Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1991, Side 31
ikÚÓÁfeÖÁG'ÚR Sl/SEPTÉMBER 'lW.
’47
Pétur Ormslev hefur leikiö frábærlega meö Fram i sumar og var útnefndur leikmaður ársins hjá DV og Samskip-
um. Pétur hefur gefið kost á sér í landsliðiö á ný fyrir leikinn við Spánverja á miðvikudaginn.
DV-mynd Brynjar Gauti
DV og Samskip velja þá bestu í knattspymunni:
Petur, Logi og
Óli útnefndir
- leikmaður, þjálfari og dómari ársins 1991
Petur Ormslev, fyrirliði Fram, var
útnefndur besti leikmaður 1. deildar
keppninnar í knattspymu 1991, Sam-
skipadeildarinnar, af DV og Sam-
skipum. Logi Ólafsson, þjálfari Vík-
inga, var valinn þjálfari ársins og
Óli P. Ólsen var útnefndur besti dóm-
arinn í deildinni. Þeir voru verðlaun-
aðir sérstaklega með gjöfum, blóm-
um og viðurkenningarskjölum í
fyrradag.
Pétur Ormslev er mjög vel að þess-
ari viðurkenningu kominn, enda hef-
ur hann átt frábært tímabil með
Fram. Snemma sumars, þegar Fram
hafði gengið illa í fyrstu leikjum ís-
landsmótsins, brá Ásgeir Ehasson,
þjálfari Fram, á það ráð að færa Pét-
ur af miðjunni, þar sem hann hefur
jafnan leikið, og í stöðu aftasta vam-
armanns.
Breyting sem
skipti sköpum
Sú breyting skipti sköpum fyrir lið
Fram. Pétur spilaöi þessa stöðu mjög
skemmtilega, skilaði góðu varnar-
hlutverki, og var jafnframt potturinn
og pannan í að byggja upp sóknir
hðsins. Það er óhætt aö þakka Pétri
það aö miklu leyti hve vel Frömumm
gekk, þeir töpuðu aðeins einum af
siðustu 15 leikjum sínum í deildinni
og misstu af íslandsmeistaratitlinum
á óhagstæðri markatölu.
Logi og Víkingar
komu mest á óvart
Logi Ólafsson leiddi Víkinga til ís-
landsmeistaratitils og það var nokk-
uð sem enginn reiknaði með í vor.
Hann tók við hðinu fyrir síðasta
tímabil og þá höfnuðu Víkingar í 7.
sæti 1. deildar. Þeir vom lengi vel
um miðja deild í sumar, en með frá-
bæram endaspretti tryggðu þeir sér
titihnn í fyrsta skipti í níu ár.
Logi hafði ekki þjálfað í 1. dehd
karla áður en hann tók við Víkingum
og því kemur árangur hans enn frek-
ar á óvart. Hann þjálfaði kvennahð
Vals áður en hann var ráðinn til Vík-
inga.
Óli dæmdi vel á
síðasta ári sínu
Óh P. Ólsen hefur verið í fremstu
röð íslenskra knattspyrnudómara
um langt árabil og reyndar líka verið
í eldhnunni sem handknattleiksdóm-
ari. Hann dæmdi vel í sumar og end-
aði með því feril sinn, því Óh hefur
nú ákveðið að leggja flautuna á hhl-
una, að minnsta kosti sem 1. deildar
dómari.
Framtak til
eftirbreytni
„Við hjá dómaranefndinni erum
mjög ánægðir með þetta framtak DV
og Samskipa, það er mikilvægt að
einhverjir muni eftir dómurunum
sem eru mikhvægur hlekkur í knatt-
spyrnufjölskyldunni. Því miður
gleymast þeir við flest tækifæri,
nema þegar þeir gera mistök," sagði
Guðmundur Haraldsson, formaöur
dómaranefndar KSÍ.
„Dómarar eru svipaðir vamar-
mönnum að því leyti að ef þeir halda
sínu allan leikinn era þeir góðir, en
ef þeim verða á ein mistök eru þeir
ómögulegir. Það er mikhvægt að
dómarar njóti sannmæhs og því er
ánægjulegt að einhverjir skuh veita
þeim viðurkenningar," sagði Guð-
mundur.
FjórirVíkingar
í liði ársins
DV/Samskipahð-hð ársins var út-
nefnt við sama tækifæri og sést það
Iþróttir
DV/Samskipaliðið
DV/Samskipaliðið 1991, ásamt framkvæmdastjóra sínum, Ragnari Pálssyni
frá Samskipum. Aftastur er Guðmundur Hreiðarsson, markvörður úr Vík-
ingi. Fyrir framan hann eru varnarmennirnir Einar Páll Tómasson, Val,
Pétur Ormslev, Fram, og Þormóður Egilsson, KR. Þá koma miðjumennirn-
ir, Hlynur Stefánsson, ÍBV, Arnar Grétarsson, Breiðabliki, Atli Helgason,
Víkingi, og Þorvaldur Örlygsson, Fram. Fremstir eru svo sóknarmennirnir,
Hörður Magnússon, FH, Guðmundur Steinsson, Víkingi, og Atli Einarsson,
Víkingi. DV-mynd Brynjar Gauti
Verðlaunahafamir
Verðlaunahafar DV og Samskipa 1991. Frá vinstri: Logi Ólafsson, Vikingi,
þjálfari ársins, Anna María Georgsdóttir, eiginkona Óla P. Ólsen sem var
á leið heim frá störfum í Svíþjóð þegar afhendingin fór fram, Pétur Ormslev,
Fram, lelkmaður ársins, og Ragnar Pálsson frá Samskipum.
DV-mynd Brynjar Gauti
Logi Ólafsson, Víkingi, bíður hér þess að fá staðfestingu á þvi að Vikingar
séu orðnir íslandsmeistarar. Hann náði mjög óvæntum árangri með Vikinga.
DV-mynd Ægir Már
Óli P. Ólsen var heiðraður sérstaklega á dögunum eftir síðasta 1. deildar
leik sinn, en hann dæmdi viðureign Fram og ÍBV í lokaumferð deildarinnar.
DV-mynd EJ
á myndinni hér á síðunni. í því era
fjórir Víkingar, tveir Framarar, KR-
ingur, Eyjamaður, FH-ingur, Vals-
maður og Breiðabliksmaður. Þessir
ellefu leikmenn fengu viðurkenning-
arskjöl og blóm frá DV og Samskip-
um. '
-GH/SK/JKS/VS