Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1991, Qupperneq 48

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1991, Qupperneq 48
60 LAUGARDAGUR 12. OKTÓBER 1991. Sunnudagur 13. október SJÓNVARPIÐ verölaun. Aðalhlutverk: Ben Kingsley, Candice Bergen, Ed- ward Fox, John Mills, John Gi- elgud, Trevor Howard og Martin Sheen. Leikstjóri og framleið- andi: Richard Attenborough. 1982. 14.40 Dóttir kölska (Blancaflor - Die TochterdesZauberers). Fjölþjóð- leg kvikmynd, byggð á spænsk- um þjóðsögum og ævintýri Grimmsbræðra. Ungur maður % vinnur kölska í spilum. Undir- heimahöfðinginn hyggur á hefndir og leggur þrjár þrautir fyrir piltinn, hverja annarri erfið- ari. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 16.10 Franskir tónar. Þáttur um ný- bylgjuna í franskri dægurtónlist. Umsjón Egill Helgason. Dag- skrárgerð Þiðrik Ch. Emilsson. Áður á dagskrá 11. september sl. 16.40 Ritun. Annar þáttur: Hnitmiðun máls. Fjallað er um ýmsar gerðir > stuttra texta: greinargerðir, endur- sagnir og útdrætti, skýrslur, frétt- ir, auglýsingar og fleira, þar sem markmiðið er að segja sem mest í sem fæstum orðum. Umsjón Ólína Þorvarðardóttir. Áður á dagskrá í Fræðsluvarpi 9.11. 1989. 16.50 Nippon - Japan síðan 1945. Annar þáttur: Tapið unnið upp. Breskur heimildarmyndaflokkur í átta þáttum um sögu Japans frá seinna striði. í þessum þætti er fjallað um þær breytingar sem urðu á efnahagsmálum landsins og baráttu stjórnvalda við verð- bólgu og verkalýðsfélög á árun- um eftir stríö. Þýðandi Ingi Karl Jóhannesson. Þulur Helgi H. Jónsson. 17.50 Sunnudagshugvekja. Séra Pét- ur Þórarinsson flytur. 18.00 Sólargeislar (25). Blandað inn- lent efni fyrir börn og unglinga. Umsjón Bryndís Hólm. Dagskrár- gerð Kristín Björg Þorsteinsdóttir. '18.30 Babar (3). Frönsk/kanadísk teiknimynd um fílakonunginn Babar. Þýðandi Ásthildur Sveins- dóttir. Leikraddir Aðalsteinn Bergdal. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Vistaskipti (6) (A Different World). Bandarískur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.30 Fákar (9) (Fest im Sattel). Þýsk- ur myndaflokkur. Þýðandi Kristr- ún Þórðardóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Kvikmyndahátíðin. 20.40 Gull í greipar Ægis (1). Fyrsti J"*"t þáttur af þremur sem gerðir hafa verið um sokkin skip við strendur landsins og lífríkið í kringum þau. Að þessu sinni er kafað niður aó grænlenska togaranum Sermelik, sem sökk í Patreksfirði í mars 1981 og liggur tiltölulega lítið skemmdur suðvestur af Tálkna i mynni fjarðarins. Umsjón Sveinn Sæmundsson. Dagskrárgerð Björn Emilsson. 21.15 Astir og alþjóðamál (6) (Le Mari de l'Ambassadeur). Fransk- ur myndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 22.10 Morfín og lakkrísmolar (Morp- hine and Dolly Mixtures). Bresk sjónvarpsmynd, byggð á sjálfsæ- visögulegri skáldsögu eftir Carol Ann Courtney. í myndinni segir frá raunum ungrar stúlku í Card- iff á sjötta áratugnum. Þegar móðir hennar deyr lendir það á henni að annast fjögur yngri systkini sín en faðir hennar er drykkjusjúklingur og beitir hana bcéði andlegu og líkamlegu of- beldi. Leikstjóri Karl Francis. Að- alhlutverk Patrick Bergin, Sue Jones Davies, Sue Roderick og Joanna Griffiths. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 23.45 Úr Lístasafni ísiands. Þorgeir Ólafsson fjallar um verkið Sól- vagninn ettir Jón Gunnar Árna- son. Dagskrárgerð Hildur Bruun. 23.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Litla hafmeyjan. Teiknimynd. 9.25 Hvutti og Kisi. Fjörug teikni- >■ mynd. 9.30 Túlli. Teiknimynd. 9.35 Fúsi fjörkálfur. Myndaflokkur fyrir börn á öllum aldri. 9.40 Steini og Olli. 9.45 Pétur Pan. Ævintýraleg teikni- mynd. 10.10 Ævlntýrahelmur NINTENDO. Hvaða ævintýrum ætli Ketill lendi í í dag? 10.35 Ævlntýrin i Eikarstræti (Oak Street Chronicles). Framhalds- þáttur fyrir börn og unglinga. 10.50 Blaðasnáparnir (Press Gang). Teiknimynd með íslensku tali. 11.20 Trausti hrausti. Spennandi teiknimynd. 11.45 Trýni og Gosl. Teiknimynd. 12.00 Popp og kók. Endurtekinn þátt- ur frá því í gær. 12.30 ítalski boltinn Mörk vikunnar. Endurtekinn þáttur frá síðastliðn- um mánudegi. 12.50 Gandhi. Mörg þekktustu nöfn kvikmyndaheimsins koma við sögu í þessari einstæðu kvik- mynd sem er leikstýrt af Richard Attenborough. Myndin lýsir við- burðaríku lífi og starfi Mohandas K. Gandhi sem hóf sig upp úr óbreyttu lögfrapðistarfi og varö þjóðarleiötogi og boðberi friðar og sátta um heim allan. Myndin hlaut á sínum tíma átta óskars- 16.00 Leyniskjöl og persónunjósnir. (The Secret Files of J. Edgar Hoover). Seinni hluti athyglis- verðrar myndar um J. Edgar Ho- over. I6.45 Þrælastríðið (The Civil War- Forever Free). Margverðlaunaður heimildarmyndaflokkur um þrælastriðið í Bandaríkjunum. 18.00 60 minútur. Fréttaskýringaþátt- ur. I8.40 Maja býfluga. Teiknimynd. 19.19 19:19. 20.00 Elvis rokkari. Leikinn fram- haldsþáttur um goðið Elvis Pres- ley. 20.25 Hercule Poirot. Breskur saka- málaþáttur. 21.20 Banvænn skammtur (Fatal Judgement). Átakanleg mynd sem segir frá starfandi hjúkrunar- konu sem er ákærð fyrir morð þegar einn af sjúklingum hennar lætur lífið. Aðalhlutverk: Patty Duke, Joe Regalbuto og Tom Conti. Leikstjóri: Gilbert Gates. Bönnuð börnum. 22.55 Flóttinn úr fangabúðunum (Cowra Breakout). Framhalds- þáttur þar sem rakin er saga jap- anskra hermanna sem reyndu að flýja úr áströlsku fangelsi. 23.50 Ovænt hlutverk (Moon over Parador). Það er ekki alltaf tekið út með sældinni að vera leikari. Hvað gerist þegar misheppnaður leikari frá New York er fenginn til að fara til landsins Parador og. taka þar við hlutverki látins ein- ræðisherra? Aðalhlutverk: Ric- hard Dreyfuss, Sonia Braga og Raul Julia. Leikstjóri og framleið- andi: Paul Mazursky. 1.30 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Birgir Snæbjörnsson, prófastur á Akur- eyri, flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist . - Introducion og Passacaglia ettir Páll ísólfsson. Ragnar Björnsson leikur á orgel. - Inngangur og Aría úr „Stabat Mater" ettir Gioacchino Rossini. Katia Ricciarelli, Lucia Valentini Terrani, Dalmacio Gonzalez og Ruggero Raimondi syngja með Fílharmóníukórnum og hljóm- sveitinni Fílharmóníu í Lundún- um; Carlo Marij Giulini stjórnar. - Forspil að sálmi sem aldrei var sunginn eftir Jón Nordal. Ragnar Björnsson leikur á orgel. 9.00 Fréttlr. 9.03 Morgunspjall á sunnudegi. Umsjón: Sr. Pétur Þórarinsson í Laufási. 9.30 Karnival ópus 9 eftír Robert Schumann. Aleck Karis leikur á píanó. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Uglan hennar Mínervu. Um- sjón: Arthúr Björgvin Bollason. (Einnig útvarpað miðvikudag kl. 22.30.) 11.00 Messa. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 Góðvinafundur i Geröubergi. Umsjón: Jónas Jónasson og Jónas Ingimundarson. 14.00 „Þennan mann hefur enginn snert“. Frá dagskrá Snorrahátíð- ar í Háskólabíói 29. september. Umsjón: Jón Karl Helgason. 15.00 Upphaf frönsku óperunnar. Seinni þáttur. Umsjón: Anna Júl- íana Sveinsdóttir. (Einnig útvarp- að föstudag kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Einar Benediktsson og Hend- ersonvélin. Thor Vilhjálmsson flytur erindi. 17.00 Síödegistónleikar. - Le Cors- aire-forleikurópus21 ettirHector Berlioz. Sinfóníuhljómsveit Is- lands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. - Sinfónísk tilbrigði fyrir píanó og hljómsveit eftir César Franck. Rögnvaldur Sigurjóns- son leikur með Sinfónluhljóm- sveit Islands; Páll P. Pálsson stjórnar. - Sinfónla númer 4 I A-dúr ópus 90, „Italska sinfón- lan" ettir Felix Mendelssohn. Sin- fónluhljómsveit Berllnarútvarps- ins leikur; Yakov Kreizberg stjórn- ar. 18.00 „Hungurlistamaðurlnn", smá- saga ettir Franz Kafka. Eysteinn Þorvaldsson les þýðingu sína og Ástráðs Eysteinssonar. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Frost og funi. Vetrarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Endurtekinn frá laugardags- morgni.) 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.10 „Heimum má alltaf breyta“. Fyrri þáttur um Ijóð Gyrðis Elíassonar. Umsjón: Einar Falur Ingólfsson. (Áður útvarpað sl. mánudag.) Pálsson og hlutur hans í lands- málabaráttunni á síðasta hluta 19. aldarinnar. Umsjón: Friörika Benónýsdóttir. (Áður útvarpað sl. þriðjudag.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnlr. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist. - Lög úr sýningum Leikfélags Reykjavíkur á „Saumastofunni" ettir Kjartan Ragnarsson í útsetn- ingu Magnúsar Péturssonar. Leikarar Leikfélags Reykjavíkur syngja með hljómsveit Magnúsar Péturssonar. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls- sonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá mánu- degi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 8.07 Hljómfall guðanna. Dægurtón- list þriðja heimsins og Vestur- lönd. Umsjón: Ásmundur Jóns- son. (Endurtekinn þátturfrá miö- vikudegi.) 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga í segulbandasafni Útvarpsins. (Einnig útvarpað í Næturútvarpi kl. 1.00 aðfaranótt þriðjudags.) 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram. 15.00 Mauraþúfan. Umsjón Lísa Páls. (Einnig útvarpað laugardags- kvöld kl. 19.32.) 16.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur dægurlög frá fyrri tíð. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum átt- um. (Frá Akureyri.) (Úrvali út- varpað í næturútvarpi aðfaranótt sunnudags kl. 5.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Djass. Umsjón: Vernharöur Linnet. 20.30 Gullskífan. - Kvöldtónar. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pét- ur Harðarson spjallar við hlust- endur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. Næturtónar hljóma áfram. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miðin. - Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morg- unsárið. 19.00 Arnar Albertsson - umfram allt þægilegur. 22.00 Ásgeir Páll - leikur tónlist sem byggir upp en er jafnframt nota- leg. 1.00 Halldór Ásgrímsson - nætur- tónlist fyrir þá sem vilja ekki fara að sofa og alla hina líka. FM#937 9.00 Auðun Ólafsson árla morguns. Auðun er á inniskónum og ætlar að borða rúsínubollurnar sínar inná milli gæðatónlistar sem hann leikur. 13.00 Halldór Backman. Langar þig á málverkasýningu, í bíó eða eitt- hvað allt annað. FM veit hvað þér stendur til boða. 16.0 Endurtekinn Pepsi-listi, vinsældar- listi Islands. Listi frá síðasta föstu- dagskvöldi endurfluttur. Umsjón: Valgeir Vilhjálmsson. 19.00 Ragnar Vilhjálmsson enn og aft- ur. Hvernig var vikan hjá þér? Ragnar hefur góð eyru og vill ólmur spjalla við hlustendur sína. 22.00 í helgarlok. Jóhann Jóhannsson sér um þig og þína. 1.00 Darri Ólason mættur á sinn stað á næturvakt. Darri spjallar við vinnandi fólk og aðra nátthrafna. rM?9Q-9 AÐALSTOÐIN 10.00 Úr bókahillunni. Umsjón Guð- ríður Haraldsdóttir. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum sunnu- degi. 12.00 Sunnudagstónar. Umsjón Helgi Snorrason. Blandaðurþátturmeð gamni og alvöru. Opin lína í síma 626060. 15.00 i dægurlandi. Umsjón Garðar Guðmundsson. Garðar leikur lausum hala í landi íslenskrar dægurtónlistar. 17.00 Fiðringur. Umsjón Hákon Sigur- jónsson. 19.00 Kvöldverðartónlist. 20.00 Ljósbrot. Umsjón Pétur Valgeirs- son. 22.00 Úr bókahillunni. Umsjón Guðríður Haraldsdóttir . 24.00 Næturtónlist. Umsjón Randver Jensson. ALFA FM102.9 9.00 Lofgjörðartónlist. 13.00 Ólafur Jón Ásgeirsson. 13.30 Bænastund. 15.00 Þráinn Skúlason. 17.30 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalinan er opin á sunnudögum frá kl. 13.00-18.00, s. 675320. Uusxrdma 9.00 Morguntónar. Allt í rólegheitun- um á sunnudagsmorgni með Hafþóri Frey og morgunkaffinu. 11.00 Fréttavikan með Hallgrimi Thorsteinssyni. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 12.15 Kristófer Helgason. Bara svona þægilegur sunnudagur með huggulegri tónlist og léttu rabbi. í laglnu Sigmundur Ernir Rúnarsson fær til sín gest og spjallar um uppáhaldslögin hans. Hin hllðin. Sigga Beinteins tekur völdin og leikur islenska tónlist í þægilegri blöndu við tónlisf frá hinum Norðurlöndunum. 18.00 Heimlr Jónasson. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar 20.00 Helmir Jónasson. 22.00 Gagn og gaman. Gunnlaugur Guðmundsson stjörnuspek- Ingur fær tll sln góða gestl og ræðlr við þá á nótum vinátt- unnar og mannlegra sam- skipta. 0.00 Eftlr mlðnættl. Björn Þórir Sig- urðsson fylgir hlustendum inn í nóttina. 4.00 Næturvaktin. 10.00 Jóhannes Ágúst. - Við getum ekki annað en verið stolt af hon- um Jóhannesil 14.00 Grétar Mlller. - Sunnudagar geta verið enn notalegri ef þú hlustar á Grétar! 17.00 Hvita tjaldlð. - Ómar Friðleifs- son er mættur með allt það nýj- asta úr blóheiminum. 0** 5.00 Bailey’s Bird. 5.30 Castaway. 6.00 Fun Factory. 10.00 Hour ol Power. 11.00 That’s Incredlble. 12.00 Wonder Woman. 13.00 Fjölbragðaglima. 14.00 Those Amazing Anlmals. 15.00 The Love Boat. 16.00 HeyDad. Viðandlátkonusinnar stendur arkitektinn allt i einu uppi sem einstæður faðir með þrjú börn. 16.30 Hart to Hart. 17.30 The Slmpsons. Gamanþáttur. 18.00 21 JumpStreet. Spennuþáttur. 19.00 North ans South. Fjórði þáttur af sex. 21,00 Falcon Crest. 22.00 Entertalnment Tonlght. 23.00 Pages from Skytext. SCRCENSPORT 6.10 Volvo PGA evróputúr. 7.00 Indy Car. 8.00 HM i ruðnlngi. 9.00 Ameriskur fótboltl . 11.00 Volvo PGA Tour. 11.45 HM I ruðningi. Bein útsending frá leik Argentínu og V-Samóa. Siðan frá leik Nýja-Sjálands og Italíu og Frakklands og Kanada. 17.25 Volvo PGA evróputúr. 19.00 Volvo PGA evróputúr. 20.00 Revs. 20.30 HM I ruðningi. 2T.30 International 3 Day Event. 22.30 International Klckboxing. 23.00 Hnefalelkar. Sjónvarp kl. 22.10: Morfín og lakkrísmolar Sjónvarpsmynd kvöldsins er sannkölluð átakasaga um þjáningar og örlög tólf ára stúlku og fjölskyldu hennar. Sagan gerist í Cardiff í Wales á 6. áratugnum þar sem Caroline býr ásamt drykkjusjúkum fóður sín- um og fjórum yngri systkin- um. Caroline þarf að mestu leyti að annast heimilið og börnin, auk þess sem hún lifir í stöðugum ótta við valdbeitingu föður síns. Fjölskyldan er í hálfgerðri rúst eftir lát móðurinnar. Faðirinn leitar á náðir Bakkusar og verður mis- kunnarlaus og haröur. Caroline kennir sér um dauða móður sinnar og kvelst af sektarkennd sem faðir hennar elur á. Caroline litla meðan allt leikur í lyndi. Belgíski einkaspaejarinn Hercule Poirot fæst vlð gimsteina- rán. Stöð 2 kl. 20.35: Stuidur konunglega rúb- ínsins er heiti þáttarins um einkaspæjarann Poirot sem sýndur verður í kvöld. Poi- rot er beðinn um að kynna sér stuldinn en réttmætur eigandi steinsins er Farouk prins af Egyptalandi. Til aö grennslast fyrir um þjófnað- inn þarf hann að gerst helg- argestur á hefóarsetri nokkru því að þar eru allir hinir grunuðu saman komnir. Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR DUFNAVEISLAN eftir Halldór Laxness. 9. sýnlng i kvöld. 10 sýn. þrlðjud. 15. okt. 11. sýn. fimmtud. 17. okt. 12. sýnlng laugard. 19. okt. 13. sýning sunnud. 20. okt. son, Sigrún Edda Björnsdóttir, Sigrún Waage, Soffía Jakobs- dóttir, Sverrir Örn Arnarson og Theodór Júlíusson. j kvöld. Fáein sæti laus. Sunnud. 13. okt. Fáein sæti laus. Fimmtud. 17. okt. Föstud. 18. okt. Laugard. 19. okt. Sunnud. 20. okt. Allar sýningar hefjast kl. 20. Á ÉG HVERGIHEIMA? eftir Alexander Galin. Leikstjóri. Maria Kristjánsdótt- ir. Föatud. 18. okt. Slðaata aýning. Leikhúsgestir, athugið! Ekki er hægt að hleypa Inn eftir að sýnlng er hafin. Kortageitlr, ath. að panta þarf aór- staklega á sýnlngar á lltla svlðlð. Litla sviö: Þétting eftir Sveinbjörn I. Baldvinsson Leikmynd: Jón Þórisson. Búningar: Jón Þórisson og Aðalheiður Alfreðsdóttir. Lýsing: Ögmundur Þór Jóhann- esson. Tónlist: Sveinbjörn I. Baldvins- son og Stefán S. Stefánsson. Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. Leikarar: Ása Hlín Svavarsdótt- ir, Jón Júiiusson, Kristján Franklin Magnús, Pétur Einars- Miðasala opin alla daga trá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Mlða- pantanlr i sima atla vlrka daga frá kl. 10-12. Siml680680. LrtkjiVr/slíiutn ■mmaam Leikhúskortin, skemmtlleg nýjung, aðeins kr.1000. Gjafakortin okkar, vinsæl tækifærisgjöf. Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavlkur. Borgarleikhús.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.