Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1991, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1991, Blaðsíða 30
38 'OOr a'lQAT'.Tn rc fiTTr~\ / A' íTTn.nn FIMMTUDAGUR 31. OKTOBER 1991. Fimmtudagur 31. október SJÓNVARPIÐ 18.00 Stundin okkar (1). Endursýndur þáttur frá sunnudegi. Umsjón: Helga Steffensen. Dagskrárgerð: Kristín Pálsdóttir. 18.30 Skytturnar snúa aftur (10:26) (The Return of Dogtanian). Spánskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Á mörkunum (49:78) (Bord- ertown). Frönsk/kanadisk þátta- róð. Þýðandi: Reynir Harðarson. 19.30 Litrik fjölskylda (11:13) (True Colors). Bandarískur mynda- flokkur i léttum dúr um fjöl- skyldulíf þar sem eiginmaðurinn er þlökkumaður en konan hvit. Þýðandi: Sveinþjörg Svein- björnsdóttir. 20 00 Fréttir og veður. 20.35 íþróttasyrpa. Fjolbreytt dþrótta- efni úr ýmsum áttum. 21.05 Fólkiö i landinu. „Og loksins kominn í land." Illugi Jökulsson ræðir við Erlend Jónsson, fyrrver- andi skipstjóra hjá Eimskipafélag- inu. Dagskrárgerð: Nýja bíó. 21.30 Matlock (21:22). Öll sund lokuð - fyrri hluti. Nú á lögmaðurinn i Atlanta aðeins eftir að ieysa eina gátu i þessari syrpu en hún er svo torleyst að hann þarf tvo þætti til þess. Seinni þátturinn er á dagskrá 1.11. Aðalhlutverk: Andy Griffiths. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 22.25 Einnota jörð? Fyrirtæki. Loka- þáttur af þremur sem kvikmynda- félagið Útí hött - inní mynd gerði í samvinnu við umhverfisráðu- neytið, Iðntæknistofnun Islands, og Hollustuvernd ríkisins um við- horf fólks til umhverfisins og umgengni við náttúruna. Hér verður fjallað um það hvað fyrir- tæki geta gert til að koma í veg fyrir náttúruspjöll. Dagskrárgerð: Jón Gústafsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. srm 16.45 Nágrannar. 17.30 Med Afa. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. 19.19 19:19.Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2. 20.10 Emilie. Kanadískur framhalds- þáttur. Þriðji þáttur. 21.00 Á dagskrá. 21.10 Morgunflug. Þáttur um gæsa- veiðar. Umsjón: Ólafur E. JÓ- hannsson. Stöð 2 1991. 21.40 Óráðnar gátur. Robert Stack segir okkur frá dularfullum mál- um. 22.30 Kærastinn er kominn. (My Boyfriend's Back). Mynd um þrjár konur sem hittast og syngja saman eftir 25 ára þögn. Aöal- hlutverk: Sandy Duncan, Jill Ei- kenberry og Judith Light. Leik- stjóri: Paul Schneider. Framleið- andi: Ted Field. 0.00 Flóttinn. (Breakout). Charles Bronson fer með aðalhlutverk myndarinnar, en að þessu sinni er hann í hlutverki þyriuflug- manns sem fær það verkefni að frelsa tugthúslim. Aóalhlutverk: Charles Bronson, Randy Quaid, Jill Ireland, Robert Duvall og John Huston. Leikstjóri: Tom Gries. Framleiðendur: Irwin Winkler og Robert Chartoff. 1975. Stranglega bönnuð börn- um. Lokasýning. 1.40 Dagskrárlok. © Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Aður útvarpað í Morg- unþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 t dagsins önn - Skipulagsmál á hálendinu. Rætt við Pál Líndal ráðuneytisstjóra í umhverfisráðu- neytinu. Umsjón: Jón Gauti Jónsson. (Frá Akureyri.) (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Létt tónllst. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Fleyg og ferð- búin" eftir Charlottu Blay. Bríet Héðinsdóttir les þýðingu sína (20). 14.30 Miðdeglstónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Rússland i sviðsljósinu: Leik- ritið ,;Hundshjarta" eftir Mikhael Búlgakov. Fyrri hluti. Þýðandi: Arni Bergmann. Leikstjóri: Þór- hildur Þorleifsdóttir. Leikendur: Arnar Jónsson, Eggert Þorleifs- son, Kristbjörg Kjeld, Gisli Rúnar Jónsson, Þröstur Guðbjartsson, Hjálmar Hjámarsson, Þórarinn Eyfjörð, Erla Rut Harðardóttir, Margrét Akadóttir, Sigurður Skúlason, Hilmar Jónsson og Ari Matthiasson. (Einnig útvarpað á þriðjudag kl. 22.30.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.06-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristin Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Þrjár fyrstu Hamborgarsinfón- íurnar i G-. B- og C-dúr eftir Carl Philipp Ernanuel Bach. Franz Liszt kammersveitin leikur: János Rolla stjórnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Umsjón: lllugi Jok- ulsson. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með rás 2.) 17.45 Lög frá ýmsum löndum. 18 00 Fréttir. 18.03 Fólkið í Þingholtunum. Höf- undar handrits: Ingibjörg Hjartar- dóttir og Sigrún Óskarsdóttir Leikstjóri: Jónas Jónasson. Helstu leikendur: Anna Kristin Arngrimsdóttir, Arnar Jónsson, Halldór Björnsson, Edda Arn- Ijótsdóttir, Erlingur Gíslason og Briet Héðinsdóttir. (Áður útvarp- að á mánudag.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. NŒTURUTVARPIÐ 1 00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. - Næturtónar hljóma áfram. 3.00 i dagsins önn - Skipulagsmál á hálendinu. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnlr. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttlr af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miðln. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf log i morg- unsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vest- fjarða. Sjónvarp kl. 22.25: Einnotajörð? Enn stöndum við frammi fyrir þeirri óþægilegu spumingu, er þetta einnota jörð? Nú erufyrirtæki tekin á beiniö í þættinum í Sjón- varpinu í kvöld og skoðaöar verða leiðir sem fyrirtæki geta farið til að koma í veg fyrir nátturuspjöll. Til dæmis með því að endur- skoða reksturinn með tilliti til þess að spilliefnum og úrgangsefnum verði rétt fargað, að nota efni sem eru síður skaöleg fyrir 'náttúr- una, að koma sem mest í veg fyrir mengun sem herst frá iðnaði og svo framvegis. Rætt verður við forsvars- menn opinberra stofnana og emkafyrirtækja og sem fyrr Þátturinn Einnota jörð? verður á dagskrá Sjónvarps t kvöld klukkan 22.25. tjáir forseti íslands, Vigdís Finnbogadóttir, sig um mál- 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 20.00 Ur tónlistarlífinu. Umsjón: Tómas Tómasson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.30 Leikur aö morðum. Annar þátt- ur af fjórum í tilefni 150 ára af- mælis leynilögreglusögunnar. Umsjón: Ævar Orn Jósepsson. Lesari með umsjónarmanni er Hörður Torfason. (Áður útvarpað sl. mánudag.) 23.10 Mál til umræðu. Umsjón: Jó- hann Hauksson. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. & FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvalsdægurtónlist, i vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Ein- arsson og Þorgeir Ástvaldsson. 13.20 „Eiginkonur í Hollywood eftir Jackie Collins. Per E. Vert les þýðingu Gissurar Ó. Erlingsson- ar. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja slór og smá mál dagsins. - Kvikmyndagagnrýni Ólafs H. Torfasonar. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. - Meinhornið: Óðurinn til gremj- unnar Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með rás 1.) - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Haf- stein sitja við símann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokksmiöjan. Umsjón: Lovisa Sigurjónsdóttir. 20.30 Mislétt milli llóa. Andrea Jóns- dóttir við spilarann. 21.00 Gullskífan: „Lionheart" frá 1978 með Kate Bush. 22.07 Landló og miðin. Sigurður Pét- ur Harðarson spjallar við hlust- endur til sjávar og sveita. (Urvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 I háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báóum rásum til morguns. 12.00 Hádegisfréttirfrá fréttastotu Bylgjunnar og Stöðvar 2. Kristófer Helgason. Flóamarkaðurinn, óskalögin og atmæliskveðjurnar i síma 67 11 11. Um eittleytið eru það svo iþróttafréttir og þá hefst leitin að laginu sem var leik- ið í þætti Bjarna Dags i morgun. 14100 Snorri Sturluson. ísiensk plata er dregin fram í dagsljósið og Snorri fær svo einhvern sem kom nálægt gerð hennar i hljóðstofu til sín og við fræðumst nánar um þetta allt saman. Fréttirnar eru klukkan þrjú frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.00 Reykjavík síódegis. Hallgrímur Thorsteinsson með þátt sem skiptir máli... 17.17 Fréttaþáttur frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 17.30 Reykjavik síðdegis ef þú ætlar að fylgjast með dægurmál- unum og topp tíu listanum frá höfuðstöðvunum á Hvolsvelli. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2. 20.00 Örbylgjan. Nýtt popp og slúður í bland viö gömlu góðu slagarana með Ólöfu Marín. 23.00 Kvöldsögur. Persónulegar og prívat sannar sögur með Eiríki Jónssyni. 0.00 Eftir miönætti. Ingibjörg Gréta Gísladóttir fylgir ykkur inn í nótt- ina með Ijúfri tónlist og léttu spjalli. 4 00 Næturvaktin. 10.30 Sigurður H. Hlööversson - ailt- af í góðu skapi og spilar auk þess tónlist sem fær alla til að brosa! 14.00 Arnar Bjarnason - situr aldrei kyrr enda alltaf á fullu við að þjóna þér! 17.00 Felix Bergsson - Hann veit að þú ert slakur/slök og þannig vill- 'ann hafa það! 19.00 Arnar Albertsson - hefur gam- an af að leita að óskatögum, láttu heyra í þér 679 102. 22.00 Ásgeir Páll - fer ekki leynt með að það er gaman í vinnunni og skemmtir okkur öllum með spili og söng. 1.00 Baldur Ásgrimsson - dottar aldrei því auðvitað sefur hann á daginn. FM^957 12.00 Hádegisfréttir.Simi fréttastofu er 670-870. 12.10 ívar Guðmundsson mætir til leiks. 12.30 Fyrsta staðreynd dagsins. Fylgstu með fræga fólkinu. 13 3000 Staðreynd úr heimi stór- stjarnanna 14.00 Fréttir frá fréttastofu FM. 14.05 Tónlistin heldur áfram. Nýju lögin kynnt í bland við þessi gömlu góðu. 14.30 Þriðja og siðasta staðreynd dags- ins. 14.40 ívar á lokasprettinum. Síminn fyrir óskalög er 670-957. 15.00 Iþróttafréttir. 15.05 Anna Björk Birgisdóttir á sið- degisvakt. 15.30 Óskalagalinan opin öllum. Siminn er 670-57. 16.00 Fréttir frá fréttastofu 16.30 Topplög áratuganna. Sagan á bak við smellinn. 17.00 Fréttayfirlit. Fréttaiinan er 670-870. 17.30 Þægileg siðdegistónlist. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Topplög tuttugu ára. Besta tónlist áranna 1955-1975 hljómar á FM. Nú er rúntað um minningabraut. 19.00 Kvöldstund með Halldóri Backman. 21.15 Síóasta Pepsí-kippa vikunnar. 3 ný lög í röð. 22.00 Jóhann Jóhannsson lýkur sinu dagsverki á þægilegan máta. Gömul tónlist i bland við þá nýju. 1.00 Darri Ólason ávallt hress í bragði. FM^909 AÐALSTOÐIN 12.00 Hádegisfundur. Umsjón Hrafn- hildur Halldórsdóttir og Þuríöur Siguröardóttir. Klukkustundar- dagskrá sem helguð er klúbbi þeim sem stofnaður var í kjölfar hins geysivel heppnaöa dömu- kvölds á Hótel íslandi 3. okt. sl. 13.00 Lögin við vinnuna. Umsjón Erla Friögeirsdóttir. 14.00 Hvað er að gerast? Umsjón Éjarni Arason og Erla Friðgeirs- dóttir. Blandaður þáttur meö gamni og alvöru. Farið aftur í-tím- ann og kíkt í gömul blöö. Hvaö er aö gerast i kvikmyndahúsun- um, leikhúsunum, skemmtistöð- unum og börunum? Opin lina í síma 626060 fyrir hlustendur Aöalstöövarinnar. 15.00 Tónlist og tal. Umsjón Bjarni Arason. Hljómsveit dagsins kynnt, íslensk tónlist ásamt gamla gullaldarrokkinu leikin í bland. 17.00 Eftirfylgd. Umsjón Ágúst Magn- ússon. Róleg heimferöartónlist. 19.00 Pétur Pan og puntstráin. Umsjón Pétur Valgeirsson. Pétur leikur Ijúfa tónlist og spjallar viö hlust- endur. 22.00 Úr heimi kvikmyndanna. Um- sjón Kolbrún Bergþórsdóttir. Kol- brún fjallar um kvikmyndir, gaml- ar og nýjar, leikur tónlist úr göml- um og nýjum kvikmyndum, segir sögur af leikurum. Kvikmynda- gagnrýni o.fl. 24.00 Næturtónlist. Umsjón: Randver Jensson. ALFA FM-102,9 13.00 Kristbjörg Jónsdóttir. 13.30 Bænastund. 17.30 Bænastund. 18.00 Rikki Pescia. 22.00 Natan Harðarson. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 7.00-24.00, s. 675320. 11.00 The Bold and the Beautiful. 11.30 The Young and the Restless. 12.30 Barnaby Jones. 13.30 Another World. Sápuópera. 14.20 Santa Barbara. Sápuópera. 14.45 Wife ol the Week. 15.15 The Brady Bunch. 15.45 The DJ Kat Show. 17.00 Diff’rent Strokes. 17.30 Bewitched. 18.00 Fjölskyldubönd. 18.30 Sale ot the Century. 19.00 Love at First Sight. Getrauna- þáttur. 19.30 Growing Pains. Gamanþáttur. 20.00 Full House. 20.30 Murphy Brown. 21.00 China Beach. 22.00 Love at First Sight. 22.30 Designing Women. 23.00 St. Elsewhere. Læknaróman. 0.00 Pages from Skytext. SCREENSPORT 11.00 Matchroom Pro Box. 13.00 FIA World Rally Champions- hips. 14.00 Háskólafótboltl. 15.00 Rugby A’XIII. 16.00 NBA köftuboltlnn. 17.00 Fight Night in the forum. 18.00 Knattspyrna í Argentínu. 19.00 Truckspeed ’91. 20.00 Indy Car. 21.00 Knattspyrna á Spáni. 22.30 Norrkoping Grand Prlx. 23.30 Keila. Kvennakeppni. Bússneska leikritið Hundshjarta er á dagskrá rásar 1 í dag klukkan 15.03. Ráslkl. 15.03: Rússland í sviðsljósinu: Leikritið Hundshjarta Leikrit vikunnar í dag er fyrri - hluti leikritsins Hundshjarta eftir Mikhail Búlgakov. Útvarpsleikgerð- in er eftir Gunnillu Henn- ing. Þýöandi er Árni Berg- mann og leikstjóri Þórhild- ur Þorleifsdóttir. Filip Filippovitsj Preo- brazhenskíj, prófessor í skurðlækningum, er að vinna að tilraunum með líf- færaílutninga í þeim til- gangi að finna aðferð til að yngja fólk upp. Þar sem til- raunir hans eru ennþá á frumstigi þarf hann á til- raunadýrum að halda. Hann þykist því hafa himin höndum tekið þegar hann rekst á Sharik, hungraðan flækingshund, sem feginn myndi fylgja honum á heim- senda fyrir pylsubita. En prófessornum til mikillar furðu bera tilraunir hans með Sharik allt annan ár- angur en þann sem hann átti von á. Leikendur eru Arnar Jónsson, Eggert Þorleifs- son, Kristbjörg Kjeld, Gísli Rúnar Jónsson, Þröstur Guðbjartsson, Hjálmar Hjálmarsson, Þórarinn Ey- fjörð, Erla Rut Harðardóttir, Margrét Ákadóttir, Sigurð- ur Skúlason, Hilmar Jóns- son og Ari Matthíasson. Tæknimaður er Friðrik Stefánsson. Stöð2kl. 21.10: Vinsældir skotveiða fara stöðugt vaxandi hér á landi, ekki síst gæsaveiðar. Gæsin er oft styggur og erfiður fugl að veiða, vör um sig og oft er erfitt að fá hana í skot- færi eins og allir skotveiði- menn þekkja. Núi haust var tekinn upp þáttur um gæsa- veíðar en þá slógust mynda- tökumenn Stöðvar 2 í fór með tveimur kunnum skot- veiðimönnum, þeim Karli H. Bridde og Sólmundi T. Einarssyni. Þetta er í fyrsta sinn sem sjónvarpsþáttur er gerður um þetta áhuga- verða sport. Umsjón er í höndum Ólafs E. Jóhanns- sonar fréttamanns. Erlendur Jónsson, fyrrverandi skipstjóri, er viðmælandi llluga Jökulssonar í þættinum Fólkiö í iandinu sem er á dagskrá Sjónvarps í kvöld. Sjónvarp kl. 21.05: Fólkið í landinu: „Og loksins kominn í land 44 í þættinum Fólkið í land- inu í Sjónvarpinu í kvöld ræðir Illugi Jökulsson við Erlend Jónsson skipstjóra, sem nýverið lét af störfum hjá Eimskipafélagi íslands eftir hálfrar aldar sjó- mennsku. Illugi ræðir við Erlend um lífið og tilveruna til sjós og lands. Erlendur segir frá ýmsum ævintýrum og meðal annars talar hann um Dettifossslysið árið 1945, þegar skipið varð fyrir tundurskeyti frá þýskum kafbáti. Einnig er rætt við Ástu Jónsdóttur, eiginkonu Erlends. Það er Nýja bíó sem sér um dagskrárgerð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.