Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1991, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1991, Side 5
MÁNUDAGUR 26. ÁGÚST 1991. 5 Fréttir Siglufjörður: 45 milljónir í höf nina Öm Þórarmsson, DV, Fljótum; í sumar hafa verið miklar fram- kvæmdir í Siglufjarðarhöfn. Þar ber hæst stálþil sem rammað hefur verið niður á svæðinu vestan við togara- brygguna. Búið er að steypa kant innan við þihð og hafist verður handa við að flytja uppfyllingarefni innan skamms. Hins vegar verður þekja á svæðið innan stálþilsiris ekki steypt í ár. Þessi framkvæmd mun bæta mikið aðstöðu til þjónustu við skipaflota bæjarbúa. Þá hefur einnig verið byggð flotbryggja á hafnar- svæðinu sem ætluð er trillum og minni bátum. Alls veröur unnið fyrir 45 milljónir króna við Sigluíjarðarhöfn í sumar. Hluta þess fjármagns var úthlutað á flárlögum en einnig fékkst heimild tíl lántöku til að ljúka mætti áður- Stálþilinu komið fyrir í Siglufjarðarhöfn. DV-mynd Örn töldum verkþáttum í sumar. verið unnar af heimamönnum á steins Aðalsteinssonar hjá Vita- og Þessar framkvæmdir hafa allar Siglufirði undir verkstjórn Aðal- hafnamálastofnun. jn, Skútuvogi 10a - Sími 686700 Voyager frá Chrysler er óneitanlega mjög áberandi bíll; sérstakur í útliti og glæsilegur á velli. Voyager kom fyrstur á markaðinn af svokölluðum „fjölnota tjölskyldu- bílum“, sem náð hafa miklum vin- sældum erlendis. Enn heldur Voyager forustunni og er leiöandi fyrir þá er eftir fvlgdu. Notagildi þessara bíla er mjög fjölbreytilegt og aksturseiginleikar einstakir. Hvort sem þú þarft að standa í flutningum, ert á leið í ferðalag með stóran hóp eða hvaðeina, þá er Voyager frábær kostur sem framúrskarandi fjöl- skyldubíll, óvenju rúmgóður og þægilegur. -með farþegarými fyrir allt að sjö manns og möguleika á ótrúlega stóru farangúrsrými. Voyager er engan veginn ein- faldur bíll, heldur eins og amerískir bílar gerast bestir, íburðarmikill og traustur. VOYAGER ER ÚTBÚINN MED: • Framhjóladrifi • Fjögurra þrepa sjálfskiptingu • V6 3.3 líu a vél • Rafdrifnum, upphituðum útispeglum • Rafdrifnum rúðum • Veltistýri • Rafdrifnum ökumannsstól • Aksturstölvu o.m.fl. VERÐ KR. 2.250.000,- Nú einnig fáanlegur með sídrifi VOYAGÉR ALL WHEEL DRIVE auk sama útbúnaðar VERÐ KR. 2.626.900,- &CHRYSLER JÖFUR HF NÝBÝLAVEGI 2 • S; 42600

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.