Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1991, Side 18
18
LAUGARDAGUR 12. OKTÓBER 1991.
Veiðivon ________________________
14 punda sjóbirtingur í Grenlæknum:
Mikið af gæs
- en hún flýgur öðruvísi en áður
Baráttan við sjóbirtinginn er hafin og sú glíma getur verið skemmtileg þegar veiðimaðurinn hefur betur.
DV-mynd G. Bender
„Veiðin er blettótt í Grenlæknum
eins og er. Veiðimenn, sem voru þar
fyrir skömmu, veiddu 40 fiska og
þetta voru sjóbirtingar frá tveimur
upp í fjögur pund,“ sagði Þorlákur
Stefánsson, bóndi á Amardrangi, er
við spurðum um veiði í Grenlækn-
um.
„Stærsti sjóbirtingurinn, sem kom-
ið hefur á land, er 14 pund en þeir
gætu veiöst stærri núna í október.
Eitthvað hefur veiðst af 8 og 9 punda
fískum. Gæsaveiðin gengur frekar
illa hérna en það er mikið af fugli.
Fuglinn ílýgur víst öðruvísi en hann
hefur gert hin síðari árin og tekst því
aö plata skotveiðimennina. Tveir
skotveiöimenn, sem voru hérna fyrir
skömmu, fengu 20 gæsir, það er þaö
mesta sem ég hef frétt af. En þetta
eru þrír, fjórir fuglar á dag hjá mörg-
um og það þykir gott,“ sagöi Þorlákur
ennfremur.
Hroðalega Iélegar lokatöl-
ur úr Mávabótaálunum
„Veiðin núna í sjóbirtingnum er
ekki betri en oft áður. Einn og einn
stór hefur þó veiðst en þeir eru líka
margir smáir," sagði Vigfús G.
Helgason á Kirkjubæjarklaustri.
„Vatnsdalsá í Vatnsfirði, efri og
neðri, gaf 163 laxa og 320 bleikjur.
Þetta er feiknaleg aukning á lax-
veiði," sagði okkar maöur á staðn-
um í vikunni. En veiöi lauk í Vatns-
dalsá 30. september en fyrr í hinum
„í Mávabótaálunum hefur veiðst
illa í sumar og þegar veiði lauk voru
aðeins komnir á milh 40 og 50 fiskar
á land. Þegar best var veiddust yfir
ánum.
„Suöurfossá á Rauðasandi gaf 25
laxa, Arnarbýla á Barðaströnd gaf
28 laxa og 27 silunga. Móra á Barða-
strönd endaði í 45 löxum og 124 sil-
ungum. Fjarðarhomsá í Kollafirði
600 fiskar þarna. í Vatnamótunum,
þar sem þessi stóri 16 punda veidd-
ist, hafa veiðst yfir 50 fiskar meira
en 2 punda en 10 fiskar hafa veiðst
gaf 45 laxa og 852 silunga. Gufu-
dalsá í Gufudal endaði í 1300 bleikj-
um og 15 löxum en Skálmardalsáin
gaf 900 bleikjur,“ sagði okkar mað-
ur ennfremur.
Amarbýla á Barðaströnd gaf
þyngri en 4 pund. Þetta em ekki stór-
ir fiskar og heildarveiðin þarna er
eitthvaö um tvö hundruð fiskar,"
sagðiVigfúsílokin. -G.Bender
stærsta laxinn, 18 punda lax, og 9
punda sjóbirting. Margir af þessum
löxum, sem veiddust á svæðinu,
vom frá 5 pundum upp í 10 pund.
-G. Bender
Togarinn
Jóhannes Kjarval var eitt sinn
að mála á veggina i Landsbank-
anum. Kemur þá einn af starfs-
mönnum bankans til hans og
spyr hvaö hann sé eiginlega að
mála.
„Ég er að mála togara,“ svaraði
Kjarval.
„Nú, en ég sé engan togara,"
sagöi maöurinn.
„Það er nú kannski ekki nema
von,“ stundi Kjarval.
„Þú ert sjálfur í lestinni."
Varnarræðan
Fyrir mörgum ámm hóf mála-
flutningsmaður einn í Reykjavík
varnarræöu sina fyrir Hæstarétti
á þessa leiö:
„Þar sem sakbomingurinn hef-
ur beðiö mig um að verja sitt mál
hér fyrir réttinum leyfi ég mér
að beiðast þess að geðlæknar
rannsaki hvort hann sé með réttu
ráði.“
Passíu-
sálmamir
Það var verið að kistuleggja
húsfreyjuna í Saurakoti og sonur
hennar var í mestu vandræðum
með að ákveða hvaö syngja ætti
við athöfhina. Eftír langar um-
ræður segir gömul kona sem þar
var einnig stödd:
„Æ, syngið bara eitthvað úr
Passíusálmunum. Það er allt svo
gott sem stendur í þeim.“
Þá var náð í Passíusálmana og
sonurinn blaðaði góða stund í
þeim en bytjaði síðan að kytja:
„Sjá hér hve illan enda, ótryggð
og svikin fá...“
Ekkert að gera
Páll Kolka læknir skrapp ein-
hvetju sinni til Vestmannaeyja
en þar hafði hann áður veriö
læknir um hríö. Hittí hann þar
meðal annarra líkkistusmiðinn
og spuröi hvort hann hefði ekki
nóg aö gera.
„Nóg að gera,“ át líkkistusmið-
urinn eftir. „Eg hef ekkert haft
að gerasíöan þú fórst, Páll minn.“
Vatnsdalsá í Vatnsfirði:
163 laxar og320 bleikjur
Finnur þú fiinm breytingai? 124
Ég ætla að tilkynna óvenju biræfinn þjófnaö. Nafn:.........
Heimilisfang:
Myndirnar tvær virðast við
fyrstu sýn eins en þegar betur
er að gáð kemur í ljós að á
myndinni til hægri hefur
fimm atriöum verið breytt.
Finnir þú þessi fimm atriði
skaltu merkja við þau með
krossi á hægri myndinni og
senda okkur hana ásamt nafni
þínu og heimilisfangi. Að
tveimur vikum hðnum birtum
við nöfn sigurvegara.
1. Fimm Úrvalsbækur að
verðmæti kr. 3.743.
2. Fimm Úrvalsbækur að
verðmæti kr. 3.743.
Bækurnar sem eru í verðlaun
heita: Á elleftu stundu, Flugan
á veggnum, í helgreipum hat-
urs, Lygi þagnarinnar og
Leikreglur. Bækurnar eru
gefnar út af Frjálsri fjölmiðl-
un.
Merkið umslagið með
lausninni:
Finnur þú fimm breytingar? 124
c/o DV, pósthólf 5380,
125 Reykjavík
Vinningshafar fyrir hundraö
tuttugustu og aöra getraun
reyndust vera:
LPoulina Höjgárd,
Melgerði 11, 200 Kópavogi
2. Friðþjófur Helgi,
Oddnýjarbraut 5, 245 Sand-
gerði
Vinningamir verða sendir
heim.