Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1991, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1991, Blaðsíða 33
MÁNUDAGUR 26. ÁGÚST 1991. 45 Kvikmyndir BÍÓHÖLLII* SlMI 78900 - ÁLFABAKKA I - BREIÐHOLTI CICCCCÍSIIi SlMI 11384 - SNORRABRAUT 37 Nýja Mel Brooks grínmyndin LÍFIÐ ER ÓÞVERRI MEL BROOKS Sýndkl.5,7,9og11. NEW JACKCITY NEW JAGK C:FTY Sýnd kl.5,7,9og11. Bönnuð bömum innan 16 ára. í KVENNAKLANDRI Sýnd kl. 9og 11. SKJALDBÖKURNAR2 Sýnd kl. 5 og 7. UNGINJÓSNARINN Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuð Innan 12 ára. SOFIÐ HJÁ ÓVININUM Sýnd kl. 7,9og11. Bönnuö innan 14 ára. ALEINN HEIMA Sýndkl.5. Frumsýni þrumuna Á FLÓTTA rr ilJMT J7 ! i m I jj m BECAUSE YOUR LIF DEPENDS ON IT! ■:c- t E r> „RUN“ þrumumynd sem þú skalt faraá. Sýnd kl. 5,7,9og11. Bönnuð börnum innan 14 ára. LAGAREFIR Stórleikaramir Gene Hackman og Mary Elizabeth Mastrantonio leika hér feðgin og lögfræðinga sem fara haldur betur í hár sam- an í magnaðri spennumynd. Sýnd kl.5,7,9og11. Á VALDIÓTTANS Sýndkl.9og 11. Bönnuó börnum innan 16 ára. EDDI KLIPPIKRUMLA etlwartl SCjSSQRHÁNDS Sýndkl.7. Bönnuð börnum Innan 12 ára. SKJALDBÖKURNAR2 Sýndkl.5. HÁSKÓLABÍÓ SlMI 2 21 40 LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 BEINTÁSKÁ2 ’/2 Frumsýning á stórmyndinnl ELDHUGAR LEIKARALÖGGAN Lyktin at óttanum. Sýnd kl. 5.10,7.10,9.10 og 11.10. Frumsýning: ALICE Hún er komin stórmyndin um vaska slökkviliðsmenn Chicago- borgar. Myndin er prýdd elnstöku lelkara- úrvall: Kurt Russell, Wllliam Bald- win, Scott Glenn, Jennlfer Jason Lelgh, Rebecca DeMornay, Donald Sutherland og Robert DeNiro. Sýnd i A-sal kl. 5.15,9 og 11.20. Bönnuð börnum innan 14 ára. Ath. Númeruð sæti kl. 9. Nýjasta og ein albesta kvikmynd snillingsins Woodys Allen. Sýnd kl. 5,7,9 0011. LÖMBIN ÞAGNA Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. JÚLÍAOG ELSKHUGAR HENNAR Sýnd kl. 7,9 og 11. Bönnuö börnum ínnan 14 ára. BITTU MIG, ELSKAÐU MIG Sýnd kl. 9.05 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. ALLT í BESTA LAGI Sýnd kl. 7. SKJALDBÖKURNAR Sýndkl.5. ÞRUMUSKOT PeléiHáskólabíói. Sýnd kl. 5. Miðaverðkr. 200. “ComicauyJPerfect!” kiHlfulu juiINNB Hér er komin spennu-grínarinn með stórstjömunum Michael J. Fox og James Woods imdir leikstjórn Johns Badham (BirdonaWire). Fox leikur spilltan HoÚywood- leikara sem er að reyna að fá hlutverk í löggumynd. Enginn er betri til leiðsagnar en reiðasta lögganíNewYork. Frábær skemmtun frá upphafi til enda. ★★★'/, Entm. Magazine. Sýnd i B-sal kl. 5,7,9 og 11.10. Bönnuð börnum innan 12 ára. Miðaverð kr. 450. Athugið!!! Númeruð sæti klukkan 9. DANSAÐ VIÐ REGITZE ' Sýndkl.5, 7og9 vegna fjölda áskorana. TÁNINGAR Einstaklega fjörug og skemmtíleg mynd „brilljantín uppábrot, strigaskór og Chevy ’53“. SýndiC-salkl. 11. SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 BÖRN NÁTTÚRUNNAR Aðalhlutverk: Gisli Halldórsson og Slgriður Hagalín. Egill Ólafsson, Rúrik Haraldsson, Baldvln Halldórsson, Margrét Ólafs- dóttlr, Magnús Ólafsson, Kristinn Friðfinnsson og fleiri. ★ ★ ★ DV ★ ★ ★ 'A MBL. Sýndkl. 5,7,9og11. Miðaverðkr. 700. SAGA ÚR STÓRBORG Eitthvað skrýtið er á seyði íLósAngeles. Sýnd kl. 7.10og9. ISIEOiNilBOOINN @ 19000 Frumsýning á stórmyndinni Hvað á að segja? Tæplega 30.000 áhorfendur á Islandi, um það bU 9.000.000.000 kr. í kassann í Bandaríkjunum. ★★★ Mbl. ★★★ Þjv. Driföu þig bara. Sýnd f A-sal kl. 5 og 9. SýndiD-salkl.7og11. Bönnuð börnum innan 10 ára. GLÆPAKONUNGURINN Sýnd kl. 9 og 11. Stranglega bönnuó innan 16 ára. STÁLÍSTÁL Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð Innan16ára. THEDOORS Sýnd kl. 4.50og11. DANSAR VIÐ ÚLFA Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. CYRANO DEBERGERAC Sýnd kl. 5 og 9. LITLI ÞJÓFURINN (La Petite Voleuse) Sýnd kl. 5. Merming Bíóhöllin: New Jack City ★★ Vi Svartasta helvitið Myndir gerðar af svertingjum um svert- ingja eru þaö heitasta frá Hollywood þessa dagana. Lengi vel hélt Spike Lee einn upp heiöri þeirra en þegar kvikmyndaverin fóru að átta sig á því að þessar myndir ættu áhorf- endahóp drifu þau sig og fjármögnuðu heilan helling af slíku. New Jack City flallar um ris og hnignun Nino Brown (Wesley Snipes), smákrimma sem komst á toppinn með krakk-bylgjunni. Hann ræður lögum og lofum í óvistlegu fá- tækrahverfi þar sem einu stöðutáknin eru þau sem þú getur borið á þér eða keyrt um í. Umkringdur fógrum meyjum horfir hann á goðið sitt, Tony Montana í Scarface, stað- ráðinn í að gera ekki sömu mistök og hann. Löggan er tilbúin að gera allt til að ná hon- um, meira að segja að fá málið tveim löggum (Ice T, Judd Nelson), sem eru þekktar fyrir að taka lögin í sínar hendur. New Jack City er merkileg fyrir þær sakir að sagan gerist á slóðum sem hingað til hafa verið sýndar frá sjónarhóli hvítra. Það er mér hins vegar til efs að ástandið hafi nokk- um tímann verið svona svart í nokkurri mynd. Ef þessi lýsing, sem á aö koma frá aðilum innanbúðar, er sönn þá er hér komið helvíti á jörðu. Sagan er hins vegar margt- Kvikmyndir Gísli Einarsson uggiö efni og hefur ekki tekist að gera hana meira spennandi út á bakgrunninn. Frábærir leikarar fá ekki nægilegt efni til þess aö slá í gegn og það vantar meiri kraft í frásögnina. Einstaka atriði eru virkilega frumleg og óhugnanleg en heildin er of ójöfn til að grípa eins fast og þarf í svona mynd. Eitt af því sem heldur athyglinni mitt í öli- um venjulegu skotbardögunum og eltingar- leikjunum er hvað þetta eru öðmvísi persón- ur en maður á að venjast. Leikarar með nöfn eins og Eek-A-Mouse og Flavor Fav em ör- ugglega að leika sjálfa sig og þetta eykur á raunveruleikann. Svartar persónur í glæpa- myndum skrifuðum af hvítum hafa yfirleitt einskorðast við nokkrar týpur, eins og eitur- lyfianeytendur og gengismeðhmi. Það er mér til efs að nokkur hvítur handritshöfundur hefði þorað að skrifa þessar sömu týpur á þann hátt sem hér er gert. Myndin, sem er dregin upp af íbúum fá- tækrahverfisins, er ljót og sýnir að meiri- hluti íbúanna er úrhrök á kafi í eiturlyíjum, glæpum eða bæði. Er þetta áfellisdómur svertingja á samborgara sína eða aðeins sett á svið til þess að ganga lengra en áður hefur verið gert? Kannski mun tilvonandi bylgja kvikmynda frá svörtum kvikmyndagerðar- mönnum leiða það í ljós. Að lokum get ég ekki annað en minnst á afbragös þýöingu myndarinnar. Þegar götu- máliö var sem harðast var gott aö geta gjóað augunum á textann, sem skaut sér aldrei undan torskildum orðatiltækjum. Meira af sliku! New Jack City (Band-1991) Saga: Thomas Lee Wright. Handrlt: Wright, Barry Michael Cooper. Leikstjórn: Mario Van Peebles. Leikarar: Wesley Snipes (Mo’Better Blues, Wild- cats), lce T, Allen Payne, Chris Rock (Bev Cop 2), Mario Van Peebles (Heartbreak Ridge, L.A. Law), Michael Michele, Bill Nunn (Do the Right Thing), Russell Wong (China Girl), Judd Nelson (From the Hip), Tracy Camilla Johns (She's Gotta Have II)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.