Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1991, Blaðsíða 28
40
LAUGAKUAC.UR 10. ÁGÚST 4991,
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
v laugardaga kl. 9 14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fýrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Allt til sölu vegna brottflutnings, dæmi:
jeppakerra, barnakerra, hjól, leikföng,
húsgögn, ýmislegt fyrir ungbörn, eld-
hústæki o.fl. Opið hús í Reynihlíð 12
laugard. og sunnud., milli kl. 10 og 18,
eða hringið í s. 39597 virka daga.
Gómsætur fiskur, glæný djúpsteikt ýsa
með frönskum kartöflum, hrásalati,
pítusósu, kokkteilsósu, tómatsósu,
agúrku, tómat, icebergsalati og sítr-
ónu, ljúffeng máltíð á 370 kr. Bónus-
borgarinn, Armúla 42, s. 91-812990.
Nautasteik. Léttgrillaður nautavöðvi
með grænmeti, sósu, kartöflum, sal-
ati, kryddsmjöri, remúlaði, frönskum.
Meiri háttar góð mínútusteik á aðeins
kr. 595. Bónusborgarar, Ármúla 42.
Heimsending með greiðabíl.
Philco þvottavél og 150 W Marantz há-
talarar ásamt magnara og plötuspil-
ara, einnig 14" Maxima 60 dekk á
breiðum krómfelgum, 2 ruggustólar
og borðlampi, selst ódýrt. Uppl. í s.
91-25746 eða 91-14073.
Kæliskápur með tveimur hurðum, hæð
180 cm, breidd 60 cm (ekkert fiysti-
hólf), einnig þrír eldhússtólar úr stáli,
þrjár Hansahillur og tvenn bast-
gluggatjöld. Sími 91-72286.
ístilboð. Stór ís kr. 100, stór shake kr.
5200, 1 1 ís kr. 320, box af heitri súkkul-
aðisósu kr. 100. Pylsu- og ísvagninn
við Sundlaug vesturbæjar. Opið 11-21
virka d. og 11-18 lau./sun.
"Hobbí" trésmíðavél. Lítil, sambyggð
trésmíðavél (tegund Kyti), afréttari,
þykktarhefill, sög, fræsari og bandsög.
S. 680403 eða 33004 e.kl. 19.
10 gira DBS hjól, gögngugrind, hopp-
róla, stereogræjur, skrifborð, PC-tölva
með prentara og glerborð til sölu.
Uppl. í síma 91-38173.
2 ára ieðurlux sófasett, 3 + 1 + 1, Hus-
qvarna saumavél, Philips geislaspilari
-með fjarstýringu og Citroen GSA Pall-
as ’82, skoðaður ’92. Uppl. í s. 98-22917.
4 hamborgarar, 1 'A I gos, franskar kart-
öflur, verð aðeins kr. 999.
Bónusborgarar, Ármúla 42, sími
812990. Heimsending með greiðabíl.
Bilskúrshurð, -opnari og -járn. Verð-
dæmi: Galv. stálhurð, 275X225 á hæð,
á komin m/járnum og 12 mm rás,
krossv., kr. 62.000. S. 627740,985-27285.
Bilskúrsopnarar, „Ultra-Lift“, frá USA
m/fjarstýringu. Brautalaus bílskúrs-
hurðarjárn f/opnara frá Holmes, 3ja
ára ábyrgð. S. 91-627740 og 985-27285,
CB talstöð til sölu, 40 rása, AM/FM,
ásamt bílaloftneti og Shakespeare-
heima-loftneti. Uppl. í síma 91-78686
milli kl. 14 og 19.
Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og
> fataskápar eftir þínum óskum. Opið
frá 9-18 og 9-16 á laugardögum. SS-
innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474.
Fiskborgarar með öllu, sósu, salati og
frönskum. Verð aðeins 250 kr. stykk-
ið. Meiri háttar gott. Bónusborgarinn,
Ármúla 42.
Franskir gluggar smíðaðir og settir i
gamlar og nýjar innihurðir, til sölu
eikar- og beykihurðir, einnig sprautun
og önnur verkstæðaþjón. S. 91-687660.
Gamalt handverk. Til sölu gamlar hlið-
grindur úr smíðajárni, tvískipt hlið,
breidd 1,8 og 2 metrar. Uppl. í síma
91-650545.___________________________
Golfsett. Til sölu sem ný tvö golfsett.
Ping, jám og Taylor made, driverar
með tösku. Einnig Excecutive golf-
sett. Uppl. í síma 91-31474.
'f Hef til sölu 14" litasjónvarp og video
frá Sanyo, hef einnig tvo geislaspilara
frá Sharp og Pioneer og Technics
stereogræjur. S. %-41043 e.kl. 18.
Skólar, félagasamtök og einstaklingar.
f Til sölu tvö billjardborð, Pool, 9 feta.
Uppl. í símum 92-68553 og 92-68350.
Til sölu á hálfvirði glerborð í króm-
grind, stærð 120x80 cm, ásamt 6 leður-
stólum með örmum, einnig krómgrind.
Uppl. í síma 91-13612.
Vatnsrúm til sölu, ónotað, stærð
213x183 cm, selst á afsláttarverði af
sérstökum ástæðum. Uppl. í síma
98-76556._____________________________
Vegna brottflutnings er heil búslóð til
sölu. Allt er tiltölulega nýtt (ekki
e'ldra en 4 ára) og selst a^óðu verði.
Uppl. í síma 27726.
Volvo ’80, þarfnast lagfæringar, v. 60
þ. staðgr., varahlutir í Volvo ’78,
dökkt eldhúsborð og Amstradskjár til
sölu. S. 98-33836 e.kl. 18 og um helgar.
24 kW 220 nýr olíurafall, með öllum
búnaði, til sölu, selst ódýrt. Uppl. hjá
Klemens í Landvélum, sími 91-76600.
Eldhúsinnrétting með AEG-helluborði,
bakaraofni og vaski fæst ódýrt. Uppl.
í síma 91-685812.
Litsjónvarp, Luxor, ca 8 ára, á krónur
10 þúsund, Beta videotæki á 5 þús-
und. Uppl. í síma 43391.
Nýr Finlux gervihnattamóttakari til sölu,
kostar nýr 65.000, verð tilboð. Uppl. í
símum 92-68553 og 92-68350.
Siemens þurrkari til sölu. Verð 25.000
staðgreitt. Uppl. í síma 91-71510 milli
kl. 13 og 17.
NEC stereo gervihnattamóttökubún-
aður með öllu, ónotað, gott verð, upp-
setning fylgir. Uppl. í síma 666806.
Tveir ódýrir miðar til Kaupmannahafnar
til sölu með Sólarflugi þann 14. ágúst,
til baka 28. ágúst. Uppl. í síma 621486.
Sky movie afruglarar til sölu. Uppl. í
síma 666806.
■ Oskast keypt
Íþróttafélag úti á landi óskar eftir sófa-
setti, hjónarúmi, ísskápi, sjónvarpi
o.fl., helst ódýrt eða gefins. Uppl. í
síma 92-15432 og 92-11326.________
Ég er að fara að búa og vantar ódýrt:
ísskáp, stofuborð, bókahillur og ryk-
sugu. Uppl. í síma 91-26790. Sigrún.
Vel með farinn gasisskápur óskast.
Uppl. í símum 93-51361 og 985-24660.
Óska eftir litlum ódýrum isskáp. Uppl.
í síma 91-675782.
■ Verslun
Verksmiðjuútsala. Hjá okkur eru m.a.
hin feikivinsælu skjaldbökuföt á
hlægilegu verði. Gerðu þig heimakom-
inn að Laugavegi 51, 2. hæð, s.
91-15511. Sendum í póstkröfu.
■ Fatnaður
Er leðurjakkinn bilaður? Mjög vandvirk
leðurfataviðgerð. Opið 12-18 virka
daga. Póstkröfuþjónusta. Leðuriðjan,
Hverfisgötu 52, sími 21458.
Fatabreytingar - fataviðgerðir.
Goðatún 21. Sími 41951.
■ Bækur
íslendinga- ogSturlungasögur. Nýjasta
útgáfa frá Svörtu og hvítu, óupptekið,
með korti og mynd, verð Islendingas.
16 þús. og Sturlungas. 12 þús., 25%
afsl. af búðarverði. S. 627708 og 27758.
■ Fyrir ungböm
Hvítt barnarúm með Latex dýnu (110x60
cm), hvítur Hókus Pókus stóll og leik-
grind til sölu. Upplýsinggar í síma
91-625464.______________________
Litið notaður, nýlegur Silver Cross
barnavagn, með járnbotni, til sölu,
blár að lit. Verð kr. 30.000. Uppl. í
síma 91-53832.
Barnarimlarúm úr beyki til sölu, stærð
60x120 cm, verð 11 þúsund. Uppl. í
síma 91-54675.
Námskeiö í ungbarnanuddi fyrir for-
eldra með böm frá 1-10 mán. Gott
fyrir öll börn. Uppl. í síma 91-21850.
Rauður Silver Cross barnavagn með
stálbotni og hvít vagga með himni til
sölu. Uppl. í síma 91-672502.
Silver Cross barnavagn til sölu, vel
með farinn, grár, með beinum stál-
botni. Uppl. í síma 91-76132.
Grár Silver Cross barnavagn til sölu.
Uppl. í síma 91-621536.
■ Heimilistæki
ísskápar á kynningartilboði.
Bjóðum hina vinsælu Snowcap og
STK ísskápa á sérstöku kynningar-
verði, verð frá kr. 20.900. Opið frá kl.
9-17 mánud.-föstud. Rönning, Sunda-
borg 15, sími 91-685868.
ísskápur, 85x57 cm, til sölu, einnig
Zanussi 50 1 frystiskápur. Uppl. í síma
91-676189 eftir kl. 18.
■ Hljóöfæri
Bassaleikarar, athugið! Til sölu Trace
Elliot AH 300 magnari, SWR studio
220 magnari með Flight Case, SWR
Goliath I með 4x10 + Tweeter, SWR
Goliath II með 4x10 + Tweeter,
Hartke box með 1x15. Uppl. í sima
91-36719 eða 92-12823.
Tónastöðin auglýsir: Höfum opnað að
nýju eftir sumarleyfi. Landsins mesta
úrval af nótum. Nýkomnir gítarar,
Alhambra og Raimundo. Úrval ann-
arra hljóðfæra. Tónastöðin, Óðins-
götu 7, sími 91-21185.
100 vatta Vox bassamagnari til sölu,
verð ca 30 þúsund, æskilegt að skipta
á gítarmagnara. Upplýsingar gefur
Róbert í síma 91-687191.
Glæsilegt úrval af pianóum og flygium,
einnig píanóbekkir af mörgum gerð-
um. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magn-
ússonar, Gullteigi 6, sími 91-688611.
Nýr Roland Pro E hljómsveitarskemmt-
ari til sölu, verð 70 þús. Nýtt Yamaha
DX 7 II D, verð 65 þús. Casio RX
trommuheili, verð 30 þús. S. 35116.
Tama trommusettin komin (Artstar II),
einnig ódýru Concord trommusettin,
Pro-mark kjuðar o.fl. Samspil, Lauga-
vegi 168. Sími 622710.
Tenórsaxófónn til sölu, 1 'A árs, ónotað-
ur, verðhugmynd 50-60 þús. stað-
greitt, kostar nýr 79 þús. Hafið samb.
við auglþj. DV í s. 91-27022. H-173.
Til sölu gegn staðgreiðslu Roland
D-110, verð 35 þús., Roland U-110, verð
40 þús., Roland RD-300S, verð 85 þús.
Lítið notað. Uppl. í s. 93-61525.
17 ára gítarleikari óskar eftir að kom-
ast í starfandi rokkhljómsveit. Uppl.
í síma 91-74322.
220 vatta Trace Elliot bassamagnari til
sölu, eða í skiptum. Uppl. í síma 91-
629135.___________________________
Baldwin pianó til sölu, vel með farið,
verð kr. 70 þúsund. Upplýsingar í síma
91-656084 á kvöldin.
Til sölu 200 W söngkerfi, nýlegt og lítið
notað. Uppl. í síma 91-623736 og 91-
687208.
2ja borða Yamaha orgel til sölu. Uppl.
í síma 91-621536.
Píanó. Óska eftir að kaupa píanó.
Uppl. í síma 91-612721.
Trommusett til sölu. Upplýsingar í síma
91-426662.
M Hljómtæki_________________
Kenwood magnari og plötuspilari til
sölu, ásamt tveimur AR hátölurum,
lítið notað. Upplýsingar í síma
91-651941 eftir kl. 19.
■ Teppaþjónusta
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturþergi 39,
sími 72774.
M Teppi
Gólfteppi til sölu, um 40 fm. Uppl. í síma
91-39521 og 91-33247.
M Húsgögn________________________
Gamla krónan. Kaupum vel með farin,
notuð húsgögn, staðgreiðsla. Seljum
hrein húsgögn í góðu standi. Gamla
krónan, Bolholti 6, sími 679860.
Furusófasett, 3 + 1 + 1, +borð, sem lít-
ur mjög vel út, til sölu á 25 þús. Uppl.
í síma 92-14542 fyrir hádegi.
Sófsett, 3 + 1, og borð til sölu, selst
ódýrt. Uppl. í síma 91-657646 eftir kl.
13._______________________________
Tvíbreiður svefnsófi frá Línunni til sölu,
litur svartur, 2ja ára gamall, verð 20
þús. Uppl. í síma 93-70053 eftir helgi.
Grænbæsað borðstofuborð og 6 stólar
til sölu. Uppl. í síma 91-624529.
■ Bólstrun
Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr-
uðum húsgögnum frá öllum tímum.
Verðtilboð. Greiðslukjör. Betri hús-
gögn, Smiðjuvegi 6, Skeifuhúsinu. S.
91-670890.___________________________
Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum
húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna
verkið. Form-bólstrun, Áuðbr. 30, s.
44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927.
Tökum að okkur að klæða og gera við
gömul húsgögn, úrval áklæða og leð-
ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
■ Antik
Andblær liðinna ára. Fágætt úrval
innfl. antikhúsgagna og skrautmuna.-
Hagstæð greiðslukjör. Opið kl. 12-18
virka daga og 10-16 lau. Sími 91-22419.
Antikhúsið, Þverholti 7, v/Hlemm.
■ Málverk
Mjög góð mynd eftir Tolla frá 1987,
stærð 2x1,80 m, til sölu, góð greiðslu-
kjör. Upplýsingar í síma 91-16097 eða
91-667560.
Málverk eftir Atla Má. Mikið úrval. Isl.
grafík, gott verð, einnig málverk eftir
Kára Eiríkss. og Álfreð Flóka.
Rammamiðstöðin, Sigtúni 10. S. 25054.
■ Ljósmyndun
Splunkuný myndavél fyrir fagfólk til
sölu. Matsverð 130.000, söluverð
92.000. Tegund Mamiya 6 með 75 mm
linsu. Format 6x6, filma 120, ljósop 3,5
F. S. 91-12516 milli kl. 8 og 10 á morgn-
ana.
■ Tölvur
Óska eftir Atari 1040, helst STe. Stað-
greiðsla fyrir réttu tölvuna. Á sama
stað til sölu Nintendo og Commodore
64, ásamt leikjum og fylgihlutum.
Uppl. í síma 91-667466 og 79527 e.kl.
20 næstu kvöld.
Erum með úrval af tölvum og jaðartækj-
um í umboðssölu. Hjá okkur færðu
réttu tölvuna á góðu verði. Sölumiðl-
unin Rafsýn hf., Snorrab. 22, s. 621133.
IBM 286 tölva til sölu með 20 Mb hörð-
um diski, 1,2 Mb drifi, Super VGA lita-
, skjá og mörgum öflugum forritum og
leikjum. Uppl. í síma 91-656645.
IBM PS/2 tölva til sölu, með 20 mb hörð-
um diski og VGA litaskjá. Prentari
fylgir ásamt tölvuborði, mús og ýms-
um forritum og leikjum. S. 96-61580.
Mac II ci 8/80, ásamt A-4 grátóna skjá,
verðhugmynd 490.000, Nec CDR-72 CD
Rom drif, verð 60.000. Uppl. í síma
91-814562.
Amiga 2000, 1084S, til sölu, með 14"
litskjá, 40 Mb hörðum diski og Word
Perfect ritvinnslu, lítið notuð. Uppl. í
síma 91-641933.
Amiga 2000 til sölu, aukadrif, prent-
ari, skjár, 300 diskettur, verðhugmynd
120.000. Uppl. í síma 91-76518. Teitur.
Macintosh SE til sölu með 20 Mb hörð-
um diski, ásamt prentara. Góð tölva
á góðu verði. Uppl. í síma 91-32005.
Nintendo. Tek að mér að breyta Nint-
endo tölvum fyrir amerískt og evr-
ópskt kerfi. Uppl. í síma 666806.
PC til sölu, 8088 örgjörvi, 20 Mb harð-
ur diskur, 5.25" diskdrif, grænn skjár,
ódýr. Uppl. í síma 656207.
Tæplega ársgamall HP Laser Jet III
prentari til sölu. Uppl. veitir Helgi í
síma 91-651822 á skrifstofutíma.
■ Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs,
ábyrgð á öllum viðgerðum. Sérsvið:
sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi,
stór og smá. Triax hágæða-gervi-
hnattabúnaður fyrir íslenskar að-
stæður. Okkar reynsla, þinn ávinning-
ur. Litsýn sf., leiðandi þjónustufyrir-
tæki, Borgartúni 29, sími 27095.
Loftnetaþj. og sjónvarpsviðgerðir. Allar
almennar loftnetsviðgerðir. Árs-
ábyrgð á öllu efni. Kv.- og helgarþj.
Borgarradíó, s. 76471 og 985-28005.
Myndb.-, myndl.- og sjónvarpsviðg.
samdægurs. Kaupum/seljum notuð
tæki. Fljót, ódýr og góð þjón. Radio-
verkst. Santos, Hverfisg. 98, s. 629677.
Notuð og ný sjónvörp, video og af-
ruglarar, til sölu, 4ra mán. ábyrgð.
Tökum notuð tæki, loftnetsþjónusta.
Góðkaup, Ármúla 20, s. 679915,679919.
Sjónvarpsþjónusta með 1/2 árs ábyrgð.
Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38, dag-,
kvöld- og helgarsími 21940.
■ Vídeó
Fjölföldum myndbönd og kassettur.
Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur
á myndband. Leigjum farsíma, töku-
vélar, skjái, sjónvörp. Tökum upp á
myndbönd brúðkaup, ráðstefnur o.fl.
Hljóðriti, sími 680733, Kringlunni.
Nýtt National Pal videotæki til sölu.
Tækið getur einnig sýnt NTSC-spólur
á Pal-sjónvarpstæki. Upplýsingar í
síma 91-31474.
■ Dýrahald
Hundagæsla. Sérhannað hús. Sér inni-
og útistía f/hvern hund. Hundagæslu-
heimili HRFÍ og HVFl, Arnarstöðum
v/Selfoss, s. 98-21031 og 98-21030.
Kattasýning kynjakatta 15. sept. ’91.
Vilt þú taka þátt? Upplýsingar í síma
91-681476 eða 91-624007 fyrir 15. ágúst
nk.
Til sölu Irish Setter hvolpar, ættbókar-
skírteini, mjög efnilegir, vel ættaðir,
gott veiðieðli. Verð 50 þús. Uppl. í
síma 98-75942.
Macintosh Plus ásamt 40 Mb ids pro
hörðum diski á 80.000, vatnsrúm,
160x200, á 45.000. Einnig óskast utan-
borðsmótor, 2-10 ha. Uppl. í s. 670963.
Mother Care barnavagn, kr. 18.000, til
sölu, einnig ungbarnabílstóll, kr.
2.500, burðarrúm, kr. 15.000, og 10 gira
kvenreiðhjól, kr. 7.500. Sími 91-652583.
Bílateppi. Nýkomið mikið úrval af
bílateppum og bílamottum. Úrval af
litum í 2 gerðum teppa. Teppaþjónusta
Einars, Hamarshöfða 1, s. 68 88 68.
Urval af spilakössum og leiktækjafor-
ritum til sölu/leigu. Tökum notað upp
í nýtt. Hentar sölutumum/söluskálum
um land allt. Varahlutaþj. S. 91-18834.
1/1 kjúklingur, franskar, sósa, salat og
1A lítri af gosi á kr. 999. Bónusborgar-
inn, Ármúla 42, síma 91-812990.
Ársgamall, fallegur páfagaukur til sölu
(hann kallast hálsbandafugl), verður
40 cm og getur lifað í 50 ár. Uppl. í
síma 96-21102.
Hvolpur óskast. Óska eftir hvolpi af
litlu hundakyni, blönduðum eða
hreinræktuðum. Uppl. í síma 93-41236.
Stór kakadú-páfagaukur til sölu, eins
og Lottó-Ottó. Uppl. í síma 91-46678
eftir kl. 18.
Stórt fiskabúr með öllum hreinsibúnaði
og fleiru til sölu, verð kr. 15 þúsund.
Upplýsingar í síma 91-22830.
Viltu eignast hvolp? Þrjá níu vikna
hvolpa, skoska blendinga, vantar
góða eigendur. Uppl. í síma 50840.
Fallegir scháfer-blandaðir hvolpar fást
gefins. Uppl. í síma 92-46741.
írskir setter-hvolpar til sölu, ættbókar-
færðir. Uppl. í síma 91-675410.
■ Hestamennska
Hestaleigan, Kiðafelli. Skemmtilegir
reiðtúrar, á góðum hestum, í fallegu
umhverfi fyrir alla fjölskylduna. Hálf-
tíma keyrsla frá Rvík. Sími 91-666096.
Hestamenn, ath! Járningavandræði í
sumarhögunum úr sögunni, kem á
staðinn alla daga vikunnar og bjarga
málunum. Sími 91-10107. Helgi Leifur.
Klárhestur. Til sölu 7 vetra, rauð-
stjörnóttur klárhestur með tölti, und-
an Hrafni 802, staðgreiðsluverð 150
þús. Uppl. í síma 98-66080.
Mjög gott vélbundið hey til sölu, kr.
14,50 pr. kg með akstri á höfuðborg-
asrsvæðið. Uppl. í símum 985-22059 og
91-78473 eftir kl. 21.
Stórt og vandað júliblað Eiðfaxa er
komið út. Fjórðungsmótið á Hellu í
brennideplinum. Nýtt áskriftartímabil
að hefjast! Áskriftars. (91)-685316.
Tapast hefur brúrr hryssafrá Króki í
Grafningi, frekar smá, mörkuð og
járnuð. Úppl. í símum 91-71696 og 985-
20254.______________
Til sölu vel staðsett hesthúsalóð á
svæði Andvara á Kjóavöllum.
Athugið að þetta er eina lóðin sem til
er á svæðinu. Sími 91-657361.
Óskum eftir að taka á leigu 5-6 hesta
hús í Kópavogi. Uppl. í síma 91-31774
(Hjalti Jón eða Jóhanna) eftir kl. 18
á kvöldin.
10 hross til sölu á aldrinum 2 4ra vetra,
flest út af Gusti 923. Uppl. í síma
95-24027.___________________________
5 hestapláss i Faxabóli til sölu, mjög
góð aðstaða, wc, hnakkageymsla og
kaffistofa. Uppl. í síma 93-56757.
■ Hjól
Vélaþjónustan, Skeifunni 5. Alhliða
viðgerðarþj. fyrir mótorhjól, fiórhjól,
vélsleða, sláttuvélar, utanborðsmót-
ora, mótorrafst. bg fleira S. 91-678477.
Kawazaki Z-650 til sölu, árg. ’80, gott
hjól, lítur vel út, verð 150.000, 100.000
staðgreitt. Á sama stað Mustang ’79,
selst ódýrt. Sími 689342 e.kl. 18. Siggi.
Óska eftir 500 eða 600 endurohjóli á
100-150 þús. staðgreitt, má þarfnast
lagfæringar. Vinsamlegast hafið sam-
band við Björgvin í s.. 92-68019.
Honda MB ’81 til sölu, í toppstandi,
góður kraftur, selst á 35 þús. stað-
greitt. Uppl. í síma 91-686248.
Honda MTX ’89 til sölu, mjög vel með
farin. Upplýsingar í símum 91-75992
og 985-20890.
Honda Rebel 450 cc ’87 til sölu, ekið
800, Kawasaki Ninja 1000 ’86, ekið 10
þús. Uppl. í síma 91-628002 og 91-32231.
Honda, hvitt og blátt CBR 1000, árg. ’87,
til sölu. Verð 600 þús., skipti á ódýr-
ari bíl möguleg. Uppl. í síma 92-13875.
Suzuki 250 DR, árg. ’86 (á götuna ’87),
til sölu, mjög gott hjól. Uppl. í síma
98-63389.
Suzuki Dakar ’87 til sölu, ekið 15 þús.
km, verð 200 þús. staðgreitt. Uppl. í
síma 91-46993.
Til sölu er mjög vel með farið Suzuki
GR 650, árg. ’83, keyrt aðeins 17 þús.
km, verð 290 þús. Uppl. í síma 91-37189.
Yamaha XT-600 til sölu, fæst á sann-
gjörnu verði, góður staðgreiðsluaf-
sláttur. Uppl. í síma 98-76556.
Yamaha YZ-490 ’83 til sölu, nýupptek-
inn mótor. Tilboð. Uppl. í síma
91-74990. Heiðar.
Suzuki DR 650 ’90 til sölu, ekinn 3000
km, verð tilboð. Uppl. í síma 91-76081.
Til sölu Honda MTX-50, árg. ’87, í góðu
ástandi. Uppl. í síma 91-75161 e. kl. 14.
Óska eftir að kaupa ódýra skellinöðru
eða mótorhjól. Uppl. í síma 91-671195.
■ Fjórhjól
Suzuki 300 fjórhjól til sölu. Uppl. í síma
95-12951 eftir kl. 19.