Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1991, Síða 30
LAUGAKUAG/UR 12. /OftTÓBER; Rjtó.
42;í
Manstu gamla daga? í Sjónvarpinu í kvöld:
„Þá gerðist ýmislegt
í stóru bílunum"
t
i
- segir Helgi Pétursson sem rifjar rokkárin upp í fyrsta þættinum
„Þetta eru tíu þættir aö minnsta
kosti sem sýndir veröa fram að
áramótum á laugardagskvöldum.
Víða er komið við sögu, þótt ekki
séu þættirnir-unnir á vísindale-
gaum grunni - miklu frekar geta
þeir geymst sem heimild um alla
þessa merkilegu einstaklinga. En
skemmtunin er góð,“ sagði Helgi
Pétursson sem hefur umsjón með
þáttunum Manstu gamla daga? sem
hefjast í Sjónvarpinu í kvöld. Þar
verður fariö yfir allt dægurlaga-
sviðið frá upphafi, að því er Helgi
segir.
„Þátturinn í kvöld nefnist Rokk-
ararnir og spannar tímabilið í
kringum 1960. Þar koma fram
gamlar kempur eins og Stefán
Jónsson í Lúdó, Berti Möller, Guð-
bergur Auðunsson, Þorsteinn Egg-
ertsson og Siggi Johnny. Þeir rifja
upp gamla rokktímabilið þegar bíl-
arnir voru stórir með nógu plássi
og plötuspilurum. Ýmislegt gerðist
í þeim sem varla yrði framkvæmt
í htlu japönsku bílunum sem nú
eru allsráðandi," sagði Helgi enn-
fremur.
„Ballstaðir þessa tíma veröa
einnig rifjaðir upp, svo sem Vetrar-
garðurinn. Geitháls var einnig
frægur viðkomustaður og svo
mætti lengi telja. Það sem mér þyk-
ir þó merkilegast er þegar þessir
I einum þættinum koma fram helstu dægurlagasöngkonur okkar frá eldri tið en þær eru á myndinni Helena
Eyjólfsdóttir, Sigrún Jónsdóttir, Ingibjörg Smith, Erla Þorsteinsdóttir, Ingibjörg Þorbergs og Nora Brocksted.
Stebbi í Lúdó hefur án efa frá mörgu að segja um rokkárin. Helgi Pétursson.
menn stökkva upp á svið og taka
lagið. Ég vildi óska að ég yrði svona
hress eftir fjörutíu ár. í þessu tíma-
bili eru Sæmi og Didda ómissandi
og þau munu sýna kúnstir sínar
eins og þeim einum er lagið.“
Helgi sagðist hafa skemmt sér
konunglega yfir þáttum þessum og
staöhæföi að hér væri skemmtilegt
efni á ferðinni. „Við ákváöum að
taka hvern þátt undir ákveðin
tímabil og ná í menn í kippum,"
sagði Helgi ennfremur. „í næsta
þætti koma til dæmis fram milli-
aldurssöngkonurnar Þuríður Sig-
urðardóttir, Mjöll Hólm, Ingibjörg
Guðmundsdóttir, Erla Stefánsdótt-
ir og Anna Vilhjálms. Þessar konur
höfðu aldrei áður hist allar saman
enda voru þær að skemmta hver á
sínum staðnum. Sá þáttur er líka
ógurlega skemmtilegur," hélt hann
áfram.
Þættimir eru unnir fyrirfram
enda er talsverð vinna að hópa fólki
saman. Jónatan Garðarsson hjá
útgáfufyrirtækinu Steinum var
hjálplegur við að koma þáttunum
saman, auk Tage Ammendrup sem
stjórnar þáttunum.
Upphafleg hugmynd þáttanna
kom frá Sjónvarpinu og voru Helgi
og Tage ráðnir til vinnunnar. Þeir
settust niður og mótuöu dagskrána
í sameiningu og við munum fylgj-
ast með afrakstrinum næstu laug-
ardagskvöld.
Næsti þáttur nefnist í útvíðum
buxum með túperað hár og þá verð-
ur fjallað um tónlistina í kringum
1970 og þá koma framangreindar
konur við sögu. Síðar munu eldri
dægurlagasöngkonur koma saman
í einum þætti og þannig mætti
áfram telja. Helgi sagði að þó margt
þetta fólk hefði komið fram í ein-
stökum þáttum hefði það aldrei
fyrr verið hópað saman og þess
vegna myndu þættirnir hafa heim-
ildarlegt gildi fyrir Sjónvarpið í
framtíöinni. Auk þess eru flestir
þekktustu söngvarar landsins í
dægurlagasöngnum enn í fullu
fjöri, svo tíminn er hárréttur.
„Sárafáir eru fallnir frá og ótrú-
legt hve allir þessir söngvarar eiga
auðvelt með að stökkva á svið og
taka lagiö," sagði Helgi. Hann sagði
að ekki hefði veriö hægt að taka
alla en taldi þó að flestir ksému
fram.
-ELA
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer
fram á skrifstofu embættisins,
Strandgötu 31, Hafnarfirði,
á neðangreindum tíma
Breiðvangur 13, I. hæð B, Hafnar-
firði, þingl. eig. María Eyvör Hall-
dórsd. o.fl., mánudaginn 14. október
.nk. kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru
'Bjami Ásgeirsson hdl. og Tómas H.
Heiðar lögfræðingur.
Hringbraut 78,2. h. Hafnarfirði, þingl.
eig. Ingibjörg Guðmundsdóttir,
fimmtudaginn 17. október nk. kl. 14.10.
Uppboðsbeiðendur eru Innheimta rík-
issjóðs og Veðdeild Landsbanka ís-
lands.
BÆJARFÓGETINN í HAFNARFIRÐI,
GARÐAKAUPSTAÐ 0G Á SELTJARNARNESI.
SÝSLUMAÐURINN í KJÓSARSÝSLU.
Nauðungaruppboð
annað og siðara á eftirtöldum
fasteignum fer fram á skrifstofu
embættisins, Strandgötu 31, Hafn-
arfirði, á neðangreindum tíma
Vesturgata 15, Hafharfirði, þingl. eig.
Norðurstjaman í Hafnarfirði, mánu-
daginn 14. október nk. kl. 13.35. Upp-
boðsbeiðendur em Hróbjartur Jónat-
ansson hrl. og Iðnlánasjóður.
“Gerði, lóð úr Svalbarða, Bessastaða-
hreppi, þingl. eig. Elfa Andrésdóttir,
en tídinn eig. Þorsteinn Jónsson,
mánudaginn 14. október nk. kl. 13.40.
Uppboðsbeiðendur em Búnaðarbanki
Islands, Kristinn Hallgrímsson hdl.,
Ólafur Gústafsson hrl. og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Eiðistorg 13, 2. hæð, Seltjamamesi,
þingl. eig. Sigurður B. Sigurðsson en
talinn eig. Einara Sigurbjörg Einare-
dóttir, mánudaginn 14. október nk.
kl. 14.10. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Heiðvangur 38, Hafnaiiirði, þingl. eig.
Gunnar St. Gunnarsson/Helga Ólafs-
dóttir, mánudaginn 14. október nk.
kl. 14.20. Uppboðsbeiðendur em ís-
landsbanki hf. og Þorsteinn Einarsson
hdl.
Marargmnd 9,_ Garóabæ, þingl. eig.
Iðnaðarbanki Islands en talinn eig.
Helgi Valdimarsson, mánudaginn 14.
október nk. kl. 14.25. Uppboðsbeið-
endur em Gjaldheimtan í Garðabæ
og Innheimta ríkissjóðs.
Suðurbraut 12, 201 Hafharfirði, þingl.
eig. Kristín Jónsdóttir og Ólafur Þór-
arinsson, mánudaginn 14. október nk.
kl. 14.35. Uppboðsbeiðandi er Guðjón
Ármann Jónsson hdl.
Hraunbær, Garðakaupstað, þingl. eig.
Kjartan Rafnsson, mánudaginn 14.
október nk: kl. 14.40. Uppboðsbeið-
endur em Ásbjöm Jónsson hdl., Ás-
geir Magnússon hdl„ Gjaldheimtan í
Garðabæ, Gjaldheimtan í Reykjavík,
Guðjón Ármann Jónsson hdl„ Inn-
heimta ríkissjóðs, íslandsbanki hf„
Jón Eiríksson hdl.,'Jón Þóroddsson
hdl., Landsbanki íslands, Sigmundm-
Hannesson hdl„ Sigurður Georgsson
hrl., VeðdeOd Landsbanka íslands og
■Verelunarbanki Islands.
Skútahraun 2, I. áf. shl. Hafharfirði,
þingl. eig. Hraunvirki hf. en talinn
eig. Verkfræðiþj. Jóhann Bergþóre-
son, mánudaginn 14. október nk. kl.
14.45. Uppboðsbeiðandi er íslands-
banki hf.
Ásbyrgi, Mostéllsbæ, þingl. eig. Jósef-
ína Lára Lárusdóttu-/Þórh' Jónsson
en talinn eig. Árskógar hf., mánudag-
inn 14. október nk. kl. 14.50. Uppboðs-
beiðandi er Iðnþróunarsjóður.
Fjóluhvammur 4,,2. h„ Hafnartirði,
þingl. eig. Sigurþór Aðalsteinsson,
mánudaginn 14. október nk. kl. 14.55.
Uppboðsbeiðendur em Innheimta rík-
issjóðs og Veðdeild Landsbanka Is-
lands.
Hraunhólar 6, Garðakaupstað, þingl.
eig. Sigurlinni Sigurlinnason, mánu-
daginn 14. október nk. kl. 15.00. Upp-
boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í
Garðabæ og Landsbanki Islands.
Suðurhraun 2, Garðakaupstað, þingl.
eig. Ós húseiningar hf„ miðvikudag-
inn 16. október nk. kl. 16.00. Uppboðs-
beiðendur em Búnaðarbanki Islands,
Gjaldheimtan í Garðabæ, Gjaldheimt-
an í Reykjavík, Iðnlánasjóður, Iðnþró-
unarsjóður, Innheimta nkissjóðs, Sig-
ríður Thorlacius hdl. og Valgarður
Sigurðsson hrl.
Hjallabraut 6, 2. h„ Hafharfirði þingl.
eig. Andrés Magnússon 311038-3469,
fimmtudaginn 17. október nk. kl. 13.35.
Uppboðsbeiðendur em Innheimta rík-
issjóðs og Ólaiur Axelsson hrl.
Kelduhvammur 12B, Hafnarfirði,
þingl. eig. Bjöm I. Sveinsson og Katr-
ín Gísladóttir, fimmtudaginn 17. okt-
óber nk. kl. 13.55. Uppboðsbeiðandi
er Eggert Ólafsson hdl.
Melabraut 1, n.h., Seltjamamesi,
þingl. eig. Bjöm Blöndal, fimmtudag-
inn 17. október nk. kl. 14.15. Uppboðs-
beiðendur em Ásgeir Thoroddsen hrl.
og Ásgeir Þór Ámason hdl.
Sævangm- 28, Hafharfirði, þingl. eig.
Helga Bjamadóttir, fimmtudaginn 17.
október nk. kl. 14.35. JJppboðsbeiö-
andi er Búnaðarbanki íslands.
Bæjarhraun 12, 0101, Hafnarfirði,
þingl. eig. Eðvarð Björgvinsson,
fimmtudaginn 17. október nk. kl. 14.50.
Uppboðsbeiðendur em Ásgeir Thor-
oddsen hrl„ Gjaldheimtan í Hafhar-
firði, Ingi H. Sigurðsson hdl., Jón Ing-
ólfsson hdl„ Stefán Gunnlaugsson
hdl. og Steingrímur Eiríksson hdl.
Greniberg 11, Hafnarfirði, þingl. eig.
Hilmar Þ. Sigurþórsson, fimmtudag-
inn 17. október nk. kl. 14.55. Uppboðs-
beiðandi er Gjaldheimtan í Hafhar-
firði.
Vitastígur 6A, Hafnarfirði, þingl. eig.
Magnús Jón Pétursson en talmn eig.
Jón V. Sævalds./Fanney G.Jónsd.,
fimmtudaginn 17. októbernk. kl. 15.00.
Uppboðsbeiðandi er Guðjón Ármann
Jónsson hdl.
BÆJARFÓGETINN í HAFNARFIRÐI,
GARÐAKAUPSTAÐ 0G Á SELTJARNARNESI.
SÝSLUMADURINN í KJÓSARSÝSLU.
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta á eftirtöldum
fasteignum
Lyngás 10, 101 Garðabæ, þingl. eig.
Húsasmíði sf„ fer fram á eigninni
sjálfri mánudaginn 14. október nk. kl.
10.00. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Garðabæ, íslandsbanki hf.
og Landsbanki Islands.
Selbraut 70, Seltjamamesi, þingl. eig.
Magnea Guðmundsdóttir, fer fram á
eigninni sjálfri mánudaginn 14. októb-
er nk. kl. 15.00, Uppboðsbeiðandi er
Búnaðarbanki íslands.
Bakkaflöt 14, Garðabæ, þingl. eig.
Svavar Jónsson, fer fram á eigninni
sjálfri mánudaginn 14. október nk. kl.
16.00. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Garðabæ og Ólafur Gústafs-
son hrl.
Hvammabraut 16, l.h„ Hafnarfirði,
þingl. eig. Friðrik Sigurðsson/Herdís
Sigurbjömsd., fer fram á eigninni
sjálfri miðvikudaginn 16. október nk.
kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur em Ámi
Grétar Finnsson hrl„ Gjaldheimtan í
Hafharfirði og Valgarður Sigurðsson
hrl.
Bæjargil 124, Garðakaupstað, þingl.
eig. Sigrún Hrönn Kristmannsdóttir,
fer fram á eigninni sjálfri miðvikudag-
inn 16. október nk. kl. 11.00. Uppboðs-
beiðendur em Gjaldheimtan í
Garðabæ, Guðjón Aimann Jónsson
hdl„ Innheimta ríkissjóðs, Klemenz
Eggertsson hdl„ Valgarður Sigurðs-
son hrl. og Veðdeild Landsbanka ís-
lands.
Urðarholt 4, 0101, Mosfellsbæ, þingl.
eig. Ingólfm- Ámason,.fer fram á eign-
inni sjálfri miðvikudaginn 16. október
nk. kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Þor-
steinn Einarsson hdl.
Urðarholt 4, 202, Mosfellsbæ, þingl.
eig. Ingólfur Ámason, fer fram á eign-
inni sjálfrí miðvikudaginn 16. október
nk. kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em
Innheimta ríkissjóðs og Þorsteinn
Einarsson hdl.
Morastaðir, (landspilda), Kjósar-
hreppi, þingl. eig. Bergmann Gunn-
arsson, fer fram á eigninni sjálfri
fimmtudaginn 17. október nk. kl. 09.00.
Uppboðsbeiðandi er Þorsteinn Ein-
arsson hdl.
Móabarð 34, 302, Hafharfirði, þingl.
eig. Stjóm Verkamannabústaða,
Hafnarfirði en talinn eig. Júlíana
Andersen, fer fram á eigninni sjálfri
fimmtudaginn 17. októbernk. kl. 11.00.
Uppboðsbeiðendur em Halldór Þ.
Birgisson hdl., Magnús H. Magnússon
hdl„ Sveinn H. Valdimarsson hrl. og
Veðdeild Landsbanka íslands.
Stekkjarhvammur, 40, Hafharfirði,
þingl. eig. Sveinn Ámason, fer fram á
eigninni sjálfri fimmtudaginn 17. okt-
óber nk. kl. 12.00. Uppboðsbeiðendur
em Bjami Ásgeirsson hdl„ Gjald-
heimtan í Hafharfirði, Innheimta rík-
issjóðs og Valgarður Sigurðsson hrl.
Smyrlahraun 28, Hafnarfirði, þingl.
eig. Hilmar Þ. Sigurþórsson, fer fram
á eigninni sjálfri fimmtudaginn 17.
október nk. kl. 13.00. Uppboðsbeið-
endm- em Gjaldheimtan í Hafharfirði,
Innheimta ríkissjóðs, Landsbanki ís-
lands, Vaígarður Sigurðsson hdl. og
Valgarður Sigurðsson hrl.
Sjávargata 2, Bessastaðahreppi, þingl.
eig. Byggingafélagið Álftanes hf„ fer
fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn
17. október nk. kl. 14.00. Uppboðsbeið-
endur em Bjami Ásgeirsson hdl. og
Klemenz Eggertsson hdl.
BÆJARFÓGETINN í HAFNARFIRÐI,
GARÐAKAUPSTAÐ 0G Á SELTJARNARNESL
SÝSLUMAÐURINN í KJÓSARSÝSLU.