Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1991, Qupperneq 40
52
MÁNUÐ.AGUR-14. OKTÓBER 1991.
Smáauglýsingar
Ungt par með nýfætt barn óskar eftir
að taka á leigu 2-3 herb. íbúð í austur-
bænum, frá 1. jan. ’92 í eitt ár, reglu-
semi heitið. S. 91-621969 og 98-31394.
Ábyrgöartryggöir stúdentar. íbúðir
vantar á skrá hjá Húsnæðismiðlun
stúdenta. Boðin er trygging v/hugsan-
legra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18.
Óska eftir 3 herb. íbúö strax, heiðar-
leiki í greiðslum og algjör, reglusemi,
góð meðmæli. Upplýsingar í síma
91-10112. Hrafnhildur.
Óskum eftir að taka 4 herbergja ibúö á
leigu, erum 3 í heimili, reglusöm og
skilvís, meðmæli. Upplýsingar í sím-
um 91-679924 og 91-678532.
3ja herb. ibúö óskast frá 1. nóv., helst
í Kópavogi, tvennt fullorðið í heimili.
Uppl. í síma 91-41928.
Einbýli, raöhús eöa 4-5 herb. ibúð ósk-
ast til leigu í Kópavogi eða Garðabæ.
Upplýsingar í síma 91-46052.
Fullorðin kona óskar eftir ódýrri ein-
staklingsíbúð í Reykjavík. Uppl. í
síma 96-22813.
Par meö barn óskar eftir að taka 2
herb. íbúð á leigu í Breiðholti. Uppl.
í síma 91-78787.
Ung hjón utan af landi bráðvantar 3-5
herb. íbúð á höfuðborgarsvæðinu.
Uppl. í síma 91-675991 næstu 3 daga.
■ Atvinnuhúsnæói
Skrifstofuhúsnæði til leigu. Til leigu nú
þegar 145 m2 skrifstofuhúsnæði í nágr.
við Hlemm. Húsnæði þetta hentar
mjög vel fyrir teiknistofur, endurskoð-
endur, auglýsingastofur o.fl. Nánari
uppl. í síma 91-28877 eða 24412.
Suðurnes - húsnæði. Óska eftir að
taka á leigu gott hús sem stendur sér
á Suðurnesjum til að starfrækja
hundabú, útihús æskileg en ekki skil-
yrði. Tilboð sendist DV, merkt „Suð-
urnes 1512”.
íþróttahús. Til leigu nýtt 400 m2
íþróttahús í miðbænum með 180 m2
sal. Lofthæð 3,75 m. Húsnæðið er í
notkun þannig að aðeins er um hluta-
leigu að ræða. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-1482.
Vil kaupa 50 fm húsnæði í austurborg-
inni sem á að notast sem geymsluhús-
næði og þarf að vera með innkeyrslu-
dyrum, byggingarstig skipti ekki máli.
Uppl. í síma 91-814883.
130 m1 atvinnuhúsnæöi á jarðhæð við
Dugguvog til leigu undir þrifalega
starfsemi, innkeyrsludyr. Hafið sam-
band við DV í síma 91-27022. H-1509.
80-120 m1 iðnaðarhúsnæði óskast, góð-
ar innkeyrsludyr, helst í Kópavogi en
ekki skilyrði. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-1511.
Til leigu tæpir 100 fermetrar. Góðar
innkeyrsludyr. Góð gryfja. Bjart hús-
næði. Uppl. í síma 91-44212.
Ártúnshöfði. Atvinnuhúsnæði óskast,
100-150 m2. Uppl. í símum 91-686171
frá kl. 8-18.30 og 985-20083 á kvöldin.
■ Atvima í boði
Skemmtistaðurinn Eplið, Ármúla 5,
óskar eftir að ráða í eftirtalin störf:
•Afgreiðslufólk á bari og í sal.
•Dyraverði.
•Glasaböm.
•Starfsfólk í eldhús.
Einnig vantar handlagið fólk til
ýmissa starfa næstu daga.
Við erum einungis að leita að villtu,
hressu, myndarlegu og skemmtilegu
fólki til að vinna á villtum, hressum
og skemmtilegum skemmtistað. Uppl.
em aðeins veittar á staðnum í dag og
á morgun.
Eplið, Ármúla 5.
Verslunarstarf. Starfskraftur með
I langa reynslu af afgreiðslu og sölu-
störfum í verslun, getur fengið gott
framtíðarstarf við að selja fallegar
vörur á verslunargólfi. Starfsmenn
em um 20 talsins og góður starfsandi
ríkjandi. Launin em talin ágæt.
Hringdu inn nafn þitt núna strax í
auglþj. DV í síma 91-27022. H-1478.
Leikskólinn Fálkaborg, Fálkabakka,
Reykjavík. Okkur vantar fóstm eða
starfsmann með reynslu af uppeldis-
störfum á yngri deild fyrir hádegi,
einnig vantar starfsfólk í afleysingar.
Uppl. hjá leikskólastjóra í s. 91-78230.
Nýr skyndibitastaður, óskar eftir starfs-
kröftum (ekki yngri en 35 ára). Nafn,
aldur, heimilisaðstæður og í hvaða
stjömumerki viðk. er, sendist DV, sem
fyrst, merkt „Stjömumerki 1488“. •
Snyrtivöruverslun óskar eftir starfs-
manni í hlutastarf. Æskilegur aldur
25-40 ára. Einhver reynsla æskileg.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-1502.
Ritari óskast á lögmannsstofu, reynsla
nauðsynleg, auk góðrar íslensku- og
í tölvukunnáttu. Umsóknir sendist DV,
merkt „Ritari 1501“.
Sími 27022 Þverholti 11
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa
í bakarí eftir hádegi. Upplýsingar á
staðnum. Bjömsbakarí, Klapparstíg
3, Skúlagötumegin.
Starfskraftur óskast tif sveitastarfa á
Suðurlandi, helst vanur. Vinsamleg-
ast hafið samband við auglþj. DV í
síma 91-27022. H-1054.
Ákvæðisvinna. Óska eftir nokkrum
harðduglogum mönnum í ákvæðis-
vinnu við gangstéttarsteypu. Uppl.
gefur Gylfi í s. 985-20475 og 627703.
Óskum að ráða trésmiði, úti- og inni-
vinna, uppmæling, vinna í allan vet-
ur. Upplýsingar í síma 91-627780 á
virkum dögum og 45473 um helgar.
3-5 manna mótarifsflokkur óskast til
að sjá um rif á 3x280 fermetra hæðum,
ákvæðisvinna. Uppl. í síma 91-11156.
Manneskja óskast til innanhússtarfa á
sveitaheimili á Suðurlandi. Uppl. í
síma 91-75830.
Matreiðslumaður óskar eftir atvinnu,
utan Rvk. kemur til greina. Uppl. í
síma 91-671277.______________________
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa
í matvöruverslun. Uppl. í síma
91-39840 frá kl. 10-17.
■ Atvinna óskast
19 ára áreiðanleg og stundvis stúlka
óskar eftir vinnu með skólanum, sem
næst Garðabæ. Upplýsingar í síma
91-657572 eða 91-681098.___________
24 ára gamall karlmaöur óskar eftir
vinnu sem fyrst. Margt kemur til
greina, svo sem sölustörf og fl. Uppl.
í síma 91-73637, Einar.
31 árs gamall maður óskar eftir vinnu
í lengri eða skemmri tíma, margt kem-
ur til greina. uppl. í síma 91-23428 og
671282.
Ertu að byggja? Þarftu aö breyta? Vant-
ar þig smiði? Getum bætt við okkur
verkefnum. Uppl. í símum 91-650423
og 91-32404 eftir kl. 18. Guðmundur.
Heimasaumakona getur bætt við sig
verkefnum í fjöldaframleiðslu, mikil
afköst. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-27022. H-1503.
Heimilisaðstoð - húsfélög. Tek að mér
ræstingar og alm. húsverk. Einnig
þrif á sameign. Upplýsingar í símum
91-672733 og 91-10433. Kristín.
Hlutastarf óskast. Hlutastarfamiðlun
námsmanna. Úrval starfskrafta er í
boði. Upplýsingar á skrifstofu SHl, s.
91-621080 og 91-621081.
Ung stúlka óskar eftir vinnu, t.d. í tísku-
verslun eða sólbaðsstofu en margt
annað kemur til greina, er vön af-
greiðslu. Uppl. í síma 91-666564.
Vantar vinnu. Hef tölvuþekkingu og
hef einnig unnið við bókhald. Onnur
störf koma einnig til greina. Get byrj-
að strax. Uppl. í s£ma 671276, Lilja.
Verkstjóri með matsréttindi óskar eftir
vinnu við verkstjóm eða sem mats-
maður. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-27022. H-1505.
Vélstjóri með VSI (1500 kWj, sveinspróf
í vélvirkjun og námskeið í rafsuðu
óskar eftir vinnu á sjó eða landi. Haf-
ið samb. við DV í s. 27022. H-1508.
Atvinna óskast. Er vanur sölumennsku
og verkstjórn. Get byrjað strax. Uppl.
í síma 91-74572.
Matreiðslumann/matartækni vantar at-
vinnu sem fyrst. Upplýsingar í síma
91-21164.
Tvítug stúlka óskar eftir vinnu fyrir
hádegi sem fyrst, ýmislegt kemur til
greina. Uppl. í síma 91-13523.
Ung kona óskar eftir vinnu, ræstingar
eða fiskvinna kæmi helst til greina.
Uppl. í síma 91-20744. Ragna.
19 ára stúlka óskar eftir vinnu, er vön
afgreiðslu. Uppl. í síma 91-623770.
Hárskerasveinn óskar eftir hlutastarfi.
Sími 91-76936.
Óska eftir að taka aö mér heimilisþrif.
Uppl. í síma 91-79293 eftir kl. 17.
■ Bamagæsla
16 ára unglingur óskast til að passa
tvo stráka, 1 árs og 2 ára, frá kl. 13-18
mánudaga til fimmtudaga og kl. 13-19
á föstudögum. Uppl. í síma 91-21835.
Dagmamma + barnapía. Get bætt við
mig bömum, eldri en 4 ára. Er á Grett-
isgötu. Hef leyfi. Svo vantar mig
bamapíu 2 síðdegi í viku. S. 91-612317.
■ Safnarinn
Bækur til sölu: Ættir Síðupresta,
Vesturfaraskrá, Rithaukaskrár
Landsbókasafns o.fl. Upplýsingar í
síma 91-54562 e.kl. 19.
■ Spákonur
Les í spil og bolla.
Uppl. í sima 91-25463.
Svanhildur.
■■ J ....
■ Ymislegt
Dáleiðsla, einkatímar! Losnið við auka-
kílóin, hættið að reykja o.fl. Ábyrgist
árangur. Tímapantanir í síma 625717.
Friðrik Páll.
Eru fjármálin í ólagi? Viðskiptafræð-
ingur aðstoðar fólk og fyrirtæki í
greiðsluerfiðleikum. Sími 91-685750,
Fyrirgreiðslan. Fyrstir til aðstoðar.
Landsbyggð h/f, Ármúla 5. Viðskiptaleg
fyrirgreiðsla og ráðgjöf f. fólk og fyrir-
tæki á landsbyggðinni og Rvík. S. 91-
677585, fax 91-677586, box 8285, 128.
■ Einkamál
Fráskilinn, myndarlegur, þýskur maður,
44 ára, 183 cm á hæð, talar ensku,
dönsku, norsku, sænsku, vill kynnast
lífsglaðri, traustri íslenskri konu,
29-40 ára, með vináttu eða fleira í
huga. Böm engin fýrirstaða. Vinsaml.
sendið svar ásamt mynd til: K. Kracht,
2351 Husberg, Germany.
Contact Int. - einkamálabæklingur, yfir
280 nöfn (erl./ísl.) og heimilisföng
kvenna og karla. Persónuaugl. og
óskir um ný kynni, stefnumót eða
hjónaband. 200 ljósmyndir. Sendið kr.
600 til: Contact, Box 973, 128 Rvk.
■ Tilkyimingar
ATH! Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun faxnúmerið 91-626684 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Faxnúmer annarra deilda DV er áfram
91-27079. Auglýsingadeild DV.
■ Kennsla
Kennsla í trérennismiði. 1-2 nemendur
á námskeiði. Útvega rennibekki,
rennijám, tréskurðarjárn og ýmis
verkfæri til trésmfði. Nýkomnar litlar
Deltasagir og borvélar. Ásborg sf„
Smiðjuvegi 11, Kópav., sími 91-641212.
Sjálfstyrking, ákveðniþjáifun. Nám-
skeið í ákveðniþjálfun fyrir karlmenn
hefst í Síðumúla 33 þann 18. okt. Leið-
beinandi er Ásþór Ragnarsson
sálfræðingur. Skráning og uppl. í síma
93-71520 á kvöldin og um helgar.
Held saumanámskeið fyrir byrjendur
og lengra komna, býð fatahönnunar-
námskeið þegar þátttaka fæst.
Ingibjörg Ólafsdóttir, fatahönnuður
og kjólameistari, sími 91-673369.
Námskeið og námsaðstoð fyrir alla, alla
daga, öll kvöld, grunn- og framhalds-
skólagr., m.a. spænska, ítalska og ísl.
f. útl. Fullorðinsfræðslan, s. 91-11170.
Árangursrik námsaðstoð við grunn-,
framhalds- og háskólanema í flestum
greinum. S. 79233 kl. 14.30-18.30 og í
símsvara. Nemendaþjónustan.
■ Hreingemingar
Abc. Hólmbræöur, stofnsett 1952.
Almenn hreingemingaþjónusta,
teppahreinsun, bónhreinsun, bónun
og sogað upp vatn ef flæðir.
Vönduð og góð þjónusta. Visa og
Euro. Uppl. í síma 91-19017.
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingeming-
ar, teppa- og húsgagnahr., gólfbónun.
Sjúgum upp vatn, sótthreinsum sorp-
rennur. Reynið viðskiptin. S. 40402,
13877,985-28162 og símboði 984-58377.
Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins-
un og bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Sími 627086, 985-30611,
33049. Guðmundur Vignir og Haukur.
Hrelngerningaþjónusta Gunnlaugs.
Hreingemingar, teppahreinsun. Van-
ir og vandvirkir menn. Gemm föst til-
boð ef óskað er. Sími 91-72130.
Hreingerningaþjónusta Þorsteins og
Stefáns. Handhreingemingar og
teppahreinsun. S. 91-628997, 91-14821
og 91-611141. Utanbæjarþjónusta.
■ Skemmtanir
Diskótekið Disa. Ánægðir viðskipta-
vinir í þúsundatali vita að eigin
reynsla segir meira en mörg orð.
Diskótekið Dísa, stofnað 1976,
símar 91-673000 (Magnús) virka daga
og 50513 (Brynhildur) á öðrum tímum.
Áttu fjórar mínútur aflögu? Hringdu þá
í kynningarsímsvarann okkar, s.
64-15-14, og kynnstu góðu ferðadiskó-
teki. Aðrar upplýsingar og pantanir í
síma 46666. Diskótekið Ó-Dollý!
Góður valkostur á skemmtun vetrarins,
gott og ódýrt diskótek, vanir menn
vönduð vinna. Diskótekið Deild, sími
91-54087.______________________
Trió ’88 - hljómsveit fyrir fólk á öllum
aldri. - Gömlu og nýju dansamir.
Árshátíðir, þorrablót, einkasam-
kvæmi. Sími 22125, 79390, 681805.
■ Verðbréf
Óska eftir að kaupa fasteignatryggð
skuldabréf með veði í fasteignum á
höfuðborgarsvæðinu. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1481.
■ Bókhald
•Alhliða bókhaldsþjónusta og rekstrar-
ráðgjöf. Staðgreiðslu- og vsk-uppgjör.
•Áætlanagerðir o.fl. Tölvuvinnsla.
Endurskoðun og rekstrarráðgjöf,
Skúlatúni 6, sími 91-27080.
■ Þjónusta
Trésmíöar. Tek að mér ýmis trésmíða-
verkefni, viðhald og nýsmíði. Upp-
setningar á milliveggjum, hurðum,
eldhúsinnréttingum og utanhúss-
klæðningum. Glerísetningar, dúka- og
parketlagnir o.m.fl. Sími 91-688632.
Er skyggnið slæmt? Er móða eða
óhreinindi á milli glerja hjá þér? Erum
með ný og fullkomin tæki til hreinsun-
ar. Verð kr. 2900-3700 stk. Verkvernd
hf„ s. 678930 og 985-25412.
Silfurhúðum gamla muni, t.d. kaffi-
könnur, kertastjaka, borðbúnað,
bakka, skálar o.m.fl. Opið þri„ mið.
og fim. kl. 16-18. Silfurhúðun, Fram-
nesvegi 5, sími 91-19775 (símsvari).
Trésmíði- Raflagnir. Fyrirtæki, ein-
staklingar, húsfélög. Tökum að okkur
viðhald, breytingar og nýsmíði á hús-
eignum. Önnumst einnig reglubundið
eftirlit. Símar 21306 og 13346.
Verkstæðisþjónusta, trésmiði og lökk-
un. Franskir gluggar smíðaðir og sett-
ir í innihurðir, hurðir og allt sem tilh.
Öll sérsmíði og vélavinna. Nýsmíði
hf„ Lynghálsi 3, s. 687660 fax 687955.
Flutningar. Tökum að okkur ýmsa
vöruflutninga, t.d. búslóðir, hey-, fisk-
og almenna vöruflutninga og dreif-
ingu hvert á land sem er. S. 91-642067.
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Skipulag hf„ fjármálaráðgjöf.
Samningagerðir/innheimtur, störfum
fyrir einstatklinga, fyrirtæki og lög-
mannsstofur. Sími 629996.
Járnabindingar.
Erum vel tækjum búnir, gerum fost
verðtilboð, stór og smá. Kreditkorta-
þjónusta. Binding hf„ sími 91-75965.
K.G. málarar. Alhliða húsamálun,
sandspörslun og sprunguviðgerðir.
Vönduð vinna. Upplýsingar í símum
91-653273, 641304 og 985-24708.
Móða milli glerja íjariægð með sér-
hæfðum tækjum, varanleg fram-
kvæmd, snyrtileg umgengni, mjög
hagstætt verð. Verktak hf. S. 91-78822.
Sprunguviðgerðir og málun, múrvið-
gerðir, tröppuviðgerðir, svalaviðgerð-
ir, rennuviðgerðir o.fl. Pantið tíman-
lega fyrir veturinn. Varandi, s. 626069.
Steypu- og sprunguviðg. Öll almenn
múrvinna. Áratuga reynsla tryggir
endingu. Látið fagmenn um eignina.
K.K. verktakar, s. 679057 og 679657.
Steypuviðgerðir, múrverk, háþrýsti-
þvottur. Fyrirtæki fagmanna með
þaulvana múrarameistara, múrara og
trésmiði. Verktak hf„ sími 78822.
Tek aö mér úrbeiningar og pökkun fyr-
ir einstaklinga og fyrirtæki, vönduð
vinna. Sigurður Haraldsson kjötiðn-
aðarmaður, símar 75758 og 44462.
Trésmiðjan Laufskálar.ÖU almenn tré-
smíðaþjónusta. Húsgögn, innrétting-
ar, sérsmíði, lökkun, vélavinna. Leitið
tilboða. Upplýsingar í síma 91-674230.
Trésmiðar - flisalagnir. Get bætt við
mig utan- og innanhússvinnu. Tek að
mér að smíða opin fog, hurðir o.m.fl.,
flísalegg, dúkar og parket. S. 76512.
Vandvirkur trésmiður getur bætt við sig
verkefnum um kvöld og um helgar.
Upplýsingar í síma 91-814869.
Tek að mér útveggjaklæðningu, viðhald
og parketlögn. Uppl. í síma 91-611559.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Jóhann Guðjónsson, Galant GLSi
’91, s. 21924, bílas. 985-27801.
Hallfríður Stefánsdóttir, Subaru
Sedan, s. 681349, bílas. 985-20366.
Jón Haukur Edwald, Mazda 626
GLX, s. 31710, bílas. 985-34606.
Snorri Bjarnason, Toyota Corolla
'91, s. 74975, bílas. 985-21451.
Þór Pálmi Albertsson, Honda
Prelude ’90, s. 43719, bíls. 985-33505.
Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan
Sunny’91, s. 51868, bílas. 985-28323.
Gunnar Sigurðsson,
Lancer GLX ’90, s. 77686.
Guðbrandur Bogason, Ford
Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422.
•Ath. Páll Andrés. Kenni á Nissan
Primera ’91. Kenni alla daga. Aðstoða
við endurþjálfun. Námsgögn. Nýnem-
ar geta byrjað strax. Visa/Euro.
Sími 91-79506 og 985-31560.
Gylfi K. Sigurðsson, Nissan Primera ’91:
Kenni allan daginn. Engin bið.
Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa og Euro.
Símar: heima 689898, vinna 985-20002.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á nýja Toyotu Car-
inu II. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. Bílas. 985-20006, 687666.
Auðunn Eiriksson. Kenni á Galant
Limited Edition hlaðbak '91. Aðstoða
við endumýjun og útvega prófgögn.
Engin bið. S. 91-679912 eða 985-30358.
Eggert Garðarsson. Ökukennsla, end-
urtaka, æfingaakstur á daginn, kv. og
um helgar. Ökuskóli, námsgögn. Nýr
Nissan Sunny ’91. S. 78199,985-24612.
Guðjón Hansson. Galant 2000 ’90.
Hjálpa til við endumýjun ökusk. Eng-
in bið. Grkjör. S. 624923 og 985-23634.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Gylfi Guðjónsson ökukennari, kennir á
Subam Legacy. Tímar eftir samkomu-
lagi. Kennslugögn og ökuskóli.
Vs. 985-20042 og hs. 666442.
Jón Haukur Edwald. Kenni allan dag-
inn, ökuskóli, öll kennslugögn, að-
stoða við endumýjun ökuréttinda.
Visa/Euro. S. 91-31710 og 985-34606.
Kristján Sigurðsson, Mazda 626. Kenni
allan daginn, engin bið. Góð greiðslu-
kjör, Visa og Euro. Bækur og próf-
gögn. S. 24158 og 985-25226.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end-
umýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449.
•Vagn Gunnarsson. Kenni á M. Benz
Þ-52, ökuskóli ef óskað er, útv. náms-
efni og prófgögn, engin bið, æfingart.
f. endurn. Bílas, 985-29525 og hs. 52877.
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Útvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.
Ökukennsla: Eggert Valur Þorkelsson.
Kenni á nýjan Volvo 740 GL Ub-021,
ökuskóli. Útvega öll prófgögn. Visa
og Euro. Símar 985-34744 og 679619.
Ökuskóli Haildórs Jónssonar. Bifreiða-
og bifhjólakennsla. Kennslutilhögun
sem býður upp á ódýrara og betra
ökunám. Sími 91-77160 og 985-21980.
■ Innrömmun
Rammamiðstöðin, Sigtuni 10, Rvk.
Sýrufr. karton, margir litir, állistar,
trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál-
rammar, margar st. Plaköt. Málverk
eftir Atla Má. íslensk grafík. Opið frá
9-18 og lau. frá 10-14. S. 25054.
■ Garðyrkja
J.F. garðyrkjuþjónusta er alhliða þjón-
ustufyrirtæki fyrir garðeigendur.
Annast úðun, klippingar og hvers
kyns umhirðu lóða fyrir einstakl. og
fyrirtæki. Síminn er 91-38570 e.kl. 17.
Túnþökur. Útvegum með stuttum fyr-
irvara, úrvals túnþökur. Jarðvinnsl-
an. Uppl. í síma 674255 og 985-25172.
Kvöld- og helgarsími 91-617423.
Túnþökur til sölu, öllu dreift með
lyftara. Túnverk, túnþökusala Gylfa,
sími 91-656692.
■ Til bygginga
Einangrunarplast.
Þrautreynd einangrun frá verksmiðju
með 30 ára reynslu. Áratugareynsla
tryggir gæðin. Húsaplast hf„ Dalvegi
16, Kópavogi, sími 91-40600.
Tll sölu Impulse gasnaglabyssa, borð-
sög með sleða, ca 400 fermetrar af
dokaborðum og 2x4 uppistöður. Vant-
ar Elu sög, skipti möguleg. Uppl. í
símum 91-46608 og 642429.
Höfum til leigu 4-8 manna vinnuskála,
viðurkennda af Vinnueftirliti ríkisins.
Skálaleigan hf. s. 91-35735 og 91-35929.
Einnig opið á kvöldin og um helgar.
Uppsláttartimbur. Til sölu einnota
dokaborð á kr. 1.600 m2, stoðir 2x4 á
kr. 78 og 1x4 á kr. 40. Uppl. í síma
91-77212 eða 985-24472.
Dokaplötur. Óska eftir að kaupa ca 200
fermetra af dokaplötum. Uppl. í síma
91-11156.
Notað mótatimbur, 2x4", ca 200 m, einn-
ig mikið magn af bútum, 1x6", til sölu.
Úppl í símum 91-813714 og 985-25558.
Timbur til sölu, 1x6 og 2x4. Uppl. í síma
91-656013.
Uppistöður til sölu, 2x4", sem nýtt, ca
2000 m, mjög ódýrt. Sfmi 91-676337.
Vlnnuskúr, 15 fm, til sölu. Uppl. í sima
91-641101. Baldvin.
■ Vélar - verkfæri
Elu sög, árg. ’87, til sölu, í fullkomnu
standi. Uppl. í símum 91-616112 e.kl.
18 laugard. og 611333 e.kl. 18 sunnud.