Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1991, Blaðsíða 34
46
MÁNUDAGUR 25. NÓVEMBER 1991.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Abc. Hólmbræður, stofnsett 1952.
Almenn hreingerningaþjónusta,
teppahreinsun, bónhreinsun, bónun
og sogað upp vatn ef flæðir.
Vönduð og góð þjónusta. Visa og
Euro. Uppl. í síma 91-19017.
Hreint og beint, sími 620677.
Hreinsum teppin ykkar með öflugustu
vélum á landinu. Ókeypis ráðgjöf
varðandi jólaþrifin. Nýja víddin í þrif-
um - Hreint og beint, sími 620677.
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning-
ar, teppa- og húsgagnahr., gólfbónun.
Sjúgum upp vatn, sótthreinsum sorp-
rennur. Reynið viðskiptin. S. 40402,
13877,985-28162 og símboði 984-58377.
Ath. Teppa- og hreing.þjónusta. Teppa-
hreinsun og handhreing. Vanir menn,
vönduð þjónusta. Euro/Visa. Öryrkjar
og aldraðir fá afsl. S. 91-78428.
Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins-
un og bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Sími 627086, 985-30611,
33049. Guðmundur Vignir og Haukur.
Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs.
Hreingerningar, teppahreinsun. Van-
ir og vandvirkir menn. Gerum föst til-
boð ef óskað er. Sími 91-72130.
Hreingerningaþjónusta Þorsteins og
Stefáns. Handhreingerningar og
teppahreinsun. S. 91-628997, 91-14821
og 91-611141. Utanbæjarþjónust.a.
■ Skemmtanir
Stendur mikið til! Stórafmæli, árshátíð
eða bara bjórkvöld? Veist þú að hjá
Ölgerðinni getur þú fengið að láni bar
og/eða tæki til að framreiða bjór beint
af krana? Kynntu þér málið hjá Þóri
í þjónustudeild í síma 67-2000.
Hf. Ölgerðin, Egill Skallagrímsson.
Dillaðu þér með góðu ferðadiskóteki.
Kynnum jólastemminguna á kynning-
arsímsvaranum okkar, sími 64-15-14.
Tónlist fyrir alla aldurshópa, leikfr
og sprell. Diskótekið Ó-Dollý! Uppl.
og pantanir í síma 46666.
Diskótekið Disa. Ánægðir viðskipta-
vinir í þúsundatali vita að eigin
reynsla segir meira en mörg orð.
Diskótekið Dísa, stofnað 1976,
símar 91-673000 (Magnús) virka daga
og 50513 (Brynhildur) á öðrum tímum.
Diskotekið Deild, simi 91-54087. Al-
vöruferðadiskótek. Vanir menn.
Vönduð vinna. Bjóðum viðskiptavin-
um okkar einnig karaoke. S. 91-54087.
Hljómsveit, trió eða tveir menn leika
og syngja á árshátíðum og þorrablót-
um. Upplýsingar í símum 91-44695,
92-46579 og 91-78001.
Tríó '88 - hljómsveit fyrir fólk á öllum
aldri. Gömlu og nýju dansarnir.
Árshátíðir, þorrablót, einkasam-
kvæmi. Sími 22125, 79390, 681805.
■ Verðbréf
Tll sölu lifeyrissjóðslán. Upplýsingar í
síma 91-27523.
Innheimtum/kaupum gjaldfallna
reikninga, víxla, skuldabréf og dóma
gegn staðgreiðslu. Uppl. sendist í
pósthólf 7131, 107 Rvík merkt
„In kasso P.Ó. box 7131, 107 Rvík“.
Kaupi viðskiptavíxla og skuldabréf.
Uppl. í síma 91-678594.
■ Bókhald
• Alhliða bókhaldsþjónusta og rekstrar-
ráðgjöf. Staðgreiðslu- og vsk-uppgjör.
•Áætlanagerðir o.fl. Tölvuvinnsla.
Endurskoðun og rekstrarráðgjöf,
Skúlatúni 6, sími 91-27080.
Bókhald, framtöl og ársreikningar fyrir
lítil fyrirtæki og einstaklinga með
rekstur. Reyndur viðskiptafræðingur.
Traust tölvukerfi. Útgáfuþjónustan,
Lindargötu 46, sími 91-628590.
■ Þjónusta_______________________
Umboðsskrifstofa. Vantar smiði,
málara, rafvirkja, múrara, verka-
menn, ljósmyndara, fyrirsætur, ræsti-
tækna, „altmúligtmenn", ökukennara
o.fl. Islenska umboðs- og markaðs-
þjónustan hf., Laugavegi 51, 3. hæð,
sími 91-26166, fax 91-26165.
Húsbyggjendur-eigendur. Ertu að
byggja eða breyta? Tökum að okkur
alla smíðavinnu. Tilboð eða tíma-
vinna. Gunnar Ingvarsson húsasmíða-
meistari, sími 91-54982, Einar Stein-
arsson húsamiður, sími 91-687081.
Húseigendur - húsbyggendur. Hús-
gagna- og húsamíðameistari getur
bætt við sig húsbyggingum og hvers
konar trésmíðavinnu, utan húss sem
innan. Nýsmíði og viðgerðir, vönduð
fagv., s. 79923. Geymið auglýsinguna. '
Endurnýjun og viðgerðir raflagna og
dyrasímakerfa. Gerum föst verðtilboð.
Sveigjanlegir greiðsluskilmálar.
Haukur og Ólafur hf. Raftækja-
vinnustofa, sími 91-674500.
Fagmenn.
Tökum að okkur alla málningarvinnu.
Vönduð vinna, unnin af fagmönnum.
Uppl. í síma 91-677830.
Græni síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Inni og úti, stór og smá verk, málning,
múrviðgerðir, þétting, klæðning, allt
viðhald. Ókeypis kostnaðaráætlanir.
Ódýrir fagmenn. Fagver, s. 91-642712.
K.G. málarar. Alhliða húsamálun,
sandspörslun og sprunguviðgerðir.
Vönduð vinna. Öpplýsingar í símum
91-653273, 641304 og 985-24708.
Marmaraslipun. Tökum að okkur
marmaraslípun með sérhæfum tækj-
um og efnum. Gólfið fær frábæran
gljáa og slitþol. Uppl. í síma 91-642185.
Málaraþjónustan. Tökum að okkur
alla málningarvinnu - Verslið við
ábyrga fagmenn með áratugareynslu.
Símar 91-76440, 91-10706.
Málningarvinna - ráðgjöf. Tökum að
okkur alla málningarvinnu, innan-
húss og utan, og múr- og sprunguvið-
gerðir. S. 91-12039/45380, Málun hf.
Múrverk, flísalagnir, trésmíðar, málun,
raflagnir og pípulagnir ásamt tækniþj.
Alhliða þjónusta jafnt utan húss sem
innan. Tilboð/tímavinna. S. 653640.
Plötuhitaskiptar. Tökum að okkur að
hreinsa plötuhitaskipta fljótt og vel.
Uppl. í síma 98-34634. Áhöld og tæki,
Klettahlíð 7, Hveragerði.
Steypuviðgerðir, múrverk, háþrýsti-
þvottur. Fyrirtæki fagmanna með
þaulvana múrarameistara, múrara og
trésmiði. Verktak hf., sími 78822.
Tek að mér úrbeiningar og pökkun fyr-
ir einstaklinga og fyrirtæki, vönduð
vinna. Sigurður Haraldsson kjötiðn-
aðarmaður, símar 75758 og 44462.
Málningarvinna. Málarameistari getur
bætt við sig verkum. Gerir tilboð
samdægurs. Úppl. í síma 91-616062.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Jóhann Guðjónsson, Galant GLSi
’91, s. 21924, bílas. 985-27801.
Hallfríður Stefánsdóttir, Subaru
Sedan, s. 681349, bílas. 985-20366.
Jón Haukur Edwald, Mazda 323f
GLXi ’91, s. 31710, bílas. 985-34606.
Þór Pálmi Albertsson, Honda
Prelude ’90, s. 43719 og 985-33505.
Gunnar Sigurðsson,
Lancer GLX ’90, s. 77686.
Guðbrandur Bogason, Ford
Sierra, s. 76722, bilas. 985-21422.
Jóhanna Guðmundsdóttir, Izusu ’90,
s. 30512.
• Ath. Páll Andrés. Kenni á Nissan
Primera ’91. Kenni alla daga. Aðstoða
við endurþjálfun. Námsgögn. Nýnem-
ár geta byrjað strax. Visa/Euro.
Sími 91-79506 og 985-31560.
Gylfi K. Sigurðsson, Nissan Primera '91:
Kenni allan daginn. Engin bið.
Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa og Euro.
Símar: heima 689898, vinna 985-20002.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92
316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er. Bílas. 985-20006, 687666.
Ath. Ökukennsla: Eggert V. Þorkelsson.
Kenni á nýjan Volvo 740 GL, UB-021.
ökuskóli. Útvega öll prófgögn. Visa
og Euro. Símar 985-34744 og 679619.
Guðjón Hansson. Galant 2000 ’90.
Hjálpa til við endumýjun ökusk. Eng-
in bið. Grkjör. S. 624923 og 985-23634.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Gylfi Guöjónsson kennir á nýjan Su-
baru Legacy sedan 4WD í vetrarakstr-
inum, tímar eftir samk. Ökusk. og
prófg. Vs. 985-20042 og hs. 666442.
Kristján Sigurðsson, Mazda 626. Kenni
allan daginn, engin bið. Góð greiðslu-
kjör, Visa og Euro. Bækur og próf-
gögn. S, 24158 og 985-25226._________
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
þjálfun, kenni allan daginn á Lancer
GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör.
Sími 91-52106.
Snorrj Bjarna á Toyota Corolla sedan
’91. Ökuskóli, prófgögn ef óskað er.
Kenni allan daginn. Visa/Euro. Pant-
anir í síma 985-21451 og 74975.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449.
•Vagn Gunnarsson. Kenni á M. Benz
Þ-52, ökuskóli ef óskað er, útv. náms-
efhi og prófgögn, engin bið, æfingart.
f. endurn. Bílas. 985-29525 og hs. 52877.
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Útvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.
Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið
akstur á skjótan og öruggan hátt.
Lancer GLX 90. Euro/Visa. Sigurður
Þormar, hs. 91-670188, bs. 985-21903.
Árni H. Guðmundsson, ökukennsla.
Kenni á Mazdá 626 og 323 F. Kenni
alla daga. Símar 91-37021 og 985-30037.
■ Til bygginga
Trésmiðir - byggingaraðilar!
G. Halldórsson, sími 91-676160,
fax 675820, Knarravogi 4, Rvík, útveg-
um mestallt byggingarefni. Eigum fyr-
irliggjandi mótatimbur, sperruefni,
þakstál, saiun, spónaplötur, grindar-
efni o.fl. Gerum tilboð í efnispakka,
útvegum tilboð frá iðnaðarmönnum.
Góð og persónuleg þjónusta.
Einangrunarplast.
Þrautreynd einangrun frá verksmiðju
með 30 ára reynslu. Áratugareynsla
tryggir gæðin. Húsaplast hf., Dalvegi
16, Kópavogi, sími 91-40600.
Ein- eða tvinotað gott mótatimbur ósk-
ast keypt, um 600 lengdarmetrar.
Uppl. í síma 91-612015 eða skilaboð í
símsvara hjá Magnúsi í síma 91-12014.
Höfum til leigu 4-8 manna vinnuskála,
viðurkennda af Vinnueftirliti ríkisins.
Skálaleigan hf. s. 91-35735 og 91-35929.
Einnig opið á kvöldin og um helgar.
Þakjárn úr galvaniseruðu og lituðu
stáli á mjög hagstæðu verði. Allt á
þakið: þakpappi, rennur og kantar.
Blikksm. Gylfa hf., Vagnh. 7, s. 674222.
M Húsaviðgerðir
Gerum við/þéttum m/paceefnum: tröpp-
ur, steypt þök, rennur, asbestþök.
Frábær reynsla, lausnir á öllum leka-
vandamálum. Týrhf.,s. 11715/641923.
R.M. málningarþjónusta. Málning,
sprunguviðgerðir, sílanhúðun, há-
þrýstiþvottur, pallaleiga. R.M. mál-
arameistari, s. 91-45284 og 985-29109.
Steypu- og múrviðgerðir, háþrýsti-
þvottur, trésmíði og málun. Getum
bætt við okkur verkefnum. Tóftir hf.,
Auðbrekku 22, sími 642611 og 641702.
■ Vélar - verkfæri
Sambyggðar trésmiðavélar
•með 6 aðgerðum: Samco C 260,
v. 200.000, Robland K310, v. 255.000,
Zinken 210, v. 130.000, CM 2 300,
v. 200.000. *Með tveimur aðgerðum:
AFR/hefill, Steton 400MM, v. 200.000,
Samco 300MM, v. 130.000,
•Sög/fræs: Minimax, v. 233.000,
Samco, v. 205.000,
•Framdrif: Roma 3hjól, v. 45.000, Steff
4hjól, v. 60.000, Steff 3hjól, v. 60.000,
•Bútsagir: Walker 550MM, v. 60.000,
Wadkin 400MM, v. 110.000, Delta
600MM, v.. 95.000, Tegle 500MM,
v. 140.000. Öll verð eru án vsk.
Iðnvélar, Smiðshöfða 6, s. 91-674800.
Fræsari - rafsuðuvél. Vantar fræsara
f. stál, helst með deilihaus, og rafsuðu-
vél f. ryðfrítt stál og ál. Einnig prófíl-
sög. S. 98-22201 frá kl. 9-16 virka daga.
Rafstöð, 40 kv., Ford dísil Stamford,
rafall, 380/220V, til sölu,
aðeins kr. 520.000 án vsk.
I & T hf., Smiðshöfða 6, s. 91-674800.
Óska eftir að kaupa MIG rafsuðu,
vinnslugeta 200-300 amp. Vinnusími
91-670922 og heimasími 91-79068.
■ Parket
Parketlagnir - flísalagnir. Leggjum
parket ’og flísar, slípum parket, gerum
upp gömul viðargólf. Gerum föst verð-
tilboð. Vönduð vinna. Verkvernd hf.,
s. 678930 og 985-25412.______________
Parketlagnir, flisalagnir, málun og ýmis
smá handverk o.fl, Þið nefnið það, við
framkvsémúm þáð’.
Varandi, sími 91-626069.
■ Nudd
30.11. og 1.12. verður námskeið í bak-
nuddi ásamt þrýstipunktum og svæða-
nuddi fyrir bak, ilmolíur notaðar,
Uppl. hjá Þórgunnu í s. 91-21850.
■ Veisluþjónusta
Veisluþjónusta. Tökum að okkur stór
og smá kokkteilpartí, útvegum allan
borðbúnað. Einungis faglært fólk.
Hafið samband. íslenska umboðs- og
markaðsþjónustan hf., Laugavegi 51,
3. hæð, sími 91-26166, fax 91-26165.
■ Til sölu
Léttitœki
íurvali
Mikið úrval af handtrillum, borðvögn-
um, lagervögnum, handlyftivögnum
o.fl. Bjóðum einnig sérsmíði eftir ósk-
um viðskiptavina. Sala - leiga.
Léttitæki hf., Bíldshöfða 18, s. 676955.
• •Fallegt frá Frakklandi - 3 SUISSES.
Fengum takmarkað magn í viðbót af
þessum fallega lista. Pöntunartími 2
vikur. Pantið tímanlega f. jólin.
S. 642100. Listinn fæst einnig í Bókav.
Kilju, Miðbæ, Háaleitisbr. Franski
vörulistinn Gagn hf., Kríunesi 7, Gb.
Fatnaður á börn og fullorðna, allt glæ-
nýtt á heildsöluverði. Klæðskera-
saumum jakkaföt, smókinga, kjólföt
o.fl., verð frá kr. 15.000. Kaupmenn
ath., get skaffað frábæran fatnað á
ótrúlegu verði. Haukurinn, Berg-
staðastræti 19, sími 91-627762.
KHANK00K
Jeppahjólbarðar frá Suður-Kóreu:
215/75 R 15, kr. 6.550.
235/75 R 15, kr. 7.460.
30- 9,5 R 15, kr. 7.950.
31- 10,5 R 15, kr. 8.950.
31-11,5 R 15, kr. 9.950.
33-12,5 R 15, kr. 11.600.
Hröð og örugg þjónusta.
Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík,
símar 30501 og 814844.
Bókahandbók
Miðvikudaginn 11. desember nk. kemur út Bókahandbók DV
með upplýsingum um þær bækur sem gefnar eru út
fyrir jólin '91.
Auglýsingar í Bókahandbók DV þurfa að berast i síðasta lagi
v 5. desember nk.
Þeir auglýsendur, sem hug hafa á að auglýsa í
Bókahandbók DV, vinsamlegast hafi samband við auglýsinga-
deild DV, Þverholti 11, eða í síma 27022 milli kl. 9 og 17
virka daga, sem fyrst.
Póstfax auglýsingadeildar er 62-66-84.
auglýsingar
Þverholti 11
105 Reykjavík