Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1991, Síða 38
50
LAUGARDAGUR 12. OKTÓBER 1991.
Smáauglýsingar
■ Vagnar - kenui
Eigum nokkra nýja Camp-let tjaldvagna
ó tilboðsverði. Hagstœðir greiðslu-
skilmálar. Gísli Jónsson & Co, sími
91-686644.
Tökum i geymslu tjaldvagna, fellihýsi,
báta o.fl. Sækjum og sendum. Dæmi:
vetrargjald fyrir tjaldvagn 12 þús. kr.
Úranus hf., s. 91-628000 og 985-36030
Fólksbilakerra með ljósum til sölu.
Uppl. í síma 91-32103.
■ Sumarbústaðir
Skjólsælt eignarland meó veiðirétti til
sölu, 90 km austur af Reykjavík, vatn,
skólp og rafmagn komið að lóð. Stutt
í sundlaug og verslun. Teikningar o.fl.
fylgir. Uppl. í síma 91-71347.
Rotþrær, viðurkenndar af Hollustu-
vemd ríkisins. Vatnsgeymar, margar
stærðir. Borgarplast, Seltjarnamesi,
sími 91-612211.
Óska eftir aó taka á leigu sumarbústaö
með rafmagni og vatni á Kjalamesi
eða í Kjós. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-27022. H-1489.
44 m2 sumarbústaóur til sölu, ca 100
km frá Reykjavík. Upplýsingar í síma
91-36369.
■ Bátar
Eigum á lager eóa getum útvegaö fljótt:
Sabb bátavélar.
Refleks olíueldavélar.
Servi stýrisvélar.
Racor olíuskiljur.
ICS mæla og senda.
Exalto báta- og skipaskrúfur.
Exalto skipaklósett.
Mótorpúða og öxultengi.
Gegnumtök og sjósíur.
Reki hf., Grandagarði 5, s. 622950.
Tii sölu 2 krókaveióileyfi m/heimild f.
nýsmíði, 21,1 m'1 og 19,1 m3, selst sam-
an eða sitt í hvom lagi. 6,24 t fram-
byggður trébátur, vel búinn tækjum,
kvótalaus en m/veiðiheimild, grá-
sleppuleyfi og allt til veiðanna getur
fylgt. 12 bjóð, 6 og 7 mm lína og 40
þorskanet m/12 og 16 mm blýteini.
Drekar. Færi. Netablökk m/sjálfdrag-
ara frá Hafspili. Lófót rúlla m/línu.
Uppl. í síma 95-22758 á kvöldin.
Fyrir smábáta. Merlin Mermaid vél,
115 hö., Kelvin Huges MS-132, dýptar-
mælir, Ray 55; 25 W, VHF talstöð, 6
rósa CB talstöð og neyðartalstöð fyrir
gúmbáta. Micrologic 2000 lóran C,
ásamt ýmsum smáhl. s.s. siglingarljós-
um ryðfríum saum o.fl. Uppl. hjá
Lárusi s. 95-12728 eða Steingrím í s.
95-12707.
Skipasalan Bátar og búnaöur. Til sölu
krókaleyfisbátar 3-5,9 br. tonn, kvóta-
bátar 6-9,9 br. tonn með 20-50 t.
kvóta, einnig kvótalausir bótar frá 4-9
tonna og 10-70 tonna. Önnumst einnig
kvótamiðlun. Þekking og góð þjón-
usta, s. 91-622554. Sölumaður H-78116.
Galaxy microplus 600, 20 feta sportbát-
ur, til sölu, yfirbyggður, með eldunar-
aðstöðu, vaski, talstöð, dýptarmæli. 6
cyl. Volvo Penta. Gengur 35-40 míl.
Vagn fylgir. Uppl. í síma 676889.
Altematorar og startarar fyrir báta
og bíla, mjög hagstætt verð.
Vélar hf., Vatnagörðum 16,
símar 91-686625 og 686120.
Bátaeigendur. Atlander og JR tölvu-
vindur, góð kjör, bátarafmagn, alter-
natorar, nýlagnir, viðgerðir, krókar,
sökkur, gimi o.fl. Rafbjörg, s. 814229.
Flskiker, 310, 350, 450, 660 og 1000 litra.
Línubalar 70, 80 og 100 lítra.
Borgarplast, sími 91-612211, Seltjam-
arnesi.
Línuspil, litió, nr. 0, á kr. 30.000, eigum
litla, notaða pallbíla, ódýra.
Tækjamiðlun Islands, sími 674727 og
91-656180 milli kl. 19 og 22.
Nýtt linuspil nr. 0 með burstum til sölu
ásamt 20 1 tanki, dælu, kúplingu,
stjómloka og hraðastilli. Hafið sam-
band við DV í síma 91-27022. H-1495.
Sem nýr plastbátur til sölu, 4,5 tonn,
með krókaleyfi, verð kr. 3-3,2 millj.,
vel búinn tækjum. Upplýsingar í sím-
um 91-656357 og 91-53132._____________
Tilboð óskast i útgeröarbil, Benz 608,
góð burðargeta, gott eintak. Hafið
samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-1459._____________________
29 feta Mótunarbátur til sölu með
krókaleyfi. Hafið samband við auglþj.
DV í sima 91-27022. H-1500.___________
Bátaeigendur, ath. Viðgerðir á flestum
tegundum utanborðsmótora og báta-
véla. Vélaþjónustan. Sími 91-678477.
Sómi 800 ’87 til sölu, selst með eða án
kvóta. Uppl. í síma 94-2582 eða 94-2541.
Tæplega 5 tonna bátur til sölu, vel út-
búinn í góðu standi. Uppl. í síma
91-52117._____________________________
Óska eftir aó kaupa bát með króka-
leyfi, 4-6 tonna, allt kemur til greina.
Uppl. í síma 94-7384.
Sími 27022 Þverholti 11
3 tonna bátur meö krókaleyfl til sölu.
Uppl. í síma 9641005.
■ Hjólbarðar
8 negld snjódekk á felgum til sölu, 4
stærð 175x14 fyrir Volvo 240, 4 stærð
155x13 fyrir Toyota. Upplýsingar í
síma 91-38267.
Power Cat 235x75x15 nagladekk á ný-
sprautuðum 5 gata felgum (undan
Rocky) til sölu, mjög lítið notuð, verð
kr. 50.000 staðgreitt. Sími 91-76635.
Nýleg 32" Power Cat dekk á álfelgum
til sölu. Uppl. í síma 91-657790.
■ Vaiahlutir
Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla-
hrauni 9B. Erum að rífa: Nissan
Cedric ’85, Stanza ’82, Sunny 4x4 ’90,
Justy ’87, Dodge Aries ’81, Renault
Express ’90, Ford Sierra ’85, Daihatsu
Cuore ’89, Isuzu Trooper ’82, Golf ’88
og ’84, Civic ’85, BMW 728i ’81, Sapp-
oro ’82, Tredia ’84, Kadett ’87, Rekord
dísil ’82, Volvo 360 ’86, 345 ’82, 245
’82, 240 ’87, 244 ’82, 245 st., Samara
’88, ’87, Escort XR3i ’85, ’87, Mazda
626 ’86, Ch. Monza ’87 og ’88, Ascona
’85 og ’84, Colt ’86, Uno ’87, turbo ’88,
Galant 1600 ’86, ’86 dísil, ’82-’83, st.,
Micra ’86, Uno ’87, Ibiza ’89, ’86,
Prelude ’85, Charade turbo ’86, Mazda
323 ’82, ’84, 626 ’85, ’87, Opel Corsa
'87, Corolla ’85, '82, Laurel ’84, Lancer
’88, ’84, ’86. Opið 9 19, mán.-föstud.
Ath. Bilapartasalan Start, s. 652688,
Kaplahrauni 9, Hafnarfirði.
Innfl. vélar í Mazda 2000. Nýl. rifnir:
BMW 730 ’79, 316-318-320-323Í
’76-’85, BMW 520i ’82, 518 ’81, Tercel
4x4 ’84, Renault 11 og 9 ’85, Suzuki
Swift ’84 og ’86, Lancia Y10 ’88, Niss-
an Vanette ’87, Micra ’84, Cherry ’85,
Mazda 626 2000 ’87, Cuore ’86-’87,
Charade ’84-’87, Accord ’83, Subaru
Justy 4x4 ’85-’87, Escort ’82-’87, Fiat
Uno ’85, Peugeot 309 ’87, MMC Colt
’80-’88, Galant ’80-’82, VW Golf
’80-’87, Jetta ’82, Samara ’87-’88.
Kaupum nýl. tjónbíla til niðurrifs.
Sendum. Opið mánud.-föstud. 9-18.30.
Bilapartar, Smiðjuvegi 12, s. 670063.
Varahlutir í: Subaru GL st. 4x4 ’87,
Corolla ’87, Fiat Uno 45/55, 127, Re-
gata dísil ’87, Mazda E2200 ’88, 323
’81-’88, 626 ’79 og ’85, 929 ’80-’82, Es-
cort ’84 ’86, Sierra ’84, Orion ’87,
Monza ’87, Ascona ’84, Galant ’81,
Lancer ’80-’88, Volvo 244 ’75-’80,
Charade ’80-588, Hi-Jet 4x4 ’87, Cuore
’87, Ford Fairmont/Futura ’79, Sunny
’88, Vanette '88, Cherry ’84, Lancia
Y10 ’87, BMW 728, 528 ’77, 323i ’84,
320, 318 ’81, Bronco ’74, Cressida ’80,
Lada 1500 ’88, Saab 900 ’85, 99 ’81.
Opið v. daga 9-19 og laugard. 10-16.
Sími 650372 og 650455, Bilapartasala
Garðabæjar, Lyngási 17. Eigum not-
aða varahl. í Saab 900 og 99 ’79-’84,
Suzuki Fox 413 ’85, Benz 280, Mazda
323 ’81-’85, 626 ’80-’81 og 929 ’81-’83,
BMW ’78-’82, Toyota Tercel ’82, Ch.
Malibu ’77, Volvo 345 '82, Daihatsu
bitabox ’84, Lada Lux ’87, Samara ’86,
Opel Rekord ’82, Charmant ’80-’85,
Civic ’80-’83, Subaru ’80-’86, Escort
|84, Skoda 105 ’84-’88, MMC L-200 4x4
’81, Fiat Uno og nokkrar aðrar teg.
bíla. Kaupum einnig bíla til
niðurrifs. Opið v. daga 9-19, lau. 10-16.
Japanskar vélar, simi 91-653400.
Innfluttar, nofaðar vélar frá Japan
með 3ja mánaða ábyrgð: Toyota,
Nissan, Isuzu, Subaru, Mazda, MMC
og Honda. Einnig gírkassar, altema-
torar, startarar o.fl. Ennfremur vara-
hlutir í MMC Pajero, L-300 4x4 ’89,
L-200 4x4 ’90 og Galant ’85-’90. Jap-
anskar vélar, Drangahr. 2, s. 653400.
Dekk - bill - háslng. Til sölu mjög góð
dekk undir van eða sambærilega bíla,
12 bolta Chevrolet hásing, og Chevro-
let Van, árg. ’74, 12 sæta, þarfiiast
lagfæringa. Alls konarskipti möguleg.
Uppl. í síma 91-78612 e. kl. 18.
Bilapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659.
Corolla '80-88, Charade '80-88, Colt,
Camry ’86, Subaru '83, Twin Cam ’84,
Celica ’84, Peugeot 205 '87-90 Justy ,
’87, Tredia ’84, Sunny '83-87, Samara.
Tll sölu varahlutir. Opnanlegir hliðar-
gluggar í plasthús með öllu (Bed lin-
er), plastklæðning í skúffú á pickup-
bíí, fæst fyrir lítið, og hægri hlið í
Bronco ’74. Sími 91-45473 eða 627780.
Chevrolet Chevelle, 2 dyra, árg. ’69, til
sölu, vélar- og skiptingaríaus, einnig
ný turbo 400 sjálfskipting frá Turbo
Action. Uppl. í síma 91-614818.
Er aó rifa Isuzu Trooper disil '82, Nissan
Laurel disil ’84, Jaguar ’74, með V 12
cyl. vél, Peugeot dísil turbo ’83, Range
Rover ’73. Uppl. í síma 985-31757.
Varahlutir i ýmsar gerðir biia. Notaðir
varahlutir í ýmsar gerðir bifreiða til
sölu, tek að mér ýmsar smáviðgerðir.
Uppl. í síma 91-668138 og 91-667387.
280 Benzvél meó belnnl innspýtingu til
sölu á kr. 70.000. Upplýsingar í síma
92-13650.
Er aö rifa Blazer, árg. ’74, vél 350, skipt-
ing turbo 400 og margir góðir hlutir.
Upplýsingar í síma 96-71829.
Ódýrir varahlutir í jeppa: vélar, öxlar
og fl. Ódýrt, ódýrt. Úppl. í s. 92-13507
og 985-27373.____________________________
Felgur óskast í Dodge Aries ’81, 13".
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-1507.
Nýupptekió vökvastýri úr Range Rover
til sölu, selst á 30 þús. Uppl. í síma
96-27099. Einar.
Partasalan Akureyri. Mikið af vara-
hlutum í flesta bíla. Opið frá kl. 9-19.
Uppl. í síma 96-26512.
Tii sölu varahlutir i Toyota Corolla ’83.
Einnig til sölu 4 cyl. 2000 cc disilvél.
Uppl. í síma 688060.
Van/Econoline, árg. ’75-’89. Ný fram-
bretti á Van og Econcoline til sölu,
verð kr. 7000 stk. Uppl. í síma 91-11478.
Vantar BMW, árg. ’77-’83 (700 línuna),
tjónbíl eða illa farinn bíl í varahluti.
Úpplýsingar í síma 91-642441._____
■ Viðgerðir
Bifreiðaverkst. Bílgrip hf., Ármúla 36.
Alm. viðg., endurskoðunarþj., ný mót-
orstölva, hemlaviðg. og prófun, rafm.
og kúplingsviðg. S. 689675 og 814363.
■ BOaþjónusta
Ath. Bón og þvottur. Handbón, alþrif,
djúphreinsun, vélarþvottur, vélar-
plast. Opið 8-19 alla daga. Bón- og
bílaþvottast., Bíldshöfða 8, s. 681944.
■ Vömbílar
Scania T 112 H 1981 með palli og Rob-
son drifi, nýuppgerður mótor. Scania
113 H 1989, ekinn 48 þús., með 20
tonna gámahífibúnaði. H.A.G. hf. -
tækjasala, sími 91-672520 og 674550.
Ný steypubifreið, 6x6. Höfum til sölu
nýja bifreið með 6 m3 Liebherr tunnu,
mjög gott verð. H.A.G. hf. tækja-
sala, sími 91-672520 og 91-674550.
Tækjahlutir, s. 985-33634/hs. 642126.
Notaðir varahlutir í flestar gerðir
vörubíla. Pallar á 6 og 10 hjóla bíla
og kranar, 4-25 tonnm.
Vörubilar. Til sölu tengivagn yfir-
byggður með gámalásum, á lyftu.
Uppl. í síma 96-23146.
■ Vinnuvélar
Pressubílar f. sorp, pressukassar -
krókheysi, alls konar gámar, frysti-
gámar, bílkranar, traktorsgröfur, vél-
sleðar, fjórhjól, pallbílar, vörubílar,
lyftarar, utanborðsmótorar, Zodiac
slöngubátar o.m.fl. Á sumt af þessu
er hægt að útvega hagstæð erlend lán.
Tækjamiðlun íslands hf., Bíldshöfða
8, sími 91-674727, fax 91-674722.
Deutz-eigendur. Höfum á lager nýja
varahluti í flestar gerðir loftkældra
mótora. H.A.G. hf. - tækjasala, símar
91-672520 og 91-674550.
Fiatallis, Fiat-Hitachi vinnuvélar, nýjar
og notaðar. Ath. þið greiðið bara fyrir
góða vél, merkið er ókeypis. Véla-
kaup, sími 91-641045.
International TD15C jarðýta til sölu í
góðu standi. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-1452.
■ Sendibflar
Benz 309 D, árg. 1985, til sölu, ekinn
248 þús. km, sjálfskiptur, gluggar og
allur upprunalega klæddur. Toppbíll,
skipti möguleg, vantar MMC L-300,
4x4, árg. ’85-’86, eða sambærilegan
bíl. Sími 97-81515 e.kl. 20/985-25415.
Mitsubishi L-300 mini-bus, með sætum
fyrir 9 manns, árg. ’90, ekinn 18 þús.
km, til sölu. Uppl. gefur Guðmundur
í síma 95-12475 og 95-12775._____________
Sendibíll óskast, kassi 6,10 m á lengd,
lyfta 1,5 tonn, ekki eldri en ’87, aðeins
góður bíll kemur til greina. Uppl. í s.
91-675098 e.kl. 19 laugard. og sunnud.
Renault Trafic dísil háþekja '85 til sölu,
bíll í góðu ástandi. Góð kjör. Uppl. í
síma 98-34781 eða 98-34732.
Ódýr, ódýr. Suzuki bitabox, árg. ’83,
til sölu, skoðaður ’92, verð kr. 85 þús-
und staðgreitt. Uppl. í síma 91-627752.
■ Lyftarar
Mikió úrval af hinum viðurkenndu
sænsku Kentruck handlyfturum,
handknúnum og rafknúnum stöfiur-
um. Mjög hagstætt verð. Útvegum
einnig með stuttum fyrirvara hina
heimsþekktu Yale rafinagns- og dísil-
lýftara. Árvík, Ármúla 1, s. 91-687222.
Notaðir lyftarar til sölu/lelgu, rafinagns
og dísil, 0,6-3,5 t, veltibúnaður - hlið-
arfærslur - fylgihlutir. 20 ára reynsla.
Steinbock-þjónustan, sími 91-641600.
Úrval nýrra - notaðra rafin,- og dísil-
lyftara, viðgerðar- og varahl.þjón.,
sérpöntum varahl., leigjum og flytjum
lyft. Lyftarar hf., s. 812655 og 812770.
Góður 2 tonna rafmagnslyftari til sölu,
mjög lágt verð ef samið er strax. Uppl.
í síma 91-680398 í dag og næstu daga.
■ Bflaleiga
Bilaleiga Arnarflugs.
Allt nýir bílar: Peugeot 205, Nissan
Micra, VW Golf, Nissan Sunny, VW
Jetta, Subaru station 4x4, Lada Sport
4x4, Nissan Pathfinder 4x4. Hesta-
flutningabílar fyrir 3-8 hesta. Höfum
einnig vélsleðakerrur, fólksbílakerrur
og farsíma til leigu. Flugstöð Leifs
Eiríkssonar, sími 92-50305, og í Rvík
v/Flugvallarveg, sími 91-614400.
Á.G. bílaleigan, Tangarhöfða 8-12,
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,-
fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa,
5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra
hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur
þjónusta. Símar 685504/685544, hs.
667501. Þorvaldur.
Gullfoss bíialeiga, s. 91-641255. Höfum
til leigu allar stærðir bíla á mjög hag-
stæðu verði, ekkert km-gjald. Bjóðum
einnig upp á farsíma og tjaldvagna.
Erum á Dalvegi 20, Kópavogi.
SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4
pickup og hestakerrur. S. 91-45477.
■ Bflar óskast
Bílaprúttmarkaður. Ódýrir bilar. Seljið
bílinn sjálf eða komið og gerið góð
kaup í björtum sýningarsal í húsi
Framtíðar, Faxafeni 10. Engin sölu-
laun, aðeins kr. 2000 aðstöðugjald.
Pantið stæði í síma 687245. Meiri hátt-
ar prúttstemning, mikil sala.
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 91-27022.
Subaru óskast, ’81-’83, allt að 200 þús.,
í skiptum fyrir Mazda 929, árg. ’79,
(18.000 km á vél). Borga milligjöf.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-1471.
800-900.000. Óska eftir bifreið á verð-
bilinu 800-900 þ., er með Citroen AX
sport ’88, ekinn 50 þús. km, verð
680-700 þ. Uppl. í s. 93-13373. Halldór.
Auðvitað má lífga upp á skammdegið.
Seljendur greiða smávægileg sölulaun
ef þeir velja sparigjald okkar. Auðvit-
að, Suðurlandsbraut 12, s. 679225.
Benz óskast. Óska eftir sjálfskiptum
M. Benz, má þarfnast viðgerðar eða
málunar, í skiptum fyrir fallegan Ford
Escort, árg, ’85. S. 91-679051/44940.
Bilasalinn Borgartúni 25 auglýsir: Vant-
ar allar gerðir og stærðir bifreiða á
staðinn, mikil sala, vaktað svæði.
Uppl. í síma 91-17770 og 91-29977.
Colt, Toyota, Golf. Er með Subaru
Justy, árg. ’86, skoðaðan ’92 og kr.
400.000, vil Colt, Toyota eða Golf í
skiptum. Sími 91-18357.
Höfum opnað nýjan sýningarsal. Er
ekki kominn tími til að skipta eða
kaupa bíl? Vantar bíla á skrá og á
staðinn. Bílar, Skeifunni 7, s. 673434.
Óska eftir M. Benz 280 S, SE, SEL eða
300 SEL, árg. ’67-’72, eða BMW, árg.
’67-’76. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-27022. H-1468.
Góður amerískur bíll óskast, verð
100-200 þús. staðgreitt. Upplýsingar í
síma 92-37540.
Óska eftlr Lödu Sport '85-86 í skiptum
fyrir Fiat Uno 60 S ’86, skoðaðan ’92.
Úppl. í síma 656301.
Óska eftir að kaupa bil á verðbilinu
0-50 þús., helst skoðaðan ’92 og í
þokkalegu standi. Uppl. i síma 688060.
Óska eftir að kaupa bil, t.d. Toyotu,
Mözdu eða MMC Colt, allt kemur þó
til greina. Upplýsingar í síma 91-50124.
Óska eftir litlum sendibil eða skutlu.
Uppl. í síma 91-675132 og 985-25477.
■ Bflar tfl sölu
Mazda, Mazda, Mazda, Mazda, Mazda.
Mazdaeigendur, látið okkur sjá um
viðhaldið, vanir menn og góð aðstaða
tryggja gæðin. Vetrarskoðun kr. 6420
fyrir utan efni. Mótorstilling kr. 3.950
án efnis. Stillum flestar gerðir jap-
anskra bíla. Fullkomin stillitæki. Not-
ið tækifærið og gerið bílinn kláran
fyrir veturinn. Fólksbílaland hf., Foss-
hálsi 1, sími 91-673990.
Honda Accord Aerodeck ’88 til sölu,
ekinn 56 þús. km, með rafinagni i öllu,
ABS bremsukerfi, einnig fylgja nýleg
vetrardekk, skipti á ódýrari bíl, helst
jeppa en annað kemur til greina. Verð
1.150 þús. Uppl. í síma 92-68526 og
91-79730 á kvöldin.
Bíll I toppstandi. Til sölu er Audi 90
’85, 5 cyl., 5 gíra, bein innspýting, 136
hö., ekinn 150 þús. km, upptekin vél,
nýtt lakk, nýjar bremsur, liðir o.fl.
o.fl., skipti á ódýrari, sjálfskiptum eða
góður staðgreiðsluafel. Sími 91-78120.
MMC Cordia, árg. '83, ekinn 115 þús.,
verðhugmynd 230 þús., ath. skipti á
öllu! Hafið samband við auglþj. DV í
síma 91-27022. H-1473.
Glæsilegur Volvo 240 GL '83 til sölu,
ekinn 120 þús. km, með álfelgum,
vökvastýri, overdrive, beinskiptur,
nýsprautaður og í góðu standi. Verð
550 þús. eða 450 þús. staðgreitt, skipti
á dýrari ath. Sími 91-78146.
Stoppl Bíleigendur, gerið fallegan bíl
fallegri, eigulegri og seljanlegri.
Brettakrómbogar (krómstál) á Benz,
BMW, Volvo 200 og 700 o.fl. gerðir
evrópskra og japanskra bíla. Besta
verð. Uppl. í síma 91-650088.
AMC Jeep CJ-5, árg. 74, til sölu, með
húsi, 8 cyl., 360, 4 gíra, 35" BF Good-
rich, 10" íelgur. Góður bíll. Stað-
greiðslutilboð eða skuldabréf. Uppl. í
síma 91-671229 e.kl. 18.
M. Benz - Fiesta. M. Benz 280 SE ’81,
silfurgr., sjálfsk., toppl., útv/segulb.,
ek. 158 þús., v. 1190 þús., Ford Fiesta
’87, blágrár, ek. 36 þús., lítur út sem
nýr, v. 440 þús., 360 þús. stgr. S. 29953.
BMW 2000 CA. Til sölu mjög sérstakur
BMW ’68, 2ja dyra, 170 hö., 4 gíra,
læst drif. Afi 600 línunnar. Þarfnast
viðgerðar. S. 96-26120 og 96-27825.
Bíllinn er á Bílamiðstöðinni, Rvík.
BMW 520i '82 til sölu, ek. 90 þús. km,
rauður, sjálfsk., álfelgur, litað gler, 4
höfuðpúðar, skipti/skuldabréf eða
gott stgrverð. Sími 98-34781 eða
98-34732.
Chevrolet pickup K30, yfirbyggður, árg.
’82, til sölu, 6,2 dísilvél, upphækkað-
ur, þafnast lagfæringar, verð 500 þús.
Einnig HiAce ’82, bensín, verð 80 þús.
Ýmis skipti ath. Sími 98-78822.
Daihatsu Charade TX, árg. '87, til sölu,
ekinn 56 þús. km, svartur, sportinn-
réttingar, rafmagn í topplúgu, verð
470 þús., skipti á ódýrari. S. 98-34772
til kl. 17 og 98-34672 e.kl. 17. Sólveig.
Fyrir veturinn. Góður VW Golf Simcro
’86 4x4, 4 dyra, steingrár, fæst á
skuldabréfi eða með góðum stað-
greiðsluafelætti. Símar 91-677005 eða
91-43750 eftir kl. 18.
Gullfallegur Ford Escort 1300, árg. ’84,
til sölu, ekinn aðeins 61 þús. km.
Sérstaklega vel með farinn, lítur nán-
ast út eins og nýr. Verð kr. 390.000.
Uppl. í síma 91-674212 eftir kl. 16.
Honda Civic GTi '86 til sölu, svört,
topplúga, bein innspýting, útv./seg-
ulb., selst á góðu verði ef samið er
strax eða skipti ódýrari. Uppl. í síma
98-21219. Friðbert.
Lada 1200, árg. '88, ek. aðeins 36 þús.,
skoðuð, sumard. á felgum, 1. flokks
bíll, einn eigandi. V. 210 þ. Skipti ath.
á ódýrari. Uppl. hjá Aðalbílasölunni,
s. 15014, 17171. Kvölds. 667449.
Mazda 626 2000 GLX sedan, árg. ’85,
ek. ca 88 þ., rauður, sjálfsk., samlæs.,
rafinagn í rúðum, vetrar/sumardekk,
lítur mjög vel út., skipti möguleg á
ódýrari. Sími 91-32054.
MMC Lancer GLX '90 til sölu, kom á
götuna í október ’90, ekinn 13 þús.
mjög vel með farinn bíll, aldrei farið
út fyrir malbik. Verð 860 þús. stað-
greitt. Uppl. i síma 91-73444 eftir kl. 18.
MMC Pajero disil turbo, langur, '88,
ekinn 79 þús. km, sjálfek., rafjm. í rúð-
um og læsingum, upphituð sæti, ál-
felgur, vel m/farinn eðalvagn. Sími
91-42390.______________
MMC Tredia '83 til sölu, rafm. í öllu.
Vel með farinn og fallegur bíll. Verð
320 þ., staðgreitt 220 þ. Á sama stað
er til sölu Willys grind með hásingum,
vél og gírkassa ’55. Sími 91-76305.
Steini og Ollil Suzuki Alto, ’81, skoðað-
ur ’92, vetrardekk, verð kr. 80 þús.
Crysler Cordoba ’78, í þokkalegu
standi, tilboð. Bein sala + staðgr. S.
91-37486 e.kl. 13 á morgun, Baldur.
Toyota Corolla liftback special seria,
árg. ’87, ekinn 71 þús., fallegur og vel
með farinn bíll, hvítur, ath. skipti á
ódýrari, verð 490 þús. staðgreitt. Úppl.
í síma 91-672963.
Toyota Hilux '81, lengri gerð, yfirbyggð
rauð, gott lakk, White Spoke felgur,
33" dekk, vökvastýri, R18 2000 bensín-
vél, ek. 176 þús., gott eintak, skipti á
ódýrari, t.d. Willys. S. 95-36665.
Tveir góðir. Oldsmobile Cutlass ’87, ek.
37 þús. Verð 980 þús. staðgr. Skipti á
ódýrari. Toyota Corolla ’82, ekinn 113
þús., sjálfskiptur, í góðu lagi. Verð 120
þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-12716.
3 góðir. Mazda 626 GLX ’85, v. 550
þús., 450 þús. staðgr., BMW 320 ’81,
verð 300 þús., 200 þús. staðgr., Ford
F250 pickup 4x4 ’83, dísil. S. 91-21887.
Ath. Frúarbill til söiu, sjálfekiptur
Suzuki Swift ’88, ekinn aðeins 34 þús.
km, góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl.
í sima 91-689165.
Audi 100 cc, árg. '84, til sölu, 5 strokka,
beinskiptur, topplúga, vel með farinn,
nýskoðaður, gott verð. Upplýsingar í
síma 91-681275.
Austin Metro, árg. ’88, til sölu, ekinn
53 þús. km, söluverð kr. 320.000,
aðeins staðgreiðsla eða skipti á dýrari
bíl. Sími 611953 e.kl. 20 á kvöldin.