Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1991, Qupperneq 41
LAUGARDAGUR 12. OKTÓBER 1991.
53
■ Parket
Parketlagnir - flisalagnir. Leggjum
parket og flísar, slípum parket og ger-
um upp gömul viðargólf. Gerum föst
verðtilboð. Vönduð vinna. Verkvemd
hf„ s. 678930 og 985-25412.
■ Dulspeki
Reiki-Heilun-Kraftur. Reikinámskeið og
einkatímar. Kynningar í saumaklúbb-
um og hádegisverðarfundum. Bergur
Bjömsson, reikimeistari, s. 613277.
■ Veisluþjónusta
Leigjum út veislusali fyrir einka-
samkæmi, veisluföngin, þjónustuna
og frábæra skemmtun færðu hjá okk-
ur. Veislurisið hf„ Risinu, Hverfisgötu
105, sími 625270 og 985-22106.
Glæsilegur veislusalur fyrir árshátíðir,
fundi og aðrar samkomur, tekur yfir
200 manns í mat, fullkomið diskótek.
Klúbburinn, Borgartúni 32, s. 624533.
Veislu- og fundarþjónusta, Skipholti 37,
sími 91-39570.
■ Hár og snyrting
Salon a Paris. Hef flutt hárgreiðslu-
stofu mína á Skúlagötu 40, Baróns-
stígsmegin, og einnig opnað snyrti-
stofu samhliða henni. Steypum neglur
af nýjustu gerð. Sími 617840.
■ Til sölu
E.P. stigar hf. Framleiðum allar
tegundir tréstiga og handriða. Gerum
föst verðtilhoð. E.P. stigar hf.,
Smiðjuvegi 9E, sími 642134.
Smiða útiþvottasnúrur, handrið, reið-
hjólastatíf, leiktæki, kemur og margt
fleira. Geri verðtilboð. Uppl. í síma
91-651646, einnig á kvöldin og um
helgar. Söluaðilar með þvottasnúrur:
Metro í Mjódd og Parma, Hafnarfirði.
Útsalan verður aðeins í nokkra daga í
viðbót. Hettu-gallar á 2.900 kr„ jogg-
inggallar á kr. 1.000, joggingbuxur frá
1-14 á kr. 500. Það kennir margra
grasa í 100 kr. körfunni. Póstkrafa.
Ceres, Nýbýlavegi 12, s. 44433.
Otto pöntunarllstlnn er uppseldur.
Sendið pantanir sem fyrst. Eigum
nokkur eintök af Heine og aukalist-
unum til ennþá. Simi 666375.
Engum verður kalt í þessum stórglæsi-
lega pels úr úlfaskinni. Höfum pelsa
í úrvali í öllum algengum stærðum.
KB pelsadeild/Kjörbær hfi, Birki-
grund 31, Kópavogi, s. 641443.
Eldhúsháfar úr ryðfriu stáli, kopar og
lakkaðir. Sérsmíðum einnig stóra sem
smáa eldhúsháfa. Hagstál hfi, Skúta-
hrauni 7, sími 91-651944. •
ELEY haglaskotin fást um allt land.
Sportvörugerðin, sími 91-628383.
Empire pöntunarlistinn er enskur, með
nýjustu tískuna, gjafavörur o.fl.
Pantið skólavörurnar strax og jóla-
vörumar í tíma. Empire er betri pönt-
unarlisti. Hátúni 6B,
sími 91-620638.
Arfax 1000 hágæðamyndsenditæki,
fax/ljósritunarvél/sími/símsvari. Eitt
með öllu. Seljum nokkur tæki með
verulegum afslætti. Ódýr telefaxpapp-
ír. •Telefaxbúðin, Hamraborg 1, sími
91-642485, einnig á kvöldin.
Haglaskotin
Fást
um allt land
SPORTVORUGERÐirr
SÍMI: 91-628383
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
6¥ HJÓLBARÐAR
Nýkomnar Vestur-þýskar ullarkápur og
vetrarúlpur frá Bardtke í fjölbreyttu
úrvali. Gott verð - greiðslukort
póstsendum. Topphúsið, Austurstræti
8, s. 91-622570, og Laugaveg 31 , s.
25580. Opið á laugardögum.
VETRARFATNAÐUR
Sænskur vetrafatnaöur á frábæru veröi.
Heilir og tvískiptir gallar.
• Verð st. 120-130, 6.880.
• Verð st. 140-150, 7.880.
• Verð st. 160-170, 8-880.
Sportleigan v/Umferðarm„ s. 19800.
Eigum nýja og sólaða hjólbarða undir
allar gerðir ökutækja. Gúmmívinnsl-
an hf„ Akureyri, sími 96-26776.
Vörubílstjórar.
Palfinger-bílkranar, aflúttök, glussa-
dælur og sturtutjakkar. Gott verð.
Elf smurolíur.
Atlas hfi, Borgartúni 24,
Reykjavík, sími 91-621155.
Aftur komnir á einstæðu verði:
• Búkkar, gerð A, 3 tonn, kr. 1850
parið, 6 t„ kr. 2400 parið, *gerð C,
kr. 2900 parið. • Tjakkar, gerð B,
2 t„ kr. 3600 stk„ • gerð D, 2 % t„
f/verkstæði, kr. 8900 stk. Keðjutalíur
og handverkfæri á góðu verði. Selt í
Kolaporti eða pantið í s. 91-673284.
Loksins komnar aftur: sokkabuxurnar
sem gera fætuma svo fallega. Stífar,
glansandi, sterkar. Póstkröfusími
92-14828. Æfingastúdíó. Opið frá 8-22.
■ Verslun
Hausttilboð á spónlögðum, þýskum
innihurðum frá Wiirus í háum gæða-
flokki. Verð frá kr. 17.950. A & B,
Skeifunni 11, sími 91-681570.
Raimagnsgitarar kr. 10.900.
GíUéliHnnVf
hljóðfæraverslun, Laugavegi 45 - sími 22125 - fax 79376
10 *
w-
c»v
Innihurðir í rnikiu úrvaÍi, massffar greni-
hurðir frá kr. 17.800, spónlagðar hurð-
ir frá kr. 14.300. T.S. húsgögn og hurð-
ir, Smiðjuvegi 6, Kópavogi, s. 44544.
Ódýrar Bianca baðinnréttingar.
Mikið úrval baðinnréttinga, afgreið-
um samdægurs.
•Poulsen, Suðurlandsbraut 10, sími
91-686499.
LJOSMYNDASAMKEPPNI
Og Canon
skemmtilegasta sumarmyndin
Síðasta sumar var eitt það veð-
ursælasta og fallegasta í
manna minnum. Er ekki að
efa að fjöldi lesenda DV hefur
haft myndavélina á lofti og
náð skemmtilegum sumar-
rnyndum. Með því að taka
þátt í keppninni geta lesendur
ornað sér við sælar sumar-
minningar langt fram á vetur
og átt von á veglegum vinning-
uin.
Þrjár myndavélar í verðlaun
1. vinningur:
Canon EOS 1000 myndavél að verðmæti 35 þúsund krón-
ur. Þessa fullkomnu myndavél prýðir allt það sem til-
heyra á úrvalsmyndavélum, þar á meðal innbyggt flass.
2. vcrðlaun:
Prima zoom 105 mm myndavél með tösku að verðmæti
23 þúsund krónur.
3. verðlaun:
Prima 5 myndavél að verðmæti 9.980 krónur.
Vinningarnir eru allir frá Hans Petersen hf.
4. -6. vcrðlaun:
Aukavinningar frá Hans Petersen hf.
Utanáskriftin er:
DV, Þverholti 11, 105 Rcykjavík
Merkið umslagið „Skcinmtilegasta sumarmyndin“.