Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1991, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1991, Side 7
MÁNUDAGUR 26. ÁGÚST 1991. Viðskipti 7 Nýr bæjarstjóri íStykkishólmi Kristján Sigurösson, DV, Stykkishólmi: Nýr bæjarstjóri hefur veriö ráð- inn hér í Stykkishólmi. Þaö er Ólafiir H. Sverrisson, bæjarritari í Kópavogi. Ólafur er ekki ókunn- ur málum á Snæfellsnesi því að hann var sveitarstjóri í Grundar- firði á árunum 1986 til 1990. Fráfarandi bæjarstjóri, Sturla Böðvarsson, sem tók við sveitar- stjórastarfi hér í Stykkishólmi 1975, hverfur nú til starfa á Al- þingi. Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR INNLÁN ÓVERDTR. (%) hæst Sparisjóðsbækur ób. Sparireikningar 5,5-7 Lb 3ja mán. uppsogn 5,5 9 Sp 6mán. uppsogn 6,5-10 Sp Tékkareikningar.alm. 1-3 Sp Sértékkareikningar VÍSITÖLUB. REIKN. 5,5-7 Lb.lb 6mán. uppsógn 3-3.75 Sp 15-24mán. 7-7.75 Sp Orlofsreikningar 5.5 Allir Gengisb. reikningar i SDR6.5-8 Lb Gengisb. reikningar i ECU 8,5-9 Lb ÓBUNDNIRSERKJARAR Visitolub. kjor, óhreyföir. 3.25-4 Bb Óverdtr. kjör, hreyföir SÉRST. VERDBÆTUR (innantimabils) 12-13.5 Lb.Sp Visitólubundnir reikn. 6-10,8 Bb Gengisbundir reikningar 6-10.8 Bb BUNDNIR SKIPTIKJARAR Visitolubundinkjor 6,25-7 Bb óverðtr. kjor 15-16 Bb INNL. GJALDEYRISR. Bandarikjadalir 4,5 5 Lb Sterlingspund 9-9,6 SP Vestur-þýsk mörk 7.5 9.25 Lb Danskarkrónur 7.5-8.1 Sp ÚTLÁNSVEXTIR ÚTLÁN ÓVERÐTR. (%) lægst Almennir víxlar(forv.) 20.5-21 Allirnema LB Viðskiptavixlar(forv) (1) kaupgengi Almennskuldabréf 21 22 Sp.lb Viöskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) ÚTLÁN VERÐTR. 23,75-24 Bb 9,75-10.25 Bb AFURÐALÁN Isl.krónur 18.25-20.5 Lb SDR 9,5-9,75 Ib.Sp Bandarikjadalir 7,8-8,5 Sp Sterlingspund 12.8-13.5 Sp Vestur-þýsk mork 10.5-10.75 Bb Húsnæðislán 4.9 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 27,0 MEÐALVEXTIR Alm. skuldabréf júlí 18.9 Verötr. lán júlí VÍSITÖLUR 9.8 Lánskjaravísitala ágúst 3158stig Lánskjaravísitala júli 3121 stig Byggingavisitala ágúst 596 stig Byggingavisitala ágúst 186,3 stig Framfærsluvísitala ágúst 157,2 stig Húsaleiguvísitala 2.6% hækkun 1. júlí VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 5.878 Einingabréf 2 «3.148 Einingabréf 3 3.855 Skammtímabréf 1,961 Kjarabréf 5.502 Markbréf 3,943 Tekjubréf 2,119 Skyndibréf 1.712 Sjóðsbréf 1 2.806 Sjóðsbréf 2 1.932 Sjóðsbréf 3 1.941 Sjóðsbréf 4 1.701 Sjóðsbréf 5 1.168 Vaxtarbréf 1,9810 Valbréf 1.8565 Islandsbréf 1,226 Fjórðungsbréf 1,133 Þingbréf 1.224 Öndvegisbréf 1,207 Sýslubréf 1.242 ; Reiðubréf 1.193 Heimsbréf 1.070 HLUTABRÉF . Sölu- og kaupgengi að lokinni jöfnun: KAUP SALA Sjóvá-Almennar hf. 6,10 6.40 Armannsfell hf. 2.38 2.50 I Eimskip 5,86 6.05 [ Flugleiðir 2.45 2.55 ■ Hampiðjan 1.85 1,94 Hlutabréfasjóður VlB 1,04 1.09 Hlutabréfasjóðurinn 1.67 1.75 Islandsbanki hf. 1.66 1.74 Eignfél. Alþýðub. 1.68 1.76 Eignfél. Iðnaöarb. 2,45 2.55 : Eignfél. Verslb. 1.75 1.83 Grandi hf. 2.75 2.85 Oliufélagið hf. 5.45 5.70 Olís 2.15 2,25 Skeljungur hf. 6,00 6.30 Skagstrendingur hf. 4.90 5,10 Sæplast 7,33 7,65 Tollvörugeymslan hf. 1.01 1.06 Útgerðarfélag Ak. 4,70 4,85 Fjárfestingarfélagið 1.35 1.42 Almenni hlutabréfasj. 1.11 1.16 Auðlindarbréf 1.04 1.09 Islenski hlutabréfasj. 1.15 1,20 Sildarvinnslan, Neskaup. 3.23 3,40 (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Bb= Búnaðarbankinn, lb= Islandsbanki Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn birtast i DV á fimmtudögum. Sparneytinn bfll á góðum greióslukjörum. Nú fæst Suzuki Swift á sérlega hagstæðu verði og greiðslukjörum. Dæmi um verð og Suzuki Swift l.Oi GA, 3 d. greiðslukjör: $ SUZUKI ----------- SUZUKIBÍLAR HF. SKEIFUNNI 17 • SÍMI 68 51 00 Verð kr.:........746.000,- Útborgun kr.:....190.000,- Afborganir kr.:...18.680,- í 36 mánuði. Kvóti Ólafsfjarðartogara skerðist mikið næsta kvótaár. A myndinni er togar- inn Sólberg sem missir 370 tonn. Mikil kvótaskerðing Ólafsfjarðartogara Hélgi Jónsson, DV, Ólafefirði: Skerðing hjá Ólafsfjarðartogurum fyrir næsta kvótaár, sem hefst 1. september, er mikil. Frystitogarinn Sigurbjörg ÓF missir mest þar sem hún hefur svo sterkan þorskkvóta. Togarinn missir tæp 500 tonn milli ára. Hinn frystitogarinn Mánaberg missir minna, tæplega 200 tonn, vegna þess að hann er með mikinn karfakvóta. ísfiskstogaramir, Sól- berg og Múlaberg, missa talsvert. Sólbergið 370 tonn en Múlabergið 170 tonn. Togarar hér í bæ hafa misst sem Tap á stein- ullinni Þórhallur Asmundsson, DV, SauðárkrókL' Steinullarverksmiðjan hér á Sauð- árkróki var rekin með 11 milljóna krória tapi fyrstu sex mánuði ársins en á sama tíma í fyrra var 20 millj- óna króna hagnaður. Áætlanir gerðu ráð fyrir 18 milljóna króna tapi fyrri hluta árs nú en þess vænst að rekst- urinn verði í jafnvægi um áramót. Ástæður útkomunnar nú er mest- megnis óhagstæð géngisþróun sem menn þóttust sjá fyrir í upphafi árs- ins. Söluaukning hefur verið milli ára - er 9% meiri nú en fyrstu sex mánuðina í fyrra. Gert er ráð fyrir heldur meiri framleiöslu í ár en í fyrra þrátt fyrir dræma sölu síðustu vikurnar. Ólafsíjöröur: Lax seldur í ár og tjarnir Helgi Jónsson, DV, Ólafefirði: Fyrir skömmu voru komnir 2800 laxar í stöðina hjá Óslaxi hf. hér í Ólafsfirði. Það er minna en menn reiknuðu með enda þótt það sé svipað og gerist hjá öðrum stöðvum. í fyrra var 160 þúsund seiðum sleppt, stór- um hluta þeirra sleppt mjög seint. Sennilega liggur þar hluti skýringar á yerri heimtum. Óslax hefur selt lifandi lax í ár og tjarnir og þar má nefna Þorvaldsá á Árskógsströnd, Þverá í Eyjafiröi, Leirutjörn á Akureyri og Hrísatjörn á Dalvík. nemur kvóta tveggja skuttogara síð- an 1988. ^ TÖSKURNAR ERU ÚR LEÐRI. RÚMGÓÐAR, STERKAR OG VEL HÓLFAÐAR. LITIR: SVART, BRÚNTOG ”NATUR”

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.