Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1991, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1991, Blaðsíða 25
MÁNUDAGUR 25. NÓVEMBER 1991. 37 Fréttir Sauðárkrókur: Hitaveitan í ylrækt Þórhallur Ásmundsson, DV, Sauöárkróki: Því hefur veriö haldið fram aö möguleikar til ylræktar á Sauöár- króki séu góðir, - gnægö af heitu vatni. Engu að síður hafa menn sýnt þessu lítinn áhuga. Hitaveita Sauðár- króks hefur nú riöið á vaðið og á gamla flugvelhnum er risið 180 mL> gróðurhús. Til aö byrja með verða þama ræktuð blóm, græðlingar og tré til notkunar fyrir Sauðár- króksbæ. „Þetta er tilraun hjá okkur og ekk- ert vitaö hvað verður gert með gróð- urhúsið í framtíðinni. Þess vegna gæti komið til greina að selja það eða leigja. Við erum að vona að þetta ýti við mönnum og eftir nokkur ár verði komin þarna þyrping af gróðurhús- um. Menn hafa ekki sýnt þessu neinn áhuga fram til þessa. Síöustu 10 árin höfum við ekki einu sinni fengið fyr- irspurn um hvað heitt vatn til yl- ræktar kostar," sagði Páll Pálsson hitaveitustjóri. Páll sagði að ákveðið hefði verið að reyna fyrst fyrir sér í blóma-, græðlinga- og trjáræktinni enda markaðurinn til staöar hjá bæjarfé- laginu. Lyfiakostnaöur: 255 milUónir hafa sparast Jón Sæmundur Sigurjónsson, sér- fræðingur í heilbrigðisráðuneytinu, segir að orð Skúla Johnsen borgar- læknis um að enginn sparnaður hafi orðið á nýja lyfjafyrirkomulaginu í október hafi verið mistúlkuð. í okt- óber hafi sparast 41 milljón króna. Jón segir að 255 milljónir króna hafi sparast þá fjóra mánuði sem kerfið hafi verið virkt: 86 milljónir í júlí, 79 milljónir í ágúst, 49 milljónir í september og 41 milljón í október. -JGH MIKiÐ ÚRVAL AF BÍLUM Á VERÐI OG KJÖRUM VIÐ ALLRA HÆFI! Nissan Sunny 2000 GTi '91, ek. aðeins 3 þ. km, toppl., ABS, álfelg- ur, rauður, 143 hö., samlæsing o.m.fl. Verð 1160 þús. stgr. MMC Galant 2000 GLSi ’89, ek. aðeins 31 þ. km, sjálfsk., rafm. rúð- ur, samlæs. o.fl. Ath. skipti á ód. Verð 1190 þús. Höfum einnig Gal- ant GTI og eldri árg. BMW 316 ’84, ek. 80 þ. km, beinsk., aukadekk, útvarp o.fl. Ath. skipti á ód. Verð 590 þús. Höfum flestar árg. af BMW á skrá. BILA HUSIÐ SÆVARHÖfða 2 674848 i húsi Ingvars Helgasonar YFIR 150 BÍLAR Á STAÐNUM Nissan Sunny 1600 SLX sedan 4x4 ’90, ek. aðeins 7 þ. km, 5 g., vökva- st., samlæsing, rafm. rúður o.fl. Aðeins bein sala. Verð 980 þús. Höfum allar árg. af Nissan Sunny. Peugeot 405 GR '89, ekinn aðeins 19 þ. km, 5 gira, vökvastýri o.fl. Ath. skipti á ódýrari. Verð 930 þús. stgr. Toyota Corolla 1300 XL ’90, ek. aðeins 17 þ. km, vökvast., 5 g., rafm. rúður o.fl. Aðeins bein sala. Verð 830 þús. stgr. Höfum einnig árg. '87, ’88 og ’89. Nissan Pathfinder 3,0 ’89, ek. 41 þ. km, sjálfsk., álfelgur, cruise control o.fl. Ath. skipti á ód. Verð 1950 þús. Höfum einnig árg. ’87, ’88, '90 og '91 MMC Lancer 1500 GLX hlaðbakur ’90, ek. 17 þ. km, 5 g., vökvast., rafm. rúður, samlæs. o.fl. Ath. skipti á ód. Verð 880 þús. stgr. Höfum einnig árg. ’85, ’86, ’87 og ’88. Nissan Patrol turbo dísil '85, ek. 101 þ. km, 5 g., upphækkaður, 33" dekk, brettakantar o.fl. Ath. skipti á ód. Verð 1250 þús. Höfum einnig árg. ’83, ’84, '86, '88 og ’90. Subaru Legacy 1800 st. 4x4 '90, ek. 35 þ. km, 5 g., samlæsing, rafm. rúður o.fl. Ath. skipti á ód. Verð 1370 þús. Höfum einnig Legacy stallbak. Subaru 1800 sedan 4x4 turbo '88, ek. aðeins 32 þ. km, 5 g., toppl., samlæsing, rafm. rúður o.fl. Ath. skipti á ód. Verð 900 þús. stgr. Höfum allar árg. og teg. af Subaru. Toyota Corolla Touring 4x4 ’89, ekinn 67 þ. km, 5 gira, samlæsing o.fl. Ath. skipti á ódýrari. Verð 1100 þús. VERIÐ VEL UNDIR VETURINN BUIN, URVAL FJORHJOLADRIFSBILA A VERÐI OG GREIÐLSUKJÖRUM VIÐ ALLRA HÆFI! HÖFUM TÖLUVERT ÚRVAL NOTAÐRA BÍLA Á SÉRLEGA GÓÐUM KJÖRUM, JAFNVEL ENGIN ÚTBORGUN, GREIÐSLUKJÖR TIL ALLT AÐ ÞRIGGJA ÁRA!!! ÚRVAL NÝLEGRA BÍLA, YFIR150 BÍLAR Á STAÐNUM! Ritfærsla Við gefura orðinu „einkatölva" nýja merkingu! Macintosh PowerBook-tölvumar em þrjár: PowerBook 100, PowerBook 140 og PowerBook 170. Þú getur ferðast með þær hvert sem er, því þær vega ekki nema 2,3 . til 3,1 kg en eru þrátt fyrir litla fyrirferð sérlega fullkomnar og nýta öll Macintosh-forrit. Innbyggður harðdiskur er 20 til 40 Mb og þær em allar með net-tengi. Þannig njtast þær til hins ýtrasta hvort sem er á ferðaíagi, heima eða á skrifstofunni. Þegar þú vinnur á Macintosh-tölvu notarðu venjuleg orð og stýrikerfið er á íslensku, ekki flóknu tölvumáli eins og t.d. „copyc : \wordproc\draft . doc a : work\ Með því að læra á eitt forrit geturðu tileinkað þér hundmð annarra Macintosh-forrita, því þau em flest byggð upp á sama hátt og með músinni verður notkunin auðveldari. Komdu og kynntuþérMacintosh... tölvursem eru á sama máli ogþú! Apple-umboðið Skipholti 21, sími<91) 624 800 Nýjar og fistölvur... Ógilda æz Klippa Rfrita xc Líma Hreinsa Lielja allt 36N Rfrita 3€D Vk‘| ' k?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.