Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1991, Qupperneq 25
FIMMTUDAGUR 31. OKTÓBER 1991.
33
Afmæli
Elísabet Jónsdóttir
5.9.1958, d. 6.9.1958; Bjarni, f. 1.7.
Elísabet Jónsdóttir framkvæmda-
stjóri, Melabraut 35, Seltjarnamesi,
erfimmtugídag.
Starfsferill
Elísabet er fædd í Reykjavík og
ólst upp á Seltjarnarnesi. Hún gekk
í Mýrarhúsaskóla og síðar í Gagn-
fræðaskóla Vesturbæjar. Elísabet
stundaði seinna nám við Öldunga-
deild Menntaskólans viö Hamrahlíð
og lauk þar stúdentsprófi 1981. Hún
hefur ennfremur sótt ótal námskeið
um margvísleg efni.
Elísabet hefur búið á Seltjarnar-
nesi, í Reykjavík og Kópavogi og í
Kaupmannahöfn en á fyrsttalda
staðnum hefur hún verið búsett sl.
20 ár. Hún hefur starfað við skrif-
stofustörf hér heima og í Danmörku
en verið framkvæmdastjóri Tóniku
hf. frá 1984.
Elísabet hefur tekið virkan þátt í
félagsstarfi. Hún var formaður
Kvenfélagsins Seltjarnar 1974-76,
forseti í Dale Carnegie klúbb 75, for-
maður Öldungaráðs við MH1977-80,
endurskoðandi í íþróttafélagi fatl-
aðra 1974-85 og einn af stofnendum
þess félags sem og Kynfræðifélgs
Islands og SIVÍ (smáfyrirtæki innan
Verslunarráðs íslands). Elísabet var
formaður Migrensamtakanna 1988,
ritari SIVÍ1988-90 og hefur gegnt
þar formennsku frá síðasttalda ár-
inu, starfaöi sem málfreyja 1982-85
og átti sæti í nefndum á vegum
Sjálfsbjargar, landssambands fatl-
aðra, 1976-84. Elísabet hélt nám-
skeið um fotlun og kynlíf 1983 og
1984.
Fjölskylda
Elísabet giftist 15.6.1960 Sigurði
R. Bjarnasyni, f. 20.9.1940, apótek-
ara. Þau skildu. Foreldrar Sigurðar:
Bjarni Ólafsson, blikksmiður í
Reykjavík, og Þrúður Sigurðardótt-
ir. Elísabet giftist öðrum manni sín-
um 26.10.1969, Magnúsi Sveinssyni,
f. 28.7.1939, rafvirkja, þau skildu.
Elísabet giftist þriðja manni sínum
7.1.1973, Theódóri A. Jónssyni, f.
28.6.1939, d. 7.5.1989, formanni
Sjálfsbjargar. Foreldrar Theódórs:
Jón Sæmundsson, verslunarmaður
frá Aratungu í Staðardal í Stranda-
sýslu, seinna verslunarm. á Hólma-
vík, og Helga Elín Tómasdóttir frá
Ytri-Grund í Blönduhlíð í Skaga-
firði, en þau bjuggu í Reykjavík síð-
ustu árin. Unnusti Elísabetar, Geir
Ágústsson frá Akureyri, lést 13.6.
1990.
Elísabet og Sigurður eignuðust
þrjú börn. Þau eru: stúlkubarn, f.
1964, háskólanemi; Kristín, f. 25.6.
1968, háskólanemi.
Systkini Elísabetar: Guðjón, f.
12.5.1945, atvinnurekandi, maki
Sigrún Á. Bjarnadóttir, þau eiga
þrjú börn, Jón Vilberg lögfræðing,
Sigrúnu háskólanema og Gyðu,
nema; Hafdís, f. 21.8.1952, skrif-
stofumaður, maki Björgúlfur Andr-
ésson forstöðumaður, Hafdís átti
áður Gyðu Margréti nema.
Foreldrar Elísabetar: Jón V. Guð-
jónsson, f. 15.11.1922, framkvæmda-
stjóri, og Gyða Valdimarsdóttir, f.
31.10.1922. Þau búa í Reykjavík en
voru lengstum búsett á Seltjarnar-
nesi. Þau eru skilin.
Ætt
Foreldrar Jóns V. Guðjónssonar:
Guðjón Jónsson frá Hlíð í Grafn-
Elisabet Jónsdóttir.
ingi, trésmiður í Reykjavík, og Jón-
ína Vilborg Ólafsdóttir, en faðir
hennar var járnsmiður í Reykjavík.
Foreldrar Gyðu Valdimarsdóttur:
Valdimar Þorvaldssonar frá Stokks-
eyri og Elísabet Jónsdóttir, en hún
var dóttir Jóns Sigurðssonar óg
Gyðríðar Steinsdóttur, Steins,
skipasmiðs á Eyrarbakka.
Elísabet dvelur á Hótel Örk í
Hveragerði á afmælisdaginn.
Hafsteinn Orm
ar Hannesson
Hafsteinn Ormar Hannesson, fyrrv.
útibússtjóri Landsbanka íslands í
Grindavík, Grandavegi 47, Reykja-
vík, er sjötugur í dag.
Starfsferill
Hafsteinn er fæddur á ísafirði og
ólst þar upp. Hann lauk prófi frá
Verslunarskóla íslands 1941 oghóf
störf hjá Landsbanka íslands á
ísafirði sumarið sama ár en Haf-
steinn var starfsmaður bankans all-
an sinn starfsferil. Hafsteinn tók við
stöðu útibússtjóra Landsbankans á
Eskifiröi í byrjun árs 1972 og síðan
viö hliðstæðu starfi hjá sama fyrir-
tæki í Grindavík í ársbyrjun 1978
og gegndi því starfi til haustsins
1989 er hann lét af störfum af
heilsufarsástæðum.
Hafsteinn tók virkan þátt í félags-
störfum á ísafirði og var m.a. félags-
foringi í skátafélaginu Einherjum í
13 ár. Hann var einn af hvatamönn-
um að stofnun Hjálparsveitar skáta
á ísafirði og sat auk þess í ýmsum
nefndum og stjórnum félaga þar í
bæ.
Fjölskylda
Hafsteinn kvæntist 25.8.1944
Kristínu Bárðardóttur, f. 10.7.1922,
húsmóður. Foreldrar hennar: Bárö-
ur Guðmundsson, bókbindari á
ísafirði, ogHólmfríður Guðmunds-
dóttir.
Börn Hafsteins og Kristínar: Bárð-
ur, f. 11.7.1945, skipaverkfræðingur
og framkvæmdastjóri Skipatækni
hf. í Reykjavík, maki Edda Gunn-
arsdóttir forstöðukona, þau eiga
þrjá syni; Guðrún Kristjana, f. 29.4.
1950, húsmóðir og iðjuþjálfi í
Reykjavík, maki Einar Pétursson,
verktaki í Reykjavík, þau eiga fiögur
börn; Hannes, f. 17.9.1951, dr. og
matvælafræðingur hjá Sölumiðstöð
hraðfrystihúsanna, maki Ólafía
Sofíía Jóhannsdóttir húsmóðir, þau
eigafimmbörn.
Foreldrar Hafsteins: Hannes Hall-
dórsson, f. 20.11.1892, d. 10.8.1962,
framkvæmdastjóri á ísafirði, og
Guðrún J. Kristjánsdóttir, f. 3.6.
1893, d. 19.8.1971, húsmóðir.
Hafsteinn Ormar Hannesson.
Ætt
Hannes var fæddur á Melum í
Árneshreppi í Strandasýslu, sonur
Halldórs Jónssonar, f. 13.9.1834, d.
23.6.1904, bónda á Melum, og síðari
konu hans, Guðbjargar Óladóttur
frá Reykjarfirði, f. 1855, d. 5.5.1894.
Hannes ólst upp hjá Guðrúnu, elstu
systur sinni.
Halldór var sonur Jóns Guð-
mundssonar og Steinunnar Ólafs-
dóttur en Guðbjörg var dóttir Óla
Viborg.
Hafsteinn tekur á móti gestum á
afmæhsdaginn að Grandavegi 47,
Reykjavík, samkomusal, 10. hæð,
kl. 16-19.
afmælið31.o
100 ára
Þrúður Bjarnadóttir,
Hringbraut 50, Reykjavík.
Þórey Einarsdóttir,
Hringbraut 50, Reykjavík.
María Samúelsdóttir,
Hraunbæ 182, Reykjavík.
Jón K. Guðmundsson,
Þórunnarstræti 120, Akureyri.
Laufey Valdimarsdóttir,
Dalbraut21, Reykjavík.
Ásta Sveinbjörnsdóttir,
Norðurgötu 6, SeyðisfirðL
75 ára
Hersteinn Pálsson,
Vallarbraut 13, Seltjarnamesi.
70ára
Hjördís Fjóla Ketilsdóttir,
Mánagötu 22, Reykjavík.
Sigurður Haligrimsson,
Víkurbraut 19, Mýrdalshreppi.
Hann tekur á móti gestum í Bryde-
búð nk. laugardag kl. 14-18.
Björn Helgi Jónsson,
Laugarbrekku 22, Húsavík.
60 ára
Jón Haukur Torfason,
Vatnsnesvegi 25, Keflavík.
Anna Ólína Annelsdóttir,
Djúpavogi 10, Höfiium.
Hún verður að heiman.
Marta Ingvarsdóttir,
Hafnarstræti 43, Flateyri.
50 ára
Geirþrúður Sigurðardóttir,
Norðurgötu 46, AkurejTi.
Jónína Þorgrímsdóttir,
Miðstræti 10, Neskaupstað.
40 ára
Bryndis Eiríksdóttir,
Þverási 27, Reykjavík.
Rannveig Hjörtþórsdóttir,
Suðurhólum 30, Reykjavík.
Júlíus S. Ólafsson,
Efstahjalla 19, Kópavogi.
ÞórðurEliasson,
Jörundarholti 194, Akranesi.
Ragnheiður Gunnarsdóttir,
Presthúsabraut31, Akranesi.
Jóna Ástriður Jóhannsdóttir,
Lækjarkinn 2, Hafnarfirði.
Guðbjörg Guðj ónsdóttir,
Furugrund 62, Kópavogi.
Guðjón Hauksson,
Nökkvavogi 38, Reykjavík,
Katrin Ragnarsdóttir,
Vanabyggð 6e, Akureyri.
Jón Þór Þórólfsson,
Friöheimum, Biskupstungna-
hreppi.
85ára
80ára
Margrét Svein-
bjömsdóttir
Margrét Sveinbjörnsdóttir húsmóð-
ir, Langholtsvegi 176, Reykjavík, er
fertugídag.
Fjölskylda
Margrét er fædd í Noregi en ólst
uppálsafirði.
Maöur Margrétar er Páll Ingi
Árnason, f. 26.8.1957, trésmiður.
Foreldrar hans eru Árni Jónsson
og Sveinsína Hjartardóttir, en þau
eru búsett í Skipholti 47 í Reykjavík.
Böm Margrétar og Páls: Þórarinn
Ágúst, f. 3.3.1983, og Helga Guðný,
f. 18.2.1985. Margrét átti áður Guð-
mund Þór Jóhannsson, f. 22.8.1972,
unnusta hans er Lilja Siguijónsdótt-
ir.
Foreldrar Margrétar: Guðmundur
J. Guðmundsson, f. 22.11.1923, d.
Margrét Sveinbjörnsdóttir.
14.10.1981, verkamaður, og Þómnn
Benjamínsdóttir, f 28.1.1915, d. 26.4.
1981. Þau bjuggu á ísafirði en Guð-
mundur J. var stjúpfaðir Margrétar.
Brúðkaup á
næstunni
Margrét Baldursdóttir og Vil-
hjálmur Guðmundsson, til heimihs
að Hhðarhjaha 41, Kópavogi, veröa
gefin saman í Kópa vogskirki u fóstu-
daginn 1.11. kl. 17 af sr. Torfa Hjalta-
línStefánssyni.
Margrét er dóttir Þórunnar The-
ódórsdóttur og Baldurs Jónssonar.
Vilhjálmur er sonur Ragnhildar A.
Vilhjálmsdóttur og Guðmundar Þ.
Pálssonar.
Aðalbjörg Ólafsdóttir og Pétur
Bryde, til heimihs að Smyrilshólum
6, Reykjavík, verða gefin saman í
Lágafellskirkju laugardaginn 2.11.
kl. 14afsr. Jóni Þorsteinssyni.
Aðalbjörg er dóttir Hjördísar
S veinsdóttur og Ingimars Jóhanns-
sonar. Pétur er sonm- Helgu Bjarna-
dóttur og Bents Bryde.
Þórdís Sveinsdóttir og Valmundur
Sigurðsson, til heimihs að Sigtúni
53 (kjahara), Reykjavík, verða gefm
saman íLaugarneskirkju laugar-
daginn 2.11. kl. 17 af sr. Jóni Dalbú
Hróbjartssýni.
Þórdís er dóttir Guðrúnar Gests-
dóttur og Sveins Finnssonar. Val-
mundur er sonur Rannveigar Val-
mundsdóttur og Sigurðar Jónsson-
ar.semerlátinn.
Ættfræðinámskeið
Hin vinsælu ættfræðinámskeið hefjast bráðlega og standa í 7 vik-
ur (ein mæting á viku) til miðs desember. Þátttakendur fá kennslu
og þjálfun í ættrakningu og úrvinnslu heimilda, þ. á m. leiðbein-
ingar um tölvuvinnslu á ættartölum og niðjatölum og afnot af
alhliða heimildasafni. Leiðbeinandi: Jón Valur Jensson. Upplýs-
ingar og innritun i síma 27101 og 22275.
Ættfræðiþjónustan tekur saman niðjatöl og ættartölur fyrir ein-
staklinga og fjölskyidur. Mikið úrval ættfræðibóka til sölu.
ÆTTFRÆÐIÞJÓNUSTAN, SÓLVALLAGÖTU 32A, SÍMI 27101