Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1991, Side 26
38
MÁNUDAGUR 26. ÁGÚST 1991.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
M Ymislegt______________________
Aldrei attur í megrun!
Heilsudagur í Menningarmiðstöðinni
Gerðubergi fimmtud. 5. sept. Heilsu-
fæði í hádeginu, Gronn-veisla um
kvöldið (matur kl. 19, fyrirlestur kl.
20, samskiptavinna kl. 20.30-23).
Verð kr. 1000 f. manninn. Skráning á
Gronn-námskeið fyrir sept. og okt.
Mannræktin, s. 91-625717.
Mjólk, video, súkkulaði. Við höldum
áfram að bjóða nær allar videospólur
á kr. 150, ferskt popp, mjólk, Cheeri-
os, allt á einum stað. Grandavideo,
Grandavegi 47, sími 627030.
G-samtökin eru flutt að Hverfisgötu 10,
4. hæð, opið 9-5, sími 620099 (símsv.
e.kl. 17). Fagleg ráðgjöf og ýmis aðstoð
við félagsmenn. G-samtökin.
Landsbyggð h/f, Ármúla 5. Viðskiptaleg
fyrirgreiðsla og ráðgjöf f. fólk og fyrir-
tæki á landsbyggðinni og Rvík. S. 91-
677585, fax 91-677586, box 8285, 128.
• Legsteinar úr fallegum, dökkum,
norskum steini. Hringið eftir mynda-
lista. Álfasteinn hf., 720 Borgarfirði
eystra, sími 97-29977, fax 97-29877.
Þarftu að huga að fjármálunum? Við-
skiptafræðingur aðstoðar fólk og fyr-
irtæki við að koma lagi á Qármálin.
5. 91-653251 kl. 13-17. Fyrirgreiðslan.
■ Spákonur
Hæ, strákar og stelpur! Þessa viku get-
ið þið komið í skyndispá til mín og
fengið helstu æviatriði ykkar skráð á
blað, sem þið svo takið heim og eigið.
Uppl. í síma 91-675827 eftir kl. 13.
Hvað segja spilin? Spái í spil og bolla
á kvöldin og um helgar. Er í Hafnar-
firði, í síma 91-54387. Þóra.
Les i spil og bolla.
Uppl. í síma 91-25463.
Svanhildur.
■ Hreingemingar
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning-
ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins-
um sorprennur. Reynið viðskiptin. S.
40402, 13877, 985-28162 og símboði
984-58377.
Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins-
un og bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Sími 627086, 985-30611,
33049. Guðmundur Vignir og Haukur.
Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs.
Hreingerningar, teppahreinsun. Van-
ir og vandvirkir mtnn. Gerum föst til-
boð ef óskað er. Sími 91-72130.
■ Veröbréf
Kaupi skuldabréf, mega vera sjálf-
skuldarábyrgðarbréf. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 91-27022. H-544.
■ Bókhald
Bókhalds- og rekstrarráögjöf. •Alhliða
bókhaldsþjónusta. •Staðgreiðsluupp-
gjör. •Vsk-uppgjör. •Samningar.
• Fjármála- og rekstrarráðgjöf fyrir
fyrirtæki og einstaklinga með rekstur.
Tölvuvinnsla.
Viðskiptaþjónustan. Kristinn B.
Ragnarsson viðskiptafr., Síðumúla 31,
108 Rvk, sími 91-689299.
Alhliða skrifstofuþjónusta.
Bókhald, launakeyrslur, vsk-uppgjör,
skattframtöl, ásamt óðru skrifstofu-
haldi smærri og stærri fyrirtækja.
Tölvuvinnsla. Sími 91-679550.
Jóhann Pétur Sturluson.
■ Þjónusta
Alhliða málingarþjónusta. Alhliða mál-
ingarþjónusta úti sem inni. Veitum
ráðgjöf og gerum fost verðtilboð.
Uppl. í síma 91- 623036 og 985-34662.
Almenn málningarvinna. Málning,
sprunguviðgerðir og sílanhúðun. Föst
tilboð. Upplýsingar í síma 91-12039
e.kl. 19 og um helgar.
Græni síminn, OV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Loftpressa til leigu i öil verk, múrbrot,
fleygun, borverk. Tek einnig að mér
sprengingar. Sími 91-676904, Baldur
Jónsson.
Loftræstikerfi. Hreinsum og yfirförum
loftræstikerfi. Skjót og góð þjónusta.
Vanir menn. Uppl. í síma 91-641548
eftir kl. 17.
Malbikum innkeyrslur og bilastæði.
Jarðvegsskipti, múrbrot og sprenging-
ár. Gröfum húsgrunna. Uppl. í síma
985-24996 og 641726._________________
Málningarþjónustan. Tökum að okkur
alla málningarvinnu. Verslið við
ábyrga fagmenn með áratugareynslu.
Símar 91-76440 og 91-10706.
Móða milli glerja fjarlægð með sér-
hæfðum tækjum, varanleg fram-
kvæmd, snyrtileg umgengni, mjög
hagstætt verð. Verktak hf. S. 91-78822.
Múrverk, flísalagnir,
múrviðgerðir, steypur, vélslípun.
Múrarameistarinn,
sími 91-611672.______________________
Sprunguviðgerðir og málun, múrvið-
gerðir, tröppuviðgerðir, svalaviðgerð-
ir og rennuviðgerðir og fl. Varandi,
sími 91-626069.
Steypuviögerðir, múrverk, háþrýsti-
þvottur. Fyrirtæki fagmanna með
þaulvana múrarameistara, múrara og
trésmiði. Verktak hf., sími 78822.
Tek að mér alls kyns viðgeröir:
logsuðu, rafsuðu og nýsmíðar.
Vagn Guðmundsson hf.,
Flugumýri 22, sími 668114.
Tveir trésmiðir. Tökum að okkur al-
hliða trésmiðavinnu úti sem inni. Til-
boð, tímavinna. Útvegum efni. S.
22428, Sigurbjörn, og 16478, Sigurþór.
Tökum aö okkur alla trésmiöavinnu, úti
sem inni, tilboð eða tímavinna, sann-
gjarn taxti. Sími 91-677358 eða 985-
33738._______________________________
Viðgerðir á steypuskemmdum, sprung-
um og tröppum, flísalögn, málingar-
vinna, háþrýstibvottur, sílamhúðun
og þakviðgerðir. S. 628232 og 670062.
Steinsteypusögun og kjarnaborun.
Sími 91-674751 eða 985-34014.
Hrólfur Ingi.
■ Líkamsrækt
Bumbubaninn losar þig við aukakílóin
fyrir ofan mitti. Pantaðu núna, verð
aðeins 2990 kr. Trimmbúðin, s.812265.
Sendum í póstkröfu.
Útsala, útsala. Stórlækkað verð á
þrekhjólum á meðan birgðir.endast.
Trimmbúðin, Faxafeni 10. Sími 812265.
Sendum í póstkröfu.
■ Ökukermsla
ökukennarafélag íslands auglýsir:
Jón Haukur Edwald, Mazda 626
GLX, s. 31710, bílas. 985-34606.
Gunnar Sigurðsson,
Lancer GLS '90, s. 77686.
Jóhann Guðjónsson, Galant GLSi
’91, s. 21924 og 985-27801.
Guðbrandur Bogason, Ford
Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422.
Grímur Bjarndal, Lancer GLX
’91, s. 676101, bílas. 985-28444.
Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan
Sunny ’91, s. 51868 og 985-28323.
•Ath. Páll Andrés. Kenni á Nissan
Primera '91. Kenni alla daga. Aðstoða
við endurþjálfun. Námsgögn. Nýnem-
ar geta byrjað strax. Visa/Euro.
Sími 91-79506 og985-31560.
Gylfi K. Sigurösson, Nissan Primera '91,
Kenni allan daginn Engin bið.
Ökuskóli. öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa og Euro.
Símar: heima 689898, vinna 985-20002.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411 Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. Bílas. 985-20006, 687666.
Auðunn Eiriksson. Kenni á Galant
Limited Edition hlaðbak ’91. Aðstoða
við endumýjun og útvega prófgögn.
Engin bið. S. 91-679912 eða 985-30358.
Eggert Garðarsson. Ökukennsla, end-
urtaka, æfingaakstur á daginn, kvöld-
in og um helgar. Ökuskóli, námsgögn.
Nissan Sunny. S. 78199 og 985-24612.
Guðjón Hansson. Galant 2000 '90.
Hjálpa til við endurnýjun ökusk. Eng-
in bið. Grkjör. S. 624923 og 985-23634.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Gylfi Guðjónsson ökukennari, kennir á
Subaru Legacy. Tímar eftir samkomu-
lagi. Kennslugögn og ökuskóli.
Vs. 985-20042 og hs. 666442._________
Hallfriður Stefánsdóttir. Ath., nú er rétti
tíminn til að læra eða æfa akstur fyr-
ir sumarferðal. Kenni á Subaru sedan.
Euro/Visa. S. 681349 og 985-20366.
Kristján Sigurösson, Mazda 626. Kenni
allan daginn, engin bið. Góð greiðslu-
kjör, Visa og Euro. Bækur og próf-
gögn. S 24158, 34749 og 985-25226.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
þjálfun, kenni allan daginn á Lancer
GLX ’90, engin bið. r’reiðslukjör.
Sími 91-52106.
Snorri Bjarna á Toyota Corolla Hatc-
back ’91. Ökuskóli, prófgögn ef óskað
er. Kenni allan daginn. Visa/Euro.
Pantanir í síma 985-21451 og 74975.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi '90 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449.
• Vagn Grnnarsson. Kenni á M. Benz
Þ-52, ökuskóli ef óskað er, útv. náms-
efni og prófgögn, engin bið, æfingart.
f. endurn. Bílas. 985-29525 og hs. 52877.
Ökukennsla: Eggert Valur Þorkelsson.
Kenni á. nýjan Volvo 740 GL Ub-021,
ökuskóli. Útvega öll prófgögn. Visa
og Euro. Símar 985-34744 og 679619.
■ Garðyrkja
Tökum að okkur hellulagnir og lagn-
ingu snjóbræðslukerfa. Einnig að
þekja, girða, steypa gangstéttir, slá
upp og setja upp stoðveggi o.fl.
Margra ára reynsla, gerum föst verð-
tilboð ef óskað er. S. 53916/73422.
Garðverk 12 ára.
Hellulagnir, snjóbræðslulagnir, ný-
byggingar lóða. Tilboð eða tímavinna.
Látið fagmenn vinna verkin.
Garðverk, sími 91-11969.
Hellulagnir - greniúðun. Getum brett
við okkur örfáum verkefn. í hellulögn-
um. Látið úða gegn grenilús fyrir vet-
urinn. S. 16787 og e.kl. 18 625264. Jó-
hann Sigurðss. garðyrkjufræðingur.
Úðun. Úða garða með Permasect gegn
maðki, lús og öðrum meindýrum í
gróðri. Annast einnig sumarklipping-
ar á limgerðum. J.F. garðyrkjuþjón-
usta. Sími 91-38570 e.kl. 17.
Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar
túnþökur sem eru hífðar af í netum,
hífum yfir hættutré og girðingar. Tún-
þökusalan sf., s. 98-22668 og 985-24430.
Garðsláttur - vélorf. Tek að mér garð-
slátt, hef orf. Sanngjamt verð, vönduð
vinna. Uppl. í símum 91-39228,
91-12159 og 91-44541.
Tll sölu heimkeyrð gróöurmold,
sú besta sem völ er á, einnig allt fyll-
ingarefni. Uppl. í síma 91-666052 og
985-24691.
Túnþökur. Nýslegnar, nýskornar,
grasgrænar túnþökur til sölu.
Visa/Euro. Björn R. Einarsson, sími
666086 og 91-20856,__________________
Túnþökur. Útvegum sérræktaðar tún-
þökur, illgresislausar, smágert gras,
gott rótarkerfi. Jarðvinnslan, sxmar
91-674255 og 985-25172.
Úði-garðaúöun-greniúðun-Úði. Notum
permasect, hættulaust eitur. 100%
ábyrgð. 18 ára reynsla. Úði, Brandur
Gíslas. skrúðgarðam., s. 74455 e.kl. 17.
Túnþökur fyrir þá kröfuhöröu.
Jarðsambandið, Snjallsteinshöfða.
Upplýsingar í síma 98-75040.
Túnþökur til sölu, öllu dreift með
lyftara. Túnverk, túnþökusala Gylfa,
sími 91-656692.
Alhliða garðyrkja, garðsláttur, hellu-
lagnir, tráklippingar, úðun o.fl.
Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkju-
meistari. S. 31623.
■ Til bygginga
Trésmiðlr - byggingaraðilar!
G. Halldórsson, sími 91-676160,
fax 675820, Knarravogi 4, Rvík, getur
útvegað flest það efni sem til þarf í
byggingar. Eigum fyrirliggjandi móta-
timbur, sperruefni, steypustál, saum
o.fl. Kíktu við og kannaðu verðin.
Húsbyggjendur, verktakar. Leigjum og.
seljum vinnskála. Núnatak hf., Kapla-
hrauni 2-4, Hafnarfirði, sími 91-653288
og 91-642432 eftir kl. 19.
Timbur. Til sölu einnota dokaborð á
kr. 1.600 m2 og stoðir, 2x4 á kr. 78 og
1x4 á kr. 40. Uppl. í síma 91-77212 eða
985-24472._______________________
Þakjárn úr galvaniseruðu og lituðu
stáli á mjög hagstæðu verði. Allt á
þakið: þakpappi, rennur og kantar.
Blikksm. Gylfa hf., Vagnh. 7, s. 674222.
■ Húsaviðgerðir
• „Fáirðu betra tilboð taktu því!l“
•Tökum að okkur múr- og sprungu-
viðgerðir, háþrýstiþvott, sílanhúðun,
alla málningarvinnu, uppsetningar á
plastrennum, drenlagnir o.fl.
• Hellu- og hitalagnir. Útvegum úrval
steyptra eininga. •Ábyrgðarskírteini.
• Verk-vík, sími 671199/642228.
Leigjum út allar gerðir áhalda til við-
gerða og viðhalds. Tökum einnig að
okkur viðhald og viðgerðir fasteigna.
Gerum föst verðtilboð. Opið alla daga
frá kl. 8-18, lau. 9 16. Véla- og palla-
leigan, Hyrjarhöfða 7, sími 91-687160.
Ath. Prýði sf. Múrari, málari og tré-
smiður, þakásetningar, klæðum
kanta, sprunguviðg., múrverk, setjum
upp þakrennur, málum þök og glugga,
gerum við grindverk. S. 42449 e. kl. 19.
Nýtt á íslandi. PACE þéttiefni á öll
þök, svalir og tröppur. Steinrennur,
sprungu- og múrviðg. Blikkrennur.
Málxxm þök. Örugg þjónusta. Litla
Dvergsmiðjan, s. 11715 og 641923.
Eignavernd - fasteignaviðhald. Að 400
b. háþrýstiþv. múr- og sprunguv.,
trésm. og glerskipti, áb. vinna og
hreinl. umgengni. S. 677027/985-34949
Húsaviðgerðir og málun, bílastæða- og
götumálning, háþrýstiþv., votsand-
blástur, glerísetning, þakkantar, við-
gerðir. S. 642712, 984-54347 (símboði).
Steypu- og sprunguviðgerðir. Öll
almenn múrvinna. Aratuga reynsla
tryggir endingu. Látið fagmenn um
eignina. K.K. verktakar, s. 679057.
■ Ferðaþjónusta
Gæs, ber, veiði eða bara afslöppun
í sveitinni, 131 bær um allt land. Bækl-
ingar og upplýsingar hjá Ferðaþjón-
ustu bænda, Bændahöll við Hagatorg
(Hótel Saga), s. 91-623640 og 91-623643.
■ Parket
Slípun og lökkun á gömlum og nýjum
gólfum. Viðhaldsvinna og parketlögn.
Uppl. i síma 91-76121.
Tökum að okkur parketlagnir. gerum
verðtilboð. Uppl. í síma 91-41593 milli
kl. 17 og 19.
■ Heilsa
Viltu láta þér liða betur? Ég býð upp á
nudd, heilun og liföndun (rebirthing).
Fyrsta skipti er endurgjaldslaust og
án skuldbindingar um framhald.
Tímapant. í s. 628780. Erling.
■ Til sölu
Léttitœki
íurvali
Mikið úrval af handtrillum, borðvögn-
um, lagervögnum, handlyftivögnum
o.fl. Bjóðum einnig sérsmiði eftir ósk-
um viðskiptavina. Sala - leiga.
Léttitæki Hf., Bíldshöfða 18, s. 676955.
Vetrarlistinn frá 3 Suisses. Landsins
mesta úrval af glæsilegum vörum frá
Frakklandi. Hringdu í 642100 og pant-
aðu eintak. Verð kr. 500 + burðargj.
Listinn fæst einnig í Bókav. Kilju,
Miðbæ, Háaleitisbr. Franski vörulist-
inn Gagn hf., Kríunesi 7, Gbæ.
Empire pöntunarlistinn er enskur með
nýjustu tískuna, gjafavörur o.fl.
Empire er betri pöntunarlisti.
Verð kr. 350 + burðargjald.
Bráðabirgðasími: 91-667727 kl. 13-17.
Eftir nokkra daga: Hátúni 6B,
sími 91-620638.
Kays vetrarlistinn, pantanasimi 52866.
Nýjasta vetrartískan, jólagjafir, búsá-
höld, leikf. o.fl. Verð kr. 400, án bgj.
Margfeldi flestra vörutegunda
144-145 ísl. kr.
Otto pöntunarlistinn er kominn, nýjustu
tískulínurnar. Verð kr. 400 + burðar-
gjald. Sími 91-666375.
Eldhúsháfar úr ryðfriu stáli, kopar og
lakkaðir. Sérsmíðum einnig stóra sem
smáa eldhúsháfa. Hagstál hf., Skúta-
hrauni 7, sími 91-651944.
Loksins er komin lausn á geymslu-
vandamáli. Nú er hægt að koma hjól-
unum frá á þægilegan og einfaldan
máta. Hjólagrindin er auðveld í upp-
setningu (ekkert að bora) og getur
tekið 2-4 hjól. Hentugt í geymslur eða
bílskúra. Úppl. í síma 91-620022 frá
kl. 10-12 og 13-15 alla virka daga.
Takmarkaðar birgðir. Visa/Euro.
111
-SSiHÍÉ
Þýskar isvélar fyrirliggjandi. Framleiða
mjög góðan ís fyrir matvælaiðnað.
Mjög gott verð. Atlas hf., Borgartúni
24, Rvk. Sími 621155.