Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1991, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1991, Blaðsíða 39
MÁNUDAGUR 25. NÓVEMBER 1991. 51 Skák Jón L. Árnason Svartur á leik í meðfylgjandi stööu sem er frá opnu móti í Baden Baden í sumar. Peð hvíts á d4 er í uppnámi en getur svartur drepið það sér aö meinalausu? Servaty hafði hvítt, Fabian svart og átti leik: I 1 & 1 iiii a a 81 fil, 48 A JL f A A A A B C D E F G H Svartur lék 12. - Rxd4? 13. Rxd4 Dxd4 sem býður hættunni heim því að nú hef- ur homalinan opnast fyrir biskup hvíts og drottningin í skotlínunni. Reynslan kennir mönnum að láta svona peð ósnert enda lét refsingin ekki á sér standa: 14. Rd5! Dc5 15. Bxf6 Bxf6 Eða 15. - gxf6 16. Rxe7+ Dxe7 17. Dg4+ Kh8 18. Dh4 og svartur veröur mát á h7, eða tapar drottningunni eftir 18. - f5 19. Dxe7 o.s.frv. 16. De4! og svartur gafst upp. Eina vörnin við máthótuninni á h7 er 16. - g6 en þá er svarað 17. RxfB + og hvítur vinn- ur létt. Bridge Isak Sigurðsson Það vakti nokkra furðu hversu dræm þátttaka var í Reykjavíkurmótinu í tví- menningi en þar tóku aðeins 36 pör þátt 1 úrslitum en undankeppnin féll niður. Spurningin er sú hvort aö breyta þurfl mótinu í peningamót með sama spila- formi til að trekkja að þátttakendur. Veg- leg peningaverðlaun virðast yfirleitt nægja til þess aö tryggja góða þátttöku. Hér er eitt spil frá Reykjavíkurmótinu í tvímenningi en eitt par í AV náöi 25 punkta slemmu. Sagnir gengu þannig, suður gjafari og allir á hættu: ♦ 843 ¥ KD5 ♦ 97652 + 64 * G76 ¥ -- ♦ KD104 + DG9852 N V A S ♦ Á1092 ¥ ÁG93 ♦ G + ÁK107 * KD5 ¥ 1087642 ♦ Á83 + 3 Suður Vestur Norður Austur Pass Pass Pass 1+ 1» 3» Dobl 6+ p/h Austur og vestur spiluðu eðlilegt kerfi og eitt lauf lofaði að minnsta kosti þrem- ur laufum. Þijú hjörtu vesturs var hörð sögn en lýsti fyrstu fyrirstöðu í hjarta, laufstuðningi og áhuga á slemmu. Austur taldi sig eiga fyrir stökki í slemmuna en þegar til kom, leit hún ekki of vel út. Ef tígulás kemur út, stendur hún að vísu alltaf því þá fæst niðurkast á spöðum. En spilin lágu vel og af því að KD5 lágu þriðju hjá norðri, þá fást tvö spaðaniður- köst. Slemman stendur því gegn hvaða útspili sem er og var hreinn toppur. Krossgátan i 2. 3 V- 6“ J $ J L ID 1 " /2 n /</ J ö' IL, *q A /T" ZO n 23 Lárétt: 1 svima, 8 spírar, 9 þjálfuö, 10 hratt, 11 eyktamark, 13 miöa, 15 píla, 16 fæðir, 18 fótabúnað, 20 óhreinindi, 22 keyrðum, 23 bætti. Lóðrétt: 1 leit, 2 vögguðu, 3 umhyggja, 4 togaði, 5 svik, 6 líflát, 7 pípur, 10 fyrir- hafnar, 12 hirsla, 14 bikkja, 17 dauði, 19 hljómi, 21 skóli. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 sköft, 6 ás, 8 lit, 9 eira, 10 æð- ur, 11 gil, 13 gaiinn, 16 ugla, 18 ei, 19 smá, 20 samt, 22 áttuna. Lóðrétt: 1 slægð, 2 kið, 3 ötul, 4 ferils, 5 tigna, 6 ári, 7 sa, 12 leiti, 14 aumt, 15 nema, 17 gát, 19 sá, 21 flan. Lalli og Lína Slöklcvilid-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, siökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. Isafjörður: Slökkviiið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 22. til 28. nóvember, að báðum dögum meðtöldum, verður í Holtsapó- teki. Auk þess verður varsla í Lauga- vegsapóteki kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11000, Hafnaríjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyflaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laug- ard. og sunnudaga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-iostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga-kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl: 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Mánudagur 25. nóvember Moskva í meiri hættu en nokkru sinni. Þjóðverjar halda áfram tilraunum til að umkringja hana. Rauði herinn beitir öllum kröftum sínum til að hindra áform Þjóðverja. Spakmæli Sumt fólk lærir aldrei neitt vegna þess að það skilur allt strax. Alexander Pope. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega- kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opiö um helgar kl. 14-17. Kafflstofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga ki. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súöarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard., og sunnud. kl. 11-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. ' Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjarnarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarflöröur, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfelium, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Tilkyimingai AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 26. nóvember Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Gefðu fjármálunum sérstakan gaum í dag. Kannaðu öll mál vel og sérstaklega áður en þú byrjar á einhverju nýju. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Það kemur sér vel að skipuleggja hlutina vel. Þú gleðst yfir breyt- ingu í ákveðnu máli sem þú hafðir fyrir iöngu geflð upp á bátinn. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú hefur ágaett innsæi og það auðveldar þér að taka ákvarðanir. Hugaðu að vináttusambandi sem þú hefur ekki sinnt nógu vel að undanfómu. Nautið (20. aprii-20. maí): Það borgar sig að hlusta frekar en tala í dag. Því minna sem þú greinir frá hugmyndum þínum og áætlunum því betra. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Það er ákveðin spenna í kringum þig og það gengur ekki vel að losna við hana. Reyndu að slaka á og gefa þér tíma fyrir áhugamál- in. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú þarft nauðsyniega að skreppa í ferðalag á næstunni til þess að kippa ákveðnu máli í iiðinn. Þú skait huga vei að stefnumálum þínum. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Taktu ekki þátt í því sem þér finnst ósanngjamt. Rólegt andrúms- loft slakar á spennu. Happatölur eru 13, 24 og 28. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Reynsla annarra kemur sér vel og ekki hvað síst í fjármálunum. Reyndu að Ijúka þeim verkefnum sem þú hefur trassað. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú leggur þig fram við það að vera skemmtilegur. Hugmyndaflug þitt er mikið og sérstaklega frumlegt um þessar mundir. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú treystir á að hlutirnir séu í rökréttu samhengi. Svo er þó ekki alltaf. Þú mátt búast við einhverju óvæntu. Happatölur em 2,14 og 33. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Gefðu samkeppnisaðila ekki færi á þér. Láttu gagnrýni annarra ekki hafa áhrif á geröir þínar. Treystu á sjálfan þig og áætlanir þínar. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú stendur frammi fyrir stórri ákvörðun. Haltu ótrauður áfram þótt á móti blási. Þú vinnur upp þann tima sem tapast hefur. T

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.