Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1991, Blaðsíða 7
MÁNUDAGUR 25. NÓVEMBER 1991.
7
dv Sandkom
Fréttir
Vanir menn
i thimvarpi um
stjórn fiskveiða
bregðurftrir
ýmsumorð-
skripum sem
lýsaeiga
reynslu tcngdri
sjómemisku og
útgerö. Þarmá
finna oröoins
og siglinga-
reynsla, afla-
reynsla. snkn-
arreynslaog
fleira Menn virðast ekki kunna sér
hóf í þessu reynslukjaftæði og spyija
margir furðu lostnir h vað sé að verða
um íslenskt sjómannamál. Hefur
heyrst að stórt útgerðarfélag ætli að
kaupa ákveðinn togara af þvi hann
hefur svo mikla siglingareynslu!
Konum þykir reynslukjaftæðið koma
úr hörðustu átt en mikið grín hefur
verið gert vegna tals kvenna um
margnefndan reynsluheim sinn.
Reyklausferð
Fyrsta reyk-
lausaflugferð-
intilNorður-
landaávegum
Flugleiðavm-
farinádögun-
um.Tíðinda-
maðurSand-
komssegirað
súferðhafi ■
ekkigengið
sársaukalaust
fyrirsig. i’iogiö
varfráLeifs-
stöð til Óslóar. Reykingamenn í
hópnum sem ætiuðu áfram tfl Stokk-
hóhns hugsuðu gott tfl glóðarinnar
og ætluðu að fá sér smók á Fornebu.
Þar vora híns vegar bannskilti um
alla veggi. Reykingamenn ákváðu að
þrauka til Arlanda og vora vist orðn-
ir ansi reykþurfi þegar þangað var
komið. Véiin flaug síðan frá Arlanda
og heim. Enn áttu reykingamenn
ekki sjö dagana sæla. Við ísland urðu
smókarar fyrir áfalli þegar tilkynnt
var að vegna þoku yrði ekM hægt að
lenda. Hélt vélin áleiðs til Giasgow.
Skjálfti og titringur var farinn að
hertaka nokkra farþega og fór svo að
mönnura var nóg boðið. Einhver lög-
fróður maður um borð k vað upp úr
um það að nú væri vélin ekki á Norð-
urlandaáætlun og þ vi gæti rey kinga-
bann ekki staðist. Var fallist á þessar
lögfræðilegu úthstanir og mikið
reykt í mörgum sætum á leið suöur-
eftir.
Þjóðlegf ris
JakobMagnús-
son.sáscm
kann til verkn.
hefuraldeilis
vakiðásérat-
hyglií starfi ■
sínusem
menningar-
frömuður uian-
ríkisráðuneyt-
isinsí London.
Tiiaðvekiaat-
hygliáiist- :
uppákomu
barði hans ektakvinna beran kven-
mannsrass með tflþrifum. Jakob
sagði breskum blaðamanni eitthvað
á þá leið að þess konar klapp væri
þjóölegur siður hér norður í dumbs-
hafi, hljómfallið væri svo stórkost-
legt Sá haiði það eftir honum íblaði
sínu og varð mikið uppistand. í sendi-
ráðinu neituðu menn að kommentera
orö Jakobs. Sama var uppi á teningn-
um hjá róðuneytísstjórá og ráðherra.
Á kratafundi fyrir heigi sagði góð-
krati að Jakob hefði átt að vera ber
sjálfur og láta konu sína klappa sér
á magann. Þá mun ónefhdur ráð-
herra hafa sagt að það hefði orðið
ansi rismfldð og þjóðlegt.
Ellimóðir
Tíminn fer
snuldum
óhnfðbttndtiar
leiðirífrétta-
flutnmgisin-
um.Ímiöopnu
áftmmtudag
máttilesagrain
: undirstórri :
fyrirsgöner
hlióðaðisvo:
Gennanirger-
sigruöu rótn-
verskanherár-
ið 9. Já, níu. Er ekki af nógum striðs-
átökum að taka þessa dagana?
Dagsbrúr
springa
Iu,---^S3s=
*e»' frri v*na(ý«*«Ws <
wjttyffftto". >»»?■« tl.H
Umsjón: Haukur L. Hauksson
Fækkun starfsmanna hjá Sláturfélagi Suðurlands, Hvolsvelli:
Átta sagt upp störf um
Sláturfélag Suðurlands hefur sagt
upp átta af starfsmönnum sínum á
Hvolsvelli. Helmingur þeirra stund-
aði vinnu sína frá Reykjavík, Hvera-
gerði og Selfossi en hinn helmingur-
inn er búsettur við Hvolsvöll.
Nokkurrar óánægju hefur gætt
meðal verkafólks á Hvolsvelli með
þessar uppsagnir og var fundaö um
málið í verkalýðsfélaginu. Það sem
einkum fer fyrir brjóstið á heima-
mönnum er að uppsagnirnar voru
ekki látnar ná til þeirra 24 Pólverja
sem ráðnir voru í haust. Þeir eru
ráðnir til 8 mánaða.
Aö sögn Odds Gunnarssonar,
starfsmannastjóra SS, eru uppsagn-
imar liður í hagræðingu hjá fyrir-
tækinu. Þegar starfsemi SS hófst á
Hvolsvelli fyrir um 6 mánuðum hafi
menn rennt nokkuð blint í sjóinn
varðandi mannskap. Nú eftir að slát-
urtíð er lokið hafi komið í ljós að
starfsmannafjöldinn var of mikill.
Hann útilokar ekki að starfsfólki
verði fjölgað aftur fyrir jól þegar
annir aukast.
Oddur segir að ekki hafi komiö til
álita að segja Pólverjunum upp störf-
um. Þeir hafi reynst góðir og dugleg-
ir starfskraftar. Aðspurður vildi
hann ekki tjá sig um hvort fyrirtæk-
ið hefði eitthvað haft að athuga við
störf þess fólks sem sagt var upp.
„Við fluttum 150 manna vinnustað
inn í lítið bæjarfélag og stór meiri-
hluti starfsmanna var nýr. Eðlilega
höfum við þurft að finna út hverjir
eiga samleið með okkur,“ segir Odd-
ur. -kaa
EYjOLfUR KRIST/ANSSON - SATT OC LOCID
Eyjólfur Kristjánsson hefur á undanförnum árum skipab sér í hóp okkar
vöndubustu lagasmiba. Á Sattog logib skiptast á rokk, popp og hugljúfar
laglínur, sem segja má ab séu orbnar vörumerki Eyfa. Inniheldur hin vinsælu lög
"Skref fyrir skref","Himnatár', "Einsamall", "Draumur um Nínu" og "Vafalaust".
YMSIR - MINNINCAR
K.K. -LUCKY ONE
K.K. er Kristján Kristjánsson blústónlistarmabur
sem sýnir ab hann ræbur prýbilega vib hillbilly,
rockabilly og eflaust ýmis "billy" til vibbótar.
Auk hans koma vib sögu margir okkar bestu
hljómlistarmenn. Ellen systir K.K. syngur meb
honum dúett í einu lagi, en eiginmabur hennar,
Eyþór Gunnarsson stjórnabi upptökum.
V. FLYCENRINC OC HENDES VERDEN - KETTUNCAR
Valdimar Flygenring hefur fyrir löngu getib sér gott orb
á leiklistarsvibinu og lætur nú ab sér kveba í tónlistinni
svo um munar. Hér eru á ferbinni hrífaridi lagasmíbar og
textar í einlægum flutningi hans þar sem hann nýtur
fulltingis hljómsveitarinnar Hendes verden.
ára, áratuga og jafnvel alda í frábærum útsetningum Péturs
Hjaltested,innlendar sem erlendar. Diddú syngur nú í fyrsta sinn á
plötu "Hvert örstutt spor" (Vögguvísu úr Silfurtunglinu) og
"Ave Maria" eftir Schubert. Páll bróbir hennarsyngur "Til eru fræ"
og Erna Gunnarsdóttir "Augun þín",sem á frummálinu nefnist
"Onlý löveVPláta fyrir atia urtnendur hugljúfrar tónlistar.
IgtlialVKOUR
YMSIR - LANDSLACID '91
Safnplata meb lögunum sem keppa til úrslita
í Landslaginu - Söngvakeppni íslands 1991.
Inniheldur einnig Landslögin 1989 og 1990,
"Vib eigum samleib" og "Alfheibur Björk".
Ceirmundur Valtýsson - A íullri íerb
EDDA HEIÐRUN BACKMAN
Hér flytur Edda yfir tuttugu í
ásamt gestum í útsetningu F
Stórskemtileg plata fyrir alla
Geirmundur hefur skipab sér í sveit okkar ástsælustu
dægurtónlistarrmanna.Söngvakeppnislögin hans eru til vitnis um
þab, sem og lögin "Ort í sandinn“,"Ég syng þennan söng" og
fleiri. Á nýju plötunni nýtur Geirmundur abstobar Helgu Möller,
Ara lónssonar, Gubrúnar Gunnarsdóttur og fleiri úrvalssöngvara.
TÓMAS R. EINARSSON - ISLANDSFÖR
MACNUS ÞOR - ALFAR
Nýstárleg umfjöllun Magnúsar
um álfa og menn eru löngu
sígild og nú fáanleg á geisladiski.
MACNUS ROR ■ DRAUMUR
ALDAMÓTABARNSINS
Lög Magnúsar Þórs vib Ijób Margrétar
lónsdóttur. "ísland er land þitf er hér í
tveim útgáfum, annars vegar í flutningi
Pálma Gunnarssonar og Magnúsar Þórs
og hirtsvegar í hátíbarútgáfu sem
Egill Ólafsson flytur.
í djasisútflutningi" Vemharbt
Linnet, Morgunblabib.
til þessa". Cubmundur
margra ab þar sé ab fin
eítir íslenskan kompóni
þesta sem komið fíéfur uíTiér T dja:
Morgunblabinu 17. nóv.
djasstónlist sem komib hefurút
. PaulWeedenf
Meiri músík ■ minna fé
ST/ORNIN - TVÖ LIF
Meb fyrstu plötu sinni sló Stjórnin í gegn og styrkti
sig endanlega í sessi meb Tvö líf. Á plötunni eru
mörg lög sem notib hafa mikiila vinsælda á árinu, svo
sem "Lá.ttu þér líba yej", "Þessi augu" og
■fjapÁnpjum^ir>,, :i,, j
hljómplötuverslanir
Austurstræti 22 Gteta Strandgata 37 MjSVifin Borgarkringlunra
, slfniTSIi , simi33528 . SM53762 sW7W. . Simi6790.15.
f Nýbýlavegur 4 ■ 202 Kópavogur
» 79050 . SW67MI5 s®Ji