Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1991, Page 54
70
LAUGARDAGUR 21. SEPTEMgER 1991.
Laugardagur 21. september
Sjónyarp kl. 21.30:
Bóndinn búverkar
Fyrri bíómynd
Sjónvarpsins í kvöld
er bandarísk og segir
frá raunum heima-
vinnandi húsbónda á
gamansaman hátt.
Það cr Michael Kca-
ton sem fer mcð aðal-
hlutverkið í mynd-
inni en hann er m.a.
þekktur fyrir túlkun
sina á Batman.
Jack Butler er
hamingjusamlega
giftur þriggja barna
faðir. Hann er fyrir-
vinna fjölskyldunn-
ar og eiginkonan sér
um heimilishaldið á
óaöfinnanlegan hátt.
Þegar Jack missir
skyndilega vinnuna
snýst dæmið við.
Eiginkonan fer út á
vinnumarkaöinn og veröur ekki skotaskuld úr því en það
vili vcíjast fyrir Jack að sjá um heimilið.
Þessar kringumstæður gefa tilefni til margra spaugilegra
uppákoma og við fáum að fylgjast með þeim í Sjónvarpinu
í kvöld.
Það viil vefjast fyrir Jack að sjá
um heimilið.
Simon leynist i skóginum en Mulfrick og kynjaverur hans
eru aldrei langt undan.
Stöð 2 kl. 0.55:
Töframennimir
SJÓNVARPIÐ
15.00 iþróttaþátturinn. 15.00 Enska
knattspyrnan. Mörk síðustu um-
ferðar. 16.00 Fimleikahátíð í
Amsterdam. Niunda heimsfim-
leikasýningin þar sem þúsundir
fimleikamanna og kvenna sýndu
listir sinar, þar á meðal stór hóp-
ur. Islendinga. 17.50 Úrslit dags-
ins.
18.00 Alfreö önd (49). Hollenskur
teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ingi
Karl Jóhannesson. Leikraddir
Magnús Olafsson.
18.25 Kasper og vlnir hans (22).
(Casper & Friends). Bandarískur
myndaflokkur um vofukrilið
Kasper. Þýðandi Guðni Kolbeins-
son. Leikraddir Leikhópurinn
Fantasía.
18.50 Táknmálsfréttlr.
18.55 Úr riki náttúrunnar. (Wildlife
on One - The Haunted Hun-
tress). Drottning rándýranna.
Bresk fræðslumynd um lífsbar-
áttu blettatigursins i Afríku. Þýð-
andi og þulur Öskar Ingimarsson.
v
19.25 Magni mús. (Mighty Mouse).
Bandarísk teiknimynd. Þýðandi
Reynir Haröarson.
20.00 Fréttir og veöur.
20.35 Lottó.
20.40 Úkuþór (4). (Home James).
Breskur gamanmyndaflokkur.
Þýðandi Úlöf Pétursdóttir.
21.05 Fólkið i landlnu. I fótspor feðr-
anna. Sigurður Einarsson ræðir
við Harald Matthíasson, kennara
og ferðagarp á Laugarvatni. Dag-
» skrárgerð Plús film. Framhald
21.30 Bóndinn búverkar. (Mr. Mom).
Bandarisk bíómynd frá 1983. I
myndinni segir frá manni sem
missir vinnuna og tekur að sér
heimilishaldið en frúin gerist fyrir-
vinna í staðinn. Leikstjóri Stan
Dragoti. Aðalhlutverk Michael
Keaton og Teri Garr. Þýðandi
Jóhanna Þráinsdóttir.
23.00 Glæpur i guðshúsi. (Inspector
Morse - Fat Chance). Bresk
sakamálamynd frá 1990. Morse
rannsakar morð á ungum djákna
úr hópi kvenna sem rær að því
öllum árum að koma fulltrúa sín-
um í prestsembætti i trássi við
vilja íhaldsmanna i klerkastétt.
> Leikstjóri Roy Battersby. Aðal-
hlutverk John Thaw, Kevin
Whately, Zoe Wanamaker og
Maggie O’Neill. Þýðandi Gunnar
Þorsteinsson.
00.45 Útvarpsfréttlr I dagskrárlok.
9.00 Börn eru besta fólk. Fjölbreyttur
þáttur fyrir börn og unglinga.
Umsjón: Agnes Johansen.
10.30 Í sumarbúðum. Fjörug teikni-
mynd.
10.55 Barnadraumar. Fræðandi
myndaflokkur.
11.00 Flmm og furðudýrlð. (Five
Children and it). Nýr framhalds-
þáttur fyrir börn og unglinga.
11.25 Á ferð með New Kids on the
Block. Hress teiknimynd.
12.00 Á framandi slóðum (Redisco-
very of the World). Framandi
staðir viða um veröldina heim-
sóttlr.
12.50 Á grænni grund. Endurtekinn
þáttur frá siöastliönum mið-
vikudegi.
12.55 Blues-bræður. (Blues Brot-
hers). Grínmynd sem enginn ætti
að missa af. Aðalhiutverk: John
Belushi og Dan Aykroyd. Leik-
stjóri: John Landis.
15.00 Sagan um Ryan Whlte. (The
Ryan White Story). Mynd um
ungan strák sem smitast af eyðni
og er meinað að sækja skóla.
Aðalhlutverk: Judith Light, Lukas
Haas og George C. Scott. Leik-
stjóri: John Hezseld.
16.30 Sjónaukinn. Endurtekinn þáttur
þar sem Helga Guðrún brá sér i
sund með litlum börnum, allt nið-
ur I þriggja mánaöa gömlum.
17.00 FalconCrest. Bandariskurfram-
haldsþáttur.
18.00 Popp og kók. Hress tónlistar-
þáttur.ð
18.30 Bilasport. Endurtekinn þáttur
trá siðasfliðnum mlövlkudegi.
Umsjón: Birgir Þór Bragason.
19.19 19:19.Fréttir, ítarlegar fréttaskýr-
ingar, veðrið um helgina og
iþróttirnar.
20.00 Morðgáta.Þátturþarsemekkjan
Jessica Fletcher leysir sakamál.
20.50 Á norðurslóðum. (Northern
Exposure). Þriðji þáttur gaman-
þáttar um lækninn Joel sem
stundar lækningar í Alaska.
21.40 Janúarmaöurinn. (January
Man). Þetta er gamanmynd,
spennumynd og rómantísk mynd
allt i senn og segir frá sérviturri
löggu sem er á slóð fjöldamorð-
ingja. Fjöldi þekktra leikara kemur
fram i myndinni. Aðalhlutverk:
Kevin Kline, Mary Elizabeth
Mastrantonio, Danny Aiello og
Rod Steiger. Leikstjóri: Pat O'C-
onnor. 1989. Stranglega bönnuð
börnum.
23.20 Dýragrafreiturlnn. (Pet Semet-
ary). Hrollvekja gerð eftir sam-
nefndri bók Stephen King. Aðal-
hlutverk: Dale Midkiff, Fred
Gwynne, Denise Grosby og Miko
Hughes. Leikstjóri: Mary Lam-
bert. 1989. Stranglega bönnuð
börnum.
0.55 Töframennirnir. (Wizard of the
Lost Kingdom). Ævintýramynd
þar sem segir frá prinsinum Sim-
on sem er naumlega bjargað
undan galdrakarlinum Mulfrick.
En Mulfrick þessi er að reyna að
komast yfir hring sem hefur yfir-
náttúrleg öfL Simon leynist i
skóginum en Mulfrick og kynja-
verur hans eru aldrei langt undan
og Simon er því ávallt í hættu.
Aðalhlutverk: Bo Svenson, Vidal
Peterson og Thom uChristopher.
Leikstjóri: Hector Olivera. 1986.
Bönnuð börnum.
2.25 Eltur á röndum. (American Rou-
lette) Bresk-áströlsk spennu-
mynd um forseta frá Rómönsku
Ameríku sem hefur verið steypt
af stóli af her landsins. Hann
kemst undan til Bretlands en er
ekki sloppinn því herinn hefur
ákveðið að ráða hann af dögum
og upphefst nú mikill eltingaleik-
ur upp á líf og dauða. Aðalhlut-
verk: Andy Garcia og Kitty
Aldridge. Leikstjóri: Maurice Hat-
ton. Framleiðandi: Verity Lam-
bert. 1988. Bönnuð börnum.
Lokasýning.
4.05 Dagskrárlok.
HELGARÚTVARPIÐ
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jakob
Ágúst Hjálmarsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Músík að morgni dags. Um-
sjón: Svanhildur Jakobsdóttir.
7.30 Fréttir á ensku.
8.00 Fréttlr.
8.15 Veðurfregnir.
8.20 Söngvaþlng. Jón Sigurbjörns-
son, Ölafur Vignir Albertsson,
Guðrún Á. Símonar, Þuriður
Pálsdóttir, Guðrún Kristinsdóttir,
Sigurður Olafsson, Hljómsveit
Bjarna Böðvarssonar, Carl
Billich, leikkonur hjá Leikfélagi
Reykjavikur, Valgeir Guðjónsson,
Sigrún Hjálmtýsdóttir og Örvar
Kristjánsson flytja lög af ýmsu
tagi.
9.00 Fréttir.
9.03 Funi. Sumarþáttur barna. Um-
sjón: Elísabet Brekkan. (Einnig
útvarpað kl. 19.32 á sunnudags-
kvöldi.)
10.00 Fréttlr.
10.03 Umferöarpunktar.
10.10 Veóurfregnir.
10.25 Fágæti. Richard Burnett leikur á
18. og 19. aldar hljóðfæri verk
eftir Arne, Haydn, Mozart, Cle-
menti, Chopin og fleiri.
11.00 í vlkulokln. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá
laugardagslns.
12.20 Hádeglsfréttlr.
12.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar.
13.00 Sumaraukl. Tónlist með suð-
rænum blæ. Ellý Vilhjálms, Hel-
ena Eyjólfsdóttir, Svanhildur Jak-
obsdóttir, Jónas Jónasson og
fleiri syngja og leika.
13.30 Sinna. Menningarmál í vikulok.
Umsjón: Jón Karl Helgason.
14.30 Átyllan. Staldrað við á kaffihúsi,
að þessu sinni á Hawaii.
15.00 Tónmenntlr - stiklaö á stóru i
sögu og þróun íslenskrar píanó-
tónlistar: I dag kl. 15.00 verður
fluttur lokaþátturinn i Tón-
menntaþáttasyrpu Rásar 1 þar
sem Nina Margrét Grimsdóttir
stiklar á stóru i sögu íslenskrar
pianótónlistar. I þættinum verða
kynnt pianóverkin „Fimm Prelúd-
íur" eftir Hjálmar Ragnarsson,
„Sónata VIII" eftir Jónas Tómas-
son. „Fimm stykki" Hafliða Hall-
grímssonar, píanósvítan „Der
wohltemperierte Pianist" eftir
Þorkel Sigurbjörnsson, „Gloria"
Atla Heimis Sveinssonar og „Æf-
ingar" eftir Snorra Sigfús Birgis-
son. Ennfremur verður rætt við
píanóleikarana önnu Áslaugu
Ragnarsdóttur og Eddu Erlends-
dóttur og tónskáldin Hjálmar
Ragnarsson, Hróðmar Sigur-
björnsson, Rikarð Friðriksson og
Atla Ingólfsson um afturhvarf til
pianósins sem rómantísks hljóð-
færis, viötökur íslenskrar píanó-
tónlistar erlendis og framtíðar
píanósins I tónsköpun Islend-
inga.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnlr.
16.20 Mái tll umræöu. Stjórnandi:
Erna Indriðadóttir.
17.10 Siðdeglslónllst.
18.00 Höföingl i ríkl íslenskrar tungu.
Daviðs Stefánssonar mlnnst
Umsjón: Bjarni Sigtryggsson.
(Frá Akureyri.)
18.35 Dánarfregnlr. Auglýsingar.
18.45 Veðuriregnlr. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttlr.
19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason. (Endurtekinn frá þriðju-
dagskvöldi.)
20.10 Viklngar á írlandl. Seinni þátt-
ur. Umsjón: Ragnheiður Gyða
Jónsdóttir. (Áður á dagskrá i
nóvember 1990.)
21.00 Saumastofugleól. Umsjón og
dansstjórn: Hermann Ragnar
Stefánsson.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veöuriregnir.
22.20 Dagskrá morgundagsins.
22.30 Sögur af dýrum. Umsjón: Jó-
hanna Á. Steingrímsdóttir. (Frá
Akureyri.) (Endurtekinn þátturfrá
mánudegi.)
23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur
Jakobsdóttir fær gest í létt spjall
með Ijúfum tónum, að þessu
sinni Stefán Jónsson sóigvara.
24.00 Fréttir.
0.10 Svelflur. Létt lög I dagskrárlok.
1.00 Veðuriregnlr.
1.10 Næturútvarp á báóum rásum
til morguns.
8.05 Söngur villiandarinnar. Þórður
Árnason leikur dægurlög frá fyrri
tið. (Endurtekinn þáttur frá sið-
asta laugardegi.)
9.03 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Páls
og Sigurður Þór Salvarsson.
12.20 Hádeglsfréttir.
12.40 Helgarútgáfan heldur áfram.
Umsjón: Lísa Páls og Siguröur
Þór Salvarsson.
16.00 Fréttir.
16.05 Helgarútgáfan heldur áfram.
17.00 Með grátt i vöngum. Gestur
Einar Jónasson sér um þáttinn.
(Einnig útvarpað i næturútvarpi
aðfaranótt miðvikudags kl. 1.00.)
19.00 Kvöidfréttir.
19.32 Á tónleikum með Status quo.
Lifandi rokk. (Endurtekinn þáttur
frá þriðjudagskvöldi.)
20.30 Lög ur kvikmyndum. Buddy's
song Chesney Hawkes syngur
lög úr þessari bresku kvikmynd
sem hann leikur aðalhlutverk I
ásamt gamla Who-söngvaranum
Roger Daltrey The ultimate
collection með Tremeloes.
Kvöldtónar.
22.07 Gramm á fóninn. Umsjón:
Margrét Blöndal.
2.00 Næturútvarp á báðum rásum
tll morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir.
2.05 Næturtónar.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
5.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson
tengir saman lög úr ýmsum átt-
um. (Frá Akureyri). (Endurtekið
úrval frá sunnudegi á rás 2.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum. (Veðurfregnir kl.
6.45.) - Kristján Sigurjónsson
heldur áfram að tengja.
9.00 Brot af þvi besta.... Eirlkur
Jónsson hefur tekið saman það
besta úr dagskrá síðastliöinnar
viku.
10.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson
leikur blandaða tónlist úr ýmsum
áttum.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Bylgjunnar og Stöðvar 2.
13.00 Lalli segir, Lalli segir.
16.00 Ólöf Marín.
17.17 Fréttaþáttur frá fréttastofu
Bylgjunnar og Stöðvar 2.
17.30 Ólöf Marin.
19.30 Fréttir. Otsending Bylgjunnar á
fréttum úr 19:19, fréttaþætti
Stöðvar 2.
21.00 Pétur Steinn Guðmundsson.
0.00 Heimir Jónasson.
4.00 Arnar Albertsson.
9.00 Jóhannes B. Skúlason alltaf
léttur, alltaf vakandi. Ef eitthvað
er að gerast fréttirðu það hjá Jó-
hannesi.
13.00 Léttlr og sléttir tónar.
14.00 Getraun dagsins.
15.00 Ratlelkurinn.
16.00 íþróttaúrslit dagsins.
17.00 B|örgúlfur Hafstað með topp
tónlist sem kemur til með að kitla
tærnar þínar fram og til baka.
18.00 Magnús Magnússon hitar upp
fyrir kvöldið sem verður vonandi
stórgott.
22 00 Sfefán Sigurðsson sér um næt-
urvaktina og verður við öllum
óskum með bros á vör. Síminn
er 679102.
3.00 Næturpopp.
FM#957
9.00 Jóhann Jóhannssor, er fyrstur
framúr i dag. Hann leikur Ijúfa
tónlist af ýmsum toga.
10.00 Elllsmellur dagsins. Nú er rykið
dustað af gömlu lagi og því
brugðið á fóninn, hlustendum til
ánægju og yndisauka.
11.00 Litið yfir daginn. Hvað býður
borgin upp á?
12.00 Hvað ert’að gera? Valgeir Vil-
hjálmsson og Halldór Backman:
Umsjónarmenn þáttarins fylgjast
með íþróttaviðburðum helgarinn-
ar, spjalla við leikmenn og þjálf-
ara og koma að sjálfsögðu öllum
úrslitum til skila. Ryksugurokk af
bestu gerð sér um að stemmning-
in sé á réttu stigi.
15.00 Fjölskyldulelkur Trúbadors-
ins. Hlustendum boðið út að
borða.
15.30 Nú er dregið I Sumarhapp-
drætti Pizzusmiðjunnar og Ver-
aldar. Heppnir gestir Pizzusmiðj-
unnar vinna sér inn sólarlanda-
ferð að verðmæti 50 þúsund.
16.00 American Top 40. Bandariski
vinsældalistinn. Þetta er virtasti
vinsældalisti í heimi, sendur út
samtímis á yfir 1000 útvarps-
stöðvum í 65 löndum. Það er
Shadoe Stevens sem kynnir 40
vinsælustu lögin i Bandarikjun-
um i dag. Honum til halds og
trausts er Valgeir Vilhjálmsson.
20.00 Ragnar Már Vilhjálmsson er
kominn i teinóttu sparibrækurnar
því laugardagskvöldið er hafið
og nú skal tónlistin vera i lagi.
Öskalagalínan er opin eins og
alltaf. Simi 670-957.
22.00 Darri Ólason er sá sem sér um
að koma þinni kveðju til skila.
Láttu i þér heyra. Ef þú ert I sam-
kvæmi skaltu fylgjast vel með því
kannski ertu í aðalsamkvæmi
kvöldsins.
23.00 Úrslit samkvæmlsleiks FM
verða kunngjörð. Hækkaðu.
3.00 Seinni næturvakt FM.
FmI909
AÐALSTOÐIN
9.00 Lagt í’ann. Gunnar Svanbergs-
son leikur lausum hala og fylgir
ferðalöngum úr bænum með
léttri tónlist, fróðleik, viðtölum og
skemmtun.
12.00 Eins og fólk er flest. Laugardags-
magasín Aðalstöðvarinnar í um-
siá Evu Magnúsdóttur, Inger
Ónnu Aikman og Ragnars Hall-
dórssonar. Léttur þáttur fyrir alla
fjölskylduna.
15.00 Gullöldin. Umsjón Berti Möller
og Ásgeir Tómasson. Rykið dust-
að af gimsteinum gullaldarár-
anna.
17.00 Bandaríski sveitasöngvavin-
sældarlistinn. Beint frá Ameríku
undir stjórn Bob Kingsley sem
gerði garðinn frægan í Kanaút-
varpinu í gamla daga.
22.00 Helgarsveifla. Ágúst Magnús-
son heldur hlustendum vakandi
og leikur bráðfjöruga helgartón-
list og óskalög. Óskalagasíminn
er 626060.
2.00 Næturtónar. Umsjón Randver
Jensson.
ALrA
FM-102,9
7.00 Tónllsl.
12.00 Ólafur Jón Ásgelrsson.
01.00 Dagskrárlok.
(yrtS'
5.00 Elephant Boy.
5.30 The Flying Kiwl.
6.00 Fun Factory.
10.00 Danger Bay.
10.30 Sha Na Na. Tónlistargamanþátt-
ur.
11.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og
vísindi.
12.00 Combat. Framhaldsmynda-
flokkur.
13.00 Fjölbragðaglima.
14.00 Monkey.
15.00 The Death Scouts.
17.00 Robin of Sherwood.
19.00 Unsolved Mysteries.
20.00 Cops I og II.
21.00 Fjölbragöaglima.
22.00 The Rookies.
23.00 The Last Laugh.
23.30 Ohara.
00.30 Pages from Skytext.
scnienspoRr
6.00 Gatorade Challenge.
7.00 Fun TV Windsurfing.
7.30 Gillette World Sport Speclal.
8.00 Tennls.
9.00 Köriuknattleikur.
10.00 Motor Sport.
11.00 British Formula.
12.00 Knattspyrna i Argentinu.
13.00 HM i snooker. Bein útsending.
14.30 Irlsh Classlc Horse Racing.
15.00 HM í snooker.
16.00 Powersporis International.
17.00 HM i kartlng.
18.00 Ameriskur fótbolti.
21.00 Hnefalelkar. Bein útsending.
Chris Eubank mætir Michael
Watson.
23.00 HM i snooker.
Ein af bíómyndum Stööv-
ar 2 í kvöld er Töframenn-
irnir eöa Wizard of the Lost
Kingdom eins og hún heitir
á frummálinu.
Hér er á ferö ævintýra-
mynd þar sem segir frá
prinsinum Simon sem er
naumlega bjargaö undan.
galdrakarlinum Mulfrick.
En galdrakarl þessi er að
reyna að komast yfir hring
sem hefur yfimáttúruleg
öfl. Simon leynist í skógin-
um en Mulfrick og kynja-
verur hans eru aldrei langt
undan og prinsinn er því
ávallt í hættu.
Aöalhlutverk leika Bo
Svenson, Vidal Peterson og
Thom Christopher en leik-
stjóri er Hector Olivera.
Myndin er bönnuö bömum.
Ráslkl. 20.10:
Síðari þátturinn
um víkinga á Bret-
landseyjum verður
endurtekinn á rás 1
klukkan 20.10 í
kvöid. Samkvæmt
írskum heimildum
stofnuðu víkingar
Dublin árið 841 og
fljótlega fjórar aðrar
borgir á suður- og
vesturströnd ír-
lands. Við landnám
víkinganna breytt-
ust fornir atvinnu-
og lífshættir íra mik-
ið og urðu aldrei
samir aftur.
í þættinum ræðir
Ragnheiður Gyða
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir er Jónsdóttir við
umsjónarmaður þáttarins um vik- Patrick Wallace,
inga á Bretlandseyjum. þjóðminjavörð íra,
en hann stjómaði
fomleifauppgreftri í Dublin áriö 1974, og Donnchadh
O’Corrain, prófessor í sagnfræöi viö University College í
Cork, en hann hefur endurmetið frásagnir þær um vikinga
sem ritaðar heimildir á írlandi hafa að geyma og fjallaö um
þær af meira raunsæi en aður var gert.