Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1991, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1991, Blaðsíða 44
60 LÁUGARDAGUR' 21. SEPTEMBER 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Starfskraftur á myndbandaleigu. Snyrtilegt, samviskusamt og huggu- legt fólk óskast. Ath. hér er um fullt starf að ræða. Áhugasamir hafi samb. við auglþ. DV, s. 27022. H-1162. Veitingastaður óskar eftir vönu og hressu starfefólki um kvöld og helgar í eftirtalin störf: 1. Þjónustu á bar og í sal. 2. Dyravörslu. 3. Uppþvott. Uppl. í síma 91-11120 milli kl. 16 og 19. Þjónustufólk í veitingasal óskast. Þetta eru ekki fastar vaktir en viðkomandi þurfa að geta unnið frá kl. 10-18. Nánari uppl. á skrifet. kl. 8 17 næstu daga. Veitingahúsið Gaflinn, Hafn. Aðstoðarmaður við parketslípun ósk- ast. Þarf að vera laginn og hafa bíl til umráða. Umsóknir sendist DV fyrir 1. okt. ’91, merktar „Þ-1138“. Menn vanir húsaviðgerðum óskast til starfa strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1176. Rösk, miöaldra manneskja óskast í söluturn, kvöld- og helgarvinna. Upp- lýsingar í síma 91-678089. Snyrtileg manneskja óskast til pökkun- arstarfa í kjötvinnslu. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 91-679600. Starfsfólk vantar á bar í miðbæ Reykja- víkur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1158. Stýrimann og vélstjóra vantar á rækju- skip sem frystir aflann um borð. Uppl. •' í síma 91-641830 og 91-41437. Trésmiður, vanur innivinnu, óskast, mikil vinna. Umsóknir sendist DV fyrir 1. okt. ’91, merktar „X-1137“. SLÖKKVISTÖÐIN í REYKJAVÍK Varaslökkviliðsstjóri Laus er til umsóknar staða varaslökkviliðsstjóra frá og með 1. desember næstkomandi. Laun skv. launakerfi opinberra starfsmanna. Upplýsingar veitir Hrólfur Jónsson varaslökkviliðs- stjóri í síma 22040. Umsóknarfrestur er til 15. október. Umsóknum skal skila til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Póst- hússtræti 9, á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Síðumúla 39 - 108 Reykjavik - sími 678500 - fax 686270 AÐSTOÐ VIÐ ALDRAÐA Langar þig til að starfa með öldruðum? Okkur bráðvantar áhugasamt og gott fólk til starfa í heimilisþjónustu sem fólgin er í hvers konar aðstoð og félagslegri samveru á heimilum aldraðra. Vinnutími er sveigjanlegur frá kl. 9.00-17.00 og gæti meðal annars hentað námsfólki. Hafðu samband sem fyrst og kynntu þér starfið. Nánari upplýsingar veita verkstjórar heimaþjónustu á eftirtöldum stöðum: Aflagranda 40 sími: 62 •25 71 kl. 10- -1 6 Bólstaðarhlíð 43 sími: 68 50 52 kl. 10- -1 6 Hvassaleiti 56-58 sími: 67 93 35 kl. 10- -1 6 Norðurbrún 1 sími: 68 69 60 kl. 10-1 6 Vesturgötu 7 sími: 62 70 77 kl. 10-1 6 HIMNESKUR MATUR FRA Borðapantanir í síma 39570 Eldbakaðar torfillakökur fylltar með leyndarmáli trumbyfíeianna Uið hufísum einnifí um fírænmetisætuna Lúmskir kokkteilar með Þióðardrykk Mexikana Aukavinna. Starfekraft vantar í ræst- ingar 2-3 kvöld í viku, tekur ca 2-3 tíma. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1159. Helgarvinna i Kópavogi. Óska eftir starfskrafti til afgreiðslustarfa, vinnu- tími frá kl. 9-6.30. Upplýsingar á kvöldin í síma 91-641802. Leikskólinn Grandaborg v/Boðagranda óskar að ráða starfefólk hálfan eða allan dagúrn. Uppl. gefur leikskóla- stjóri í síma 91-621855. Lítið iðnfyrirtæki i Reykjavík óskar að ráða járnsmið eða mann vanan járn- smíði sem fyrst. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1154. Mjólkursamsalan, brauðgerð, óskar eftir starfsmanni í tiltekt á nætur- vakt. S. 91-671686 lau. og sun. kl. 17-20 og á mán. í s. 91-692393 kl. 9-17. Reglusamur kjötiönaðarmaður eða maður vanur kjötvinnslu óskast í kjötvinnslu. Upplýsingar hjá verk- stjóra í síma 91-679600. Starlskraftur óskast til afgreiðslustarfa í bakarí í vesturbænum hálfan daginn, fyrir og eftir hádegi. Upplýsingar í síma 91-21510 á mánudaginn. Sveit - strax. Vantar þig vinnu strax? Starfskraftur óskast í sveit, þarf að vera vanur. Upplýsingar í síma 93-56656 eftir kl. 20. Veitingahúsið Laugaás, Suðurlands- braut 2, Hótel Esju. Starfskraftur ósk- ast í sal. Vaktavinna. Upplýsingar gefur yfirþjónn á staðnum. ■ Atvinna óskast Rafvirkjameistarar. 22 ára maður, sem lokið hefur grunndeild + 1 ári í raf- eindavirkjun og er með reynslu í síma- lögnum og uppsetningu lítilla stöðva, óskar eftir að komast á samning í raf- virkjun. S. 91-42502 á kvöldin. Ath. Ath. Mig vantar vinnu strax, er 22 ára og hef 4 ára reynslu af banka- störfum. Get útv. góð meðmæli. Vinsml. hringið e.kl. 16 í s. 34313. Hrefha. 21 árs stelpa utan af landi óskar eftir vinnu. Er með stúdentspróf af við- skiptabraut. Ýmislegt kemur til greina. Uppl. í síma 91-25643. Hlutastarf óskast. Hlutastarfamiðlun námsmanna. Úrval starfskrafta er í boði. Upplýsingar á skrifstofu SHÍ, s. 91-621080 og 91-621081. Vanur sjómaður óskar eftir plássi á skuttogara eða trollbát, hefur unhið á netaverkstæði, er með margra ára reynslu á sjó. Uppl. í síma 91-46701. Abyggilegur og reglusamur 27 ára karlmaður með iðnmenntun óskar eft- ir snyrtilegu framtíðarstarfi. Uppl. í síma 671277. Ég er 30 ára og vantar vel launaða vinnu. Margt kemur til greina. Er með próf í skrifstofutækni. Uppl. í síma 670627._______________________________ 21 árs karlmaður óskar eftir góðri atvinnu, flest kemur til greina, hefur stúdentspróf. Uppl. í síma 91-36401. 28 ára húsgagnasmiður óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 91-38771. Heimilisþrif. Tek að mér heimilishjálp, er vön. Upplýsingar í síma 91-675426. Heimilisþrif. Tek að mér létt heimilis- þrif í húsum. Uppl. í síma 91-36690. ■ Bamagæsla Gef bætf við mig börnum, hálfan eða allan daginn, bý í neðra Breiðholti, mjög góð aðstaða. Upplýsingar í síma 91-76252.________ Fóstra með dagmömmuléyfi getur tek- ið börn í gæslu, hálfan eða allan dag- inn. Uppl. í síma 91-79558. Tek börn i daggæslu, bý í Eyjabakka. Símar 91-75515 og 72902, Svanhildur. ■ Ýmislegt Aðstoð viö húskaupendur. Finnum réttu eignina á réttu verði, útvegum einnig iðnaðarmenn í öll verk. Aðstoð frá upphafi til enda. Öryggisþjónusta heimilanna, sími 91-18998 eða 625414. Smáskuldir, skuldir og greiðsluerfið- leikar. Námskeið og ráðgjöf. Uppl. og innritun í síma 91-677323. Mjóik, video, súkkulaði. Við höldum áfram að bjóða nær allar videospólur á kr. 150, ferskt popp, mjólk, Cheeri- os, allt á einum stað. Grandavideo, Grandavegi 47, sími 627030. Salon A Paris. Hef flutt hárgreiðslu- stofu mína á Skúlagötu 40, Baróns- stígsmegin, og einnig opnað snyrti- stofu samhliða henni. Steypum neglur af nýjustu gerð. Sími 617840. Dáleiðsla, einkatímar! Losnið við auka- kílóin, hættið að reykja o.fl. Ábyrgist árangur. Tímapantanir í síma 625717. Friðrik Páll. Landsbyggð h/f, Ármúla 5. Viðskiptaleg fyrirgreiðsla og ráðgjöf f. fólk og fyrir- tæki á landsbyggðinni og Rvík. S. 91- 677585, fax 91-677586, box 8285, 128. Ert þú búin(n) aö panta leikjalista? Snöggur og sniðugur, pósverslun með tölvuleiki, sími 91-677616. James Olsen! Komdu niður á Öldugötu. Steinarr. ■ Einkamál Ég er fertug, ungleg kona, fráskilin móðir með fallega útgeislun og heil- brigð áhugamál og hef áhuga á að prófa þessa leið til að kynnast hress- um manni sem vini þar sem skemmti- staðamarkaðurinn hefur ekki freistað mín. 100% trúnaður. Svar, helst með mynd, sendist fyrir 27. sept. til DV, merkt „A 1098”. Ertu einmana stúlka um tvitugt og lang- ar að kynnast hressum, einmana pilti á svipuðum aldri til að skemmta þér með? Ef svo er sendu þá svar til DV, merkt „Ein 1090”, fyrir 26. sept. ’91. Elsku stóreyg sem ég hitti í Sundahöfn. Platón dæmir listina úr leik, ekki eru öll skáld hermiskáld. Samt hermum við eftir svönum. Hringdu. Sókrates. Fimmtugur karlmaður óskar eftir að kynnast heiðarlegri konu, 40-50 ára, með vinskap í huga. Tilboð sendist DV, merkt „Heiðarleg 1045”. Reglusamur maður á besta aldri vill kynnast heiðarlegri konu með framtíð í huga. Vinsamlega sendið DV upplýs- ingar bréflega, merkt „Heimili 1152“. Sæl aftur!! Þinn er leikurinn. Bíð eftir svari. Tilboð sendist DV, merkt „XXX Dick-Tracy 1164”. ■ Kennsla Námskeið og námsaðstoð fyrir alla, alla daga, öll kvöld, grunn- og framhalds- skólagr., m.a. spænska, ítalska og ísl. f. útl. Fullorðinsfræðslan, s. 91-11170. Árangursrík námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. S. 79233 kl. 14.30-18.30 og í símsvara. Nemendaþjónustan. Tek að mér að kenna ensku. Tek skóla- nemendur í aukatíma. Uppl. í síma 91-672417. ■ Spákonur Les í spil og bolla. Uppl. í síma 91-25463. Svanhildur. U Hreingemingar Abc. Hólmbræður, stofnsett 1952. Almenn hreingerningaþjónusta, teppahreinsun, bónhreinsun, bónun og sogað upp vatn ef flæðir. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 91-19017. Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning- ar, teppa- og húsgagnahr., gólfbónun. Sjúgum upp vatn, sótthreinsum sorp- rennur. Reynið viðskiptin. S. 40402, 13877,985-28162 og símboði 984-58377. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Sími 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningar, teppahreinsun, ræst- ingar, bónhreinsun, bónun, þrif og sótthreinsun á sorp: rennum, geymsl- um og tunnum. Uppl. í síma 91-72773. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingerningar og teppahreinsun. Símar 91-628997, 91-14821 og 91-611141. I>V ■ Skemmtanir Diskótekið Dísa. Ánægðir viðskipta- vinir í þúsundatali vita að eigin reynsla segir meira en mörg orð. Diskótekið Dísa, stofnað 1976, símar 91-673000 (Magnús) virka daga, og 50513 (Brynhildur) á öðrum tímum. Áttu fjórar mínútur aflögu? Hringdu þá í kynningarsímsvarann okkar, s. 64-15-14, og kynnstu góðu ferðadiskó- teki. Aðrar upplýsingar og pantanir í síma 46666. Diskótekið Ó-Dollý! Góður valkostur á skemmtun vetrarins, gott og ódýrt diskótek, vanir menn vönduð vinna. Diskótekið Deild, sími 91-54087. Trió ’88 - hljómsveit fyrir fólk á öllum aldri. Gömlu og nýju dansarnir. Árshátíðir, þorrablót, einkasam- kvæmi. Sími 22125, 79390, 681805. ■ Verðbréf Húsbréf/Bilar. Toyota, Benz 190, Land- Cruiser, Range Rover. Get tekið hús- bréf upp í á minni afföllum. Uppl. í síma 91-677540. ■ Bókhald Bókhald - uppgjör - áætlanir. Alhliða bókhaldsþjónusta, uppgjör og áætlan- ir. Örugg og góð þjónusta. Bókhaldið, Nesvegi 53, sími 91-21737. ■ Þjónusta Steypuviðgerðir, málningarvinna. Tök- um að okkur viðgerðir á steypu- og sprunguskemmdum. Sílanböðun og einnig málningarvinna bæði úti og inni. Gerum föst verðtilboð. Vönduð vinna unnin af fagmönnum. S. 73127. Silfurhúðum gamla muni, t.d. kaffi- könnur, kertastjaka, borðbúnað, bakka, skálar o.m.fl. Opið þri., mið. og fim. kl. 16-18. Silfurhúðun, Fram- nesvegi 5, sími 91-19775 (símsvari). Verkstæðisþjónusta, trésmíði og lökk- un. Franskir gluggar smíðaðir og sett- ir í innihurðir, hurðir og allt sem tilh. Öll sérsmíði og vélavinna. Nýsmíði hf„ Lynghálsi 3, s. 687660 fax 687955. Afleysingaþjónusta. Þungavinnuvél- stjórar og bifreiðarstj. Þarftu að kom- ast í frí? Vantar þig mann í þinn stað? Hringdu þá í Ágúst í s. 14953. Almenn málningarvinna. Málning, sprunguviðgerðir og sílanhúðun. Föst tilboð. Upplýsingar í síma 91-12039 e.kl. 19 og um helgar. • Farsimaísetningar. Alhliða fjarskipta- og ísetningarþjón- usta. Unnið af fagmönnum. Múlarad- íó, Síðumúla 37, sími 91-677211. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Hraun, sandsparsl, málun.Tíu ára reynsla tryggir gæðin. Tökum þetta að okkur eftirfarandi. S. 91-675793 og 985-36401. Málningarþjónustan sf. Innheimta/samningagerðir og fjármálaráðgjöf. Skipulag hf. starfar fyrir lögmannsstofur, fyrirtæki og einstaklinga. Sími 629996. Malbikum innkeyrslur og bíiastæði. Jarðvegsskipti, múrbrot og sprenging- ar. Gröfum húsgrunna. Uppl. í síma 985-24996 og 641726. Móða milli glerja fjarlægð með sér- hæfðum tækjum, varanleg fram- kvæmd, snyrtileg umgengni, mjög hagstætt verð. Verktak hf. S. 91-78822. R.M. málningarþjónusta. Málning, sprunguviðgerðir, sílanhúðun, há- þrýstiþvottur, pallaleiga. R.M. mál- arameistari, s. 91-45284 og 985-29109. Steypu- og sprunguviðg. Öll almenn múrvinna. Áratuga reynsla tryggir endingu. Látið fagmenn um eignina. K.K. verktakar, s. 679057 og 679657. Steypuviðgerðir, múrverk, háþrýsti- þvottur. Fyrirtæki fagmanna með þaulvana múrarameistara, múrara og trésmiði. Verktak hf„ sími 78822. Tökum að okkur alla málningarvinnu, úti og inni, einnig múr- og sprunguvið- gerðir, sílanþvott og fleira. Gerum föst tilboð. Málun hf„ sími 91-45380. Tek að mér útveggjaklæðningu, viðhald og parketlögn. Uppl. í sima 91-611559. Wrangler Wrangler Wrangler Wrangler -GALLABUXUR -GALLAJAKKAR -GALLASKYRTUR -bolir P- Eyfeld Laugavegi 65 Sími 19928 /
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.