Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1991, Qupperneq 52
68
LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER 1991.
Sunnudagur 22. september
SJÓNVARPIÐ
17.50 Sunnudagshugvekja. Óskar
Einarsson tónlistarkennari flytur.
18.00 Sólargeislar (22). Blandaöur
þáttur fyrir börn og unglinga.
Umsjón Bryndís Hólm.
18.30 Steinaldarmennirnir. (the
Flintstones). Bandarískur teikni-
myndaflokkur. Þýðandi Ólafur
B. Guönason.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Vistaskipti (3). ( Different
World). Ný syrpa um nemendur
Hillman-skóla. Þýöandi Guöni
Kolbeinsson.
19.30 Fákar (6). (Fest im Sattel). Þýsk-
ur myndaflokkur um fjölskyldu
sem rekur búgarö meö íslenskum
hrossum i Þýskalandi. Leikstjóri
Christian Kabisch. Aöalhlutverk
Hans Putz, Tamara Rohloff og
Gisette Pascal. Þýöandi Kristrún
Þórðardóttir.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Jón í Brauðhúsum. Sjónvarps-
leikrit byggt á smásögu eftir Hall-
dór Laxness. Leikstjóri Baldvin
Halldórsson. Leikendur Valur
Gíslason og Þorsteinn Ö. Steph-
ensen. Sveinn Einarsson dag-
skrárstjóri flytur inngangsorð.
Fyrst á dagskrá 23. nóvember
1969.
20.55 Kvöldstund með listamanni.
Herdis Þorvaldsdóttir leikkona
hefur veriö fastráöin hjá Þjóöleik-
húsinu frá opnun þess. Auk þess
hefur hún látiö til sín taka í land-
verndar- og ræktunarmálum.
Umsjón Signý Pálsdóttir. Upp-
töku stýröi Tage Ammendrup.
21.50 Ástir og alþjóðamál (3). (Le
r mari de l'Ambassadeur). Fransk-
ur myndaflokkur. Þýðandi Ólöf
“ Pétursdóttir.
22.45 Málarinn Mondrian. Heimilda-
mynd um hollenska málarann
Piet Mondrian og list hans. Þýö-
andi Ingi Karl Jóhannesson.
23.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
9.00 Morgunperlur. Skemmtileg
' telknlmyndasyrpa.
9.45 Pétur Pan. Pétur Pan lendir
ávallt í skemmtilegum ævintýr-
um.
10.10 Ævintýraheimur NINTENDO.
Skemmtileg og spennandi teikni-
mynd.
10.35 Ævintýrin í Eikarstræti. (Oak
Street Chronicles). Skemmtilegur
framhaldsþáttur fyrir börn og
unglinga.
10.50 Blaðasnáparnir. (Press Gang).
Annar þáttur þar sem viö sláumst
í för meö blaðasnápum sem kalla
nú ekki allt ömmu sína.
11.20 Trausti hrausti. Spennandi
teiknimynd.
11.45 Upprifjun á vitaspyrnukeppni.
I sumar fór fram á vegum Stööv-
ar 2 vítaspyrnukeppni þar sem sá
markmaöur vann sem varði flest
víti. Þetta var æsispennandi
keppni og var keppninni gerö
skil í þáttunum „Börn eru besta
fólk" sem er í umsjón Agnesar
Johansen. Nú er keppninni lokiö
og í þessum þætti rifjum viö upp
þessa spennandi keppni og fáum
aö sjá hver stóð uppi sem sigur-
vegari. Umsjón: Agnes Johans-
en. Stjórn upptöku: María Mar-
íusdóttir.
12.00 Popp og kók. Endurtekinn þátt-
ur frá því í gær.
12.30 Feðgarnir (My Father, My
Son). Sannsöguleg mynd um
Zumwalt-feðgana sem báðir
gegndu herþjónustu þegar Víet-
nam-stríðið geisaöi. Þegarsonur-
inn greinist með krabbamein,
sem rekja má til notkunar efna-
vopna í Víetnam, er kaldhæðni
örlaganna sú aö faöir hans fyrir-
skipaði notkun þessara efna-
vopna.
13.55 Italski boltinn. Bein útserding frá
leik í fyrstu deild ítölsku knatt-
spyrnunnar.
15.40 Björtu hliöarnar. i þessum
þætti ræðir Haukur Hólm viö þá
Magnús Kjartansson og Sigurö
Rúnar Jónsson. Þátturinn var
áöur á dagskrá þann 24. mars
síðastliðinn.
16:20 Gillette sportpakkinn. Fjöl-
breyttur íþróttaþáttur.
17.00 Bláa byltingin. Lokaþáttur
þessa fræðsluþáttar um vistkerfi
hafsins.
18.00 60 mínútur. Fréttaskýringaþátt-
ur.
18.40 Maja býfluga. Skemmtileg
teiknimynd um sniðuga flugu.
19.19 19:19 Fréttir, fréttaskýringar og
dægurmál.
20.00 Elvis rokkari. Leikinn mynda-
flokkur um ævi konungsins.
20.25 Hercule Poirot. Nú hefur aftur
göngu sína þessi breski þáttur
um hugarfóstur Agöthu Christie,
Hercule Poirot, þar sem hann
ásamt vini sínum og aöstoöar-
manni, Hastings, leysir sérstæð
sakamál.
21.20 Pabbastrákar. (Billionaire Boys
Club). Framhaldsmynd í tveimur
hlutum sem byggö er á sönnum
atburðum. Aðalhlutverk: Judd
Nelson, Barry Tubb, Fred Lehne
og Jill Schoelen. Leikstjóri: Mar-
vin Chomsky. Framleiðandi:
Donald March. Seinni hluti er á
dagskrá annað kvöld.
23.05 Flóttinn úr fangabúðunum.
(Cowra Breakout). Nýr fram-
haldsþáttur sem gerist árið 1944
en 5. ágúst þaö ár geröu 1100
japanskir stríðsfangar örvænting-
arfulla tilraun til aö sleppa úr ástr-
ölskum fangabúðum.
0.00 Kínverska stúlkan. (China Girl)
Ungur strákur af ítölskum upp-
runa fellir hug til kínverskrar
stúlku. Þrátt fyrir aö hvorki vinir
þeirra né fjölskyldur sætti sig við
sambandiö eru þau staðráðin í
aö láta þetta ganga. Aöalhlutverk:
James Russo, Richard Paneb-
ianco og Sari Chang. Leikstjóri:
Abel Ferrara. 1987. Stranglega
bönnuö börnum. Lokasýning.
1.30 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
HELGARÚTVARP
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt. Séra Birgfr
Snæbjörnsson, prófastur á Akur-
eyri, flytur ritningarorö og bæn.
8.15 Veðurfregnir.
8.20 Kirkjutónlist.
9.00 Fréttir.
9.03 Spjallað um guðspjöll. Ingi-
björg Sólrún Gísladóttir alþingis-
kona ræöir um guöspjall dagsins,
Lúkas 13: 10-17, við Bernharð
Guömundsson.
9.30 Tónlist á sunnudagsmorgni.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Dagbókarbrot frá Afriku. Um-
sjón: Sigurður Grímsson. (Einnig
útvarpaö fimmtudag kl. 17.03.)
11.00 Messa í Hafnarfjarðarkirkju.
Prestur séra Gunnþór Ingason.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
Tónlist.
13.00 Hratt flýgur stund á Hvamms-
tanga. Umsjón: Kristján Sigur-
jónsson. (Frá Akureyri.)
14.00 „Dúfnaveislan“ eftir Halldór
Laxness. Dagskrá um Dúfna-
veislu Halldórs Laxness. Umsjón:
Þorgeir Ólafsson.
15.00 Hamborg, Hamborg. Umsjón:
Arthúr Björgvin Bollason og
Þröstur Ásmundsson. (Einnig út-
varpað föstudag kl. 15.03.)
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Áferð. Umsjón: Steinunn Harð-
ardóttir. (Einnig útvarpað þriðju-
dag kl. 9.03.)
17.00 Úr heimi óperunnar. í tilefni
af 200 ára afmæli Meyerbeers
veröa flutt atriöi úr óperu hans
„Húgenottarnir. Umsjón: Már
Magnússon.
18.00 „Ég berst á fáki fráum. Þáttur
um hesta og hestamenn. Um-
sjón: Stefán Sturla Sigurjónsson.
(Einnig útvarpað þriðjudag kl.
17.03.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar-
fregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Funi. Sumarþáttur barna. Um-
sjón: Elísabet Brekkan. (Endur-
tekinn frá laugardagsmorgni.)
20.30 Hljómplöturabb. Þorsteins
Hannessonar.
21.10 Jackle Collins og Nawal el
Saadawi. Skáldskapur kvenna í
fyrsta og þriðja heiminum. Um-
sjón: Friðrik Rafnsson. (Endur-
tekinn þáttur frá mánudegi.)
Slakið á
bifhjolamenn!
ÚUMFERÐAR
RÁÐ
22.00 Fréttir. Orö kvöldsins.
22.15 Veðurfregnír.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morg-
undagsins.
22.25 Á fjölunum - leikhústónlist.
Tónlist úr söngleikjunum „On the
Town" eftir Leonard Bernstein
og „High Society" eftir Cole
Porter.
23.00 Frjálsar hendur. Illuga Jökuls-
sonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Stundarkorn í dúr ng moll.
Umsjón: Knútur R. Magnússon.
(Endurtekinn þáttur frá mánu-
degi.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
8.07 Hljómfall guðanna. Dægurtón-
list þriðja heimsins og Vestur-
lönd. Umsjón: Ásmundur Jóns-
son. (Endurtekinn þáttur frá miö-
vikudegi.)
9.03 Sunnudagsmorgunn með
Svavari Gests. Sígild dægurlög,
fróðleiksmolar, spurningaleikur
og leitaö fanga í segulbandasafni
Útvarpsins. (Einnig útvarpað í
Næturútvarpi kl. 01.00 aðfaranótt
þriöjudags.)
11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa
Pálsdóttir og Sigurður Þór Salv-
arsson.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Helgarútgáfan heldur áfram.
Umsjón: Lísa Pálsdóttir og Sig-
uröur Þór Salvarsson.
16.05 Söngur villiandarinnar. Þórður
Árnason leikur dægurlög frá fyrri
tíð.
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson
tengir saman lög úr ýmsum átt- i
um. (Frá Akureyri.) (Úrvali út-
varpaö í næturútvarpi aðfaranótt
sunnudags kl. 5.01.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Djass. Umsjón: Vernharður
Linnet. (Einnig útvarpaö aðfara-
nótt laugardags kl. 3.00.)
20.30 Gullskífan: „Saints and sinners"
með Johnny Winter frá 1974. -
Kvöldtónar.
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pét-
ur Harðarson spjallar við hlust-
endur til sjávar og sveita. (Úrvali
útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn.
1.00 Næturútvarp á báöum rásum
til morguns.
NÆTURÚTVARP
1.00 Næturtónar.
2.00 Fréttir. Næturtónar - hljóma
áfram.
4.03 í dagsins önn - Hungurpólitík.
Umsjón: Brynhildur Olafsdóttir
og SigurðurÓlafsson. (Endurtek-
inn þáttur frá föstudegi á rás 1.)
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
5.05 Landið og miðin. - Sigurður
Pétur Harðarson spjallar við fólk
til sjávar og sveita. (Endurtekið
ún/al frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veöri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morg-
unsárið.
9.00 Morguntónar. Umsjón Hafþór
Freyr.
11.00 Fréttavikan með Hallgrími Thor-
steinssyni.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Bylgjunnar og Stöðvar 2.
12.15 Kristófer Helgason.
14.00 í laginu. Sigmundur Ernir Rún-
arsson fær til sín cjest og spjallar
um uppáhaldslögtn hans.
16.00 Hin hliðin. Sigga Beinteins tekur
völdin.
18.00 Heimir Jónasson.
19.30 Fréttir frá fróitastofu Stöðvar 2
og Bylgjunnar.
20.00 Heimir Jónasson.
22.00 Gagn og gaman. Gunnlaugur
Guðmundsson stjörnuspekingur
og Jóna Rúna Kvaran.
0.00 Eftir miðnætti. Björn Þórir Sig-
urðsson.
4.00 Næturvaktin.
Mánudaga - föstudaga,
9.00 - 22.00
Laugardaga, 9.00 - 14.00
Sunnudaga, 18.00 - 22.00
10.00 Jóhannes Ágúst Stefánsson
með Stjörnutónlist.
14.00 Páll Sævar Guðjónsson tekur
á hlutunum af sinni alkunnu
snilld. Besta tónlistin í bænum,
ekki spurning.
17.00 Hvíta tjaldið Kvikmyndaþáttur í
umsjón Ómars Friðleifssonar. All-
ar fréttir úr heimi kvikmyndanna
á einum stað.
19.00 Guðlaugur Bjartmarz mallar
sunnudagssteikina.
20.00 Arnar Bjarnason tekur þetta
róglegheitakvöld með stóískri ró.
24.00 Haraldur Gylfason með nætur-
tónlist sem er sérstaklega valið.
FN#957
9.00 Auðun Ólafsson árla morguns.
Auðun er á inniskÓQum og ætlar að
borða rúsínubolíurnar sínar inni á
milli gæðatónlistar sem hann
leikur.
13.00 Halldór Backman. Langar þig á
málverkasýningu, í bíó eða eitt-
hvað allt annað. FM veit hvað
þér stendur til boða.
16.0 Endurtekinn Pepsí-listi, vin-
sældalisti islands. Listi frá siðasta
föstudagskvöldi endurfluttur.
Umsjón: Valgeir Vilhjálmsson.
19.00 Ragnar Vilhjálmsson enn og
aftur. Hvernig var vikan hjá þér?
Ragnar hefur góð eyru og vill
ólmur spjalla við hlustendur sína.
22.00 í helgarlok. Jóhann Jóhanns-
son sér um þig og þína.
1.00 Darri Ólason mættur á sinn stað
á næturvakt. Darri spjallar við
vinnandi fólk og aðra nátthrafna.
FmI909
AÐALSTOÐIN
8.00 Morguntónar.
10.00 Úr heimi kvikmyndanna. Kol-
brún Bergþórsdóttir fjallar um
kvikmyndir, gamlar og nýjar, og
leikur kvikmyndatónlist. Endur-
tekinn þáttur frá fimmtudegi.
12.00 Hádegistónar að hætti Aðal-
stöðvarinnar.
13.00 Leitin að týnda teitinu. Spurn-
ingaleikur í umsjón Ágústs
Magnússonar.
15.00 í dægurlandi. Garðar Guð-
mundsson leikur lausum hala í
landi íslenskrar dægurtónlistar.
Sögur, viðtöl, óskalög og fleira.
17.00 Fiðringur. Umsjón Hákon Sig-
urjónsson.
19.00 Kvöldverðartónar.
20.00 Ljósgeislinn. Ágúst Magnús-
son leikur þægilega tónlist og
spjallar við hlustendur.
22.00 Pétur Pan og puntstráin. Pétur
Valgeirsson leikur Ijúfa kvöldtón-
list að hætti hússins.
24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar.
Umsjón: Randver Jensson.
ALFA
FM 102,9
11.00 Lofgjörðartónlist.
23.00 Oagskrárlok.
5.00 Bailey’s Bird.
5.30 Castaway.
6.00 Fun Factory. ’
10.00 Hour of Power.
11.00 That’s Incredible.
12.00 Wonder Woman.
13.00 Fjölbragðaglima.
14.00 Those Amazing Animals.
15.00 The Love Boat.
16.00 HeyDad. Viðandlátkonusinnar
stendur arkitektinn allt í einu uppi
sem einstæður faðir með þrjú
börn.
16.30 Hart to Hart.
17.30 The Simpsons. Gamanþáttur.
18.00 21 JumpStreet. Spennuþáttur.
19.00 Murder in Texas.
21.00 Falcon Crest.
22.00 Entertalnment Tonlght.
23.00 Pages from Skytext.
SCREENSP0RT
6.00 Powersports International.
7.00 Irish Classic Horse Racing.
7.30 Equestrianism.
8.00 HM i kartlng.
9.00 Ameriskur fótbolti .
11.00 Hnefaleikar. Chris Eubank gegn
Wlichael Watson.
12.00 Diesel Jeans Superbike.
13.00 HM í snooker. Bein útsending.
16.00 Britlsh Open Rally.
16.30 Revs.
17.00 Equestrianlsm.
18.00 Indy Car. Bein útsending.
20.30 HM í snooker.
22.00 Britlsh Formula.
23.00 Hnefaleikar.
Verkið er endursýnt í tilefni af 50 ára afmæli Félags ís-
lenskra leikara.
Sjónvarp kl. 20.30:
Jón í Brauðhúsum
Islenskt sjónvarpsleikrit,
byggt á sögu Halldórs Lax-
ness, verður á dagskrá Sjón-
varpsins í kvöld kl. 20.30.
Það eru stórleikaramir
Valur Gíslason og Þorsteinn
Ö. Stephensen sem fara með
aðalhlutverkin í leikritinu
en Baldvin Halldórsson
leikstýrði. Leikritið Jón í
Brauðhúsum var áður sýnt
í Sjónvarpinu á fyrstu dög-
um þess en er nú endursýnt
í tilefni af 50 ára afmæli
Félags íslenskra leikara.
Sveinn Einarsson dag-
skrárstjóri flytur inngangs-
orð að verkinu.
Nokkur verka Mondrains eru skoðuð niður í kjölinn.
Sjónvarp kl. 22.45:
Málarinn Mondrain
Það er líf og starf hol-
lenska málarans Mondrains
sem er til umfjöllunar í
þessari heimildarmynd sem
unnin er í samstarfi við
nokkur helstu listasöfn
heims.
í myndinni er skoðuð sú
þróun sem varð á hst
Mondrains frá þeim tíma er
hann málaði raunsæjar
náttúrulífsmyndir þar til
hann skapaði merkustu „af-
strakt" meistaraverk sín.
Nokkur verka Mondrains
eru skoðuð niður í kjölinn
og skýrð með hliðsjón af
þeim straumum sem höfðu
áhrif á hst hans.
í kvöld frumsýnir Stöö 2 um að með nægilegu íjár-
framhaldsmyndina Pabba- magni frá þeim geti hann
strákar (Billionaire Boys fjárfest þannig að þeir þurfi
Club) en þar segir frá ekkiaðvinnaíframtíðinni.
óhugnanlega skipulögöu Þegar Joe Hunt hefur tap-
íjárglæfraspili ungs manns. að fjárfúlgunni fylgir morð
Judd Nelson leikur Joe í kjölfarið og svo annað til
Hunt, forsprakka billjón- ogþáerþagnarheitiðrofið.
eraklúbbs sem hafði þijátíu Síðari hluti þessarar
meðhmi og var hver um sig framhaldsmyndar er á dag-
svarinn til þagnarskyldu skrá mánudaginn, 23. sept-
um starfsemina. Joe Hunt ember.
sannfærir klúbbfélagana