einn blaðamaðurinn ekki mátið og spinnur upp krassandi sögu um þetta viðkvæma mál. Eins og nærri má geta veldur þetta fjaörafoki á æöri stöðum og flókin atburðarás fer af stað. Leikstjóri er Richard Colla en með aðalhlutverk fara James Farentino, Par- ker Stevenson og Daphne Ashbrook. Stöð2 kl. 0.25: Sporðdrekinn Á dagskrá Stöðvar 2 í morðingi. Þegar morðalda kvöld er bíómyndin Sporð- rís í kjölfar þjófhaöarins er drekinn,eðaScorpioFactor. sérlegmn fulltrúa Interpol, í upphafi snýst málið um Mareel Wagner, fengin iðnaðarnjósnir og þjófnað. rannsókn málsins. Hann En þeir sem réðu manninn kemst fljótt á slóð dular- til verksins vissu ekki að fullrar konu sem virðist hann væri hryðjuverka- ekki eiga neina fortíð. maöur og miskunnarlaus Berti Möller stjórnar nú Gullöldinni á Aöalstöðinni á móti Ásgeiri Tómassyni. Aðalstöðin kl. 15.00: Gullöldin Gullöldin hefur verið á dagskrá Aðalstöðvarinnar um langa hríð og lengst af í umsjá Ásgeirs Tómassonar og Jóns Þórs Hannessonar. Fyrir skömmu tók hinn gamalkunni söngvari, út- varpsmaður og lögreglu- jijónn, Berti Möller, við af Jóni. Berti er þarna á heimavelli þar sem hann þekkir mjög vel til Gullald- artónlistarinnar og hefur sjálfur sungið mörg þeirra laga sem heyrast í þessum þáttum. Gullaldartónhstin spannar tímabilið frá 1950 og fram til 1970 eöa svo. Þættirnir eru á dagskrá Að- alstöðvarinnar klukkan 15 á laugardögum og eru síðan endurteknir á föstudags- kvöldum viku síðar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.