Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1991, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1991, Side 3
LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER 1991. 3 Einbýli - raðh. - parh. Þverársei - einbýli Glæsil. einbýlíshús, oa 150 fm á þremur hæðum með btlskúr. Fallegur garður. Verð 17,8 millj. Eyjabakki Alftahólar Safamýri Góð 4 herb. fbúð á 3.. hseð Erum með í einkasölu fallega 4 Mjög falleg 95 fm 4 herb. íb. á 3. m/glæsilegu útsýni. Nýít á gótfum, t herb. íbúð é 1. hæð. Fallegar hæð. Góður staður. Eign í sameign f góðu ástandi. Áhv. ca 2,2 innréttingar. Parket. Mjög góð toppstandí. Bílskýli fylgir. Útsýni. millj. húsnstj. Verð 6,9 millj. ' sameígn. Ákv. sala. Verð 7,6 millj. lliill Hvassaleiti Rúmg. og björt 4 herbergja íbúð á 3. hæð. Bílskúr. Gott eldhús og bað. Áhv, 2,0 millj. trá veðd. Verð 7,8 millj. Heiðargerði - einbýii Ca 90 fm fallegt einb.hús á eirihi hæð ásamt góðum 30 fm bílsk. Fallegur garður. Verð 11,5 millj. " Þingholtsstræti 240 fm timburh. nýuppgert. Glæsileg eign. Nánari uppl. á skrifstofu. Seltjarnarnes - einbýli Glæsilegt hús á einni hæð sem stendur á sjávarfóð. Eign I toppstandi. Verð 18 millj. Grjótasel - einbýli Nýkomlð í einkasölu glæsilegt nýtegt einb. á tveimur hæðum, 215 fm auk 32 fm'bílskúrs. 5 rúmgóð svefnherb. Stangarkvísl - einbýli Glæsilegt ca 140 fm einbýlishús á einni hæðl ásamt rúmg. bílskúr. Timburverönd mót suðri, parket. Verð 15,6 millj. Skerjafjörður - einbýli Fallegt etnb. á tveimur hæðum, friðsæll staður. Töluvert endurn. eign. Ákv. sala. Hagar - einb. 250 fm glæsilegt hús á tveim hæðum. 4 svefnherbergi. Failegur garður. Nánari upplýsingar á skrifstofu. Árbær - raðhús 110 fm fallegt raðhús á tveimur hæðum og kj. 4 svefnherbergi, stofa o.fi. Verð 8.8 millj. Kjarrmóar - raðh. Gullfallegt 95 fm raðh. á einni hæð. Bilskúr. Eign í toppstandi. Hagst. áhv. lán. Verð 8.2 milli. SfÖrglæsilegt 2 hæða parhú^ t/innb. bílskúr. Suðurgarður, falleg a/ni. Ákv. sala. 5-7 herb. íbúðir Seltjarnarnes Glæsileg 5 herb. íb. í þríbhúsi með suðursvölum. Stórkostiegt útsýni. Áhv. ca 2,5 millj. húsnstjórn. Heimar Mjög góð neðri sérhæð í þríb. 130 fm auk bílskúrs. Suðursvalir, : Verð 10,5 millj. Eskihlíð Góð 5 herb. fbúð á 3. hæð i fallegu þríbhúsi. Góðar innrétt. Lyklar á skrifst. Glaðheimar Nýkomin í sölu 115 fm fb. á 2. hæð. Nýl. gler. Verð 6,9 millj. Melar Giæsileg efri sérhæð í fallegu húsi. 30 fm bílskúr. Nýjar innréttingar. Góð eign. Verð 11,5 millj. Kleppsvegur Ca 112 fm íb. á 2. hæð. Stórar stofur. lltsýni. Verð 6,5 millj. \ Vesturbær Vorum að fá f sölu 131 fm 6 herb. fbúð á eftirsóttum stað. Nýuppgerð, falleg eign. Verð 9 millj. Flókagata Neðri sérhæð í tvfb. 128 fm og bílskúr. Tvær stofur, 3, svefnh. Aukah. í kj. Nýtt þak, 'gler og rafmagn. Falleg lóð. 4ra herb. íbúðir Bugðulækur Björt 4 herb. íb. á 1. hæð í tvíb. Nýtt bað og eldhús. Laus fljótl. Verð 8 millj. Álftamýri Falleg og björt 100 fm endaíb. á efstu hæð í góðu fjölbýlishúsi. Frábært útsýni. Verð 7 millj. Laugarnes Glæsileg 4 herb. íbúð á 2. hæð. Aukaherbergi í risi með aðgangi að snyrtingu. Allar innréttirigar nýjar. Ertu að hugleiða fasteignakaup? TAKTU HUSNÆ,ÐISLANIÐ OKKAR REIKNINGINN! BUSTOLPI HÚSNÆÐISREIKNINGUR HAGSTÆTT HÚSNÆÐISLÁN í lok sparnaðartímans á eigandi húsnæðisreikn- ingsins rétt á húsnæðisláni frá Búnaðarbankanum. Lánsfjárhæð og lánstími taka mið af lengd sparn- aðartíma og upphæð sparnaðar. Uinsfjárhæð getur numið allt að fjórföldum höfuðstól og endurgreiðist á 6 -15 árum. 25% SKATTAFSLÁTTUR Húsnæðisreikningur veitir rétt á skattafslætti sem nernur einum íjórða af árlegum innborgunum á reikninginn. Við álagningu skatta kemur afslátt- urinn til lækkunar á tekju- og eignarskatti. Um skattafsláttinn gilda sömu reglur og um persónu- afslátt. Bústólpi, húsnæðisreikningur Búnaðar- bankans, er kjörinn fyrir þá sem vilja safna fyrir eigin húsnæði eða skapa sér eins konar lífeyrissjóð á auðveldan hátt. Húsnæðisreikningur er verðtryggður sparireikningur og ber ávallt hæstu vexti almennra innlánsreikninga bankans hverju sinni. Há ávöxtun, ríflegur skatt- afsláttur og réttur til lántöku gerir hús- næðisreikning Búnaðarbankans að einum besta sparnaðarkosti sem völ er á. SVEIGJANLEGUR BINDITIMI - EIGIN LÍFEYRISSJOÐUR Binditími húsnæðisreiknings er að lágmarki 3 ár og að hámarki 10 ár. Eigandi reiknings getur tekið út af reikningnum að þremur árum liðnum ef hann ráðstafar inneigninni til byggingar, kaupa eða verulegra endurbóta á eigin íbúðarhúsnæði. Einstaklingar sem orðnir eru 67 ára eða eru 75% öryrkjar geta tekið innstæðunaút íheildtil frjálsrar ráðstöfúnar eftir 5 ára sparnaðartíma. Eftir 10 ára sparnaðartíma er innstæðan laus til útborgunar án skilyrða. Þannig nýtist húsnæðis- reikningur sem eins konar lífeyrissjóður. - Um húsnæðisreikning gilda lög nr. 49/1985. Nánari upplýsingar fást í næsta útibúi Búnaðarbankans. Kynntu þér Bústólpa! DÆMI UM SPARNAÐ OG AVOXTUN A HUSNÆÐISREIKNINGI Forsendur: 1. Lagðar eru inn 10.000 kr. í lok hvers mánaðar. 2. 7% raunvextir sem leggjast við höfuðstól í árslok. 3. Fast verðlag. 4. Skattafsláttur 25% af heildarinnleggi hvers árs. Sparnaðartímabil 3 ár 5 ár 10 ár Samtals innborgað 360.000 600.000 1.200.000 Vextir 38.165 112.228 509.762 Samt. innborgað + vextir 398.165 712.228 1.709.762 Skattafsláttur 90.000 150.000 300.000 Uppsöfnuð raunávöxtun 22.10% 16.00% 11.00% RETTUR TIL LANTOKU Sparnaðartími Margfeldi af höfuðstól Hámarksupphæð láns 3 ár 2 1.000.000 4 ár 3 1.500.000 5 - 8 ár 4 2.000.000 9- 10 ár 4 2.500.000 Innborgun á hverjum ársfjórðungi er nú að.lágmarki kr. 9.949 og að hámarki kr. 99.490. (A\ Vö/ i BÚNAÐARBANKIN N - Traustur banki Engihjalli 100 fm góö íbúð á 2. hæð. Suðursvalir. Akv. sala. Verð 6,6 millj. Skipholt Góð 4 herb. íbúð á 2. hæð. Þvherb.j- í ib. Bílskúrsréttur. Blöndubakki 4 herb. falleg íbúð á 3. hæð i fjölb. Glæsil. útsýni. Verð 6,5 millj. læsileg ca 105 fm 4 herb. íbúðl 1. hæð. Tvær stofur. Góðar svalijí v|. baðherb. Ákv. sala. Hraunbær Mjög glæsileg og vel með farin 4 herbergja ibúð á 3. hæð. Eignín er 120 fm. Suðursvalir með gróðurskýli. Bílskúr. Laus strax. Verð 8,1 milljónir. Stelkshólar Falleg 3 herb. íbúð á 2. hæð ca 79 fm. Stórar vestursv. Nýtt gler. Laus fljótlega. Verð 6,2 millj. Hraunbær Góð 3 herb. íb. á 2. hæð, 2 svefnh. Ákv. sala. Verð 5,5 millj. Kárastígur 80 fm ib. á 1. hæð í góðu steínhúsi. 2 svefnh. Verð 5,8 millj. Leifsgata Góð, talsvert endurn. 70 fm íb. á jarðhæð. Verð 5,7 millj. Njálsgata 65 fm góð ósamþykkt kjallaraíbúð í fjórb. Verð 3,5 millj. Grettisgata 70 fm rúmgóð risíbúð. íbúðin þarfnast töluverðra viðgerða og selst ódýrt. Upplýs. á skrifstofu. 3ja herb. íbúðir Arahólar Góð og björt 75 fm íbúð á 1. hæð í fjölbýli. Suðursvalir. Blokkin nýiega uppgerð að utan. Ákv. sala. Verð 6,0 millj. Mávahlíð Góð ca 110 fm risíbúð í þríb.húsi. Skiptist í stofu, 2-3 herb., eldhús og stórt bað. ib. er mjög míkið endurnýjuð. Verð 7,0 - 7,2 millj. Garðabær Falleg rúmg. 3 herb. íbúð í lyftuhúsí. Frábært útsýni. Glæsileg eign. Vesturbær 98 fm jarðhæð í nýju þríbýlishúsi ásamt bílskýlt. íbúðin selst tilbúin undir tréverk. Verð 8.5 millj. Skúlagata 85 fm glæsileg íbúð á 2.hæð í fjölbýli. Eignin er nýstandsett. Bílskýli og garðskáli fylgir. Verð 8 milij. Ekkert áhvílandi. 2 herb. íbúðir Vesturbær Góð ca. 60 fm 2 herb. íb. f kj. Sérinng. Góður garður. Verð 5,5 millj. Miðtún Góð 2-3 herb. fb. f kj., nýtt eldhús. Áhv. 1 millj. f veðdeild. Verð 5.2 millj. Vogar Ósamþykkt 2 herbergja íbúð i góðu fjölbýlishúsi. Verð 3.6 millj. Suðurhlíðar - Kóp. Nýl. ca 60 fm íb. á 1. hæð. Vönduð eign, glæsilegt útsýni. Fullfrágengin. Rekagrandi Glæsileg 65 fm 2 herb. ibúð á 3. hæð í nýju fjölbýlishúsi. Stæði i bílageymslu. Áhv. ca 2,0 milij. Verð 5,5 millj. Heiðargerði Stórglæsileg 2ja herb. ib. á efri hæð. Sérgarður. Verð 4,5 millj. Karfavogur Falleg nýuppgerð 65 fm ib. í kj. Laus strax. Verð4,8 millj. iv. vesturbær tförl og rúmg. 93 tm íb. á 2. hæð. Parket. Suðursvalir. Verð 5,0 mijjjs; Harnr Góð 60 fm ib. í lyftuhúsi. Parket, suðursvalir, bílskýli. Góð eign. Verð 5,2 miilj. Sóivallagata 2 herb. ibúð í þríb. íb. er nýl. standsett. Sérinng. Laus strax. Verð 4,8 millj. Kvisthagi 2 herbergja stór og björt kjallaraibúð. Nýstandsett. Verð 5,5 millj. Neshagi 2 herbergja risibúð. Eignin er nýstandsett og ákaflega falleg. Áhvílandi ca 1,1 millj. Bílskúr fylgir. Verð 5,2 milljónir. Fasteignaauglýsingarnar hér að ofan eru Búnaðarbankans og eiga sér ekki stoð í raunveruleikanum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.