Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1991, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1991, Side 22
34 MÁNUDAGUR 26. ÁGÚST 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 DV Nýkomnar Benelli haglabyssur, 3ja ára ábyrgð, Góretex fatn. og allt til gæsa- veiða. Verslið við veiðimenn. Veiði- húsið, Nóatúni 17, s. 814085 og 622702. Skotveiðifélag Suðurnesja auglýsir: tveggja kvölda gæsanámskeið 27. og 28. ágúst kl. 20 í húsi meistarafélags- ins, Hólmgarði 2. Stjórnin. ■ Vetrarvörur Viltu selja eða kaupa eöa skipta? Eigum talsvert úrval sleða og vantar fleiri. Tækjamiðlun fslands, sími 91-674727 virka daga kl. 9-17. ■ Flug MODESTY BLAISE 1/6 hluti í 4 sæta flugvél af gerðinni ' Cessna 177 RG til sölu, 200 ha. mótor, skiptiskrúfa, uppdraganleg hjól, hrað- fleyg og hagkvæm. IFR áritun, mjög góð tæki, ca 1600 tímar eftir af mótor. Úpplýsingar í síma 91-641467. 1/5 hlutur i PA-161 Warrior til sölu. Gullfalleg vél í toppstandi. Athugið, ódýr skýlisaðstaða og ný ársskoðun. Nánari uppl. í síma 91-50258 e.kl. 17. Vesturflug hf. auglýsir!!! Bóklegt einka- flugmannsnámskeið okkar hefst þann 16. sept nk. Uppl. og skráning í símum 91-28970 eða 91-628970. ■ Vagnar - kerrur Hjólhýsi - Laugarvatn. 14 feta gamalt hjólhýsi, með nýju fortjaldi og palli, til sölu, staðsett á Laugarvatni. Úppl. símum 91-679350 og 985-30265. Combi Camp tjaldvagn til sölu. Verð kr. 120.000. Uppl. í síma 91-689174 eft- ir kl. 19. Jeppakerra með Ijósum til sölu. Upplýsingar í síma 91-32103. ■ Sumarbústaðir Vinsælu sólarrafhlöðurnar eru frá okk- ur. Frá 5-90 watta. Fyrir alla 12 volta lýsingu, sjónvarp, dælur o.fl. Enn- fremur seljum við allar stærðir af raf- geymum, ljósum, tenglum, dælum o.fl. Langhagstæðasta verð á Islandi. Fáið . fullkominn bækling á íslensku. Skorri hf., Bíldshöfða 12, sími 686810. Sumarbústaðalóðir til sölu í kjarri vöxnum hraunlundi, í Ásgarði og Klausturhólum. Löndin eru seld með vegum og heildargirðingu. Uppl. á skrifstofu Grímsneshrepps fra kl. 9-13 í s. 98-64400 og hjá oddvita í s. 98-22690. Leigu/lóðir til sölu undir sumarhús að Hraunborgum, Grímsnesi. Á svæðinu er m.a. sundlaug og rninigolf, sem starfrækt er á sumrin, o.fl. Uppl. í síma 91-38465 og 98-64414. Sumarbústaðaland til sölu, afgirt, veg- ur, kalt vatn, gott verð, skipti á bíl athugandi. Upplýsingar í síma 98-64404 eða 98-64405. Humm! Verðir \ þarna innan veggja?! Og það að næturlagi! Eitthvað mikilvægt er þarna innan | dyra! / ^ A ’í' (imO C0PYRIGHI ©!%510CARRIC1 BURROUCHS WC All RijhH Rrtí'»f d í Grimsnesi eru sumarbústaðalönd til leigu. Uppl. í síma 98-64417. A ■ Fyrir veiðimerm Worm-up (upp með orminn) er undra- efni sem gerir þér kieift að tína maðka á auðveldan hátt hvenær sem er. Starfsmenn eftirtalinna verslana gefa þér fúslega allar nánari upplýsingar: Kringlusport - Útilíf - Veiðihúsið - Veiðimaðurinn Veiðivon og Vestur- röst. Umboðsaðili G. Halldórsson hf., sími 91-676160. Laxveiðimenn. Nú gengur veiðin vel í Laxá í Leirár- sveit, eigum lausar stangir í ágúst og september. Nánari uppl. á skrifstof- unni í s. 91-686050 og hjá fram- kvæmdastjóra í s. 91-10193 og 985- 33643. Stangaveiðifélag Reykjavíkur. Gistihúsið Langaholt, Snæfellsnesi. Gisting fyrir hópa og einstaklinga, ■ góð tjölskylduherbergi, stórt útigrill, laxveiðileyfi í vatnasvæði Lýsu. Gott berjaland í grennd. Sími 93-56789.. - Rjúpnaveiði. Til leigu rjúpnaveið í landi Kalmanstungu til eins eða fleiri ára. Tilboð. er greini leigutíma og leigufjárhæð, sendist DV fyrir 15.9. ’91, merkt „Rjúpnaveiði 511“. Fáskrúð i Dölum. Veiðileyfi laus í Fáskrúð í Dölum dag- ana 29.-31. ágúst. Upplýsingar í síma 93-41272.____________________________ Langá. Nokkrar stangir lausar 26.-31. ágúst á neðsta svæðinu. Upplýsingar í síma 91-44307 (milli kl. 14 og 17) og 91-41660 (e.kl. 18)._________________ Snæfellsnes. Stangaveíðimenn. Lax og silungur. Vatnasvæði Lýsu: Vatns- holtsá og vötn. Sundlaug, gistimögu- leikar í nágr. S. 93-56707 og 985-32986. Sog - Torfastaöir. Lax- og silungsveiði- leyfi til sölu. Fallegt svæði, notalegt veiðihús, stórlaxavon. Símar 91-35686, 666125 og 985-32386. Laxa- og silungsmaökar til sölu. Ekki tíndir með eitri eða rafmagni. Uppl. í síma 91-75773.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.