Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1991, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1991, Blaðsíða 31
LAUGARDAGUR 10. ÁGÚST 1991. 43 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 -----------------------------;------:------------- 'XI Gerðu kvikmyndavélarnar þínar klárar herra stjori... f ? við ætlum að búa til auglýsingu sem segir fólki að borða spínat en ekki þetta korn. Lísaog Láki Muirnni meinhom . - WS - Bílaviögerðir. Hemlaviðgerðir, véla- og hjólastillingar, almennar viðgerðir, sérhæfðir í japönskum bílum. Borðinn hf., Smiðjuvegi 24C, s. 72540. Cherokee Chief '86 til sölu, ekinn 57 þús. mílur, upphækkaður, 30" dekk, fallegur bíll, skipti. Uppl. í símum 1 91-668043 og 667484. Citroén BX. Til sölu Citroén BX 14, árg. ’87, ekinn 70 þúsund km. Þægileg afborgunarkjör eða góður stað- greiðsluafsláttur. S. 642758 e.kl. 19. Citroén Axel '87, skoðaður ’92, ekinn 69 þús. km, til sölu. Verð 100 þús. stgr. eða 150 þús. skuldabréf. Uppl. í síma 51438. Daihatsu Charade XTE, árg. ’82, til sölu, skoðaður ’92, 5 dyra, 5 gíra, ekinn tæplega 100 þúsund km. Upplýsingar í síma 91-611939. Dekurbíll. Til sölu Volvo 240 GL ’87, sjálfskiptur, ekinn 58 þús., sumar og vetrardekk. Verð 1 millj. Uppl. í síma 91-651941 eftir kl. 19. Er billinn bilaður? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060. Fiat Uno 45 S, árg. ’87, 5 gíra, blár, ekinn 67 þús. km. Einstaklega vel með farinn bíll. Gott eintak. Uppl. í síma 91-32639. Ford Bronco ’74 til sölu, boddí sand- blásið og sinkað, upphækkaður á 35" dekkjum, nýjum, allt nýtt í bílnum. Tilboð. Úppl. í síma 91-77735. Ford Escort ’86 til sölu, ek. 78 þús., góður staðgreiðsluafsl. Möguleg skipti á ódýrari. Á sama stað óskast drifskaft í Volvo ’61-’67. S. 91-73448. Frammbyggður Rússi ’81 til sölu til niðurrifs, lítið keyrð vél, mikið af varahlutum. Uppl. í síma 91-32138 eft- ir kl. 18. Sveinbjörn. Gott eintak af M. Benz 230E '82, sjálf- skiptur, sóllúga, centrallæsingar, 4 höfuðpúðar, sko. ’92, fa.ll. bíll. Uppl. í s. 675546 og 22938 í dag og næstu daga. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Gullfallegur - litið ekinn. MMC L-300 4x4, árg. ’88, til sölu, á krómfelgum, 31", ekinn 58 þúsund km, aukafelgur og dekk fylgja. Uppl. í síma 91-611656. nagstætt verð. Saab 99 GLE, 5 dyra, árg. ’78, til sölu, skoðaður ’91, þarfn- ast smálagfæringa. Verð kr. 45 þús. Uppl. í síma 91-30081. Honda Accord EX ’88, sjálfskiptur, með sóllúgu, ekinn 30 þús., verð 1.150 þús., aðeins bein sala. Uppl. í hs. 98-33523 og vs. 98-33531. Honda Civic GL, árg. ’88, tilsölu, rauð- ur, topplúga, aukahlutir, toppbíll. Uppl. í síma 91-31465 um helgina og 91-35590 eftir helgi. Honda Civic Sport ’87 til sölu, ekinn 62 þús. km, góður bíll, fæst gegn 550 þús. kr. staðgreiðslu. Upplýsingar í síma 91-668109 eftir kl. 13. Lada Lux 1500. Til sölu Lada, árgerð ’84, ekin 66 þúsund km, verð kr. 70 þúsund. Upplýsingar í síma 91-676607 eða 985-31041. Lada Sport ’88, ekinn 54 þús., skoðaður ’92. White Spoke felgur og ný 215 dekk, góður bíll. Uppl. í síma 76723 og 985-32677. M. Benz 450 SE ’74 til sölu, einstakur bíll, verð 500.000, möguleiki að taka bíl upp í fyrir ca 250.000. Uppl. í síma 985-31720 eða 92-14536. Mazda 323, árgerð '83, til sölu, grá- sanseruð, 4 dyra, sedan, góður bíll. Staðgreiðsluverð 150 þús. kr. Uppl. í síma 91-18676 eða 91-73448. Mazda 626 LX, árg. '87, til sölu, hvít- ur, 5 dyra, ekinn 60.000 km, út- varp/segulb., snyrtilegur bíll. Skipti á ódýrari möguleg. S. 92-13042. Mazda 626, árg. '84, 2,0 dísil, álfeigur, rafrúður, einnig Mazda 626 ’81, sjálfsk., skoðaður ’92. Verð 70.000. stgr. Sími 92-14312. Mazda 929 hardtop '83, 2 dyra, rafm. í öllu, crúisecontr., 4 króm- og 4 álfelg- ur, hvítur toppbíll. Verð kr. 480.000, kr. 360.000 stgr. Skipti á ód. S. 670963. Mitsubishi Lancer 1600 GL ’81 til sölu, selst á skuldabréfi eða gegn stað- greiðslu. Upplýsingar í síma 91-654911 á kvöldin og 985-29211. Mitsubishi Tredia '84, 4 dyra, rafmagn í rúðum/læsingum, aflstýri og -brems- ur, fallegur að innan, þokkalegur að utan, verð aðeins 260 þús. S. 657075. MMC Galant GLSi '89 til sölu, ekinn aðeins 23 þús. km, er eins og nýr, skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 91-51609. MMC L-300, árg. '84, Suzuki Fox, árg. ’83, lengri gerð, upphækkaður, Fiat Uno 45s, árg. ’87. Álls konar skipti möguleg. S. 25054 föstud. og laugard.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.