Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1991, Qupperneq 22
30
FIMMTUDAGUR 31. OKTÓBER 1991.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11_____________________________ dv
Wagoneer 78 til sölu í heilu lagi eða
til niðurrifs, V8 vél, turbo 400 skipt-
ing. Uppl. í síma 92-13507 eftir kl. 17.
Útsala - útsala. BMW 318i, árg. ’82,
til sölu, selst ódýrt. Upplýsingar í síma
91-78106.
Citroén Axel '86, skoðaður '92 til sölu.
Uppl. í síma 91-78342.
Lada 1200, árg. '88, ekinn 41 þús., skoð-
aður '92. Uppl. í síma 91-21471.
■ Húsnæði í boði
ATH! Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun faxnúmerið 91-626684 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Faxnúmer annarra deilda DV er áfram
91-27079. Auglýsingadeild DV.
Ert þú á leigumarkaðnum? Áttu kost á
lífeyrissjóði húsbréfum? Aðstoðum
við kaup á húsnæði, finnum rétta eign
á réttu verði. Öryggisþj. heimilanna,
Hafnarstræti 20, opið 13-17, s. 18998.
2ja herb. nýlega uppgerö risíbúð til
leigu, laus strax, reglusemi áskilin.
Tilboð sendist DV, merkt
„Laugavegur 1830“.
4 herbergi til leigu, nálægt Fjölbrauta-
skólanum í Garðabæ, með aðgangi að
baðherbergi og sameiginlegu holi.
Uppl. í síma 91-653485 eða 985-22929.
Búslóöageymslan.
Geymum búslóðir í Iengri eða
skemmri tíma. Snyrtil., upphitað og
vaktað húsnæði. S. 91-38488, símsvari.
Einstaklingsherbergi til leigu með að-
stöðu. Leigist reglusömum einstakl-
ingi sem reykir ekki. Upplýsingar í
síma 91-12581.
Gisting í Reykjavik. 2ja herb. íbúð við
Ásgarð, með húsgögnum og heimilis-
tækjum, uppbúin rúm, verð kr. 3.500
á sólarhring. Uppl. í síma 91-672136.
Herbergi til leigu í miðbænum, ‘sérinn-
gangur, aðgangur að eldhúsi og baði.
Reglusemi skilyrði og fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 626486.
Litil 2 herb. ibúð á jarðhæð í Smáíbúða-
hverfi. Hentar vel einstaklingi. Leiga
35 þús. á mánuði. 1 mánuður fyrir-
fram. Laus strax. Uppl. í s. 679921.
Lítil stúdíóíbúð til leigu í Sogamýri
fyrir einstakling eða par. Reglusemi
áskilin. Verð 35 þús. á mánuði. Fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma 91-679400.
Til leigu 2 herb. íbúð við Hamraborg,
Kópavogi, og rúmgóð einstaklings-
íbúð við Ugluhóla, Reykjavík. Uppl.
í s. 91-689299 á daginn milli 10 og 17.
2 herbergi og bað til leigu fyrir reglu-
saman einstakling. Upplýsingar í síma
91-17949.
4ra herb. íbúð í Hafnarfirði til leigu
strax. Tilboð sendist DV, merkt
„X-1824".
Forstofuherbergi til leigu í Hlíðunum,
með sérsnyrtingu, fyrir reglsusama
stúlku. Uppl. í síma 91-21029.
Herbergi með aögangi að snyrtingu til
leigu í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma
91-677505 eftir klukkan 20.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 91-27022.
Til leigu er íbúð í Ljósheimum. Ibúðin
er leigð með húsgögnum frá 1. nóv til
15. maí '92. Uppl. í síma 96-23621.
Til leigu herbergi með aðgangi að eld-
húsi og baði. Reglusemi áskilin. Uppl.
í síma 91-688351.
40 ms ibúð, björt, í nýlegu húsi, í rólegu
hverfi, til leigu. Uppl. í síma 91-657587.
Einstaklingsíbúð til leigu. Uppl. í síma
91-73096 eftir kl. 18.
Meðleigjandi óskast að 3 herb. íbúð í
Bökkunum. Uppl. í síma 91-670697.
■ Húsnæði óskast
Bráðvantar 2ja herb. íbúð. Greiðslu-
geta um kr. 35.000 á mánuði. Get
borgað fyrirfram. Reglusemi og skil-
vísi heitið. Uppl. í síma 31158 e. kl. 18.
Miðbær, miðbær. 3 herb. íbúð óskast
í miðbænum frá 1. febrúar. Öruggum
greiðslum heitið. Meðmæli ef óskað
er. Uppl. í síma 91-37904 e.kl. 17.
27 ára gamall húsasmlður óskar eftir
góðri 2 herbergja íbúð. Vinsamlegast
hafið samband í síma 91-670927.
2- 3 herbergja íbúð óskast til leigu,
helst í neðra Breiðholti. Uppl. í síma
91-621290, Þórunn.
3- 4 herbergja íbúð óskast til leigu, ör-
uggum greiðslum og reglusemi heitið.
Sími 660661, Lilja.
Hárgreiðslumeistari óskar eftir 3ja
herb. íbúð eða stærri. Upplýsingar í
síma 91-35732.
Óska eftir 2-3 herbergja íbúð til leigu
sem fyrst. Uppl. í síma 91-671163.
■ Atvinnuhúsnæöi
Til leigu eftirfarandi:
Ármúli 15, 180 fm verslunarhúsnæði,
Ármúli 15, 380 fm skrifstofuhúsnæði,
Bíldshöfði 18, 202 fm verslunarhúsn.
Lágmúli 6, 217 fm verslunarhúsnæði,
Lágmúli 6, 393 fm á jarðhæð,
Dugguvogur 12, 612 fm á götuhæð,
Dugguvogur 12,300 fm skrifstofuhæð.
Fasteignaþjónustan, sími 26600.
5 skrifstofuherbergi, 2 samliggjandi, 3
stök til leigu í miðbænum. Hagstæð
kjör. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 91-27022. H-1819.
50 m2 og 30 m2 verslunar- og skrifstofu-
húsnæði við Eiðistorg er til leigu frá
1. nóvember nk. Upplýsingar í síma
91-813311 á skrifstofutíma.
Skrifstofuherbergi til leigu i miðbænum,
aðgangur að eldhúsi með öðrum
rekstraraðilum. Hentugt fyrir t.d.
teiknistofu. Uppl. í síma 626486.
Skrifstofuhúsnæði á annari hæð við
Strandgötu í Hafnarfirði til leigu.
Upplýsingar í síma 91-677505 eftir
klukkan 20.
Til leigu við Sund 100 ferm pláss á
1. hæð við götu, hentar vel heildversl-
un, einnig lítið geymslupláss í kjall-
ara. Símar 91-39820 og 30505.
Óska eftir iðnaðarhúsnæði á leigu fyrir
trésmiðju, ca 200 400 m2. Uppl. í síma
91-79702.
Bílskúr við Lönguhlíð til leigu. Uppl. í
síma 91-13682.
■ Atvirma í boöi
Söluvertið. Sérhæft útgáfufyrirtæki
hefur nokkrar lausar stöður fyrir vana
sölumenn. Starfið felst í símasölu og
vettvangssölu í fyrirtæki. Þetta er
tímabundið starf sem býður upp á
mikla tekjumöguleika. Umsóknir
sendist DV fyrir 5. nóvember, merkt
„Vanur sölumaður 1803“.
Afgreiðslustörf. Viljum ráða nú þegar
starfsfólk til afgreiðslustárfa í verslun
HAGKAUPS í Kringlunni, 2. hæð.
Um er að ræða hlutastarf eftir hádegi
í dömudeild og heilsdagsstörf við af-
greiðslu á kassa. Nánari upplýsingar
veitir verslunarstjóri á staðnum
(ekki í síma). HAGKAUP.
Snyrtivörudeild. Viljum ráða nú þegar
starfsmann til afgreiðslust. í sérsnyrti-
vörudeild í verslun HAGKAUPS í
Kringlunni, 2. hæð. Starfið er heils-
dagsstarf. Æskilegt er að umsækjend-
ur séu vanir snyrtivöruafgreiðslu.
Nánari uppl. veitir verslunarstjóri á
staðnum (ekki í síma). HAGKAUP.
Okkur vantar hæfa sölupersónu sem
allra fyrst, hún þarf að vera á eigin
bíl. Upplýsingar í síma 674456 á föstu-
daginn 1. nóv.
Apótek - Afgreiðslustarf.
Afgreiðslustarf laust nú þegar á reyk-
lausum vinnustað, vinnutími frá kl.
9-18 og 13-18. Vaktavinna 7. hv. viku.
Uppl. um fyrri störf, menntun, aldur
og símanúmer sendist DV, merkt
„Reyklaus/Trúnaðarmál 1779“.
Hótel ísland, veitingasalir.
Okkur vantar nú þegar stundvísan og
áreiðanlegan starfskraft í þvottahús
okkar allan daginn. Uppl. gefnar á
staðnum í dag og á morgun milli kl.
14 og 16, ekki í síma.
Arnól hf., Ármúla 9.
Verslunarstörf. Viljum ráða nú þegar
starfsfólk til afgreiðslustarfa í verslun
HAGKAUPS v/Eiðistorg á Seltjarn-
arnesi. Um er að ræða afgr. við kjöt-
borð eftir hádegi og á kassa e.kl. 15.
Nánari uppl. veitir verslunarstjóri á
staðnum (ekki í síma). HAGKAUP.
Sölumenn, nýtt verkefni! Erum að hefja
söfnun áskrifta í spilakl. Máls og
menningar, hinum fyrsta í heiminum,
getum bætt við dugl. sölumönnum.
Uppl. í síma 625233 milli kl. 14 og 17
dagl. Arnarsson og Hjörvar sf.
Hárgreiðslu- eða hárskerasveinn ósk‘-
ast í hlutastarf. Upplýsingar gefur
Ómar á Hárgreiðslustofunni Hár-
Class, sími 91-38222.
Nuddarar, athugið. Vantar strax
menntaðan nuddara til starfa. Vinnut.
ca 17—21 virka daga. Uppl. í Heilsu-
lindinni, Nýbýlavegi 24, s. 91-46460.
Sjálfstæð og rösk stúlka á þrítugsaldri
óskar eftir lifandi starfi. Færni í rit-
vinnslu, íslensku og ensku. Upplýs-
ingar í síma 91-79180.
Starfsfólk óskast i uppvask, vinnutími
virka daga frá kl. 8-16, nánari uppl.
veittar á staðnum. Hótel Holt, Berg-
staðastræti 37.
Óska eftir manneskju til aðstoðar við
heimilisstörf o.fl. á sveitaheimili á
Suðurlandi. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-1825.
Bilstjóra vantar nú þegar hjá fyrirtæki
í Reykjavík. Umsóknir sendist DV,
merkt „Bílstjóri 1799“.
Lagermann vantar nú þegar hjá
fyrirtæki í Reykjavík. Umsóknir
sendist DV, merktar „Lager 1798“.
Matráðskona óskast á lítið dvalar-
heimili. 70% starf, unnið í 7 daga, frí
í 7 daga. Uppl. í síma 621671.
Starfskraftur óskast í bakarí í Árbæjar-
hverfi. Vinnutími 13.30-18.30. Uppl. í
síma 91-671280.
Söngkona óskast í starfandi band sem
fyrst. Reynsla ekki nauðsynleg. Uppl.
í síma 92-12464.
Vélstjóra vantar á trollbát sem gerður
er út frá Vestmannaeyjum. Uppl. í
síma 98-33784.
Matsmaður óskast á frystibát sem fryst-
ir kola. Uppl. í síma 98-33625.
Ráðskona óskast á Vestfirði. Má hafa
með sér barn. Uppl. í síma 94-4596 á
kvöldin.
■ Atvinna óskast
29 ára reglusamur maður óskar eftir
vinnu strax, er ýmsu vanur, t.d. bíl-
stjóri, bílamálun o.fl. Upplýsingar í
síma 91-685315.
Tveir stundvisir og reglusamir drengir
óska eftir vinnu strax, geta unnið
sjálfstætt. Uppl. í síma 91-44153 í dag
og næstu daga.
22 ára stúlka óskar eftir heilsdagsstarfi.
Hefur reynslu af sölumennsku og af-
greiðslustörfum. Uppl. í síma 91-35449.
25 ára kona með BA-próf í félagsfræði
óskar eftir vinnu sem fyrst. Uppl. gef-
ur Soffía í síma 91-53604.
Tvítugur piltur óskar eftir vinnu strax.
Margt kemur til greina. Vanur skaki
og dragnót. Uppl. í síma 91-675219.
■ Bamagæsla
Get bætt við börnum hálfan eða allan
daginn. Er í Hafnarfirði, með leyfi.
Uppl. í síma 91-52967.
Tek börn i gæslu, heilan og hálfan
daginn, er í Grafarvogi og hef leyfi.
Upplýsingar í síma 91-673934.
Dagmamma með leyfi getur tekið að
sér börn. Uppl. í síma 91-641792.
■ Ymislegt
Eru fjármálin í ólagi? Viðskiptafræð-
ingur aðstoðar fólk og fyrirtæki í
greiðsluerfiðleikum. Sími 91-685750,
Fyrirgreiðslan. Fyrstir til aðstoðar.
Helgartilboð fyrir veiðimenn.
Gesthús hf„ Selfossi, sími 98-22999.
■ Tiikynningar
ATH! Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun faxnúmerið 91-626684 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Faxnúmer annarra deilda DV er áfram
91-27079. Auglýsingadeild DV.
■ Einkamál
Sjálfstæður atvinnurekandi óskar eftir
vináttu og jafnvel sambúð með huggu-
legri konu, 27-39 ára. Er lífsglaður,
traustur, myndarlegur og hress.
100% trúnaður. Vinsamlega sendu
helstu upplýsingar til DV, Þverholti
11, sem fyrst merkt „ A 1835“.
Miðaldra, hress karimaður óskar eftir
kynnum við konu, 25-40 ára, með
vináttu og tilbreytingu í huga. Áhuga-
mál tónlist, bílar o.fl. Svör send. ásamt
mynd til DV, merkt „J 1827“.
SOS. 30 ára spes maður óskar eftir að
kynnast konu á svipuðum aldri með
vináttu/sambúð í huga. Börn engin
fyrirstaða. 100% trúnaður. Tilboð
sendist DV, merkt „Spes 1834”.
■ Kermsla
Tónskóli Emils. Kennslugreinar: píanó,
fiðla, orgel, hljómborð, harmóníka,
gítar, blokkflauta og munnharpa.
Kennslustaðir: Reykjavík og Mos-
fellsbær. Innritun í s. 16239 og 666909.
Námskeið að hefjast i helstu skólagr.:
enska, íslenska, ísl. f. útl., stærðfr.,
sænska, spænska, ítalska, eðlisfr.,
efnafr. Fullorðinsfræðslan, s. 91-11170.
Árangursrík námsaðstoð við grunn-,
framhalds- og háskólanema í flestum
greinum. S. 79233 kl. 14.30-18.30 og í
símsvara. Nemendaþjónustan.
■ Spákonur
Spái i spil og bolla, einnig um helgar.
Tímapantanir í síma 91-13732. Stella.
■ Hreingemingaj
Abc. Hólmbræður, stofnsett 1952.
Almenn hreingerningaþjónusta,
teppahreinsun, bónhreinsun, bónun
og sogað upp vatn ef flæðir.
Vönduð og góð þjónusta. Visa og
Euro. Uppl. í síma 91-19017.
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning-
ar, teppa- og húsgagnahr., ‘gólfbónun.
Sjúgum upp vatn, sótthreinsum sorp-
rennur. Reynið viðskiptin. S. 40402,
13877,985-28162 og símboði 984-58377.
Ath. Teppa- og hreing.þjónusta. Teppa-
hreinsun og handhreing. Vanir menn,
vönduð þjónusta. Euro/Visa. Öryrkjar
og aldraðir fá afsl. S. 91-78428.
Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins-
un .og bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Sími 627086, 985-30611,
33049. Guðmundur Vignir og Haukur.
Hreingerningaþjónusta Þorsteins og
Stefáns. Handhreingerningar og
teppahreinsun. S. 91-628997, .91-14821
og 91-611141. Utanbæjarþjónusta.
Tek að mér þrif i heimahúsum, er vand-
virk. Upplýsingar í síma 91-620096 og
91-71325.
■ Skerruntanir
Diskótekið Dísa. Ánægðir viðskipta-
vinir í þúsundatali vita að eigin
reynsla segir meira en mörg orð.
Diskótekið Disa, stofnað 1976,
símar 91-673000 (Magnús) virka daga
og 50513 (Brynhildur) á öðrum tímum.
Áttu 4 min. aflögu? Hringdu þá í kynn-
ingarsímsvarann okkar, sími 64-15-14
og kynnstu góðu ferðadiskóteki.
Aðrar upplýsingar og pantanir í síma
91-46666. Gerðu gæðasamanburð.
Diskótekið Ó-Dollý! Hljómar betur!
Diskótekið Deild, simi 91-54087. Viltu
tónlist og leiki við hæfi og jafnframt
ferskleika? Óskir þínar eru í fyrirrúmi
hjá okkur. Uppl. í síma 54087.
Ert þú að halda hátið? Leikum fyrir
dansi á allra handa skemmtunum.
Vægt verð, vanir menn. Hljómsveitin
Vinir vors og blóma. S. 91-620745.
Vínveitingastaður með leyfi fyrir 90
manns hefur laus kvöld fyrir hópa.
Uppl. í síma 91-681661 eftir kl. 18.
■ Verðbréf
Tökum að okkur að leysa út vörur.
Upplýsingar í síma 91-680912 milli kl.
14 og 17 alla virka daga.
■ Bókhald
Bókhald fært á staðnum: Hvers konar
þókhalds- og ráðgjafarþjónustu færðu
á skrifstofu okkar, en ef þú vilt láta
færa bókhaldið í þínu fyrirtæki þá
komum við á staðinn og sjáum um
það. Stemma, bókhaldsstofa,
Bíldshöfða 16, sími 91-674930.
•Alhliða bókhaldsþjónusta og rekstrar-
ráðgjöf. Staðgreiðslu- og vsk-uppgjör.
•Áætlanagerðir o.fl. Tölvuvinnsla.
Endurskoðun og rekstrarráðgjöf,
Skúlatúni 6, sími 91-27080.
SIM127022
§£S}i»«270
FYRIR LANDSBYGGÐINA