Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1991, Síða 16
16
LAUGARDAGUR 12. OKTÖBER 1991.
Skák
Heimsbikarmót Flugleiða:
Harður slagur um
heimsbikarstigin
lokaumferð mótsins tefld í dag
Þótt Anatoly Karpov og Vassily
Ivantsjúk séu jafnir að vinningum
fyrir síöustu umferð heimsbikar-
móts Flugleiða, sem tefld verður i
dag, stendur sá síðarnefndi betur
að vígi. Hann gerði jafntefli við
Jóhann Hjartarson - Karpov vann'
hann - en Jóhann teflir sem gestur
á mótinu og skákir hans teljast
ekki með til heimsbikarstiga. Hætt
er við að Karpov verði að reyna að
vinna Chandler í dag með svörtu
því að baráttan um heimsbikarstig-
in er hörð.
Heimsbikarmót Flugleiða er
fyrsta heimsbikarmótið í fimm
móta hrinu. Hver keppandi teílir á
þremur mótum og samanlagður
árangur úr þeim öllum er talinn til
heimsbikarstiga. Sá sem flest stig
hlýtur verður heimsbikarmeistari.
Því er til mikils að vinna fyrir alla
keppendur í dag, ekki aðeins
Karpov og Ivantsjúk, þótt þeir séu
líklegastir keppinauta Kasparovs
um titilinn.
Ivantsjúk hefur svart gegn
Seirawan í dag og Jóhann gegn
Andersson. Aðrar skákir eru Ni-
kolic - Ljubojevic, Ehlvest - Khalif-
man, Speelman - Beljavskí, Port-
isch - Salov og Timman - Gulko
sem berjast um neðsta sætið.
Karpov og Ivantsjúk eru langefstir
með 10 v. en Ljubojevic og Nikolic
koma næstir með 8,5 v. Síðan Kha-
hfman með 8 v. Umferðin hefst kl.
17.10 á Hótel Loftleiðum.
Fórnarskák
Beljavskís
Góð frammistaða Jóhanns og
þátttaka heimsmeistarans Ka-
sparovs gerði heimsbikarmót
Stöðvar 2 í Borgarleikhúsinu fyrir
þremur árum ógleymanlegt. Þar
var aðsóknarmet slegið á hverjum
degi og sjaldan áður svo skákmett-
að andrúmsloft, nema ef vera
skyldi í Laugardalshöllinni 1972.
Mótið nú hefur rólegra yfirbragð
en er þó á margan hátt skemmti-
legra. Stuttar jafnteflisskákir eru
t.a.m. afar fátíðar, baráttan meiri
en fyrir þremur árum.
Margar ijörugar skákir hafa ver-
ið tefldar á Hótel Loftleiðum um
dagana og þetta mót er þar engin
undantekning. Við skulum skoða
Hvor sigrar á heimsbikarmóti Fiugleiða, Anatoly Karpov eða „krónprinsinn" Vassily Ivantsjúk. DV-myndir EJ
skák Beljavskís við Timman úr 12.
umferð sem var laglega tefld fórn-
arskák af Beljavskís hálfu. Margir
áhorfenda „misstu af ‘ skákinni því
að margt var að gerast á sviðinu í
þessari umferð, m.a. vann Jóhann
Speelman - einu skák sína á mót-
inu til þessa.
Hvítt: Alexander Beljavskí
Svart: Jan Timman
Pirc-vörn
1. d4 d6 2. e4 Rffi 3. Rc3 g6 4. Rfi
Bg7 5. Be2 0-0 6. 0-0 c6 7. Bg5 Dc7
8. a4 Rbd7 9. Dd2 e5 10. Hadl a5
Þetta er staðlað svar í slíkum
stöðum viö framrás a-peðs hvíts en
vel kom til greina að tefla taflið
með peöið á a6. Þá væri b5-reitur-
inn í góðum höndum svarts og
áætlun Beljavskís myndi missa
morlrc
11. Hadl He8 12. d5!?
Á þennan hátt þrengir hvítur að
svarta tafhnu. Svartur getur ekki
stofnað til uppskipta á d5. Hvítur
tæki aftur með riddara og gæti síð-
an herjað á bakstætt peð svarts á
d6.
12. - Bf8 13. Bc4 Be7 14. h3
I £ I #
1ÍP4JL Á • á
i á 4i
á A á A
A A &
& A
A A® A A'
r^i tvccn n n
ABCDEFGH
14. - Db6?
Upphafið að rangri áætlun sem
kostar Timman fjóra leiki. Rétt er
14. - Rb6! og svo virðist sem svarta
taflið sé í góðu lagi.
15. b3 Db4 16. Dcl!
E.t.v. hefur Timman sést yfir
þetta snjalla svar. Riddarinn er
friðhelgur - ef 16. - Dxc3? 17. Bd2
og drottningin fellur.
16. - Bf8 17. Bd2 Db6 18. Bh6 Dc7 19.
BxfB Hxf8?!
Það er einkennhegt að Timman
skyldi ekki leika 19. - Rxf8 en þar
20. Dh6 cxd5 21. Rxd5 Rxd5 22. Hxd5 Rf6 23. Rg5! Be6
8 I w <gb>
if á á
6 A Í4i
5 á . a á &
4 A JA A
3 A A
2 A A A
1 n 4?
Nafn 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 Vinn. Röð
1. V. Salov 2665 1 0 'A 0 'A 0 1 0 'A 0 '/2 1 'A 1
2. A. Beljavski 2650 0 'A 0 1 'A 'A 'A 0 'A 1 0 1 'A 'A
3. A. Karpov 2730 1 'A 1 1 0 'A 1 'A 'A 'A 1 1 'A 1
4. A. Khalifman 2630 ’/i 1 0 '/2 1 0 'A 1 'A 1 '/2 'A 'A 'A
5. B. Gulko 2565 1 0 0 'A 'A 0 'A '/: 0 /2 0 'A 0 'A
6. L. Ljubojevic 2600 Vi Vi 1 0 '/2 '/; 'A 1 1 'A 'A 'A 1 'A *■
7. V. ívantsjúk 2735 1 'A '/: 1 1 'A 1 'A 'A 'A 1 'A 1 'A
8. U. Andersson 2625 0 'A 0 'A '/2 'A 0 'A 'A 'A 'A 0 'A ‘/2
9. Y. Seirawan 2615 1 1 '/: 0 'A 0 A 'A 1 'A 'A 'A 'A 'A
10. P. Nikolic 2625 '/2 'A '/2 ’/; 1 'A 'A 'A 'A 1 1 'A 'A . 'A
11. J. Timman 2630 1 0 'A 0 0 A 'A 0 'A 'A 'A 0 'A 'A
12. J. Ehlvest 2605 'A 1 0 'A 'A ‘A 'A 'A 0 'A 1 0 1 1
13. M. Chandler 2605 0 0 '/: i 'A 0 1 'A 0 'A 0 'A 0 'A
14. J. Speelman 2630 'A 0 'A 'A 'A ‘/2 'A 'A 'A 1 1 'A 'A 0
15. L. Portisch 2570 'A 'A 'A 1 0 0 'A 'A 'A 'A 0 1 V: M 'A
16. Jóhann Hjartarson 2550 0 V, 0 'A 'A 'A 'A 'A 'A 'A 0 'A 1 'A
1 I #
á «i X
á % á
á S á
A £ A W
A S A
A A A
A B C D E F G H
28. Rxh7!
Þrumuleikur!
28. - Rd5 29. Dh6! Bxb5 30. exd5
Hótar 31. Rf6 + - svartur er varn-
arlaus
30. - f5 31. Dxg6+ Dg7 32. Rf6+ Kf8
33. Rh7+ Kg8 34. Rf6+ KfB 35. Dxf5
Be8 36. Rh5+ Df7 37. Dg5 Hbc8 38.
Dg7+ Ke7 39. Dg5+ Kd7 40. Hxf7 +
Bxf7 41. Rf6 +
og Timman gafst upp. Eftir 41. -
Ke7 er 42. c4 einfaldasti leikurinn
sem opinberar vonlausa stöðu
svarts.
Skák
Jón L. Árnason
stendur riddarinn frábærlega vel
til varnar kóngsstöðunni. Bent
Larsen sagði einhvern tíma aö með
riddara á fB gæti svartur aldrei
orðið mát! En hann sagði jú svo
margt.
Nú notar Beljavskí tækifærið og
leggur í stórsókn.
24. He3!!
Upphafiö aö laglegri sóknarlotu.
Hvað gerist ef svartur þiggur fórn-
ina? Jú, eftir 24. - Bxd5 25. Bxd5
getur hann sig hvergi hrært. Ridd-
arinn er bundinn við að valda mát-
reitinn á h7 og hrókurinn veröur
að valda f7-peðið. Næst kæmi 25.
Hf3 og síðan 26. HxfB og mát á h7.
Eftir 24. - Bxd5 gæti hvítur meira
að segja leyft sér að leika strax 25.
Hf3. T.d. 25. - Bxc4 26. HxfB Hfd8
27. bxc4 og nú er engin vöm í stöð-
unni. Ef 27. - Hd7 28. Dxh7+ KÍ8
29. Dh8+ Ke7 30. Hxf7 mát.
24. - De7 25. Hf3 Hfd8 26. Hb5! Hab8
27. Dh4! Bxc4
Haustmót TR
Á morgun, sunnudag, kl. 14 hefst
haustmót Taflfélags Reykjavíkur í
skákheimilinu Faxafeni 12. Mótiö
verður með hefðbundnu sniði,
tefldar verða ellefu umferðir og
verður keppendum raðaö í flokka
með hliðsjón af Elo-skákstigum.
Teflt er þrisvar í viku, á sunnudög-
um og miðvikudags- og fóstudags-
kvöldum. Mótinu lýkur 8. nóvemb-
er. Lokaskráning í aðalkeppnina
verður í dag kl. 14-18. Teflt er um
peningaverðlaun í A-flokki. Fyrstu
verðlaun 60 þúsund, þá 35 þúsund,
20 þúsund, 12 þúsund og 8 þúsund
krónur.
Keppni í flokki 14 ára og yngri
hefst nk. laugardag, 26. október kl.
14. Þar verða tefldar níu umferðir
eftir Monrad kerfi. Umhugsunar-
tími er 40 mínútur á skák og verða
tefidar þijár umferðir í senn. Bóka-
verðlaun verða veitt fyrir a.m.k.
fimm efstu sæti.
Deildakeppnin
um næstu helgi
Deildakeppni Skáksambands ís-
lands hefst nk. fóstudag, 18. októb-
er, kl. 20.00. Keppni í 1. og 2. deild
fer fram í skákmiöstöðinni að
Faxafeni 12 í Reykjavík en í 3. deild,
sem verður riðlaskipt, er teflt í
Reykjavík og á Akureyri, ef næg
þátttaka fæst.
Þess má geta að þátttökugjöld í
3. deild hafa verið lækkuð mjög frá
því sem áður var til þess aö auö-
velda nýjum sveitum þátttöku. í 3.
deild tefla 6 manna sveitir og er enn
mögulegt að tilkynna þátttöku til
Skáksambands íslands. Er ekki ráð
að taka upp taflið - og leggja spilin
á hilluna?
-JLÁ