Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1991, Síða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1991, Síða 35
LAUGARDAGUR 12. OKTÓBER 1991. 47 ■ Tílsölu Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Fallegt hjónarúm m/náttborðum úr lút- aðri föru. Bambussett sem inniheldur: hornsófa + borð, hægindstól + skem- ill, borðstoföborð + stólar og bar + stólar. Einnig ný kvenúlpa nr. 40, göngugrind, Maxi Cosi bamabílstóll og skiptiborð. Uppl. í síma 91-17954. V. flutninga fii sölu: gamall ísskápur á 10 þ., Tec græjur + Funai geislasp. (3 ára) á 30 þ., ITT 20" sjónvarp á 10 þ., nýtt nuddtæki, „Thumper”, frá USA, oflotað, aðeins kr. 20 þús., Weid- er lyftingabekkur + lóð á 16 þ., Sharp videotæki á 6 þ. Þ.V. S. 91-54716. Gyllingarvél ásamt fylgihlutum, Amstrad leikjatölva, 128 K, m/stýri- pinna og forritum, 2 svefabekkir, hljómtækjaskápur, fiskabúr/fiskar, 24" stelpureiðhjól og rafmagnsvatns- dæla. S. 91-812354. Hljómflutningstæki frá Pioneer til sölu, útvarp, segulband, tónjafnari, plötu- spilari og magnari ásamt tveim HPM hátölurum, mjög góðum. Vel með far- in samstæða, skápur fylgir. Einnig stórt og gott skrifborð. S. 91-54878. 4 mánaða gömul 8 mm Canon video- upptökuvél til sölu. Mjög fullkomin, allir fylgihlutir, selst, með 30% af- slætti. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1510. ATH! Auglýsingadeild DV heför tekið í notkun faxnúmerið 91-626684 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Faxnúmer annarra deilda DV er áfram 91-27079. Auglýsingadeild DV. Hringlaga, hvítt eldhúsborð, afruglari, Kasparov skáktölva og skákborð til sölu. Á sama stað óskast leðursófasett eða hornsófi, sófaborð og örbylgjuofn. Sími 91-43750 eftir kl. 18. Miði til Parisar 22. okt., aðra leið, til sölu, verð aðeins 10.000. Á sama stað til sölu lítið notaður, vel með farinn pels úr bjórskinni, síður, lítið nr., gott verð. Uppl. í síma 91-24967. Tvíbreiður svefnsófi, sporöskjulagað eldhúsborð og eldhúsvaskur, sem nýr Britax bamastóll 0-9 mán og ungbamataustóll til sölu, gamalt burðarrúm fæst gefins. Sími 91-71388. 2 ameriskar GE þvottavélar, 10 ára á kr: 20 þ. og 4 ára á kr. 60 þ., grár hægindastóll á snúningsfæti á kr. 6000 og smáborð, kr. 4000. S. 91-77140. 4 hamborg./fr./sósa/4 kók í dós, kr. 1295 Djúpst., ýsa m/fr./salati/sósu/kókdós, kr. 520. 'A kjúkl. m/öllu, kr. 500. Bjart- ur, Bergþórug. 21, s. 17200. Byggingarverkfæri. Hæðarkíkir, WILD NA 20, JUN AIR 15L, loftpressa sem ný, ELO veltisög, Hilti bor og brotvél TE 72. Sími 9146588. Bilskúrshurð, -opnari og -járn. Verð- dæmi: Galv. stálhurð, 275x225 á hæð, ákomin m/jámum og 12 mm rásuðum krossv., kr. 62.000. S. 651110,985-27285. Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar eftir þínum óskum. Opið frá 9-18 og 9-16 á laugardögum. SS- innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474. Flasa? Hárlos? Exem? Sóriasis? Kláði? Græðandi línan Banana Boat. Upp- lýsandi hámæring. Brúnkufestir f. ljósböð. Heilsuval, Barónsstíg 20. GA þurrkaður saltfiskur, eitt kíló í poka, einnig í lausu. Hagstætt verð. Á sama stað fæst stór hakkavél f. fiskúr- gang o.fl. hliðstætt. S. 91-39920. Grundig videotæki með fjarstýringu, persneskt handunnið silkiteppi og litl- ar persneskar mottur til sölu, alveg splunkunýtt. Uppl. í síma 91-687874. Hornsófasett til sölu, verð 25 þús. Einn- ig mjög vel með farið bastrúm og skrif- borð, verð 25 þús. Uppl. í síma 91-73306 eftir kl. 16. '•Lesgleraugu. Mikið úrval. Verðið er aðeins 2.350 kr. Lítið inn. Opið laugar- daga 10-14. Bókabúðin Kilja, Miðbæ, Háaleitisbraut 58-60, sími 91-35230. Trésmiðavélar til sölu: bútsög, lakk- sprauta, pússvél, kantlímingarvél, lakkveggur, kantpússivél, bandsög, spónlagningarpressa, dílavél, loft- pressa, sambyggð trésmíðav., spónsög, spónsog og spónsaumavél. S. 94-3106. Pizza, 673311, pizza. Frí heimsending. Blásteinn, Hraunbæ 102, sími 673311. Skrifstofuútbúnaður. Skrifstofötæki og skrifstofuhúsgögn til sölu, tölva, tele- fax, 3 skrifborð, föndarborð, hillusam- stæða o.m.fl. Uppl. í s. 91-627744. Bílskúrsopnarar ULTRA LIFT frá USA, með fjarstýringu og 3ja ára ábyrgð. Hagstætt verð. Bílskúrshurðaþjónust- an, Halldór, sími 985-27285 og 651110. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Ónotuð perutréshurð til sölu, með karmi, opnast inn til hægri, selst á 5.000 kr. Upplýsingar í síma 91-651923 eftir kl. 20. Vantar ekki hillur i geymsluna eða bíl- skúrinn? Hilluefai og festingar. Hag- stætt verð. Uppl. í síma 91-670973 eftir kl. 18. Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus. Pantið strax. Opið mánud.-föstud. kl. 16-18, laug. 10-12. Frystihólfaleigan, Gnoðarvogi 44, s. 33099 og 39238 á kv. Veislusaiir. Leigjum út sali fyrir veisl- ur, árshátíðir, föndi og þess háttar, allt að 300 manns. Tveir vinir og ann- ar í fríi, sími 91-21255. Vel með farin Passap prjónavél með öllu til sölu, góðir greiðsluskilmálar mögulegir. Á sama stað til sölu járn- hringstigi, 2,50 á hæð. S. 91-674909. Vinnuskúr á hjólum til sölu, 20 fermetr- ar (8x2,5 m), eldhús, matsalur og skrif- stofa. Verð 400 þús. Sími 91-39197 í kvöld og sunnud. Úrval af spilakössum og leiktækjafor- ritum til sölu/leigu. Tökum notað upp í nýtt. Hentar sölutumum/söluskálum um land allt. Varahlutaþj. S. 91-18834. 6 „Flott form þjálfunarbekkir til sölu, sem nýir. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1516. Bílskúrssala sunnudaginn kl. 12-17. Ný og notuð föt, allt á 200 krónur. Jökla- fold 11. Corbusier-stóll úr stáli og leðri, og hlutir úr mávastelli, selst á góðu verði. Uppl. í síma 91-20326. Hitachi handfræsari,.2 stk. skífurokkar og Bosch höggborvél til sölu. Uppl. í símum 91-813714 og 985-25558. Leikföng af ýmsum gerðum, hentugt fyrir: jólabasar, torgsölu og þ.h. Uppl. í síma 91-670973 eftir kl. 18. Ljósritunarvélar, notaðar, til sölu, mik- ið úrval, seljast ódýrt. Upplýsingar í síma 91-813022. Nýleg þvottavél til sölu, Bauknecht, einnig leðurlux-sófasett, 3 + 2. Uppl. í síma 92-13158. Pitsutilboð. Þú kaupir eina og færð aðra fría. Heimsendingarþjónusta. Furstinn, Skipholti 37, sími 91-39570. Stetorn sambyggð trésmiðavél til sölu, 3ja fasa. Uppl. í síma 97-81517 eða 985-34569. Jóhann. Verslunarinnréttingar og kælitæki til sölu. Uppl. í símum 91-33402 og 91-36090. ■Eins árs Ikea svefnsófi til sölu, selst á 25 þús. Uppl. í síma 642747 eftir kl. 17. Sky Movie afruglarar til sölu. Uppl. í síma 666806. Sófasett, 3 + 2 + 1, ásamt borðum til sölu. Uppl. í síma 91-38882. Vefstólt til sölu, breidd 1 metri. Uppl. í síma 91-622349. ■ Oskast keypt Ódýrtil! Óska eftir að kaupa sófasett, sjónvarp, video, þvottavél og Dancall eða Mobira bílasíma (staðgreitt). Uppl. í síma 985-31228. Óska eftir að kaupa notaðan leir- breinnsluofa. Uppl. í síma 91-44854 eða 91-45133 eftir helgi. Óska eftir notuðum repromaster og framkallara. Uppl. í síma 91-621771 laugardag og sunnudag. Tjaldvagn óskast keyptur, einnig píanó fyrir byrjanda. Uppl. í síma 91-76793. ■ Verslun Allt til leðurvinnu. Úrval af fata-, fönd- ur- og rúskinni. Leðurlitir, áhöld, o.fl. Vörurunar frá Jóni Brynjólfssyni. Völusteinn, Faxafeni 14, s. 679505. Athugið. Rýmum fyrir nýjum vörum 10.-15. okt., fatnaður og gjafavara. Verslunin List við lækinn, Lækjar- götu 34, Hafaarf., s. 91-650021. Frábær tiskuefni á mjög góðu verði, einlit, mynstruð og köflótt. Einnig ódýr gardínuefni. Póstsendum. Álna- búðin, Suðuveri, sími 679440. Gardinuefni. Ódýr falleg gardínuefhi. Verð frá 390 kr. metrinn. Tískueföi í úrvali. Póstsendum. Vefta, Hólagarði, sími 72010. Nýkomið. Saumavélar, efni, föndur- vörur, klæðskeragínur og smávörur til sauma. S. 45632, Saumasporið hf., á hominu á Auðbrekku. Saumavélakynning. Kvöld- og helgartímar. Pantið tíma í síma 43525. Saumasporið hf., á hom- inu á Auðbrekku. Úrval af litríkum handklæðum og slopp- um fyrir alla fjölskylduna. Einnig allt í saunabaðið. Tilvalinn gjafavara. Arri, baðvörúr, Faxafeni 12, s. 673830. ■ Fatnaður Er leðurjakkinn bilaður? Mjög vandvirk leðurfataviðgerð. Póstkröföþjónusta. Leðuriðjan, Hverfisgötu 52, sími 21458. Opið 12-18. Sérsaumum á dömur og herra, tökum einnig að okkur fatabreytingar, vönd- uð vinna, unnin af klæðskerum. Saumastofan Alís, sími 91-10404. ■ Fyiir ungböm Silver Cross - gamaldags barnavagn, stór og góður, sem nýr, til sölu, einnig ungbamabílstóll. Uppl. í síma 91-54878.______________________ Ljósblár Emmaljunga kerruvagn til sölu, verð 18.000 staðgreitt. Sími 91-78024. Vel með farin Emmaljunga kerra eftir eitt bam til sölu. Uppl. í síma 91-78496. ■ Heimilistæki Vegna mikillar sölu vantar okkur ís- og frystiskápa, frystikistur, þvotta- og eldavélar og ýmsar gerðir af heimilis- tækjum. Sækjum yður að kostnaðar- lausu. Ódýri húsgagnamarkaður, Síðmúla 23, Selmúlamegin, s. 679277. Notuð góð Gerpla eldavél til sölu, verð kr. 10 þús, ný hella fylgir, sem nýr Siemens örbylgju- og Sakaraofn með grilli, nýr kostar 40 þús., selst á 25 þús. S. 91-622830 eftir kl. 18. isskápar á kynningartilboði. Bjóðum hina vinsælu Atlas ísskápa á sérstöku kynningarverði, verð frá kr. 20.900. Opið frá kl. 9-17 mánud.- föstud. Rönning, Sundab. 15, s. 685868. Vandaður kæli- og frystiskápur til sölu, Elektro-Helios, 2 hæða, 180 cm á hæð, mjög gott ástand, verð kr. 40 þúsund. Uppl. í síma 91-667268. Eyðið ólyktinni, nú er veirubaninn kominn. Vélakaup, Kársnesbraut 100, sími 91-641045. Gamali ísskápur, eldavél og IKEA eld- húsborð og stólar til sölu. Úpplýsingar í síma 91-33816. ■ Hljóðfæri Til sölu Mesa/Bogie 295 Simulclass, kraftmagnari, ásamt 2 ADA 2x12" hátalaraboxum í flugtöskum. ADA- gítarformagnari með Midi og lampa- drifi. Uppl. í síma 91-79378. Ódýru Concorde trommusettin komin aftur, einnig Laney magnarar, úrval af hljóðfærum í umboðssölu. Seflpönt- um og sendum í póstkröfu. Samspil sf., Laugavegi 168, simi 622710. Óska eftir að kaupa kontrabassa og þjóðlagagítar, helst með innbyggðum pickup. Upplýsingar í símum 91- 679910 og 91-656084. Gott eintak af handsmíðuðum Blade rafmagnsgítar til sölu. Til sölu og sýn- is í Rín, Frakkastíg. Lausir upptökutimar í vel búnu 16 rása hljóðveri, með eða án upptökumanns. Uppl. í símum 674512, 686867 og 623840. Altsaxófónn til sölu, gott hljóðfæri. Uppl. í síma 91-20007. Flygill. Til sölu fallegur Samic flygill, lengd 155 cm. Uppl. í síma 91-71255. ■ Hljómtæki Tökum i umboðssölu hljómfltæki, hljóðfæri, sjónvörp, video, bíltæki, tölvur, ritvélar o.fl. Sportmarkaður- inn, Skeifunni 7, sími 31290. Pioneer hljómflutningstæki til sölu, skápur fylgir. Uppl. í síma 91-18054. ■ Teppaþjónusta Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. ■ Húsgögn Gerið betri kaup. Notuð húsgögn sem ný, sófasett, veggeiningar, stólar, svefasófar, rúm, ísskápar, þvottavélar o.m.fl. (greiðslukjör). Ef þú þarft að kaupa eða selja áttu erindi til okkar. Ath., komum og metum ykkur að kostnaðarlausu. Ódýri húsgagna- markaðurinn, Síðumúla 23, s. 679277. Hreln og góð húsgögn, noruð og ný. Úrval sófasetta. Borðstofösett, stólar, bekkir, hillur, rúm. Nýjar bamakojur o.m.fl. Kaupum vel með farin notuð húsgögn gegn staðgreiðslu, eða tökum í umboðssölu. Gamla krónan hf., Bolholti 6, s. 679860. 2 glæsil. leðurhornsófar til sölu, svart- ur/dökkbrúnn, glæsil. eikarstofuskóp- ur og fallegt hjónarúm, 2x2 m fata- skápur S. 680398 i dag og næstu daga. Til sölu 1 tvöf. og 1 einf. klæðaskápur, svefabekkur með skúffö undir, sam- byggð skrifborð og bókahillur fyrir ofan og bambusrúm. S. 91-671339. Vegna flutninga er til sölu saumaborð fró Pfaff (fyirir 2 vélar), tvíbreiður svefnsófi (föru) o.fl. Uppl. í síma 91- 675863 á kvöldin. Brúnbæsuð eikarhillusamstæða til sölu, 3 einingar. Verð 40 þús. eða til- boð. Uppl. í síma 91-54323. Nýlegt leðursófasett ásamt glerborði til sölu, verðhugmynd kr. 60.000. Uppl. í síma 91-16679. Sófasett, 3 + 2 + 1, til sölu ásamt skemli. Einnig rúmdýna. Uppl. í síma 91-33567 frá kl. 16-20. ■ Bólstmn Bólstrun og áklæðasala. Yfirdekking og viðgerðir á bólstruðum húsgögn- um, verð tilb., allt unnið af fagm. ÁkÍæðasala og pöntunarþjónusta eftir þúsundum sýnishoma, afgrtími ca 7-10 dagar. Bólsturvömr hf. og Bólstr- un Hauks, Skeifönni 8, sími 91-685822. Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962, hs. Rafn: 30737, Pólmi: 71927. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Antik Antikhúsgögn! Kaupum antikhúsgögn gegn staðgreiðslu, eða tökum í um- boðssölu. Gamla krónan hf., Bolholti 6, s. 679860. ■ Tölvur Sound Blaster Pro. Einkaumboðsaðili Sound Blasters á íslandi er kominn með Sound Blaster Pro og Sound Blaster V.2.0. Ennfremur mikið af hugbúnaði og vélbúnaði til notkunar með Sound Blaster. Ert þú annars ekki orðin/n leið/ur á hefðbundnu pípi og prumpi PC-tölvunnar þinnar? Jú, það er svo sannarlega kominn tími á stereohljóð í pésann þinn! Þór hf., Ármúla 11, sími 91-681500. Tölvuhúsið-Sega. Segaleiktölvumar komnar. Sega Mega Drive, 16 bita, Sega Master system, 8 bita, og Sega Gamegear ferðaleiktölva. Tölvuhúsið, Laugavegi 51, Tölvuhúsið Kringlunni, sími 91-624770. Tölvuhúsið-tölvuleikir. Larry 5 í PC kominn í verslanir okkar, komið og sjáið meiriháttar úrval tölvuleikja í flestar gerðir tölva. Tölvuhúsið, Laugavegi 51, Tölvuhúsið Kringlunni, sími 91-624770. Original tölvuleikir í PC-tölvu til sölu: Conquest of Camelot, Zeliard, Space Quest 4, Heart of Cþina, Rise of the Dragon, It Came from the Desert, verð 3000. Uppl. í síma 672063. 386-40 MHZ PC tölva til sölu, með 120 Mb diski og super VGA litaskjó, ýmis hugbúnaður fylgir. Uppl. í síma 97-81929. Commodore PC 10 tölva til sölu með 14 tommu EGA litaskjó, hörðum diski og ýmsum forritum, gott verð. Uppl. í síma 91-19497. Fyrir Macintosh II eða LC: nýr, mjög lítið notaður 12" sv./hv. Apple skjár og ónotað lítið lyklaborð. Kostar nýtt 40.340, selst ó 32.000. Sími 91-23060. Toshlba T1600 ferðatölva til sölu, 286, 20 Mb diskur, 3'/;" diskettudr., Windows 3, Excel, Word o.fl. Derek, hs. 91-11838 og vs. 671920. Commodore 64 K tölva með segul- bandstæki, diskettudrifi og 250 leikj- um til sölu. Uppl. í síma 91- 51965. Image Writer II prentari til sölu, lítið notaður, verð tilboð. Upplýsingar í síma 91-21949. Nintendo. Tek að mér að breyta Nin- tendo tölvum fyrir amerískt og evr- ópskt kerfi. Uppl. í síma 666806. Vel með farin Amiga 2000 til sölu. 2 drif, fyöldi forrita, bækur og leikir fylgja. Uppl- í síma 91-12104. Óska eftir að kaupa nýlega Macintosh Plus tölvu. Uppl. í sima 91-53793. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs, óbyrgð ó öllum viðgerðum. Sérsvið: sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi, stór og smá. Triax hágæða-gervi- hnattabúnaður fyrir íslenskar að- stæður. Okkar reynsla, þinn ávinning- ur. Litsýn sf., leiðandi þjónustufyrir- tæki, Borgartúni 29, sími 27095. Myndb.-, myndl,- og sjónvarpsvíðg. samdægurs. Kaupum/seljum notuð tæki. FÍjót, ódýr og góð þjón. Radio- verkst. Santos, Hverfisg. 98, s. 629677. Notuð og ný sjónvörp, video og af- ruglarar til söíu. 4 mánaða ábyrgð. Tökum notuð tæki. Loftnetsþjónusta. Góðkaup, Ármúla 20, s. 679919. Sjónvarpsviðgerðir með 1 /2 árs ábyrgð. Viðg. heima eða ó verkst. Lónstæki. Sækj/send. Skjórinn, Bergstaðastr. 38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. ■ Vídeó Fjölföldum myndbönd og kassettur. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband. Leigjum farsíma, töku- vélar, skjói, sjónvörp. Tökum upp á myndbönd brúðkaup, ráðstefaur o.fl. HÍjóðriti, sími 680733, Kringlunni. Óatekin myndbönd á frábæru verði, gæðamyndbönd. Framleiðum frá 5 mín.-195 mín. löng óátekin myndbönd, yfir 5 ára reynsla. Heildsala, smásalar Póstsendum. ísl. myndbandaframl. hf., Vesturvör 27, Kóp., s. 91-642874. Panasonic. Panasonic MC20 VHS-C videotökuvél, mjög lítið notuð, til sölu á góðu verði. Uppl. í síma 91-681275. Videoupptökuvél til sölu, JVC GR-S77 Super-VHS, með ýmsum fylgihlutum. Uppl. í síma 91-623665 á kvöldin. ■ Dýrahald Ath. búrfuglar til sölu, t.d. enskir undu- latar, dísargaukar, litli alexander. aragaukur, minni tegund, mjög falleg- ar finkur, einnig fleiri tegundir. Búrfuglasalan, s. 9144120. Af sérstökum ástæðum eru til sölu tæp- lega 2 ára poodletik og tæplega árs-^ - gamall poodlehundur, svartir að lit. Uppl. í síma 92-37861. Endur - gæsir. Óska eftir að kaupa ' nokkrar aliendur og íslenskar aligæs- ir. Upplýsingar í símum 91-681793 og 985-27551. Frá Hundaræktarféiagi íslands. Setter- eigendur. Ganga á sunnudaginn 13. október, hittumst kl. 13.30 við Vífils- staðavatn. Falleg góðlynd 4 mánaða tík, Labrad- or/Terrier, fæst gefins til hundavinar. Uppl. í síma 91-29818. Óska eftir að taka á leigu pláss fyrir 2 hesta í Hafnarfirði í vetur. Upplýsing- ar í síma 91-51690. Collie-hvolpar til sölu, ættartala fylgir. Uppl. í síma 98-12821. ■ Fjórhjól Polaris fjórhjól, árg. ’87, hvítt, 250 kúbik til sölu. Gott hjól. Uppl. í símum 97-81515 og 985-25415. ERFISDRYKKJUR í þægilegum og rúmgóöum salar- kynnum okkar. Álfheimum 74, sími 686220 LATTUEKKI VERÐMATIN FJÚKA ÚIÍ VNMVIND ENDURBÆTT EINANGRUN EYKUR VERÐGILDI *S3§[ Gerum tilboð [UHÚSA LNGRUI Símar: 91 - 22866 og 91 - 622326

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.