Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1991, Síða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1991, Síða 12
12 FIMMTUDAGUR 31. OKTÓBER 1991. Spumingin Ertu skipulögð(lagður)? Bryndís Ragnarsdóttir nemi: Já, ég skipulegg alltaf námið og jafnvel fé- lagslífið. Lisa Lotta Björnsdóttir nemi: Já, ég skipulegg náttúrlega mitt nám! Bjarney Össurardóttir fiskvinnsluk.: Já, ef ég ætla mér það en annars ekki dags daglega. Guðjón Loftsson verkstj.: Alveg út í ystu æsar. Það fylgir starfmu. Guðrún Benediktsdóttir snyrtisérfr.: Já, ég skipulegg alltaf tímann minn. Rakel Árnadóttir nemi og húsm.: Ég er að reyna, það er svo mikið aö gera í skólanum. Lesendur Grettir víðförli Þorsteinn Narfason skrifar: Um það leyti er kötturinn fannst í Nýjadal nú fyrir stuttu var hringt nokkrum sinnum í okkur en við töp- uðu kettinum okkar uppi í Öskju þann 2. júlí síðastliðinn. í sumar vorum við landverðir við Drekagil og mættum þar til vinnu 2. júlí ásamt Narfa, 16 mánaða gömlum syni okkar, kettinum Gretti og tík- inni Tinnu. Grettir var orðinn mjög þreyttur á ferðalaginu þegar komið var á leiðarenda. Það er ekki að furða þar sem hann sat á mælaborðinu hjá mér allan tímann. Grettir hoppaði því feginn út úr bílnum og skaust rakleiðis undir kofann okkar og vildi ekki koma undan aftur þegar við hugðumst ná honum. Þar sem veður var gott ákváðum við að leyfa honum að jafna sig um nóttina. En eftir þetta fundum við köttinn ekki. Næstu daga leituðum við ákaft og báðum ferða- menn að hafa augun hjá sér en það bar engan árangur. Við héldum að lokum að kötturinn hefði farið á vit feðra sinna. Verkefni konu minnar í sumar var að kanna fugla og dýralíf á svæðinu og kom í ljós að mjög lítið var um slíkt svo að ekki var mikið fyrir köttinn að hafa. Við hugsuðum því ekki meira um þetta fyrr en um daginn þegar til okkar bárust boð um að hringja til Sigríðar í Kattholti sem við og gerð- um. Til hennar hafði þá hringt Svan- hildur Hermannsdóttir skólastjóri, norðan úr Bárdardal. Hún tjáði Sig- ríði að henni hefði verið gefinn kött- ur sem hún síðar tók eftir að var eyrnamerktur. Köttinn fékk hún frá Svartárkoti sem er innsti bærinn í Bárðardal. Þar hafði fólkið tekið eftir því að óvenju mikið var af dauðum músum sem ekki höfðu verið étnar, síðar sáu þau köttinn sem hélt sig Kristinn skrifar: Mig langar að lýsa yfir ánægju minni með samninga þá sem ríkis- stjórn íslands hefur tekist að ná um evrópskt efnahagssvæði. Er mjög gleðiiegt hvílíkt tækifæri íslenska þjóðin hefur fengið með þessu. Sann- leikurinn er sá að þó að Evrópa sé ekki upphaf og endir alls og ýmis lönd önnur sem einnig er hægt að skipta við, s.s. Singapúr, Burma og Sri Lanka, þá er ljóst hve frjáls að- gangur að öllum mörkuðum ná- grannalanda okkar er mikilvægur. Þórarinn Hávarðsson skrifar: Nýlega skrifaði eskfirskur sjómaður í DV þar sem hann leggur fyrir mig nokkrar spumingar sem mig langar til að svara. Hann spyr hvaö hafi vakað fyrir mér þegar ég tók myndir af ruslahaugum Eskfirðinga og hvort ég hafi ætlað mér að setja svartan blett á sjómenn. Það sem vakti fyrir mér þegar ég tók þessar myndir var að vekja umræðu um þá. Ég var ekki að setja neinn svartan blett á Eskfirð- inga og síst af öllu sjómenn. Ef það kemur svartur blettur á einhvern þá er það á bæjarfélagið. Þetta eru ólög- legir sorphaugar sem bæjaryfirvöld hafa fengið undanþágu fyrir. Sjómaðurinn spyr hvort ég hafi sett þetta á svið í gróðaskyni. Ég tel að slík spuming sé ekki svaraverð. Hann gagnrýnir einnig Dýravernd- unarfélagið fyrir að skipta sér af þessu. En ég spyr: Hvað átti það að gera fyrst málið var komið í fjöl- miðla? Það hefði nú ekki litiö vel út ef það hefði látið máhð afskiptalaust. Þó nauðsynlegt sé að fækka vargnum er ekki rétt að leggja línu fyrir hann. Við vitum öll að þama voru gerð mistök. Mér líst vel á þá hugmynd Kötturinn Grettir ng tíkin Tinna. fyrst í íjarlægð en kom svo einn dag- inn inn og var hinn blíðasti. Þetta reyndist vera Grettir víðfórli. Hann hafði þá farið 60-80 km, yfir hraun og grjót, þ.e. ef hann hefur farið beina leið en einnig er hugsan- legt að hann hafi fariö miklu lengri leið um Dyngjufjalladalinn. Við feng- um lánaö búr hjá Kattavinafélaginu og munum fá Gretti sendan með flugi frá Húsavík. Við viljum koma á framfæri inni- Hins vegar þótti mér leiðinlegt að heyra að hinn annars ágæti frjáls- hyggjumaður, Bjarni Einarsson, virðist eitthvað hafa misskihð hið evrópska efnahagssvæði. í sjónvarpi fyrir stuttu sagði hann að hann væri að sjálfsögðu á móti samkomulaginu af því að hann vildi að við versluðum einnig við Ameríku og Asíu. Það er alger misskilningur ef menn halda að okkur verði það eitthvað erfiðara en áður. Það getum við gert sem fyrr, okkur hafa einungis verið opnaðar fleiri dyr, mikilvægar dyr, en engum sjómannsins að ég fái mér far með prestinum okkar út í Seley og það er aldrei að vita nema ég geri það. Eskfirskur sjómaður, vilt þú ekki frekar koma til mín i kaffi til að ræða legu þakklæti til þeirra sem hlut áttu að máli og um leið að hvetja kattaeig- endur eindregið til að láta eyrna- merkja kettina sína. Til gamans má svo geta þess sem einn landvörður sagði við mig í gær að hann skildi Gretti mjpg vel að hafa lagt í þessa ferð til að skoða óspjallað landið í síðasta sinn áður en háspennulínan verður lög þarna yfir. dyrum hefur verið lokað í nokkra átt. Bjarni taldi einnig að við værum að afsala okkur fullveldi okkar. Þá má spyrja: í hendur hvers? Og hin löndin í EES, hvað um þau? Hafa þau þá líka afsalað sér sínu fullveldi? Bjarni virðist telja að með því að taka þátt í samstarfi með öðrum löndum sé fullveldi okkar kastað fyrir róöa. Það smáa ríki, Danmörk, er ekki aðeins aðili að EES heldur einnig ánægð aðlidarþjóð í EB. Ætlar Bjarni Einarsson að halda því fram að Dan- mörk sé ekki sjálfstætt ríki? þessi mál, það er mun skemmtilegra en að skrifast á í fjölmiðlum. Annars vil ég þakka þér fyrir þetta bréf því aö ég vildi fá almenna umræðu um sorphaugana. Litur baunanna Guðrún Guðmundsdóttir skrifar: Vil þakka Rristínu Jónsdóttur grein hemiar í DV varðandi einn þátt embættisafglapa ráðherra Borgaraflokksins sáluga. Þar er raunar af mörgu að taka. En satt er það hjá K.J. að miðaö við af- stöðu stofnanda flokksins og fy rri yfirlýsingar umræddra manna verður ekki annað séð en að þess- ir menn hafi selt sál sína fyrir baunadisk. En sú spuming hefur vaknað í huga mínum hver hafi verið liturinn á umræddum baunum. Þær skyldu þó aldrei hafa verið grænar? Skylduaðild Þórður hingdi: Það eru nokkur atriði í sam- bandi við þennan nýja EES- samning sem mér finnst stjóm- völd ekki geta skýrt nægjanlega vel. Eitt af þeim er hvemig verð- ur með skylduaöild að verkalýðs- félögum? Hvernig verður með þá útlendinga sem hingað koma til starfa, munu þeir þurfa að gerast aðilar að íslenskum verkalýðsfé- lögum? Ef þeir þurfa þess ekki hljóta íslendingar að ráða þvi sjálfir hvort þeir em í slíkum fé- lögum eða ekki. Jafnt á að ganga yfir alla á evrópska efnahags- svæðinu þegar samningurinn hefur verið samþykktur. Glataðir fjármunir Kristín hringdi: Allir ráðherrar boða samdrátt og niðurskurð. Niðurskurður er boðaður í heilbrigðis-, mennta-, vegakerfinu og mörgum fleiri, ef ekki öllum, málaflokkum á veg- um ríkisíns. Síðan les maður i DV 28. október að ríkið hafi glatað 5 milljörðum aðeins vegna eins fyrirtækis, Álafoss. Það væri nær fýrir ríkisstjómina að hætta að ausa út fjármunum í vonlaus fyr- irtæki en nota frekar þessa pen- inga í þjónustufýrirtæki fyrir al- menning sem greiðir skattana. Ferða- kostnaður Bára hringdi: Ég var mjög ánægð þegar ég las í blöðum nýlega að biskupinn, Ólafur Skúlason, hefði afþakkað boð í Vatikanið. Ekki vegna þess að ég vilji ekki að hann heimsæki Vatikanið, öðm nær, heldur tel ég að ráðamenn þessarar þjóðar verði að fara að draga úr kostn- aði við ferðalög sín. Effir því sem fjármálaráðherra segir er nauð- synlegt að draga saman seglin i öllum ríkisfjármálum og þá tel ég einnig rétt aö dregið verði úr ferðalögum fyrirmanna. Endurskins- merkiáhesta Páll hringdi: Ég er sendibifreiðasfjóri og ek vörum frá Reykjavík norður í land. Nú þegar vetur er að skella á kvíði ég hvorki snjó né hálku en lifi við þá martröð að hross hlaupi fyrir bil minn. í tvígang hefur hestur hlaupiö fyrir mig en ég getað varnað því að hann lenti á bílnum. Albjart var af degi þeg- ar þetta gerðist og sá ég hrossin töluvert áður en þau hlupu fyrir bíhnn. En hvað hefði gerst í mða- myrkri? Ég get ekki hugsað þá hugsun tíl enda að þurfa að aflífa illa leikið hross. Hestaeigendur, haldið hrossum ykkar innan girðingar. Ef þaö er ekki hægt þá skora ég á ykkur að setja end- urskinsmerki á þau hross sem eru laus og halda sig viö veg- kanta. Góður samningur Sorphaugar „Þó nauðsynlegt sé að fækka vargnum ...“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.