Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1991, Side 16
16
MÁNUDAGUR 26. ÁGÚST 1991.
Fréttir
Súrmatur, hákarl og brennivln á borðum:
Útiendingar yf ir sig hrif nir
Sigiún Björgvinsdóttir, DV, Egilsstöðunr
„Alveg dásamlegt vín,“ var sam-
dóma álit ítalanna. „Lambakjötið er
mjög- gott,“ bættu þeir við og þeir
voru ekki að tala um steik eða kjöt-
súpu. Þeir voru að borða hangikjöt,
súra lundabagga og punga og svið.
„Alveg stórkostlegt að kynnast
þessu,“ sögðu Japanimir. Hótel
Valaskjálf tók upp þá nýbreytni í
fyrrasumar að bjóöa upp á „þorra-
mat“ eitt kvöld í viku yfir aðaiferða-
mannatímann.
Sigurborg Hannesdóttir, fram-
kvæmdastjóri Hótels Valaskjálfar,
átti hugmyndina að þessari ný-
breytni. „Sumarið 1989 var hér á
landi hópur ferðamálafrömuða frá
mörgum löndum í sambandi við
Vest-Norden ferðakaupstefnu og fóru
þeir í kynnisferðir um landið. Þá
datt mér í hug að vera með eitthvað
alls ólíkt því sem venjan var og við
buðum upp á skemmtikvöld þar sem
eingöngu var gamall íslenskur matur
á borðum og einhig þjóðdansasýning.
Þetta þótti svo álitlegt að gestir sem
ætlað höfðu til Akureyrar breyttu
áætlun og komu austur. Síðan fór ég
út í það í fyrra að gefa hópum kost
á að fá kvöldverð með gömlum is-
lenskum mat og brennivíni. Þetta
gerir stormandi lukku og gestir eru
yfirleitt mjög spt-nntir og þakklátir
fyrir að fá að smakka þennan sér-
stæða mat okkar. Hópur frá Japan,
sem hér var í fyrra, sendi sérstakar
þakkir fyrir kvöld á Egilsstöðum. Við
köllum þetta Héraðsblót og mér
íinnst vel við eigandi að fitja upp á
inni hver réttur er,“ sagði Þráinn.
„Þeir eru ragastir við pungana en ef
engir Japanir eru meðal gesta segi
ég að pungar séu seldir til Japan sem
kynorkulyf. Svo líta flestir sviða-
hausana hornauga. Hópur Breta var
sérlega tortrygginn þar til ég gat tal-
ið einn þeirra á að fá sér kjamma og
hann varð svo hrifinn að hann fékk
sér annan. Svo segjum við líka
hvemig maturinn er búinn til. Að
skyrið sé unnið úr mjólk og mysan
úr skyrinu hafi verið notuð til að
geyma allan þennan súrmat. Ótrú-
lega margir eru hrifnir af slátri en
þaö er venjulega nýtt.“
Eftirrétturinn þetta kvöld var skyr
sem er auðvitaö óvenjulegt á „þorra-
blóti" en vel við eigandi í þetta sinn.
Þá kom í ljós að japanski hópurinn
hafði notað skeiðarnar við að borða
músina eða rófustöppuna en því var
auðvitað bjargað við í snatri.
Eftir mikið át kom svo þjóðdansa-
flokkurinn Fiðrildin og sýndi nokkra
þjóðdansa við undirleik Helga Ey-
jólfssonar á Borgarfirði en hann er
hreinn snillingur með harmóníkuna.
Ekki leið á löngu þar til Þráinn hafði
drifið fjölda gestanna með sér ídans-
inn og varð nú mikill gleðskapur.
Áður en gleðinm var slitið var
sungið eitt lag rheð hvorum hópnum.
ítalir fengu að syngja Bjössi á mjólk-
urbílnum sem er þekkt lag þar í landi
og hljómaði ekki illa á ítölsku og ís-
lensku saman. Japanir sungu Sak-
ura en því miður kunnu gestgjafar
ekki íslenskan texta við það en - það
má alltaf tralla.
þessu hér því að þorrablótin voru
fyrst tíðkuð hér á Héraði," sagði Sig-
urborg, í samtali við DV.
Þetta umrædda kvöld sem fréttarit-
ari var á Héraðsblóti voru tveir er-
lendir hópar í mat, frá Ítalíu og Jap-
an. Gestgjafi á Héraðsblótum í sumar
hefur verið Þráinn Skarphéðinsson
prentari og aöaldriffjöður þjóðdansa-
klúbbs sem kallar sig Fiðrildin. Þrá-
inn útskýrði réttina fyrir gestum.
„Ég segi þeim hvaða hluti af kind-
sem þeir fengu með þorramatnum. Ekki höfðu þeir neitt á móti því að fá
DV-mynd Sigrún
Japanir skáluðu í íslensku brennivíni
sér annan snafs.
Arn
Veitum í
VITLAUST
eVker, 4
í öllum músíkverslunum
XY\
Steina hf. Gulliö tækifæri til
áb ná sér í topptónlist
á botn verði
if v e
ALLT VITLAUST verbur
einnig á eftirtöldum
stöðum: Skagfiröingabúö
Sauðárkróki miöviku-
daginn 28/8. frá kl.10
til 18. Nýja filmuhúsinu
Akureyri fimmtudag og
föstudag 29-30/8 frá
kl.lOtil 18.
M ® U ® S ® Im K
hljómplötuverslanir
AUSTURSTRÆTI 22 © 28319 • GLÆSIBÆR © 33528 ■ LAUGAVEGUR 24 © 18670
STRANDGATA 37 © 53762 ■ ÁLFABAKKA 14 MJÓDD © 74848 ■ BORGARKRINGLAN © 679015
daga 15%
afslátt í öllum
verslunum, en
aö auki veröur
í gangi
hörkuútsala í
Austurstræti,
Mjódd og
Borgar-
krinalunni