Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1991, Side 34

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1991, Side 34
50 LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER 1991. Sviðsljós Uppboð hjá Sothebys í London: Lífstykki Madonnu seldist á átta hundruð þúsund Alls kyns varningur getur orðið að dýrgripum. Það er að segja ef þeir hafa verið í eigu frægra leikara eða popptónlistarmanna. Nýlega var haldið uppboð hjá Sothebys í London á eigum frægra og kenndi þar ýmissa grasa. Húsið fylltist af söfnurum alls konar og poppaðdá- endum um leið og það var opnað. Sumir komu af forvitni, aðrir til að kaupa sér dýrgripi. Og þá er betra að vera með næga peninga, því vamingur fræga fólksins er ekki gefinn. Meðal þess sem boðið var upp voru bréf, póstkort, jólakort, glym- skrattar, hljóðfæri, fatnaður og jafnvel bíll. Það var bíllinn sem fór á hæsta verðinu. Þetta var gamall Panther de Ville Coupé sem einu sinni til- heyrði poppgoðinu Elton John. Nafn hans haföi meira að segja verið grafiö í silfurplötu við mótor bílsins. Hann seldist á fjórar millj- ónir og tvö hundruð þúsund. Skemmdur gítar eða réttara sagt restin af gítarnum þótti einnig mjög mikils virði því hann seldist á tvær milljónir og sjö hundruð Gítar Jimmy Hendrix fór á 2,7 millj- ónir á uppboði hjá Sothebys i Lon- don á dögunum þrátt fyrir að hann væri brotinn. þúsund krónur. Ekki er þó rétt að skemma gítarinn sinn nema maður sé verðandi frægur rokkari. Gítar- inn var nefnilega í eigu hins fræga Jimmy Hendrix og hann brotnaði á tónleikum hjá goðinu í London árið 1967. Reyndar var annar gít- ar, sem var í eigu Hendrix, einnig seldur en sá var heill og seldist á mun lægra verði einhverra hluta vegna. Lífstykki Madonnu í gullitum, búið til af tískukónginum Jean Paul Gaultier í París, var eftirsótt á uppboðinu og seldist á átta hundruð þúsund krónur. Hvít blúndu-polyesterskyrta af popp- goðinu Prince, sem hann var í á tónleikum í Rotterdam árið 1986, seldist á hundrað og fimm þúsund krónur. Skyrtunni fylgdi mynd af Prince í henni og eiginhandarárit- un. Hvort skyrtan var óþvegin fylgdi ekki sögunni. Jakki sá sem Michael Jackson bar í kóka kóla auglýsingu seldist á eina milljón króna. En aumingja Elvis Presley er ekki jafnvinsæll og fyrr. Kort með mynd af goðinu og eiginhandaráritun hans seldist á aðeins tuttugu þúsund krónur sem í raun var undir lægsta verði sem uppboðshaldari hrópaði upp. Og þess má að lokum geta að þeir sem versla á uppboðinu þurfa að greiða auka tíu prósent til upp- boðshaldarans þannig að hér er ekki um neinar smáupphæðir að ræða. Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram á skrifstofu embættisins, Strandgötu 31, Hafnarfirði, á neðangreindum tíma Ræktunarlóð á Öldum, Hafnarfirði, þingl. eig. Bæjarsjóður Hafiiarfjarðar en tal. eig. Svanhildur M. Jónsdóttir, mánudaginn 23. september nk. kl. 14.20. Uppboðsbeiðandi er Kristinn ■Siguijónsson hrl. Goðatún 34, Garðabæ, þingl. eig. Sig- urbjöm Amason, mánudaginn 23. september nk. kl. 14.30. Uppboðsbeið- andi er Hróbjartur Jónatansson hrl. Breiðvangur 10, 4. hæð, Hafiiarfirði, þingl. eig. Sigrún Erla Gísladóttir, mánudaginn 23. september nk. kl. 14.35. Uppboðsbeiðandi er Valgarður Sigurðsson hrl. Heiðarlundur 18, Garðabæ, þingl. eig. Pétur Ólafeson, mánudaginn 23. sept- ember nk. kl. 14.40. Upp'ooðsbeiðandi er Óskar Magnússon hdl. Hjallabraut 3, 2. bæð, Hafnarfirði, þingl. eig. Birgir Bjamason, mánu- daginn 23. september nk. kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Valgarður Sig- urðsson hrl. Hraunbrún 22, Hafiiarfirði, þingl. eig. Guðrún Sigurbergsdóttir, mánudag- inn 23. september nk. kl. 14.55. Upp- boðsbeiðandi er Búnaðarbanki Is- lands. Kaldárselsvegur, hesthús, Hafnar- firði, þingl. eig. Ingimundur Þ. Jóns- son, mánudaginn 23. september nk. Ikl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Hafharfirði. Klukkuberg 4, Hafnarfirði, þingl. eig. Þorvarður Kristófersson og Anna Amarsd., mánudaginn 23. september nk. kl. 15.10. Uppboðsbeiðendur em Ásgeir Thoroddsen hrl., Innheimta ríkissjóðs og Þorsteinn Einarsson hdl. Laufás 3, 2. hæð, Garðabæ, þingl. eig. Sveinn Gústafeson, þriðjudaginn 24. september nk. kl. 13.20. Úppboðsbeið- endur em Asgen Þór Amason hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Lækjarberg 56, Hafnarfirði, þingl. eig. Guðrún Benediktsd. og Gísli Svein- bergsson, þriðjudaginn 24. september nk. kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Eggert Ólafeson hdl., Innheimta ríkis- sjóðs, Kristinn Hallgrímsson _ hdl., Magnús M. Norðdahl hdl. og Ólafur Axelsson hrl. Meðalfell, sumarbústaðaland, Kjósar- hreppi, þingl. eig. Skapti Guðjónsson, þriðjudaginn 24. september nk. kl. 13.35. Uppboðsbeiðandi erlndriði Þor- kelsson hdl. Melabraut 19, kj., Seltjamamesi, þrngl. eig. Anna J. Knstjánsdóttir, þriðjudaginn 24. september rik. kl. 13.40. Uppboðsbeiðendur em Islands- banki hf. og Ólafur Axelsson hrl. Miðvangur 41,405, Hafnarfirði, þingl. eig. Benedikt Rútsson, þriðjudaginn 24. september nk. kl. 13.50. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Hafiiar- firði. Sólbraut 3, Seltjamamesi, þingl. eig. Guðrún Guðjónsdóttir, þriðjudaginn 24. september nk. kl. 14.00. Úppboðs- beiðandi er Þorsteinn Einarsson hdl. Þverholt 11,1. hæð, Mosfellsbæ, þingl. eig. Davíð Axelsson, þriðjudaginn 24. september nk. kl. 14.20. Uppboðsbeið- endur em íslandsbanki hf. og Magnús M. Norðdahl hdl. Hraunhvammur 1, 2. hæð, Hafnar- firði, þingl. eig. Finnbogi G. Sigurðs- son, en tal. eig. Halldór K. Valdi- mars/Elisabet H., þriðjudaginn 24. september nk. kl. 14.40. Úppboðsbeið- endur em Andri Ámason hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Kaplahraun 10, hluti, Hafnarfirði, þingl. eig. Rannver Sveinss./Oddgeir Þorsteinsson, þriðjudaginn 24. sept- ember nk. kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Hafnarfirði. Kaplahraun 10, B-hluti, Hafnarfirði þingl. eig. Rafrún hf., þriðjudaginn 24. september nk. kl. 14.50. Uppboðsbeið- andi er Gjaldheimtan í Hafiiarfirði. Leimtangi 17A, n. h., Mosfellsbæ, þingl. eig. Öm Sigurðsson, þriðjudag- inn 24. september nk. kl. 15.00. Upp- boðsbeiðendur em Magnús M. Norðdahl hdl. og Veðdeild Lands- banka íslands. Hveríisgata 37, 1. h., Hafnarfirði, þingl. eig. Erlingur Kristjánsson, en tal. eig. Hilmar Ásgeirsson, miðviku- daginn 25. september nk. kl. 14.25. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. BÆJARFÓGETINN í HAFNARFIRÐI, GARÐAKAUPSTAÐ 0G Á SELTJARNARNESI. SÝSLUMAÐURINN1KJÓSARSÝSLU. Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram á skrifstofu embættisins, Strandgötu 31, Hafnarfirði, á neðangreindum tíma: Stapahraun 2, framhús, Hafiiarfirði, þingl. eig. Halldór B. Jónsson, en tal. eig. Albert Magnússon, mánudaginn 23. september nk. kl. 13.25. Uppboðs- beiðendur em Landsbanki Islands og Veðdeild Landsbanka Islands. Stapahraun 2, bakhús, Hafnarfirði, þingl. eig. Eðvarð Björgvinsson, mánudaginn 23. september nk. kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Hafharfirði, Landsbanki íslands og Veðdeild Landsbanka Is- lands. Smyrlahraun 19, Hafharfirði, þingl. eig. Viðar Sæmundsson, mánudaginn 23. september nk. kl. 13.45. Upphoðs- beiðendur em Ólafur Gústafeson hrl. og Þorsteinn Einarsson hdl. Smyrlahraun 4, Hafnarfirði, þingl. eig. Sverrir Sveinsson, mánudaginn 23. september nk. kl. 13.50. Uppboðsbeið- endur em Baldur Guðlaugsson hrl. og Jón Ingólfeson hdl. Miðvangur 16,3. h., Hafnarfirði, þingl. eig. Sigurður Öskarsson, mánudaginn 23. september nk. kl. 14.05. Uppboðs- beiðandi er Ólöf Finnsdóttir lögfr. Lyngás 10A,_202, Garðabæ, þingl. eig. Kristmann Ámason, mánudaginn 23. september nk. kl. 14.10. Uppboðsbeið- endur em Islandsbanki hf. og Tómas H. Heiðar lögfræðingur. Lyngás 10A,_201, Garðabæ, þingl. eig. Kristmann Ámason, mánudaginn 23. september nk. kl. 14.15. Uppboðsbeið- endur em íslandsbanki hf. og Tómas H. Heiðar lögfræðingur. Hvammabraut 16, 1. h., Hafnarfirði, þingl. eig. Friðrik Sigurðsson/Herdís Sigurbjömsd., miðvikudaginn 25. september nk. kl. 13.25. Uppboðsbeið- endur em Ámi Grétar Finnsson hrl. og Valgarður Sigurðsson hrl. Stapahraun 4, Hafnarfirði, þingl. eig. SH-Verktakar, miðvikudaginn 25. september nk. kl. 13.30. Uppboðsbeið- andi er Innheimta ríkissjóðs. Klausturhvammur 9, Hafnarfirði, þingl. eig. Guðjón Ambjömsson, mið- vikudaginn 25. september nk. kl. 13.40. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands- banka íslands. Bæjargil 124, Garðakaupstað, þingl. eig. Sigrún Hrönn Kristmannsdóttir, miðvikudaginn 25. september nk. kl. 14.05. Uppboðsbeiðendur eru Gjald- heimtan í Garðabæ, Guðjón Ármann Jónsson hdl., Innheimta ríkissjóðs, Klemenz Eggertsson hdl., Valgarður Sigurðsson hrl. og Veðdeild Lands- banka íslands. Amarhraun 13, Hafnarfirði, þingl. eig. Guðmundur Guðmundsson/Jóhanna Þorbjömsd., en tal. eign Fjólu Vatns- dal Reynisdóttur, miðvikudaginn 25. september nk. kl. 14.10. Uppboðsbeið- endur em Helgi V. Jónsson hrl., Ólaf- ur Axelsson hrl., Skúli J. Pálmason hrl. og Valgarður Sigurðsson hrl. Öldugata 19, Hafharfirði, þingl. eig. Ingþór Ólafsson, miðvikudaginn 25. september nk. kl. 14.15. Uppboðsbeið- andi er Skarphéðinn Þórisson hrl. Melabraut 33, Seltjamamesi, þingl. eig. Haraldur Gunnarsson, miðviku- daginn 25. september nk. kl. 14.35. Uppboðsbeiðendur em íslandsbanki hf., Lándsbanki Islands og Sigurður G. Guðjónsson hdl. Suðurhraun 2, Garðakaupstað, þingl. eig. Ós húseiningar hf., miðvikudag- inn 25. september nk. kl. 15.05. Upp- boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Innheimta ríkissjóðs. Seljabrekka, Mosfellsbæ, þingl. eig. db. Guðmundar Þorlákssonar, en tal. eig. Guðjón Bjamason, fimmtudaginn 26. september nk. kl. 13.20. Uppboðs- beiðendur eru Innheimta ríkissjóðs, Landsbanki íslands og Öm Höskulds- son hrl. Hlíðarbyggð 7, Garðakaupstað, þingl. eig. Logi Runólfeson, fimmtudaginn 26. september nk. kl. 13.25. Uppboðs- beiðandi er Brynjólfur Kjartansson hrl. Tjamarbraut 9, Hafharfirði, þingl. eig. Helga Friðfinnsdóttir, fimmtudaginn 26. september nk. kl. 13.40. Uppboðs- beiðandi er Valgarður Sigurðsson hrl. Norðurtún 25, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Öm Ármann Sigurðsson, fimmtudaginn 26. september nk. kl. 13.50. Uppboðsbeiðandi er Þorsteinn Einarsson hdl. Ás við Brúarland, Mosfellsbæ, þingl. eig. Ami Valur Atlason, fimmtudag- inn 26. september nk. kl. 14.35. Upp- boðsbeiðendur em Ólafur Gústafsson hrl., Ólöf Finnsdóttir lögfr. og Sigurð- ur G. Guðjónsson hrl. Bjamastaðir (Efetakot 4), Bessastaða- hreppi, þingl. eig. Bára Norðfjörð, fimmtudaginn 26. september nk. kl. 15.05. Uppboðsbeiðendiir em Eggert Ólafeson hdl., Guðjón Á. Jónsson hdl. og Skúh J. Pálmason hrl. BÆJARFÓGETINN í HAFNARFIRÐI, -GARÐAKAUPSTAÐ 0G Á SELTJARNARNESI. SÝSLUMAÐURINN í KJÓSARSÝSLU. I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.