Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1991, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1991, Blaðsíða 6
UI/QAJPAaiffi Í1T 3EPTEJvl3.ER,I99L 16 Útlönd Sambandsher Júgóslavíu gengur opinberlega til liðs við Serba: Króatar f lýja undan sókn 700 skriðdreka Hermenn úr sambandshernum leita skjóls fyrir skothríð Króata við bæinn Vukovar. Símamynd Reuter Einkastríð yf ir> manns hersins? Sambandsher Júgóslavíu hóf í gær sókn með skriödrekaliði í þremur álmum inn í Króatíu. Sagt er að ekki færri en 700 skriðdrekar séu með lið- inu sem einbeitir sér að því að ná austurhiuta lýðveldisins á sitt vald. Með herfórinni hafa átökin í Júgó- slavíu komist á nýtt stig og eru orðin að ógnvænlegri borgarastyijöld. Herinn lýtur yfirstjóm vamar- málaráðherra Júgóslavíu. Hann fer nú sínu fram og tekur ekki við skip- unum frá ríkisstjórn sambandsríkis- ins. Stipe Mesic, forseti Júgóslavíu, skoraði eftir að innrásin hófst á her- menn að gerast liðhlaupar en hem- um er stjórnaö af Serbum þótt hann sé einnig skipaður mönnum frá öðr- um lýðveldum landsins. Flugherinn hefur verið skriödreka- höinu til aðstoðar og einnig hafa stórskotaliðar úr hernum beint byss- um sínum að skotmörkum í Króatíu. Mikil skelfing hefur gripiö um sig í Króatíu enda er barist hús úr húsi þar sem herinn sækir fram. Eftir að sókn hersins hófst hafa skærur færst í aukana í öðrum hlut- um Króatíu og einnig hefur komið til átaka í nágrannalýðveldinu Bosn- íu-Hersegovínu. Fréttir um mannfall eru óljósar og verða það meðan enn er barist af heift. Kanadamenn höfðu fmmkvæði að Sænsk veiðimennska: Elgurinn fyrritilað skjóta Sænskur veiöimaður, Ame Eríksson, varð fyrir þeirri reynslu i gær á elgsveiðum að bráðin var fyrrí til að skjóta og slapp lifandi. Ame hafði komið sér fyrir í leyni bak viö tré og beið þess að bráðin kæmi í skotfæri. Hann tók öryggið af rífllinum en áttaði sig ekki fyrr en um seinan að elgskýr með tvo kálfa stefndi aö honum úr öfugri átt. Áhlaup kýrinnar kom Arne að óvörum þannig að honum vannst ekki tími til að snúast til varnar. Kýrin var hins vegar ekkert að tvinóna við verkiö heldur hljóp af krafti á hlaup riffilsins. Skotiö reið af út í buskann og bráðin skokkaöi í burtu með kálfana tvo. Sara Fergu- son heiðurs- Ekki eru álhr Englendingar sáttir við þá ákvörðum háskóla- ráðs í Salford á Norður-Englandi að gera Söru Ferguson, hertoga- yniuna af York, að heiðursdoktor í bókmenntum við skólann. Áður en Sara giftist Andrew ptlns, syni Englandsdrottningar, vann hún viö bókaútgáfu og skrifaði bamabækur sjálf. Þeir sem gagnrýna doktors- nafnbótina segja að Sara hafi aldrei gengið í háskóla heldur hafi hún aðeins próf frá ritara- skóla. Helsta afrek hennar á námsferlinum hafi verið að hma kennara við stól sinn. Reuter Ante Markovic, forsætisráðherra Júgóslavíu, skipaði í gær varnar- málaráðherra landsins að segja af sér og sakaði hann um að vera í einka- stríði gegn Króatíu. Varnarmálaráð- herrann, Veljko Kadijevic hershöfð- ingi, neitaði að fara að boðum forsæt- isráðherra og er nú í reynd sá maður sem öllu ræður um gerðir sambands- hers Júgóslavíu. Vamarmálaráðherrann hefur áður neitað að fara að boðum Sipe Mesic forseta sem er formlega æðsti yfir- maður hersins. Mesic er Króati en ráðherramir eru báðir Serbar. Franjo Tudman, forseti Króatíu, hélt til vígstöövanna í Austur-Króa- tíu í gær til að telja kjark í landa sína. Forsetinn var klæddur í hermanna- búning og fór með vel vopnaðri bíla- lest. Þar í var m.a. sjúkrabíll. „Við ætlum að verja Króatíu allt þar til yfir lýkur,“ sagði Tudman í bænum Novska um 100 kílómetra suðaustan við höfuðborgina Zagreb. Þotur frá flugher Júgóslavíu sáust þar í grenndinni en gerðu ekki árás. Forsetinn lauk för sinni þegar um 20 kílómetrar voru enn til vígstöðv- anna. Þar heilsaði hann upp á króa- tíska varðhða í þorpinu Rajic og Að áliti embættismanna í höfuð- borginni Belgrad þýðir ákvörðum varnarmálaráðherrans, um að taka stjórn hersins í sínar hendur í trássi við vilja sambandsstjórnarinnar, að stjórnin hefur tapað öllum völdum. Varnarmálaráðherrann á að hafa farið til Moskvu í vor á eigin vegum og rætt þar við starfsbróður sinn, Dimitrij Jasov, um vopnakaup og orðið vel ágengt. Sovétmenn segjast nú hafa stöðvað allar vopnasending- hvatti þá th dáða. Fréttamenn í för meö forstanum veittu því athygh að hermenn höfðu teiknimyndasögur með Superman sér til dægrastytting- ar í eldlínunni. Varðliðarnir hafa vistir sem komnar eru frá herjum NATO í Evrópu, innpakkaðar í Þýskalandi og samþykktar af banda- laginu. I þorpinu Rajic hafa Serbar og Kró- atar barist enda bjuggu þjóðirnar þar saman áður en átökin í landinu hóf- ust. Nú hefur þorpinu verið skipt í tvennt og gengur víggirðing í gegn- um það mitt. Reuter því að ástandið í Júgóslavíu kemur th umræðu á skyndifundi Öryggis- ráðs Sameinuðu þjóðanna. Frakkar og Þjóðverjar studdu kröfu Kanada- manna um skyndifund. Nú er talið úthokað að friðargæslu- hð verði sent th Júgóslavíu af hálfu Evrópubandalagsins og verði ákveð- ið að senda friðargæslusveitir frá Sameinuðu þjóðunum þangað gerist það ekki fyrr en eftir nokkra daga. Króatar fara hahoka fyrir Serbum og sambandshernum enda eru varð- sveitir þeirra léttvopnaðar. „Rifflar duga ekki gegn skriðdrekum," sagði einn liðsmanna Króata í gær. EBogEFTA: Deilanleystmeð framlögumí þróunarsjóðinn í 'Brussel er nú almennt talið að tillag EFTA-þjóðanna í þróun- arsjóð fyrir hin fátækari ríki Evr- ópubandalagsins geti ráðið úrslit- um um hvort samkomulag næst um evrópska efnahagssvæðið, EES. Embættismenn í í höfuöstöðv- um Evrópubandalagsins segja að ríkulegt framlag til þróunar- sjóðsins leiði til þess að deilu- málum um fiskveiðiheimildir í Norðurhöfum verði ýtt til hliðar og sömuleiðis ágreiningi um vöruflutninga yfir svissneskt land. Hingaö th hafa viðræðurnar um EES strandað á þessum tveimur málum. Eftir helgina hefjast fundir samningamanna trá ríkjum EFTA og Evrópubandalagsins. Þar verður reynt einu sinni enn að eyða ágreiningsmálunum áð- ur en úrshtalotan í viðræöunum hefst í næsta mánuði. Tudmanog Super- man á vígstöðvunum Reuter FNB Peningamarkaöur INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLÁISl ÖVERÐTRYGGÐ Sparisjóðsbækur óbundnar Sparireikningar 3ja mánaða uppsögn 6 mánaða uppsögn Tékkareikningar, almennir Sértékkareikningar 5.5- 7 5.5- 9 6.5- 10 1-3 5.5- 7 Landsbanki Sparisjóðirnir Sparisjóðirnir Sparisjóðirnir Landsbanki, Islandsbanki VISITÖLUBUNONIR REIKNINGAR 6 mánaða uppsögn 1 5-24 mánaða Orlofsreikningar Gengisbundnir reikningar í SDR Gengisbundnir reikningar í ECU 3-3,75 7-7,75 5,5 6.5- 8 8.5- 9 Sparisjóðirnir Sparisjóðirnir Allir Landsbanki Landsbanki ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör, óhreyfðir. óverðtryggð kjör, hreyfðir 3,25-4 12-13,5 Búnaðarbanki Landsbanki, Sparisjóðirnir S ÉRSTAKAR VERÐ BÆTU R Vísitölubundnir reikningar Gengisbundir reikningar (innan tlmabíls) 6-10,8 6-10,8 Búnaðarbanki Búnaðarbankib BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKNINGAR Vísitolubundin kjör Óverðtryggð kjör 6,25-7 15-16 Búnaðarbanki Búnaðarbanki INNLENDIR GJALDEYRISREIKNINGAR Bandarikjadalir Sterlingspund Þýsk mörk Danskar krónur 4.5- 5 9-9,6 7.5- 9,25 7.5- 8,1 Landsbanki Sparisjóðirnir Landsbanki Sparisjóöirnir ÚTLÁNSVEXTIR (%> lægst ÚTLAN överðtryggð Almepnir víxlar (forvextir) Viðskiptavíxlar (forvextir)1 Almenn skuldabréf Viðskiptaskuldabréf1 Hlaupareikningar(yfirdráttur) 20,5-21 kaupgengi 21-22 kaupgengi 23,75-24 Allir nema Landsbanki Sparisjóðirnirjslandsbanki Allir Búnaðarbanki ÚTLÁN VERÐTRYGGÐ Skuldabréf 9,75-10,25 Búnaðarbanki AFURÐALÁN islenskar krónur SDR Bandarikjadalir Sterlingspund Þýsk mörk 1 8,25-20,5 9.5- 9,75 7,8-8,5 1 2,8-1 3,5 10.5- 10,75 Landsbanki Islandsbanki, Sparisjóðirnir Sparisjóðirnir Sparisjóðirnir Búnaðarbanki Húsnœðlslán 4,9 Ufeyrissjóöslén 5-9 Dráttarvextir 30,0 MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf september 21,6 Verðtryggð lán september 10,0 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala september Lánskjaravísitala ágúst Byggingavísitala september Byggingavísitala september Framfærsluvísitala september Húsaleiguvísitala VeRÐBRÉrASJÓÐIR 31 85 stig 31 58 stig 596 stig 1 86,4 stig 1 58,1 stig 2,6% hækkun 1. júlí HLUTABRÉF Gengi bréfa veröbréfasjóöa Sölu- og kaupgengi að lokinni jöfnun: KAUP SALA Einingabréf 1 5,928 Sjóvá-Almennar hf. 6,10 6,40 Einingabréf 2 3,171 Ármannsfell hf. 2,33 2,45 Einingabréf 3 3,890 Eimskip 5,70 5,95 Skammtímabréf 1,977 Flugleiðir 2,05 2,25 Kjarabréf 5,557 Hampiðjan 1,80 1,90 Markbréf 2,981 Hlutabréfasjóður VlB 1,01 1,06 Tekjubréf 2,142 Hlutabréfasjóðurinn 1,64 1,72 Skyndibréf 1,731 Islandsbanki hf. 1,66 1,74 Sjóðsbréf 1 2,836 Eignfél. Alþýðub. 1,68 1,76 Sjóðsbréf 2 1,924 Eignfél. Iðnaðarb. 2,45 2,55 Sjóðsbréf 3 1,962 Eignfél. Verslb. 1,75 1,83 Sjóðsbréf 4 1,722 Grandi hf. 2,75 2,85 Sjóðsbréf 5 1;175 Olíufélagið hf. 5,10 5,40 Vaxtarbréf 2,0028 Olís 2,05 2,15 Valbréf 1,8773 Skeljungur hf. 5,65 5,95 Islandsbréf 1,238 Skagstrendingur hf. 4,80 5,05 Fjórðungsbréf 1,143 Sæplast 7,33 7,65 Þingbréf 1,235 Tollvörugeymslan hf. 1,01 1,06 Öndvegisbréf 1,217 Útgerðarfélag Ak. 4,70 4,90 Sýslubréf 1,254 Fjárfestingarfélagið 1,35 1,42 Reiðubréf 1,203 Almenni hlutabréfasj. 1,12 1,17 Heimsbréf 1,078 Auðlindarbréf 1,03 1,08 Islenski hlutabréfasj. ■ Síldarvinnslan, Neskaup. 1,15 3,23 1,20 3,40 1 Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi. Nánari upplýsingar um peningamarkaðinn birtast í DV á fimmtudögum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.