Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1991, Blaðsíða 44
F R ÉTTAS KOTIÐ
Haflr þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krónur. Fullrar nafn- leyndar er gaett. Við tökum við frétta- skotum allan sólarhringinn.
Ritstjórn - Auglýsingar - Áslt .rift - Dreifing: Sími 27022
LAUGARDAGUR 10. ÁGÚST 1991.
Yfir 100 þúsund tonnum af fiski hent í sj óinn?
Rannsakað sérstaklega
- segir Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsráðherra
„Þetta er ekki nýtt mál fyrir mér segir Þorsteinn Pálsson sjávarút-
og ég hef sagt það áður að menn vegsráðherra
yrðu að taka alvarlega það sem sjó- Kristján Óskarsson, skipstjóri á
menn og skipstjornarmenn eru aö Emmu VE, segir að ljóst sé að um
segja um aö að þvi séu veruleg 100 þúsund tonnum af fiski sé hent
brögö að fiski sé hent í sjóinn. í tíð í sjóinn vegna kvótalaganna en sú
fyrri ríkisstjórnar mátti ekki nefna tala sé jafnvel of lág. Hann segir
þetta en mín skoðun er sú að það að ef menn séu til dæmis búnir
sé óhjákvæmilegt aö taka þetta al- með þorskkvótann sinn en þorskur
varlega og það er min ætlan að komiinetséhonumhreinlegahent
biðja nefndina, sem nú á að endur- og sama gildi um aðrar fisktegund-
skoða fiskveiðiiögin, að taka þenn- ir. Þorsteinn Pálsson segir að eng-
an þátt sérstaklega til skoðunar," inn vitiíraunhversu mikluaffiski
sé hent. minni tilefni til að skip þurfi að
„Allar töiur eru vitaskuld ágisk- henda afla ef þau hafa nægjanlegan
un en af þessu eru ugglaust tals- kvóta,“ segir Þorsteinn.
verð brögð. Ég hef rætt þetta bæöi Kristján Óskarsson segir að eina
við Kristján og aðra sjómenn og tel lausnin á þessu vandamáli sé að
því að þetta mál verði eitt af mikil- taka upp. sóknarmark. Þorsteinn
vægari atriðum sem nefndin þurfi segir að fiski hafi alltaf verið hent
að taka á. Á hinn bóginn má benda í sjóinn og tæplega sé hægt að finna
á að eför því sem við náum meiri stjórnkerfi sem geri það að verkum
hagræðingu og aflaheimildir fæ- að menn freistist ekki til þess í ein-
rast saman þannig að skipin eru hverjum mæli.
með fullnýtta sóknargetu þá benda Nefndin á samkvæmt lögum að
líkur til að þetta minnki. Það verða ljúka störfum fyrir árslok 1992 en
Þorsteinn segir aö menn séu stöð-
ugt með eftirlit í gangi með veið-
um.
„Við reynum að spyrna gegn
þessu en hér er auðvitaö um flókið
viðfangsefni að ræða sem þarf að
brjóta til mergjar og þess vegna hef
ég ákveðið að fela nefndinni þetta
mál,“ segir Þorsteinn.
-ns
LOKI
Lengi tekur sjórinn viö!
VAKTÞJÓNUSTA
Oryggisverðir' um alia borg...
...allan sólarhringinn
Vönduð og viðurkenna þjonusta
@91-29399
Allan sóhrhringinn
Öryggisþjónusta
síðan 1969
Rammvilltur I
sextán tíma
Maöur, sem ætlaði að ganga frá
Hornvík að Hornbjargsvita klukkan
átta í fyrrakvöld, villtist af leið í
svartaþoku sem þar var og fannst
ekki fyrr en um sextán tímum síðar,
rammvilltur. Um tvo tíma tekur að
ganga leiðina sem maðurinn ætlaði
en þegar hann hafði ekki látið á sér
kræla seint í nótt lét vitavörðurinn
í Hornbjargsvita, sem vissi um ferðir
mannsins, lögregluna á ísafirði vita.
Björgunarbáturinn Daníel fór með
skáta og leiðsögumann að Hornvík
um hálfáttaleytið í gærmorgun og
hófst þegar leit. Maðurinn fannst síð-
an um hádegisbilið um kílómetra frá
Hornbæ. -hlh
Þessi hafnfirsku ungmenni notuðu blíðuna í gær og renndu fyrir fisk í höfninni. Aflinn var
þokkalegur miðað við aðstæður og nóg að gera þegar beit á. DV-mynd JAK
Enn sést grút-
ur úti á haf i
„Við sáum töluvert magn af grút í
sjónum nýlega þegar við vorum í
Skagaijarðardjúpinu. Við töldum
flekkinn vera á aðra mílu á lengd,“
sagði Halldór Höskuldsson, skip-
stjóri á Grímseynni ST2 frá Drangs-
nesi.
Halldór sagðist einnig hafa keyrt í
gegnum litla grútarflekki á Húna-
flóadýpi en sagði að þar hefði grútur-
inn verið í töluvert minna magni.
Aðspurður kvaðst hann þó halda
að grúturinn væri frekar í rénun en
hitt og hafði ekki heyrt aðra sjómenn
tala mikið um þetta nýlega.
„Það er greinilega eitthvað á ferð-
inni ennþá en miklu minna en fyrstu
dagana eftir mengunarslysið," sagði
Halldór.
Páll Hjartarsson siglingamálastjóri
sagði að rannsóknarskip Hafrann-
sókarstofnunarinnar væru í seiða-
rannsóknum og færu því kerfisbund-
ið í kringum landiö.
í þeirri férð hafa menn auga með
grútnum, taka sýni ef eitthvað er og
fylgjast þannig áfram með útbreiðsl-
unni. Enn hafa ekki borist nein ný
sýnitilstofnunarinnar. -ingo
Veðrið á sunnudag og mánudag:
Hlýtt og léttskýjað sunnanlands
Á sunnudag veröur norðlæg átt, skýjað og dálítil súld eða rigning austanlands og meö norðurströndinni en víða léttskýjað á Suður- og
Suðvesturlandi. Hiti verður 6-12 stig, hlýjast sunnan til. Á mánudag verður suðaustanátt austanlands en suðvestanátt vestan til, víðast
kaldi. Skýjað verður um allt land, rigning suðaustanlands, skúrir vestanlands en úrkomulítið norðanlands, heldur hlýnandi veður.