Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1991, Qupperneq 21

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1991, Qupperneq 21
LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER 1991. 21 Sviðsljós Lelkkonan Ann Jillian hefur sigrast á krabbameini sem hun fékk fyrir sex árum og á nú von á sínu fyrsta bami. í júlí síðastliðnum fór Ann að finna fyrir einhverjum óþægind- um og bjóst við að krabbameinið væri að taka sig upp að nýju. „Þegar maður hefur einu sinni fengiö brjóstkrabba,“ sagði Ann, „er maður alltaf hræddur um þegar maður fær smáverk að krabbinn sé að taka sig upp.“ Hún fór til þriggja sérfræðinga en þeir gátu ekki fundið neitt að henni. „Mér fannst eitthvað vera Ann og Andy hafa þegar innrétt- að barnaherbergi og fyllt það leikföngum fyrir hið langþráða barn sem mun væntanlega fæð- ast i febrúar á næsta ári. að vaxa inni í mér og var viss um að það væri æxh. Eitthvað var vissulega farið að vaxa en þaö var ekki æxli heldur bam.“ Einum sérfræðingnum hug- kvæmdist loks að senda hana í þungunarpróf og þegar hjúkrun- arfræðingurinn sagði henni að hún gengi með barni hló hún og grét til skiptis. Ann Jillian, sem er fiörutíu og eins árs, fann fyrir hnút í vinstra btjóstinu í janúar 1985. Eftir að hafa farið í mjög itarlega rann- sókn frestaöi hun að fara f upp- skurð þar til hún hafði lokið við verkefni sem hún var að vinna að. Þegar hún fór á sjúkrahúsið í mars sama ár til að láta fiar- lægja berið kom i fiós að þau voru orðin fleiri og stækkaö mikið. Einnig voru komnir hnútar í hægra brjóstið. Bæöi brjóstin voru því fiarlægð og einnig hnút- ur undir handarkrika. Ann hefur veriö gift Andy Murcia i fimmtán ár, Þau eru bæði kaþólsk og haia því aldrei notaö getnaðarvarnir. Þegar Ann hringdi í Andy til að segja honum tíðindin hélt hann að hún væri aö grínast og hann trúöi henni ekki fyrr en læknir hennar hringdi og óskaði honum til hamingju. Ann getur ekki ieynt gleði sinni og vinir hennar segja að hún hafi ekki veriö svona ánægð með lífið í mörg ár. „Þetta bam er krafta- verk. Fyrst gaf guð mér lífið aftur og svo gefur hann mér barn. Þetta er stórkostiegt.“ Ann strauk brosandi um magann og bætti við. „Þetta barn gefur öllum kon- um, sem hafa misst bijóst sfn vegna krabbameins, von um að þær geö enn átt böm.“ Lúxuskofi handa hundunum Söngkonan Whitney Houston er alveg viöaus í hunda og á tvo jap- anska sem hún elskar meira en allt annað. Hún hefur láöð reisa handa þeim lúxuskofa sem í eru sérstakar gæsadúnsdýnur handa hundunum, halogeniampar, loftkæhng og kranar með köldu vatni auk ýmissa annarra þæginda. „Fólki finnst þetta skrífið," segir hún. „Það þykir hins vegar allt í lagi að sefia gyllt veggfóður í barnaher- bergi og rándýr rúm. Ég er hrifm af hundunum mínum og þeir eiga allt hið besta skihð.“ Whitney Houston. STORFELLD VERÐLÆKKUN ÁNOTUÐUM BÍLUM. Hefst í dag og stendur til 26. september. Dæmi: Saab 900 Turbo '87 Söluverð: 1100 þús. kr. Sæluverð: 850 þús. kr. Pajero SW. longur '87 Söluverð: 1450 þús. kr. Sæluverð: 1200 þús. kr. ^ G/Obusp f Lágmúla 5, sími 681555 Opið frá 9 - 22 daglega!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.