Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1991, Qupperneq 32

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1991, Qupperneq 32
FRÉT Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krónur. Fullrar nafn- leyndar er gætt. Við tökum við frétta- skotum allan sólarhringinn. Frjálst,óháð dagblað ÞRIÐJUDAGUR 22. OKTÓBER 1991. Kristján Ragnarsson: Betra en á horfðist -- „Það litla sem maður hefur heyrt af þéssum samningi er til bóta. Þetta er mun betra en á horfðist fyrir helgi. Ég treysti mér ekki til að segja neitt frekar um þennan samning fyrr en ég hef kynnt mér hann betur,“ segir Kristján Ragnarsson, formaður LIÚ, um EES samninginn. Kristján segir menn vart hafa búist við að markaðsaðgangur næðist fyrir 95 prósent af íslenskum útílutningi. Margt sé þó enn óljóst varðandi þetta enda myndi tollfrelsið taka gildi í áfóngum. Þá segir hann það sigur að tollfrelsi hafi fengist fyrir söltuð síld- arflök enda hafi saltsíldarmarkaðir í austri lokast að undanförnu. -kaa ' ** Fiskvinnslustöðvarnar: Þokkalega sáttur „Eins og þetta lítur út núna sýnist mér að við getum verið þokkalega sáttir við þá niðurstöðu sem þarna er komin,“ sagði Arnar Sigurmunds- son, formaöur Samtaka fiskvinnslu- stöðvanna, um nýja EES-samning- inn. „í gær leit þetta mun verr út með síldina," sagði Arnar enn fremur. ^Nú eru saltsílarflökin þó komin inn og það skiptir töluverðu máli. Ég hefði að vísu viljaö sjá síldina meira inni í þessum samningi, en þetta er verulegur áfangi sem hefur náðst." -JSS ESS samningurinn: Mesturábati í saltfiski Ljóst er að ábati okkar íslendinga vegna samninga um evrópskt efna- hagssvæði liggur í saltfiski og söltuð- um flökum og saltsíldarflökum. Tollur af saltfiski hefur verið 13 /jjsrósent en fer niður í 7,8 prósent áriö 1993. Ákveðinn kvóti með lægri tolli hefur þó alltaf veriö en hann hefur farið minnkandi ár frá ári og tollurinn verið mishár. Tollur af sölt- uðum flökum hefur verið 20 prósent en fer niður í 8 prósent. Tollur á síld- arflökum hefur verið 10 til 12 prósent en fer niöur í 4 til 5,2 prósent. Þetta er mjög þýðingarmikið atriði vegna þess að menn eru í æ ríkari mæli að fara út í framleiðslu á saltsíldarflök- um i stað heilsaltaðrar síldar. Tollur á ferskum fiski hefur verið 2 til 3,7 prósent og 3,7 prósent á heil- frystum fiski. Fryst flök hafa veriö tollfrjáls sem og rækja, lýsi og lag- meti. -yÞannig snertir þessi samningur fyrst og fremst saltfiskvinnsluna sem ogsaltsíldarflakavinnslu. -S.dór LOKI Það hafa allirsigrað í Lúxemborg! Virðist skarra en búist var við - segir Eyjólfur Konráð - efasemdir hjá stjómarandstöðu „Það er erfitt að meta árangurinn réttindi til að stunda hér vinnu og ist ekki geta tjáð sig um samning- afþessum viðræðum þar sem utan- fjárfesta. Það er mikiii misskilning- ana snemma í morgun, hann ætti ríkismálanefnd Alþingis var haidið ur að halda það aö við fáum alit eftir að kynna sér efni þeirra. algerlega utan við þessa samninga. og þeir ekkertsagði Ólafur Ragn- „Ég er ekkert sátt við þennan Það voru haidnir tveir fundir í ar Grímsson við DV í morgun. samning. Þeir hafa náð því út úr nefndinni í gær. Þar fullvissaði Eyjólfur Konráð Jónsson, for- honum sem við höiðum að mörgu formaður nefndarinnar okkur um maður utanríkismálanefndar, leyti vonast eftir en það breytir alls að hann heföi fengið margítrekaðar sgðist ekki geta tjáð sig efnislega ekki eðii samningsins og þeim fjöl- yfirlýsingar frá utanríkisráðherra um samninginn en sagði þó: „Við mörgu þáttum sem í honum eru um að ekki yrðu gerðir neinir fyrstu sýn virðist þetta skárra en fyrir utan fiskinn. Þar má nefna samningar nema þeir yrðu bornir við höfum búist við.“ Fundur í ut- að við þurfum að lögtaka 1400 laga- undir utanríkismáianefnd. Það anríkismálanefnd var boðaður gjörningaEvrópubandaiagsinsauk hefur ekki verið staðiö við þá yfir- klukkan tíu í morgun. Átti að fá hins mikla vaidaframsais sem í lýsingu og þvi höfum við ekki getaö upplýsingar um samningana og samningunum felst,“ sagði Ingi- fylgst með málinu nánar en a'- bera þá undir nefndina. Fyrr heföi björg Sólrún Gísladóttir og tók menningur. Miðað við fréttir fa ís- það ekki verið hægt þar sem engir . fram að hún þekkti ekki nákvæm- lendingar ákveðin réttindi í sjávar- úrslitakostir hefðu verið á borðinu lega innihald samningsins. útvegi en útlendingar fá stórkost- fyrr en nú. -hlh leg réttindi í íslensku efnahagslífi, Steingrímur Hermannsson sagð- Mikið tjón var unnið þegar 28 rúður voru brotnar í Hjallaskóla í Kópavogi á sunnudagskvöld. Þrír drengir, um tíu ára gamlir, hafa orðið uppvísir að skemmdarverkunum. Myndin var tekin í morgun þegar nemendur virtu fyrir sér skemmdirnar. DV-mynd S Veðrið á morgun: Bjart áAustur- landi Á morgun verður suðvestanátt, víðast gola eða kaldi en stinning- skaldi vestast á landinu. Súld eða þokuloft á Suðvestur- og Vestur- landi en bjart um landið austan- vert. Hiti verður 8-16 stig. Framkvæmdastjóri SH: Fryst síld ekki inni „Það vekur athygli að fryst síld er ekki inni í þessum samningum," sagði Gylfi Þór Magnússon, fram- kvæmdastjóri Sölumiðstöðvar hrað- frystihúsanna, um nýgerðan EES- samning. „Þetta atriði er alvarlegt mál fyrir frystinguna," sagði Gylfi Þór, sem kvaðst ekki reiðubúinn til að tjá sig frekar um samninginn enn sem komið væri. -JSS Léttoglaggott ekki í myndinni Jón G. Hauksson, DV, Lúxemborg: Innflutningur á Léttu og laggóðu er ekki inni í myndinni í samningum um evrópskt efnahagssvæði, EES, sem tókust í nótt. Sama gildir um ávaxtaís og aðrar landbúnaðar-/iðn- aðarafurðir. Þá eru evrópsk ökuskír- teini ekki inni í samningunum. -JGH/hlh Magnús Gunnarsson: Mjögjákvætt „Eftir því sem ég fæ best séð er ■ þessi samningur mjög jákvæður fyr- ir íslenskan sjávarútveg og styrkir hann,“ segir Magnús Gunnarsson, framkvæmdastjóri SÍF, um EES- samninginn. -kaa Erugóðarfréttir „Ég held að þetta séu góðar fréttir. Varðandi freðfisk skipta samning- arnir ekki eins miklu máli og menn gætu haldið. Bókun 6 hefur verið í gangi og þess vegna hafa öll frosin flök og rækja, sem eru meginútflutn- ingsafurðir, verið tollfrjáls hjá Evr- ópubandalaginu, Nú bætast fersk flök og fleira við,“ segir Benedikt Sveinsson, framkvæmdastjóri ís- lenskra sjávarafurða, við DV vegna EES-samninganna. -hlh Hannes Jónsson: Fullveldisafsal „Þessi samningsdrög þarf að skoða mjög rækilega, ekki bara hvað varð- ar sjávarútveginn. Þar er að finna mörg vafasöm atriði, til dæmis hvað varðar EB-réttinn. Með samþykkt þess ákvæðis værum við að sam- þykkja takmarkað fullveldisafsal. sem gæti reynst okkur sem þjóð efna- hagslega og stjómarfarslega hættu- legt í framtíðinni," segir Hannes Jónsson, einn af stofnendum sam- takagegnEES-samningunum. -kaa ÖRU6GIR-ALVÖRU PENIN6ASKAPAR VARI - ÖRYGGISVÖRUR VARI 0 91-29399 Allan sólarhringinn OryggisþjónLista síðan 1.9Ó9 TVÖFALDUR1. vinningur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.